Tíminn - 08.02.1980, Page 19

Tíminn - 08.02.1980, Page 19
Föstudagur 8. febrúar 1980. 19 flokksstarfið Viötalstlmi þingmanna og borgarfulltrila veröur laugardaginn 9. febrúar 1980 kl. 10-12 f.h. Til viötals veröa þau Guömundur G. Þórarinsson alþingism. og Geröur Steinþórsdóttir. Fulltrúaráö framsóknarfélaganna i Reykjavlk Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavlkur veröur haldinn fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 i fundarsal flokksins aö Rauöarárstlg 18. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Samkvæmt lögum félagsins skulu tillögur um menn I fulltrúarstarf hafa borist eigi slöar en viku fyrir aöalfund. Tillaga um aöal- og varamenn I fulltrúaráö framsóknarfélaganna I 'Reykjavik liggur frammi á skrifstofunni aö Rauöarárstig 18. Stjórnin. Carmirelli og Arni i á tónleikum i kvðld t kvöld (föstudag) mun italski fiölusnillingurinn Pina Carmirelli og Arni Kristjáns- son pianóleikari leika á tónleik- um hjá Tónlistarfélaginu i Reykjavik kl. 9 I Austurbæjar- blói. Pina Carmirelli lék meö Sinfónluhljómsveit islands i gærkveldi fiölukonsertinn nr. 2 eftir Prokofieff. A efnisskrá tónleikanna i kvöld eru þrjár fiölusónötur Johannes Brahms. Pina Carmirelli og Arni Kristjáns- son leika nú saman á tónleikum hjá félaginu I fjóröa sinn og þykir ávallt mikill tónlistarviö- buröur þegar þetta ágæta lista- fólk hittist og leikur saman. Þetta eru sjöundu tónleikar Tónlis tar félags ins starfs- veturinn 1979-1980 og hefjast þeir klukkan 9 I Austurbæjar- bíói. Pina Carmirelli Arni Kristjánsson ANDRlKI Framsóknarfélögin á Suðurlandi Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna I Suöurlandskjör- dæmi boöar stjórnir allra framsóknarfélaga Ikjördæminu til fundar I Hótel Hvolsvelli sunnudaginn 10. febrúar kl. 20. Arlöandi aö allir mæti. Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna. Mosfellingar, Kjalnesingar, Kjósverjar. Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur Félagsvist I Hlégaröi dagana 8.15. og 22. febrúar og hefst öll kvöldin kl. 20.30. Aöalvinningur. Vikudvöl I Hótel Flókalundi viö Breiöafjörö. Auk þess góöir kvöldvinningar. Kaffiveitingar og öl i hléinu. Allir velkomnir. Nefndin. V J Sverrir Aöalsteinsson, Höfn I Hornafiröi sendi okkur þessár vísur sem hann heyröi hjá hag- yröingnum Aöalbirni Úlfarssyni frá Vattarnesi viö Reyöarfjörö: 1 tilefni af núverandi raunum Sjálfstæöisflokks ins: Riöiast fylking römm og há I reiöi Geir er sokkinn. Gunnar Thor meö glaöa brá geröi klof á flokkinn. 1 tilefni af forsetaframboöi Vigdisar Finnbogadóttur: Fara góöir fyrir þjóö fram er róður geröur. Landsins móöir Ijúf og góö leikhússtjórinn veröur. Býsna marga hiidi háö hefur Gunnar kallinn. Ef aö betur aö er gáö er nú Geiri fallinn Vilhjálmur frá Gauksmýri, Vestur-Húnavatnssýslu Skýrsla § siöasta ári, enstefnt hafi veriö aö 42% aukningu. Afleiöingarnar hafa oröiö þær aö lausaf járstaöa innlánsstofnana er mjög erfiö I upphafi þessa árs. Siöustu tölur um þessa stööu eru frá því I lok september, en þá voru fimm bankar og niu sparisjóöir meö yfirdráttarlán i Seölabankanum, er námu alls ellefu milljöröum króna. I . .4. SKIPAUTGCRB RÍKISINS M/S Esja Fer frá Reykjavík fimmtu- daginn 14. þ.m. austur um land til Seyöis fjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Hornafjörö, Djúpavog, Breiödalsvík, Stöðvarfjörö, Fáskrúösfjörö, Reyöar- fjörö, Eskifjörö, Neskaups- stað og Seyöisfjörö. Vörumóttaka alla virka daga til 13 þ.m. M/S Hek/a Fer frá Reykjavik föstudag- inn 15. þ.m. vestur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir : Patreksfjörö (Tálknafjörö og Bildudal um Patreks- fjörö) Þingeyri, tsafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvik um tsafjörö) Noröurfjörö, Sigiufjörö, Ólafsfjörö, Akureyri, Húsa- vlk, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörö og Borgarfjörö eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 14. þm. Auglýsið í Tímanum Vistheimili Biáa Bandsins að Víðinesi á Kjalarnesi 2 konur óskast til starfa i eldhús Vistheim- ilisins á Kjalarnesi frá og með 1. mars n.k. Þurfa að vera vanar matreiðslu og hafa þekkingu á þvi sviði. íbúð fyrir hendi á staðnum. Algjör reglusemi skilyrði. Ann- að starfið er staða aðstoðarmatráðskonu. Upplýsingar i sima 66331 og á staðnum hjá ráðskonu og forstöðumanni. I--------------------------------------------------- Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúö og vináttu við andlát og jarðarför Gisla Sigurjónssonar, Svalhöfða, Dalasýslu. Sigurdís Jóhannesdóttir, Klisa Gisladóttir og fjölskylda. Þökkum vinsemd við útför Sigrúnar Guðmundsdóttur Eskihliö 6 B. Alfheiður Kjartansdóttir, Magnús Kjartansson og fjölskyldur. Innilegar þakkir til allra er sýndu samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa, Sæmundar Simonarsonar Svanhildur Guömundsdóttir, Guðmundur Sæmundsson, Kristln Eyjólfsdóttir, Þorvaröur Sæmundsson, Asta Lára Leósdóttir, Gunnar Sæmundsson og barnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.