Tíminn - 08.02.1980, Síða 15

Tíminn - 08.02.1980, Síða 15
IÞROTTIR IÞROTTIR Föstudagur 8. febrúar 1980. 15 Jóhannes á ferð mann — PHIL THOMPSON, sem miðverði. Ég hef trú á þvi að þeir myndu vinna mjög vel saman. KENNY SANSOM.. hjá Crystal Palace væri vinstri bak- vörður i liði minu. Hann er mjög fljótur og útsjónarsamur leik- maður. SAMMY McILHOY hjá Manchester United er leik- maður að minu skapi — hann er alltaf á ferðinni og vinnur geysi- lega vel. Ég myndi velja hann hægra megin á miðjunni. GLENN HODDLE félagi minn hjá Tottenham, væri maðurinn á miðjunni og vinstra megin við hliðina á honum, myndi ég velja LIAM BRADY hjá Arsenal, semer frábær leikmaður. Hann er geysilegur skipuleggjari og með mjög góðar hreyfingar. KENNY DALGLISH er sá leikmaður sem ég er hrifnastur af i ensku knattspyrnunni. Þessi snjalli Liverpool-leikmaður, væri miöherjinn i mínu liöi. Við hliðina á honum myndi ég velja KEVIN REEVES hjá Norwich, sem er mjög snjall leikmaður og fljótur að sjá út marktækifæri. Þriðji maðurinn i framlinu minni yrði JON ROBERTSON hjá Nottingham Forest — hann væri á vinstri kantinum. Robertson er mjög fljótur og leikinn og hann á auð- velt með að le: varnir grátt”, sagði Villa mmuwmr mmam minn léki fyrir England sagði Villa. Richardo Villa valdi óskaliö sitt — skipað leikmönnum af Bretlandseyjum, fyrir „Daily Mirror” fyrir stuttu. — „Það er erfitt að gera upp á milli þeirra Peter Shilton hjá Nottingham Forest og Ray Clemence, markvarðar Liver- pool — þeir eru báðir mjög snjaiiir. En ég myndi þó velja Ray Clemence i liö mitt. Annar Liverpool-leikmaður væri i liði minu — það er PIIIL NEAL, sem hægri bakvörður. Neal er mjög snjall leikmaður og mjög leikinn með knöttinn. Ég vel DAVID O’LEARY hjá Arsenal ogannanLiverpool-leik- og flugi Hefur leikíð knattspymu með liðum í fjórum löndum Það er óhætt að segja, að Jóhannes Eðvalds- son, fyrirliði landsliðs- ins í knattspyrnu, hafi verið á ferð og flugi und- anfarin ár — hann hefur leikið knattspyrnu með liðum i 5 löndum síðan 1972. Jóhannes hélt til S- Afriku 1972, þar sem hann gerðist leikmaður með Cape Town City, en siðan lá leið hans aftur til Vals, 1974 heldur Jóhannes til Dan- merkur, þarsem hann gerist leik- maður með Holbæk og 1975 hélt hann til Skotlands, þar sem hann gerðist leikmaður með Celtic, og Tveir landsleikir gegn Rússlandi — hjá knattspymulandsliðinu i ár ÍSLENSKA landsliðið i knatt- spyrnu leikur báða leiki sina gegn Rússum f Evrópukeppni landsliða i ár — fyrst i Reykja- vík 3. september og síðan i Rússiandi 15. október. 5 aðrir landsleikir hafa verið ákveðnir og verður fyrsti leikur sumarsins gegn Wales á Laug- ardalsvellinum 2. júni og er sá leikur liður 1 Evrópukeppni landsliða — einnig leikur eeen Tyrkjum i Tyrklandi 24. sept- ember. Þá verður leikið gegn Finnum á Laugardalsvellinum 26. júni og gegn Norðmönnum i Noregi 14. júli og Svium i Svi- þjóð 17. júli. Einnig er unnið að málum i sambándi við landsleiki gegn Færeyingum og Græniending- um. —SOS nú er Jóhannes á förum til Bandarikjanna, þar sem hann mun leika meö Tulsa Roughnecks næstu tvö árin. Jóhannes hefur þá leikið með 4 erlendum liöum. Albert gerði viðreist Albert Guðmundsson ..alþing- ismaður, er sá knattspyrnumaður sem hefur leikið með flestum er- lendum liöum, eða 6 i fjórum löndum. Hann lék með Glasgow Rangers, Arsenal, AC Milan og frönsku liðunum Nancy, Racing Club de Paris og Nizza. ÞÓRÓLFUR BECK... hinn snjalli leikmaður úr KR, lék með fjórum liðum i þremur löndum — St. Mirren og Glasgow Rangars i Skotlandi, Rouen i Frakklandi og St. Louis Stars i Bandarikjunum. GUÐGEIR LEIFSSON....hefur leikið með fjórum liðum i fjórum löndum — Morton i Skotlandi, Charleroi i Belgiu, Bulle í Sviss og Edmontan Drillers i Bandarikj- unum. —SOS JÓHANNESEÐVALDSSON ALBERT GUÐMUNDSSON Markvarsla Þóris gerði gæfumuninn — ÍR sigraði KR 24:21 i 1. deildinni i handknattleik Hann var hvorki áferðarfal- legur né skemmtilegur, hand- knattieikurinn sem 1. deildarlið 1R og KR i handknattieik buðu upp á i Laugardalshöllinni I gærkvöldi, að viðstöddum um 60-70 áhorfendum. Leiknum lauk með sigri tR, 24:21 og má segja að góð markvarsia Þóris Fiosasonar i marki tR hafi öðru fremur fært þeim þennan sigur. Þaö var mikiö skorað framan af leiknum i gærkvöldi og eftir um 17 minútna leik var staðan oröin 10:6 ÍR-ingum i vil. Reyndar tóku KR-ingar foryst- una I upphafileiks og var jafnt á öllum tölum uppi4:4, en þá sigu IR-ingar fram úr og i hálfleik var staöan 14:10, IR i vil. 1 siðari hálfleik tökst KR-ing- um tvívegis að minnka muninn I þrjú mörk, en góö markvarsla Þóris Flosasonar gerði það að verkum að ÍR-ingar héldu ávallt forystunni. Er um 8 minútur voru til leiksloka brugðu KR-ingar á þaö ráö aö taka tvo leikmenn úr liði tR Ur umferö, þá Bjarna Bessason og Guö- mund Þórarinsson — en allt kom fyrir ekki, tR sigraöi örugglega i leiknum 24:21, eftir að hafa lengst af haft þetta 5-6 marka forystu. Greinilegt var I þessum leik aö IR-ingar komu mun ákveðn- ari til leiks, en á móti HK á dögunum, en svo viröist aö KR-ingar hafi vanmetið and- stæðinga sina i þessum leik. Eftir þennan leik er ÍR komiö meö 7 stig, en á botninum eru sem fyrr HK meö 4 stig og Fram meö aöeins 3 stig. Bestu menn IR i leiknum voru sem fyrr segir Þórir Flosason i markinu, en einnig áttu þeir Ar- sæll Hafsteinsson, Bjarni Hákonarson og Sigurður Svavarsson ágætan leik. Markahæstir i liði ÍR voru Ar- sæll Hafsteinsson — 7 mörk, og Siguröur Svavarsson — 4 mörk. Ekki er hægt að segja að neinn einstakur leikmaður hafi borið af i Bði KR, en marka- hæstir voru Konráð Ingi Jóns- son með 5 mörk og ólafur Lárusson með 4 mörk. — ESE RICARDO VILLA.. sést hér ásamt konu sinni — Cristina. ENSKA KNATTSPYRNAN ÞÞAÐ GÆTI VEL FARIÐ SVO AÐ SONUR Argentinumannsins Ricardo Villa hjá Tottenham, klæðist landsliöspeysu Eng- lands. Cristina —kona Ricardo Villa, á von á barni I apríl og ef barnið verður drengur, þá verður hann gjaldgengur i enska landsliöiö þar sem hann er fæddur i Englandi. — Ég yrði ekki óánægður með að sonur ■ Verður sonur Rícardo: Villa - enskur lands- ! 11 fiQ|11 fil 11*9 Ricardo Villa velur fjóra llUOlllilUlil • leikmenn Liverpool I óskaliö sitt I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.