Tíminn - 22.02.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.02.1980, Blaðsíða 9
Föstudagur 22. febrúar 1980 9 Nýlega opnafii fyrirtækiö Sumarhús h.f., verslun aö Háteigsvegi 20. Verslunin ber sama nafn og fyrir- tækiö en i henni eru seld furu- og reyrhúsgögn auk fjölbreytts úrvals af smiöajárni. Húsgögnin eru flutt inn frá Noregi. Sumarhús h.f., mun sem fyrr annast innflutning og uppsetningu Homsdals sumarhúsa. Eigandi fyrirtækisins er Ingólfur Guömundsson og sést hann hér á meöfylgjandi mynd. Tfmamynd Röbert. FRIGOR FRYSTIKISTUR Höfum fyrirliggjandi til afgreiðslu strax tak- markað magn af vinsælu Frigor frystikistun- um á sérstaklega hagstæðu verði. G 200 200 I. Kr.302.000.00 G 275 275 I. Kr.323.000.00 Næsta sending verður á mun hærra verði vegna hækkunar á innkaupsverði. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er Saga Jónsdóttir, leikstjóri og Tryggvi isaksson, sem leikur Jónatan. og tónlist er eftir Jón Þórarins- son. Leikendur eru 12 og meö helstu hlutverk fara Tryggvi Isaksson, Kristveig Arnadóttir, Friögeir Þorgeirsson og Guöný Björns- dóttir. Um 20 manns hafa unniö kappsamlega aö undanförnu viö uppsetninguna. Aformaö er aö fara meö leikinn i nágrannasveitir ef aöstæöur leyfa. „Hart í bak” í Keldu hverfi Ungmennafélagiö Leifur heppni i Kelduhverfi frumsýnir leikritiö Hart i bak sunnudaginn 24. febr. kl. 21:00 i Skúlagaröi. Hart i bak er annað leikhúsverk Jökuls Jakobssonar og hefur hlotiö miklar vinsældir viöa um land. Leikstjori er Saga Jónsdóttir, leikari, leikmynd er gerö eftir hugmynd Steinþórs Sigurössonar Danskir baggavagnar gefa góða raun Egebjerg baggavagninn hirti sl. sumar 20 þúsund bagga aö Gunnarsholti. Sl. sumar flutti fyrirtækiö Röskva hf. aö Ólafsvöllum á Skeiöum til landsins 21 bagga- vagn frá Danmörku, sem smiðaöir eru af verksmiöjunni Egebjerg. Vagnarnir voru allir seldir bændum á Suöurlandsundirlend- inu. Þeir eru af tveimur stæröum, minni vagninn tekur 90 bagga, en sá stærri 140 bagga. Seldir voru tveir af minni gerö- inni, en 19 af þeirri stærri. Vagn- arnir eru mjög einfaldir aö allri gerö og fer hleöslan þannig fram aö bindivélin rekur baggana upp i vagninn, án þess aö mannshöndin komi þar á nokkurn hátt nærri. Afkastageta vagnanna er mjög mikil, sem merka má af þvf aö búiö i Gunnarsholti hirti meö ein- um vagni 20 þúsund bagga sl. sumar, en þaö jaörar viö aö vera tvöfaldur heyfengur meöalbónda. Meö tilkomu þessara vagna sparast mannafli og störfin viö baggahiröingu léttast aö mun. Baggarnir lenda aldrei á túninu, heldur fara rakleitt úr bindivél- inni heim aö hlööú. Umsögn Sveins Runólfssonar, land- græöslustjóra i Gunnarsholti, er þessi: „Tveir vagnar af geröinni Ege- bjerg voru keyptir aö Gunnars- holti sl. sumar og reyndust þeir mjög vel. Meö fyrri vagninum sem viö fengum voru hirtir um 20 þúsund baggar og kom engin bilun fram”. Nú er búiö aö pantu 14 vagna, bar af 12 á Suöurland og 2 1 Borgarfjörö. Stærri vagnarnir kosta I sumar um 1.4 millj. Minni vagnarnir eru nær 200 þúsund ódýrari. Hámark er aö hægt sé aö flytja inn 50 vagna á þessu ári. Auglýsió í Tímanurn JOfoábtéxt/wéjícut* A/ Suðuriandsbraut, 32, Reykjavik simi 86500. Ársalir í Sýningarhöllinni Erstærsta sérverslun íandsins með svefnher- bergishúsgögn. • Yfirleitt eru 70-80 mismunandi gerðir og teg- undir af hjónarúmum til sýnis og sölu í versl- uninni með hagkvæmum greiðsluskilmálum. • Verslunin er opin frá kl. 13—18 á virkum dög- um en síma er svarað frá kl. 10. • Myndalista höfum við til að senda þér. Ársalir i Sýningarhö/linni Bíldshöfða 20, Ártúnshöföa. Símar: 91-81199 og 91-81410. 'l ;.V.V.V.WAW.V.,.VV.V.%W,V.V.V.VV.,1VA%1.V.,.V1J í RAFSTÖÐVAR | .’* allar stærðir v • grunnafl • varaafl • flytjanlegar • verktakastöðvar i ^Uéladalanr ■: J Garðastræti 6 j' ftWwwuwmwww Símar 1-54-01 &1-63-41 aÍ 0 Aðalfundur Aðalfundur Gigtarfélags Islands áriö 1980 veröur haldinn f samkomusal Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavik, laugardaginn 1. mars kl. 15. Dagskrá fundarins er þessi: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Skýrsla gjaldkera. 3. Umræöur um skýrslur stjórnar og gjaldkera. 4. Kosning a) formanns b) fjögurra meöstjórnenda c) varastjórnar d) tveggja endurskoöenda og þar af annan löggiltan. 5. Ákveöin upphæö árgjalds næsta árs. 6. Lagabreytingar ef fyrir liggja. 7. Erindi Magnúsar B. Einarssonar læknis um endurhæf- ingu meö iþróttum. 8. önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.