Tíminn - 08.02.1980, Síða 17

Tíminn - 08.02.1980, Síða 17
Föstudagur 8. febrúar 1980. 17 fram í undanúrslit og veröa örugglega mjög margir spennandi leikir. A sunnudaginn kl. 10 f.h. veröa spiluö undanúrslit og kl. 13: 30 veröa svo spiluö úr- slitin. Sími iþróttahússins á Sel- fossi er 99-1449. Badmintonsamband tslands. Sunnudagur 10.2. kl. 13.00 Stóri-Meitill 500 m. 1. Gönguferö á St. Meitil og ná- grenni hans. 2. Skiðaganga i nágrenni Meitl- anna. Fararstjórar Sturla Jóns- son og Páll Steinþórsson. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Ath. Þeir sem eiga útfylltar „Ferða- og Fjallabækur” eru beðnir að koma með þær á skrifst. til þess að nöfn viðkom- andi komist i árbókina 1980. Ferðafélag Islands. Myndakvöld F.i. á Hótel Borg 12. febr. kl. 20.30. Bjarni Bragi Jónsson sýnir myndir úr ferð F.l. i Lónsöræfin sl. sumar og Baldur Sveinsson sýnir myndir frá Snæfellsnesi og Húnavatnssýslu o.fl. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Veit- ingar seldar i hléi. Ferðafélag Islands THkynningar Frá Kattavinafélaginu: Kattaeigendur, merkið ketti ykkar með hálsól.heimilisfangi og simanúmeri. Kirkjan BIBLÍUDAGUR 1980 sunnudagur lO.febrúar Mosfellsprestakall: Barnasam- koma i Brúarlandskjallara i dag föstudag kl. 5. Sóknarprestur. J J '1 V ->y Sæöiö er Cuös Orö GJÖFUM til styrktar starfi HINS ISL. BIBLIUFÉLAGS verður að venju veitt viðtaka viðallar guðsþjónustur i kirkj- um landsins á morgun og næstu sunnudaga, þar sem ekki er messað á bibliudaginn, svo og á kvöldsamkomum safn- aðanna og kristilegu félaganna. Aðalverkefni Bibliufélagsins eru nú: Ný, vönduð BIBLIU-út- gáfa, þegar i setningu og væntanleg innan árs, og fjár- stuðningur við starf Samein- uðu Bibliufélaganna að út- breiðslu Ritningarinnar m.a. i Ethiópiu og Austur-Evrópu. Dómkirkjan: Barnasamkoma laugardag kl. 10.30 árd. I Vesturbæjarskóla við öldu- götu. Séra Hjalti Guðmunds- Bridge Vesturlandsmót i sveitar- keppni verður haldið að Hótel' Borgarnes helgina 23.-24. febrú- ar nk. og hefst kl. 10 f.h. á laug- ardag. Þátttaka er öllum félög- um innan Bridgesambands Vesturlands heimil. Þátttöku- gjald á sveit verður ca. 90 til 100.000 kr. og er matur og gist- ing innifalin. Þátttaka tilkynnist til Jóns A. Guðmundssonar fyrir 21. febrúar, hann gefur einnig allar nánari upplýsingar. Vinnusimi 93-7317 heimasimi 93- 7419. Einmenningskeppni félagsins var lokið fyrir áramót. Röð efstu spilara varö þessi: Jón A. Guðmundsson 364 Jón Þ. Björnsson 343 Jón Einarsson 343 Rúnar Ragiiarsson 341 Þá var tekið til við tvimenn- ing og er staðan nú eftir fjórar umferðir: Jón Einarsson — Jórunn Bachmann Jón A. Guðmundsson — Jenni Ólason Unnsteinn Ara — Hólmsteinn Arason Rúnar Ragnarsson — örn Jónsson og er ein umferð eftir. 490 484 477 468 Minningarkort Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd. hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22501. Gróu Guöjónsdóttur, Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sig- riði Benónýsdóttir, Bókabúö Hliöar simi 22700. Minningakort Kvenfélags Há- teigssoknar eru afgreidd hjá Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, simi 31449. Guðmundu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22501. Bókabúöin Bókin, Miklubraut 68 simi 22700. Ingi- björgu Sigurðardóttur, Drápu- hlið 38 simi 17883, og Úra- og skartgripaverslun Magnúsar Asmundssonar, Ingólfsstræti 3, simi 17884. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Hjartaverndar Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vikur Apóteki, Austurstræti 16, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S. Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraðra, við Lönguhlið, Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Breið- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfirði og Sparisjóöi Hafnarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfirði. Minningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöð- um: Leikfangabúðinni Lauga- vegi 72. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsun- inni Hreinn Lóuhólum 2-6. Alaska Breiðholti. Versl. Straumnesi Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjargötu 2. Bókabúð Snerra, Þverholti Mosfellssveit. Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Amatörverslun- in, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guömundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Siguröi simi 12177, Hjá Magnúsi simi 37407, Hjá Siguröi simi 34527, Hjá Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari simi 82056. Hjá Páli simi 35693. Hjá Gústaf simi 71416. Minningarkort Hallgrims- kirkju I Reykjavik fást i Blómaversluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkju- felli, versl. Ingólfsstræti 6, verslun Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf. Vesturgötu 42, Biskups- stofu, Klapparstig 27 og i Hall- grimskirkju hjá Biblíufélag- inu og hjá kirkjuverðinum. Kristniboðsfélag kvenna: Laugardaginn 9. febrúar kl. 20.30 hefur Kristniboðsfélag kvenna sina árlegu fjáröflunar samkomu i Betaniu Laufásvegi 13. Súsie og Páll segja fréttir frá Kenya i máli og myndum, tvisöngur og fl. Verið velkomin. Ýmis/egt Kvæða manna félagið Iðunn heldur árshátiö i Lindarbæ föstudag 8. feb. Allir velunnarar félagsins velkomnir. Upplýsing- ar i sima 11953 og 24665. Skemmtinefndin. Simsvari— Biáfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar erú upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæðinu og starfrækslu á skiðalyftum. Simanúmerið er 25582. Kvikmyndasýning í MÍR Kvikmyndasýning verður i MIR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 9. febrúar kl. 15. Sýnd verður kvikmyndin „Liðsforingjar”. Enskir skýr- ingatextar. öllum heimill ókeypis aðgangur. — MIR. Dóra M. Reyndal. Fjórðu hás kóaltónleikar vetrarins verða haldnir i Félagsstofnun stúdenta laugardaginn 9. febrúar kl. 17. Dóra M. Reyndal, söngkona, og Úrsúla Ingólfsson-Fassbind, pianóleikari, flytja lög eftir Hugo Wolf viö ljóð Paul Heyse úr Itölsku ljóðabókinni og nokk- ur lög eftir Richard Strauss. 'HUMM— EUU ENM íieiDUJi.KEISRB.tW 1 niAirví u£F '£(* ekw aök'imst p£eT p-1 D Bvlls ©1979 King Features Syndicate. Inc Wtirld rights reserved. rV r£tf ’Flfl/tOJfíN EZ JIJ^ , ’£& EX. EtCkH <ER PfíB HVELL- noer/tf. oa anoDDfíz Sj DNÆaoue iiEOfítf) oliei, sen SrtBSfíi/tf/<?tfs EEU JOVltftEMÍtflR, JfíNCrRfíZ ÞtG ~ erruz 1 V^tfMFRufíuig/ edr e£ ÞfíO / 1,| l'-kÞT^r.ui-itrr' OfíLLf) ftEoetl , SEtf/ ’fí HU6F) ÞINtf AUfíN,'*/ UUMtf!..,? Ötf'fí... jfí, veenfí.t þú ert tftföc Þfíuect i HEtftf/ L'/OUE. VSL. }%!*' ÞfíÐ Lnri ORÐIÐ óyoúr/o FLoKto... vf: £ EfíFIDLeiMfílt ? ^ r,eo vtsst fío HC/tf fETT/ fíO * VEXfí'fí SOÚKltfíHÚ&l HvEer \ r/L otffíos ‘ LrtWtf/V/eJ fítfOEEJ /' fío Ffíkfí nceJTV/FORM/ . Þ/Þ FltftflO StffíOt ÞfíR, SEM HVÍTf) 'fíttf CKKfíB SfítfEltffíST ÞE/RJU SR/ttfu. octÞio tfiesie FRÚfí því, f)Þ Þ/E> < tfl/ií/O EKK/fíf ÞEIM 5TfíE> I Þfíd, SEfvj HEF SPfíts.fi s ÞUfi n'tNF) © fíl’IJ S m /l ÍJlk jwikl 4/ÚJ5 I ' 1 XöVEE/VTUe. HLUSTfíNOl J [ lHSFUlt HEYRT fíLLJ,^ m ÍVfHtBSTJCjtl' HVfíöfí dellp. Þu HEFUFLEktM L)Ffí£> F/LLF) ÞÍ/Vfí /£Vt ENNÞfí't

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.