Tíminn - 22.02.1980, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.02.1980, Blaðsíða 19
Föstudagur 22. febrúar 1980 Mosfellingar, Kjalnesingar, Kjósverjar. Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur Félagsvist I Hlégaröi 22. febrúar og hefst kl. 20.30. Aðalvinningur. Vikudvöl I Hótel Flókalundi viö Breiöafjörö. Auk þess góöir kvöldvinningar. Kaffiveitingar og öl i hléinu. Allir veikomnir. Nefndin. Austur-Skaftafellssýsla Arshátíö Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga veröur haldin laugardaginn 24. febrúar aö Hótel Höfn og hefst meö boröhaldi kl. 20.00. Húsiö opnaökl. 19.00. Avörp flytja Steingrlmur Hermannsson, Beta Einarsdóttir og Halldór Asgrímsson. Góö skemmtiatriöi. Hljómsveitin Slagbrandur leikur fyrir dansi til kl. 2. « Þátttaka tilkynnist til Guörúnar I síma 8200 eöa Erlu I slma 8280. Stjórnin. Viötalstlmi þingmanna og borgarfulltrúa veröur laugardaginn 23 febrúar kl. 10-12 f.h. Til viötals veröa: Olafur Jóhannesson, utan- rlkisráöherra og Eirlkur Tómasson, lögfræöingur. Fulltrúaráö. Framsóknarvist i Hafnarfirði. Föstudaginn 22. febrúar kl. 20.30 veröur spiluö framsóknarvist I félagsheimili framsóknarmanna aö Hverfisgötu 25. Allir velkomnir á meöan húsrúm leyfir. Framsóknarfélögin I Hafnarfiröi. Góugleði Framsóknarfélögin i Reykjavik halda Góugleöi laugardaginn 1. mars n.k. Gleöin veröur haldin i hinum vistlega veislusal I kjallaranum aö Rauöarárstlg 18. Nánar auglýst slöar. Nefndin. Árnesingar Aöalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu veröur haldinn fimmtudaginn 28. febrúar nk. kl. 21 I Selfossbló litla sal. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Avarp. Steingrlmur Hermannsson sjá varútvegsráöherra. 3. Onnur mál. Allt stuöningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til aö mæta. Stjórnin. Akranes Aöalfundur FUF á Akranesi veröur haldinn sunnudaginn 24. febrú- ar nk. kl. 17 aö Sunnubraut 21. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Félagsmálanámskeið Námskeiö I ræöumennsku og fundarstörfum hefst kl. 20, miöviku- daginn 27. febrúar n.k. aö Rauðarárstlg 18. Miöaö er viö aö nám- skeiðiö taki 4 kvöld. Leiöbeinendur veröa þeir Egill Glslason og Gissur Pétursson, þátttaka er öllum heimil og tiikynnist skrifstofu Framsóknarflokksins I sima 24480 sem veitir allar nánari upp- lýsingar. Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins. Starfshópur um mennta og menningarmál. Fyrirhugaö er aö mynda starfshóp innan Framsóknarflokksins sem fjalla á um mennta-og menningarmál. Ahugamenn um þessa mála- flokka eru hvattir til aö skrá sig til þátttöku sem allra fyrst á skrif- stofu Framsóknarflokksins I slma 24480. Mosfellssveit, Kjalarnes, Kjós. Framhaldsaöalfundur Framsóknarféiags Kjósarsýslu veröur haldinn i Aningu 28. febrúar n.k. kl. 20.30. Jóhann Einvarösson alþingismaöur kemur á fundinn. Stjórnin 1 V______________ ____________________________s_____) 12 ný prjónamynst- ur frá Álafossi LF — Eins og kunnugt er hefur Alafoss h.f. nú I allmörg ár staöiö fyrir útgáfu prjónamynstra fyrir helstu tegundir handprjónabands sem fyrirtækiö framleiöir. Er tala útgefinna prjónamynstra nú komin yfir 170. Prjónamynstrin eru gefin út á ýmsum tungumál- um svo sem: ensku, þýsku, dönsku, norsku, sænsku og hol- lensku. Núverandi ritstjóri prjónamynstraútgáfu Alafoss er Pálina Jónmundsdóttir. 1 ráöi er aö gefa út I ágúst á þessu ári 12 ný prjónamynstur. Af þvi tilefni efndi Alafoss siöastliöiö haust til hugmyndakeppni, og voru verölaun aö upphæö samtals kr.: 500.000,-. Dómnefndin var skipuö þeim Andrési Fjeldsted sölufulltrúa, Hauki Gunnarssyni, verslunarstjóra, og Vigdisi Páls- dóttur handavinnukennara. Hún hefur fyrir nokkru lokiö störfum og varö sammála um aö veita verölaun sem hér segir: 1. Ingibjörg Jónsdóttir Faxa- túni 28, Garöabæ fyrir dragt úr lopa light. 2. Margrét Jakobsdóttir, Hof- teig 52, Reykjavik fyrir vesti úr lopa light. 3. Jónina Jóhannsdóttir, Kjarr- hólma 12, Kópavogi fyrirpeysu úr eingirni. 4. Marla Pálsdóttir Vogum, Kelduhverfi, N-Þing. fyrir peysu úr hespulopa. 5. Gréta Björk Jóhannesd. Garöabraut 76, Garöi fyrir peysu úr hespulopa. Alls bárust um 40 tiUögur I keppnina og voru þær hinar fjöl- breytilegustu. Stúdentaráö lýsir yfir stuðningi við afgönsku A fundi sinum samþykkti Stúdentaráö eftirfarandi ályktun. Viö viljum nota þann atburö sem innrás Sovétrlkjanna I Afganistan er, til aö mótmæla kúgun og óréttlæti hvar sem er I heiminum, til aö mótmæla heims- valdastefnu stórveldanna. Viö lýsum stuöningi viö af- gönsku þjóöina I baráttu hennar gegn afturhaldi og kúgun og hörmum hvernig Afganistan hefur oröiö vettvangur valdatafls stórveldanna. Steinun Q Perrine Pelen fékk bestan brautartlma (1:26.96) I gær og hafnaöi hún I þriöja sæti — 2:42.41. Landi hennar — Fadienne Serrat varö rétt á eftir — 2:42.42. Brautin var afar erfiö yfir- feröar, sem sést best á þvl, aö á miövikudaginn fékk Wenzel bestan tíma I fyrri umferöinni — 1:14.33 mln. Gott hjá Steinunni STEINUNN SÆMUNDSDÓTTIR ... náöi slnum besta árangri I alþjóö- legri keppni — hún varö I 29. sæti, af 36 stúlkum, sem luku keppni — af þeim 51 sem hófu keppnina I gær. Steinunn fór brautin a á 1:35.89 mln. og samanlagöur timi hennar var 2:59.41 mín.,sem erum 18 sek. lakari tlmi, heldur en Wenzel fékk. KR O og Geir Þorsteinsson út af — meö 5 villur. Staöan var 77:71 fyrir Stúdenta, þegar 1 mln. var til leiksloka — KR-ingar náöu aö skora 4 stig, áöur en leiknum lauk, en þaö dugöi ekki, Stúdentar stóöu uppi sem óvæntir sigurveg- arar og fögnuöur þeirra var mik- ill. þjóðina Viö 1 ýsum stuöningi viö þau öfl sem vinna aö umbótum og réttlátum breytingum á afgönsku samfélagi sem um aldaraöir hefur einkennst af kúgun og órétt- læti. Viö mótmælum umfjöllun vest- rænna fjölmiöla um Afganistan máliö, sem viröast hafa meiri á- huga aö magna upp kaldastrlös- áróöur en aö vekja athygli á eymdarlífi sautján milljóna Afgana. Trent Smock var besti leikmaö- ur Stúdenta — skoraöi 29 stig, en þá átti Steinn Sveinsson mjög gott „come-back”, var mjög traustur og skoraöi 17 stig — meö tilþrif- um. Jón Sigurösson var bestur hjá KR-ingum — skoraöi 31 stig, en einnig átti Garöar Jóhannsson góöan leik — skoraöi 20 stig. MAÐUR LEIKSINS: Steinn Sveinsson. —SOS Skrelö O skreiöar, allar götur frá því I vor, jafnvel þó aö engar óeöli- legar birgöir hafi náö aö safnast fyrir I landinu”. Magnús sagöi þaö aö vlsu rétt, aö um nokkurt markaöslegt óöryggi heföi veriö aö ræöa þegar Nigeriumarkaö- ur væri annars vegar, en þaö væri engu aö slöur staöreynd, aö undanfarin ár heföi tekist aö koma vörunni á markaö og fá fyrir hana mjög gott verö, Þaö væri því I hæsta máta óeölilegt, svo ekki væri minnst á þjóö- hagslegu hliöina, aö meö lánahömlum væri hráefninu beint inn á mun óaröbærari vinnslugreinar, sem jafnvel heföu einnig vafasamari mark- aösmöguleika, sagöi Magnús G. Friögeirsson aö lokum. Skilyröl o inni. Eölilegt væri aö fyrsta skrefiö væri viöræöur milli verö- lagsskrifstofu og innflytjenda þar sem útilokaö virtist aö ná fram verulegum árangri I lækkun á innkaupsveröi nema I náinni samvinnu þessara aöila. Þá sagöist Tómas hafa faliö verölagsstjóra aö athuga, I sam- ráöi viö innflytjendur, hvernig best yröi staöiö aö ná fram á- kvæöum I stjórnarsáttmálanum um lækkun vöruverös meö hag- kvæmum innkaupum og stórinn- kaupum. Þá kom fram I ræöu Tómasar aö hann hefur fengiö samþykkta tillögu I rlkisstjórninni um aö þegar verölagsráö er sammála um hækkanabeiönir, þurfi ekki aö bera þær undir rlkisstjórnina til samþykktar. Væri þetta gert til aö hraöa afgreiöslu þannig aö rökstuddar beiönir lægju ekki lengi I kerfinu. Tækninýjung O leiddi óhjákvæmilega til afturfar- ar. Bærist aukin tækniþekking ekki hingaö jafn skjótt og hún kæmi fram erlendis, yröum viö hvorki samkeppnisfærir viö erlenda aöila, eöa gætum aukiö framleiöni og skapaö betri lífs- kjör. Þá kom fram I ræöu Hjalta, aö taliö væri aö hagvöxtur heföi orö- iö a.m.k. 1% meiri á ári, s.l. ára- tug ef hér heföi rlkt stööugt verö- lag. Kaupmáttur væri því 10% meiri nú, en hann er og vextir mundu þá vera 4-5% I staö 45% eins og nú er. Viö stjórnarkjör var Hjalti Geir endurkjörinn formaöur Verslunarráösins. Heiden... * O fimmtu gullverölaun þegar hann keppir 1 10.000 m hlaupinu og þaö á enginn aö geta komiö I veg fyrir þaö, svo mikill yfir- buröamaöur er Heiden. Heiden fékk tlmann 1:55,44 mln., en annar varö hinn 20 ára Norömaöur — Tom Oxholm — 1:56,81 og landi hans — Stens- hjemmet varö þriöji — 1:56.92 min. Auglýsið i Tímanum ZrE&EGE Galvaniseraðar plötur ■ Margar BllKKVER mBK.___ _ stærðir og gerðir BLIKKVEP SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Simar: 44040-44100 Hrismyri 2A Selfoss Simi 99-2040

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.