Tíminn - 22.02.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.02.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 22. febrúar 1980 44. tölublað—64. árgangur Eflum Tímann Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 HBHBBHiMHnMHnniHnnHi nmHnHHHi , . ,í--t -• - ' V *&'*“**• w >-,v„; .. - j-‘h& >-í» , • Skreið fyrir 2 millj- arða seld til Nígeriu „Góðir möguleikar á frekari sölu” segir Magnús G. Friðgeirsson hjá Sjávarafurðadeild Sambandsins ESE — Undanfarin ár hefur rlkt nokkurt óöryggi meö sölur á skreiö til Nigeriu vegna reglna þar I landi um innflutningshöft. A sl. ári er þó taliö aö fluttir hafi veriö út um 51 þúsund ballar af skreiö frá islandi, sem ætlaö er aö fariö hafi á Nigeriumarkaö. Þau útflutningsfyrirtæki sem staöiö hafa aö þessum útflutn- ingi, þ.e. Sjávarafuröadeild Sambandsins, Samlag skreiöar- framleiöenda og G. Albertsson, hafa átt i nokkrum erfiöieikum meö aö halda stööugt opnum viöskiptaleiöum á þessum af- uröum, en þó hefur þeim tekist aö selja allar þær birgöir sem þau hafa fengiö til sölumeöferö- ar til þessa. Magnús G. Friögeirsson hjá Sjávarafuröadeild Sambands- ins, sem er nýkominn heim frá þvi aö undirrita sölusamning á 20 þúsund böllum af skreiö til fyrirtækis I Evrópu aö verömæti um 2 milljaröar kr., sagöi i samtali viö Timann, aö hann teldi aö þaö ætti ekki aö vera erfiöleikum bundiö aö auka viö þetta magn. Magnús sagöi aö 20 þúsund böllum af skreiö yröi skipaö um borö í m/s Arnarfell I næstu viku og yröi náin sam- vinna á milli Sjávarafuröa- deildarinnar og Samlags skreiöarframleiöenda um þá lestun. Aöspuröur sagöi Magnús aö æskilegast væri aö selja þessa skreiö beint til Nigeriu án millUiöa og heföu Sjávarafuröa- deildin og Samlag skreiöar- framleiöenda unniö ákveöiö aö þvi í nokkurn tima aö reyna aö ná þessu marki. Þvl miöur heföi þetta ekki tekist enn og allar horfur væru á aö þetta gæti dregist enn um sinn. Magnús sagöi þvi aö þeim heföi ekki þótt annaö fært, á meöan svo stæöi, en aö nota þá sölumöguleika sem bjóöast til milliliöa, en þeir seldu svo væntanlega vöruna á- fram til Nlgeríu. „Skreiöarverkun hefur aö undanfömu gefiö vel af sér miö- aö viö aörar vinnslugreinar á fiski”, sagöi Manús, „og þvl má þaö teljast vægast sagt furöu- legt aö aöalbanki annars viö- skiptabankanna, ásamt örfáum útibúum hans, hefur ekki séö sér fært aö lána út á framleiöslu Framhald á bls 19 Loðnuvertíðin: Sigurður RE aflahæstur ESE — Er loönulöndun lauk s.l. þriöjudag, höföu 52 loönuveiði- skip fengiö samtals 287.591 lest frá byrjun vertlöar samkvæmt skýrslum Fiskifélags tslands en þaö er um 50 þúsund lestum meiri afli en á sama tima I fyrra. Afla- hæsta skipiö á vertlöinni varö Siguröur RE meö 11 þúsund lest- ir, en Jupiter RE kom þar skammt á eftir meö 10.165 lestir. Alls var loönu landaö á 21 staö á landinu aö þessu sinni, mest á Siglufiröi eöa 58.368 lestum. A Seyöisfiröi var landaö 37.537 lest- um, á Neskaupsstaö 24.675 lestum og á Raufarhöfn var landaö 24.317 lestum aö þessu sinni. Til Vest- mannaeyja bárust aöeins 9948 lestir aö þessu sinni, en Vest- mannaeyjar voru sem kunnugt er hæsti löndunarstaöurinn á vertlö- inni I fyrra. Sjá bls 2. 9. Reykjavíkur- skákmótíð: Flestir erlendu keppend- anna mættir til leiks ESE — Flestir erlendu keppendurnir sem þátt taka I 9. Reykjavlkurskákmótinu, sem hefst á Loftleiöahótelinu kl. 14 á morgun eru nú komnir til lands- ins. Aöeins Harry Schussler, al- þjóölegur meistari frá Sviþjóö og stórmeistarinn Anthony Miles frá Bretlandi eru ókomnir en þeir eru væntaniegir til landsins I dag. 1 gær um kl. 17 komu Sovét- mennirnir Vasjukow og Kupreichik til landsins ásamt Knut Helmers frá Noregi en sök- um tafa á flugi komst Miles ekki til landsins 1 gær eins og hann haföi ætlaö sér. í kvöld veröur dregiö um töflu- röö á mótinu, en sjálft mótiö hefst eins og áöur segir kl. 14 á morgun. Teflt veröur fimm daga I viku og hefst keppnin kl. 14 um helgar, en á virkum dögum kl. 17. KR-ingar úr leik eftir óvænt tap fyrir ÍS — sjá íþróttir bls. 11 Sovésku skákmeistararnir Vasjukov (t.v.)og Kupreichik viö komuna arsson, forseti Skáksambandsins og starfsmaöur sovéska sendiráös-, á Loftleiöahóteliö I gærdag. Meö þeim á myndinni eru Einar S. Ein- *ns- Tlmamynd Róbert Kjaradeila sjómanna og útvegsmanna á Vestfjörðum: Vísað til sáttasemjara? JSS — //Við höfum haldið tvo fundi með útvegs- mönnum og á hinum síð- ari höfnuðu þeir flestum okkar kröfum. Megin- krafa okkar er sú, að aflaskiptaprósentan hækki um 3 prósentu- stig", sagði Pétur Sigurðsson formaður Al- þýðusambands Vest- fjarða í samtali við Tím- ann í gær, um viðræður Alþýðusambandsins og útvegsmannafélags Vestfjarða í yfirstand- andi kjaradeilu. Út- gerðarmenn lögðu á síðari fundinum til að málinu yrði vísað til sáttasemjara og þykir trúlegt að næstu viðræður verði með þátttöku hans. „Það prósentukerfi sem við búum viö kemur upp I samning- um eftir sjóöakerfisbreyting- una, sem var skv. loforðum aö- eins áfangi til að afnema sjóöa- kerfiö allt. Ég held, aö út- gerðarmenn hafi hreint ekki farið illa út úr þeirri uppstokk- un. Siöan hefur komiö til gjald- taka af hlut sjómanna sem er oltusjóöurinn en viö viöurkenn- um, aö I þvi sambandi hafa for- sendur breyst nokkuð”, sagði Pétur. „En fyrst aö hróflað er viö þvi aö taka af óskiptu eftir að búið var aö ganga frá sam- komulagi á sinum tima, teljum viö að þessi skiptaprósenta sé ekki lengur heilög”. Varöandi sérkröfur sagöi Pét- ur að fariö væri fram á aö menn fengju þá vinnu greidda sem þeirynnu á frivöktum. Þá væru kröfur um lengra hafnarfri og að á linubátum yröu róörar miöaöir viö fimm daga sbr. vinnuviku. Fariö væri fram á aö samiö yrði um skiptakjör á út- hafsrækjuveiöum, sem ekki væri til samningur um og aö út- geröarmenn tækju meiri þátt I hliföarfatakostnaöi en veriö heföi. „Svo gerum viö vitaskuld kröfu um fritt fæöi.I dag er þaö þannig aö aflatryggingarsjóöur greiöir ákveöna dagpeninga til útgeröar og greiöir mann- skapurinn mismuninn. Þróunin hefur orðið sú aö menn hafa orðið aö greiöa sifellt stærri hluta af fæðiskostnaðinum og nú allt upp I 40-50%”, sagöi Pétur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.