Tíminn - 22.02.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.02.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 22. febrúar 1980 3 Viöskiptaráöherra Tömas Arnason, irsöustöl á aöalfundi Verslunarráös tslands I gær Tfmamynd Röbert Tómas Arnason, viöskiptaráöherra: Skilyrði til árangurs í verð- bólgubaráttunni Hjalti Geir Kristjánsson, form. Verslunarráðs: Höfum dregist aftur úr varð- andi tækni- nýjungar HEI — „Vegna þess hve atvinnu- iifiö hefur átt erfitt uppdráttar hin siöari ár, hafa öll sviö at- vinnurekstrar, framleiösla, markaösmál og stjórnun ekki haldiö takti erlendrar þróunar”, sagöi Hjalti Geir Kristjánsson i ræöu sinni á aöalfundi Verslunar- ráös tslands, sem haldinn var i gær. A komandi áratug væri þvi þörf gagnsóknar-sagöi Hjalti. Sú sókn byggöist fyrst og fremst á stjórn- endum og eigendum atvinnu- fyrirtækja og legöi þeim þar meö þunga skyldu á herðar. Abyrgö stjórnvalda væri ekki sfðri, þar sem nauösyn væri gjörbreyttrar efnahagsstefnu, sem ýtti undir sókn i staö þess aö draga úr henni. Hiö opinbera yröi aö skapa þann ramma, sem geröi atvinnu- vegunumkleiftaöauka framleiöni og bæta velferö landsmanna. „Siöasta ár var i engu frá- brugöiö öörum árum á lfðandi áratug, aö þvi er veröbólguna varöar” 'sagði Hjalti Geir. Hann taldi flestum kunnugt, aö miöaö viö ástand mála og óbreytta efna- hagsstefnu væri atvinnulifiö afar viökvæmt fyrir áföllum og telja yröi grunnt á atvinnuleysi. Marg- ir teldu sig og sjá fram á verö- lækkun á fiskmörkuöum erlendis en slikt þyldi Islenska þjóðarbúiö ekki eins og þaö stæöi nú. Þá ræddi Hjalti um þaö hve islendingar heföu dregist aftur úr öörum þjóöum, varöandi nýtingu þeirra ótrúlegu tækninýjunga er séö heföu dagsins ljós erlendis og veriö teknar þar I notkun. Þetta Framhald á bls 19 Að loknu Listaþingi: Efla ber markaðsað- — er víðtæk samstaða sterkustu aflanna í þjóðfélaginu stöðu listamanna HEI — „Ég tel hina miklu verö- bólgu mestu ógæfu þjóöarinnar, sem torveldar sóknina til bættra lifskjara”, sagöiTómas Arnason, viöskiptaráöherra I ræöu sinni á fundi Verslunarráös i gær. Tómas ræddi um þau markmiö rikisstjórnarinnar aö koma verö- bólgunni niöur á svipaö stig og I nágrannalöndum okkar á næstu tveim árum. En hann heföi ekki trú á aö þaö mætti takast nema meö viötækri samstööu sterkustu aflanna i þjóöfélaginu, þ.e. rikis- valdsins, atvinnurekenda og samtökum launafólks. Slik sam- staöa væri höfuðnauösyn. Niöur- talning verölags meö lagaboði skilaöi ekki árangri, nema aö jafnframt væri ráöist aö rótum JSG — „Viö fögnum auövitaö þeirri hugarfarsbreytingu sem fram kom hjá alþýöuflokks- og sjálfstæöismönnum viö þessa umræöu gagnvart lántökunni til aö greiöa úr vanda bænda. Viö fögnum sérstaklega yfirlýsingum þeirra um aö greiöa fyrir af- greiöslu málsins i þinginu. Aöal- atriöiö er aö þessar yfirlýsingar þýöa aö framgangur málsins er tryggöur, og þó ekki hafi tekist aö afgreiöa máliö fyrir þinghlé þá mun þaö I sjálfu sér ekki tefja þaö. Yfirlýsingar þingmanna nægja til þess aö hægt veröur i þinghléinu aö undirbúa lántök- una, og nauösynlegar reglugeröir er lúta aö úthlutun af þvi. Hugar- farsbreyting hjá flokkunum tveim er ánægjuleg og stórt stökk frá útgöngu þeirra þegar sama mál var til meöferöar I vor sem leiö”. Þetta sagöi Steingrimur Her- mannsson sjávarútvegsráðherra þegar fundum var lokiö á Alþingi I gær og gert haföi verið tveggja vikna hlé á störfum þingsins, án þess aö afgreidd heföi veriö heim- meinsins. Þaö kom fram aö hann taldi aö torvelt mundi veröa aö halda sig viö þau 8% hækkunar- mörk sem sett hafa verið fyrir 1. mai, vegna þess aö hlaöist hafi upp verðhækkunartilefni á undanförnum mánuöum. Tómas taldi miöur aö verölags- lögunum frá árinu 1978 skyldi hafa veriö breytt áriö 1979, en hinsvegar litlar likur til aö þeim yröi aftur breytt I upphaflegt horf i tiö núverandi stjórnar, þvi sum- ir innan stjórnarinnar aöhylltust ekki frjálsræöi i álagningu. Tómas ræddi siöan um hvernig unniö yröi aö lækkun vöruverös. Þaö yröi m.a. gert meö þvi aö haga verölagsákvæðum þannig aö þau hvettu til hagkvæmra inn- ild til aö ábyrgjast lán til Fram- leiösluráös landbúnaöarins vegna sérstaks vanda i landbún- aöi á slöasta ári. Þingmenn Alþýöuflokks og Sjálfstæðisflokks höföu á slödegisfundum I efri deild og I Sameinuöu þingi mót- mælt þvl aö þessu máli yröi frest- aö þar til eftir þinghlé, og boöist til aö vera á fundum fram eftir kvöldi og nótt til aö fullafgreiöa máliö. Hugarfarsbreyting þingmanna Alþýöuflokksins til afgreiöslu þessa máls virtist þó eiga sér staö á skemmri tima en nokkrum mánuöum. 1 máli Sighvats Björg- vinssonar viö utandagskrárum- ræöur I neöri deild milli kl. tvö og hálf þrjú I gær virtist önnur af- staba vera boðuð. Sighvatur haföi kvatt sér hljóbs utan dagskrár vegna fyrirhugaðs þinghlés og lýsti þvi yfir aö alþýöuflokks- menn myndu ekki standa I vegi fyrir aö hléið yröi gert, meö á- kveðnum skilyröum þó. Skilyrðin voru þau helst aö ekki yröi reynt aö afgreiöa mál meö of skjótum hætti. Sérstaklega nefndi Sig- kaupa og greiddu fyrir þvi, aö unnt væri aö lækka vöruverö meö innkaupum I stórum stil. Þetta mál heföi legni veriö til umfjöll- unar I ráöuneytinu og hjá verö- lagsyfirvöldum. Verölagsstjóri heföi gert sérstaka skýrslu um innflutningsverslunina fyrir ári slöan og sent hana til viöskipta- ráöuneytisins, en siöan hafi máliö aö mestu legiö niöri. Sagöist Tómas vona aö hiö nýja verölags- ráö tæki þetta mál til umfjöllunar hiö fyrsta. Honum væri einnig kunnugt um aö Félag Isl. stórkaupmanna og Sambandiö væru reiöubúin til viöræöna um lausn þess ófremdarástands sem rlkt heföi I innflutningsverslun- Framhald á bls 19 hvatur frumvarp um tekjustofna sveitarfélaga, sem hann sagöi Al- þýöuflokkinn eiga eftir aö fjalla um, en einnig tók hann fram aö þaö þyrfti mun lengri tlma en einn til tvo daga til aö afgreiða heimildina um aö ábyrgjast lán til Framleiösluráösins. Var á honum ab skilja aö þeir alþýöu- flokksmenn myndu snúast hart gegn svo fljótri afgreiöslu. Eftir þessi ummæli Sighvats kom á óvart þegar Kjartan Jóhannsson á sjötta timanum I gær, á fundum I efri deild og I Sameinuöu þingi, hvatti mjög til þess aö afgreiðslu málsins yröi hraöaö, og það afgreitt áöur en dagurinn væri allur. Annaö hvort hafa þvi þingmenn Alþýöuflokks- ins á milli kl. tvö og fimm I gær skipt um skoöun á þvl hvernig hægt væri aö afgreiða þetta mál, eöa aö Kjartan hafi veriö ósam- mála flokksbræörum slnum um þaö efni. Kjartan Jóhannsson lagöi á fundi i efri deild i gær fram viöa- miklar breytingartillögur viö lán- töku frumvarpiö, sem f jölluöu um FRI — A nýloknu Listaþingi sam- takanna Lif og land sem haldið var á Kjarvalsstööum, var rætt m.a. um listafræösiu listaskóla og stööu islenskrar listar, en aöal- mál þingsins var aöstaöa og fjár- hagsleg staöa listamanna. Aö sögn Jóns Óttars Ragnars- sonar formanns Lifs og lands var ekki eingöngu rætt um fjárfram- lög heldur fyrst og fremst talaö um hvernig mætti efla markaös- aöstööu listafólks bæöi meö þvi aö bæta markaöina og fræöslu, þ.e. kenna fólki meira um list, þannig aö þaö kaupi frekar listaverk sjálft. 1 öbru lagi aö bæta markaöina meö óbeinum aögerö- algera stefnubreytingu I landbún- aöarmálum. Kom fram i máli hans aö hann væri mjög andvigur þvl frumvarpi sem fyrir lá, og var reiknað meö að sama gilti um fleiri alþýöuflokksmenn þó þeir lýstu þvl ekki yfir I umræðum. Af- stööu þeirra til málsins sjálfs veröur þvl aö skilja frá afstööu þeirra seint I gær til þess hve fljótt málið yröi afgreitt frá Al- þingi. Framsóknarflokkur, Al- þýöubandalag og Sjalfstæöis- flokkur virtust hins vegar ein- huga I stuöningi viö efni frum- varpsins. En þó ekki hafi tekist aö af- greiöa þetta lánamál fyrir þing- hlé. og þaö vegna þess, aö útlit virtist fyrir timafrekt þóf um máliö, þá er ekki útlit fyrir, eins og kom fram I áöurnefndum um- mælum Steingrims Hermanns- sonar og kom einnig fram i máli Gunnars Thoroddsen og Ragnars Arnalds á þingfundum I gær, aö þinghléiö muni tefja fyrir því að lániö til Framleiöáluráösins komi bændum til góöa. um og I þriöja lagi aö styrkja höfundarrétt. Auk þess mætti styöja þá sem eru aö byrja á þessu sviöi meö aukningu fjárframlaga hins opin- bera en þau framlög eru nú um þaö bil 1/2% af fjárlögum nú. A öörum Noröurlöndum eru þessi framlög frá 1 til 5% þannig aö viö erum aftarlega á merinni. A þinginu var samþykkt eftirfar- andi ályktun: „Geröar veröi ráöstafanir til aö bæta verulega markaösaöstööu listafólks meöóbeinum aögeröum og aukinni listfræöslu. Jafnframt veröi aukin til muna opinber f jár- framlög til lifandi menningar- starfsemi. Nánari skilgreining á mark- miöi og leiöum er aö mati sam- takanna (Llf og land) málefni listamannanna sjálfra, samtaka þeirra og stjórnmálamanna. Þingiö felur stjórn samtakanna Llf og land að fylgja þessu eftir viö stjórnvöld”. Aðspurður um hvort samtökin heföu nú þegar rætt eöa gert eitt- hvaö sem væri I samræmi viö ályktunina, sagöi Jón aö stjórnin mundi á næstunni tala viö menntamálaráöherra er hann væri búinn aö setja sig inn I mál- iö. Annars sagöi Jón aö besta leið- in I þessu sambandi væri aö ná til almennings. Siöan kæmi hitt af sjálfu sér. Lík Sig- urðar fundið JSS - Lík Siguröar Berg- steinssonar Yrsufelli 13 I Reykjavlk fannst I höfninni i Þorlákshöfn I fyrradag. Síöast haföi sést til Siguröar aðfaranótt sunnudags er hann hugðist halda til Reykjavikur. Er hann kom ekki fram þar, var leit hafin og fannst lik Siguröar þar sem bátur hans haföi legið viö bryggju. Siguröur Bergsteinsson var 26 ára gamall. Lán til landbúnaöarins: „Framgangur málsins 99 — sagði Steingrímur Hermannsson á alþingi í gær eftir að hugarfarsbreyting hafði orðið hjá stjórnarandstöðunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.