Tíminn - 08.02.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.02.1980, Blaðsíða 8
8 lliiM'íií Föstudagur 8. febrúar 1980. Ekki veit ég hvort þaö er rétt, sem einhver heimild segir, aö brúarsmiö, hin fyrsta hérlendis, hafi veriö gerö 1782 yfir Jökulsá á Dal skammt frá Fossvöllum. betta veröur þvi ófræöilegt hjá mér, þar eö aörar heimildir segja aö nokkru fyrir þaö ár hafi brú á þessum staö veriö oröin ónothæf vegna fúa. En þaö er staöreynd, aö Danakonungur gaf efni i brúna 1780 og mun norskur maður hafa annast smiöina. Þaö er þvl sannanlega nær tvær aldir siöan þessi „fyrsta” brú var gerö, sem eftir tæplega 40 ár var oröin ónýt. Þá var islenskur smiöur svo fær, aö hann smiöaöi þarna nýja brú 1819. Arið 1836 dvaldist hér franskur visindaleiöangur undir stjórn Gaimard. Dráttlistamaöur hans teiknaöi þá meistaraverk Islend- ingsins og vona ég aö geta fengiö mynd af þeirri teikningu til aö láta fylgja hér meö. Þessi brú entist i 60-70 ár (64?) og var hin- um Isl. völundi fagur vitnis- buröur. Svona getur sjálf sagnfræöin sannaö þaö, sem ég hefi veriö aö halda fram. Islendingar geta ekki nú fremur en 1780 gert stórbrýr. A ég þar ekki viö þekkingarskort heldur reynsluleysi, útsjónar- leysi, skipulagsleysi og vöntun á fjármálaviti. Mér er næsta óskapfellt, veröi þessi orö túlkuö sem niö eöa hleypi snugg i góöa menn, sem hafa orðið aö láta aðstööuna smækka sig. Þau eru sett fram til aö segja til syndanna svo skelli I tönnum, jafnframt þeirri vissu aö aðeins vanti herslumun uns okkar menn komist I fremstu röö I þessu sem ööru, svo sem varö meö hinn danskmenntaða Islenska smiö 1819. En hann gat brotist um þegar heim kom. Nútima lág- kúran hefir deyft bitiö i margri góöri egg. Þaö er min bjargföst trú, aö á alþjóöamarkaöi eigi aö bjóöa út eina brúargerö. Þar meö fengist ókeypis námskeiö inn I landiö, þvi verktakar nota innlent vinnu- Þetta er ljósmynd af teikningu, sem Frakkinn August Mayer geröi af Jökulsárbrú en hana smiöaöi Eyjólfur Asmundsson, snikkari, svo sem sagt er frá I þessari grein. Friðrik Þorvaldsson: Afmælisgrein á undan ártali afl þegar undan er skiliö sér- fræöilegir yfirburöir. En fyrst ég er farinn aö skrifa um samgöngur vil ég vikja fáum oröum aö þeim. Orkusparnaöar- nefnd bendir á, aö Breiöholtsbúar ættu aö hafa meö sér samvinnu bila hver eöa hálftima eftir atvik- um). Þarna mætti spara um 180 km. akstur á hvern bil með þvi aö hafa skiptistöö á Akranesi og flytja farþegana meö Akraborg, sem fer 4 feröir á dag. Hinar ágætu og þéttu skipsferðir myndu afstýra þeim vanköntum, sem upp komu þegar þessi aöferö var viöhöfö hér á árum áður. Þetta gæti einnig létt f jármálaöngþveiti skipsins og rikissjóös vegna þess. Þennan sparnaö kann ég ekki aö reikna. En ég er undir áhrifum annarra manna sanninda, aö 2x2 = 4 og minnist ekki aö hafa prófaö hvort þaö sé rétt. Þannig geta augljósar staöreyndir gróp- ast inn i vitundina. Hér er mikill siöur aö fárast um rikisskuldir, en á þeim er ærinn eölismunur og einmitt á þessu svæöi fær rökhyggjan sina yfir- sýn. Ég hefi prédikað brúargerö yfir Hvalfjörð. Góöur vinur minn sagöi: ,,Þú hefir fengiö þetta á heilann”. Einhvern tima fékk ég þann skilning, að slíkt væri eins konar veiklun. Hitt er þó sannara, aö hugsjónamenn — en þaö er of , stórt orö yfir mig — vaka yfir hugöarefnum sinum og koma þeim fram meö þvi aö ala á mál- unum. Ég afneita þeim grun, aö Atlantshafsbandalagiö standi i vegi vegna hugsanlegs trafala á siglingum. Rússar hafa þá kennt okkur góða lexiu, þvi Bosporus- brúin myndi valda Svartahafs- flota þeirra sömu hindrunum ef ijla færi. Brúarskuld við Svia, Englend- inga eöa aöra er val milli arös og eyöslu. Val milli hagkvæmrar eignar eöa árlegrar sóunar vegna bensins og bilaniös. Val likt og bóndi keypti heldur góöan bjarg- ræðisgrip en afætu með vargs- kjaft á báöum endum. Hvalfjaröarbrú hálsheggur slika ófreskju beggja vegna. Mynd, sem sýnir part af Vejlebrú á lokastigi. Verkiö hófst 11. ágúst 1975. Myndina tók Marteinn Kristinsson, raffr., sl. sumar. Friörik Þorvaldsson um notkun einkabila og telur aö „fari sérhver bileigandi á Reykjavikursvæöinu einu sinni i viku til og frá vinnu meö strætis- vagni eöa i bil með nágranna yröi þjóöhagslegur sparnaður um 1 milljarður kr. á ári”. En hin ágæta nefnd haföi ekki orö á þvi bruöli, aö nokkrir sérleyfishafar fara 21 ferö á viku fyrir Hvalf jörð (stundum oftar og meö marga Brúin yfir Vejlefjörö. Hún er jafnaldra Borgarfjaröarbrúar og gerö yfir innsigiinguna til borgarinnar. Stöplahæö frá sjávarfleti 40 mt. Lengd lkm 710 m og bil milli stöpla HOm. Breidd 26,60 m, sem skiptist þannig: 2 akreinar i hvora átt samtals 15,00 m 1 „neyöarbraut” I hvora átt samtals 6,00 m reinabrikur og nauösynlegt svigrúm samt. 5,60 m Myndin er tekin, þegar stjórnarformaöur Höföa tekur viö 5.000.000 kr. gjöf úr hendi forseta Kiwanisklúbbsins Þyrils. A myndinni sjást, taliö frá vinstri: Sitjandi: Magnús Oddsson, bæjar- stjóri á Akranesi og Hilmar Danielsson, umdæmisstjóri Kiwanis á tslandi. Standandi: Jóhannes Ingibjartsson, stjórnarformaöur Höföa, Gylfi Svavarsson, forstööumaöur Höföa og Aöalsteinn Aöalsteinsson, forseti Þyrils. Kiwanismenn á Akranesi: Gáfu dvalarheimili aldraðra 5 miilj. kr. JSS— Kiwanisklúbburinn Þyrill á Akranesi afhenti nýlega dvalarheimili aldraðra á staön- um höföinglega gjöf, 5 milljónir króna. Var gjöfin afhent á hátiöarfundi, sem haldinn var i tilefni 10 ára afmælis klúbbsins. Fundinn sóttu 70 manns, 40 Þyrilsfélagar og 30 gestir. Kiwanisklúbburinn Þyrili hefur lagt drjúgan skerf til stuönings menningar- og liknar- málum I byggöarlaginu á 10 ára starfsferli sinum. Góð jörð Góð kúa-jörð óskast til kaups á Suð-Vest- ur- eða Norðurlandi. Æskilegt er að bústofn og vélar geti fylgt. Tilboðum ásamt upplýsingum skulu send- ar Tlmanum merktar „Bújörð 22-2-1980” Auglýsið f Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.