Tíminn - 08.02.1980, Side 10
Föstudagur 8. febrúar 1980.
■
• '
| Í é
'
.
Er land drottningarinnar
af Saba fundið?
Þegar afsprengi þitt kemur
heim meö lélega einkunn í
algebru, er trúlegt, aö þú setjist
fyrst niöur og fáir þér kaffibolla,
helst sterkt mokkakaffi. Sé eink-
unnin aftur á möti ágæt, vildiröu
kannski helst brenna reykelsi,
nemandanum til heiöurs.
Hvort heldur er um gleöi eða
óánægjuna að ræöa, má þakka
þegnum hinnar frægu drottningar
af Saba fyrir alla þessa þr já hluti,
algebruna, kaffiö og reykelsið.
Hún hét Bilkis, var barnabarn
galdranornarog var uppi um áriö
1000 f. Kr. á þeim slóöum, sem i
dag er stærsta samhangandi eyöi-
mörk heimsins, Rub-al-Chali, á
landamærum Saudi-Arabiu,
Norður-Jemen og Suöur-Jemen.
Þaö voru nefnilega Sabamenn,
sem súttu kaffi til Eþiópiu, rækt-
uöu þaö og seldu út um viöan
heim. Enn í dag heitir sú hafnar-
borg landsins, sem einu sinni var
sú stærsta, Mokka.
Sabamenn töppuöu 14 mismun-
andi tegundir af viöarkvoöu úr
trjám og runnum og sáu Afríku,
Asiu og Evrópu fyrir reykelsi.
Auövitaö kom myrran, sem einn
af vitringunum þrem færöi
Jesúbarninu, lika frá Saba.
Og algebran? Þvi er haldið
fram, aö hún hafi þróast i
háskólabænum Zabid, sem núna
virðist hálfsofandalegur. Hún
barst til Evrópu á miðöldum meö
Aröbum.
Sabamenn voru svo rikir, aö
samkvæmt bibliunni færöi drottn-
ing þeirra, Bilkis, hinum vitra
konungi Israels, aö gjöf 120 vættir
(6 tonn) gulls, þegar hún
heimsótti hanntil Jerúsalem. Það
kann aö vera ýkt, en löngu siöar
sagöi arabiski sagnfræöingurinn
Tabari frá þvi, aö hásæti drottn-
ingarinnar væri „áttatiu faðma á
hæö og breidd”. Undirstaða þess
var úr „rauöagulli, rúbinum og
perlum.” , ,
En nákvæmlega hvar var
þetta land þjóðsögunnar, Saba?
öldum saman hafa visindamenn
leitaö. Þeir hafa grafiö súlur,
grafir og virkismúra upp úr eyöi-
mörkinni, fundiö hof og litil
ölturu, leystúr áritunum á stein-
um og teiknað upp klettamyndir.
Þrátt fyrir öll þessi gögn, er enn
leyndarhjúpur yfir þvi hversu
viðlent riki Bilkis drottningar
var. Hvernig gat blómstrandi
menning þróast i landi, sem nú á
dögum er litið annað en glóandi
heitar eyðimerkur og gróður-
snauðir, gljúfurskornir fjall-
Smáborg i gljúfurskornu
hálendi Norður-Jemens. Þessi
kölkuðu nokkurra hæða hús á
klettasléttu minna helst á
kastala. Það hafa þau lika oft
þurft að vera. Sifellt leiða
deilur nágranna til skot-
bardaga. Gróin og vökvuð
þrepin á hólunum gerðu
Sabarnir þegar fyrir mörgum
þúsundum ára.
garðar?
Þessi spurning brennur á þeim,
sem stunda rannsóknir á
hiröingjaþjóðflokkum. Höfundur
þessarar greinar, þýskur visinda-
maður á þessu sviði, ferðaðist i
allt aö þvi eitt ár um
Noröur-Jemen, klæddur aö sið
Araba og vopnaöur myndavél.
Fararskjótinn var Ulfaldi. Hann
leitaöi aö og fann, aö þvi er hann
í vöggu úr geitarskinni, sem
vindurinn ruggar mjúklega. Þar
er gotl að fá sér miðdagslúrinn,
þegar hitinn er mestur.
t fótjárnum en að ööru leyti laus.
Þetta er refsingin fyrir smá-
afbrot.
i lladi moskunni i Sadah. Kvöldsólin leikur um trúaöan mann, sem ies f
kóraninum sinum og gleymir umheiminum.
Stiflurústirnar viö Marib. Rfki drottningarinnar af Saba leiö undir lok,
þegar þessi stifla brast. Svo viröist sem mýs hafi átt sökina á þvi aö
svona fór.