Tíminn - 04.03.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.03.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 ■ Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Skipulagsmistök við útreikning byggingarýmdar Ulfarsfellssvæðis? Skakkar heilu Breiðholti — Skipulagsnefnd telur óhjákvæmilegt að endurskoða aðalskipulag Reykjavikur með tilliti til nýrra byggingarsvæða Kás — Veigamiklar breytingar hafa orðið á ýmsum forsendum hins endurskoðaða aðalskipulags sem borgarstjórn samþykkti voriö 1977. Nýjustu upplýsingar benda til þess að skipulag Úlfarsfelissvæðisins sé svo óraunhæft að aðeins komist þar fyrir 25. þús. manna byggð, í stað 50 þús. manna byggðar eins og reiknað hafði verið með áöur. Skakkar þar heilu Breiðholti, þ.e. öllum þremur hverfunum saman- lagt hvorki meira né minna. Vegna þessara upplýsinga um byggingarýmd svæöisins, og nýjum ibúaspám fyrir Reykjavik o.fl. samþykkti Skipulagsnefnd Reykjavikurborgar á fundi slnum i gær aö hún teldi óhjákvæmilegt aö endurskoöa þann þátt aöal- skipulags Reykjavikur er fjallar um ný byggingarsvæöi, og jafn- framt aö stefnt veröi aö þvi aö þeirri endurskoöun veröi lokiö I mai á þessu ári. Sem fyrr segir rúma afmörkuö Ibúöarsvæöi samkvæmt skipulagi tJlfarsfellssvæöisins aöeins helming þeirra Ibúa sem gert haföi verö ráö fyrir, samkvæmt nýrri athugun Borgarskipulags Reykjavlkur. Sú stefnumörkun var lögö til grundvallar skipu- laginu aö þétt lág byggö yröi aukin. Þær tölur, sem notaöar hafa veriö viö skipulag Úlfars- fellssvæöis eiga hins vegar viö þétta byggö fjölbýlishúsa ein- göngu. Einnig bendir margt til aö tvö 5000 Ibúahverfi geti falliö brott þar sem samningar hafa ekki náöst um landsvæöi I eigu Keldna, en samkvæmt því skipu' lagi sem borgarstjórn samþykkti 25. april 1977 átti aö hefjast fyrst handa á Keldnaholti viö uppbygg- ingu Úlfarsfellssvæöisins. Þaö liggur I augum uppi aö þetta getur haft verulega breyt- ingu á fjárhagsgrundvöll allra stofnfjárfestinga frá þvi sem reiknaö haföi veriö meö, og ekki sist I ljósi nýrra Ibúaspáa fyrir Reykjavik frá Framkvæmda- stofnun rlkisins og Þróunarstofn- un Reykjavlkur frá árinu 1979. Samkvæmt þeim bendir allt til þess aö Ibúafjöldi I Reykjavik kferöi mjög svipaöur áriö 1995 og hann er i dag, en sú Ibúaspá sem lögö er til grundvallar aöalskipu- laginu þvi 15 þús. Ibúum of há, miöaö viö áriö 1995. Vert er aö vekja athygli á þvl þegar rætt er um ný byggingar- svæöi, aö viö boranir eftir köldu vatni, sem ekki alls fyrir löngu hafa fariö fram viö Jaöar og l Heiömörk hefur komiö I ljós aö möguleikar gætu veriö á þvl aö nýta til byggingar svæöi, sem fram aö þessu hafa veriö talinn nauösynleg vatnsverndunar- svæöi. Er hér um aö ræöa svæöi viö Grafarholt noröan Rauöa- vatns, Selás og Norölingaholt. Þá má nefna inýleg kaup borgarinnar á hluta af landi jaröarinnar Reynisvatn, sem eölilegt má teljast aö komi til álita varöandi framtiöarbyggö. Sökum nálægöar sinnar viö borgina eru sum þessara svæöa á margan hátt álitleg til aö leysa úr lóöaþörf næstu ára. Formlegar viðræður um Jan Mayen i aprfl: Samningsvilji af hálfu Norð- manna HEI — „Við ræddum um hvort og þá hvenær hægt væri að taka upp formlegar viðræður um Jan May- en málið. Og við urðum ásáttir um, að það yrði gert i april” svar- aði ólafur Jóhannesson, utan- rlkisráðherra eftir fund hans með utanrikisráðherra Noregs, Knut Frydenlund, í gær. Ólafur sagöi þá utanrikisráö- herrana ekki hafa fariö út I ein- stök efnisatriöi á fundi slnum. Þar meö hafi ekki veriö rætt sér- staklega um hugsanlega útfærslu Norömanna á landhelgi Jan May- en fyrir næstu loönuvertlö. Sam- kvæmt fréttum I gær er haföar eru eftir norska blaöinu Aften- posten, telja Norömenn sig hafa slikan rétt, samkvæmt þjóöar- rétti. um þetta atriöi sagöi Ólaf- ur: „Jú þeir segja þaö, en okkar þjóöréttarfræöingar segja ef til vill annaö.” Um þetta sagöi hann hinsvegar ekki hafa veriö rætt á þessum fundi. Þá kom fram, aö Ólafur átti einnig fund meö danska utan- rikisráöherranum vegna ráöa- geröa um útfærslu landhelgi Grænlendinga. Ólafur taldi, aö viöræöur vegna þeirrar útfærslu yröu alveg sér á parti ef til kæmu, en ekki blandast inn I umræöur um Jan Mayen máliö. Hann var spuröur hvort hann geröi sér vonir um aö samningar viö Norömenn mættu takast fyrir sumariö. Benti ólafur á, aö okkar áætlun væri aö leysa þessi mál meö samkomulagi. Honum fynd- isteinnig hafa komið fram vilji til þess af hálfu norska utanrikisráö- herrans. Sagöist Ólafur þvl frek- ar vongóöur. sagt upp Sjá nánar i blaðaauka um Reykjanes — bls. 11-14 Vogar h.f. á Vatnsleysuströnd hættir vinnslu frystra sjávarafurða 15 manns Þing Noröurlandaráðs, hið 28. I röðinni, var sett I Þjóðleikhúsinu f gær. Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svfþjóöar, og fráfarandi forseti Norðurlandaráðs, setti þingið. Stjórnaði hann siðan kjöri nýs forseta ráðsins, og var Matthfas A. Matthiassen einróma kjörinn forseti. Myndin að ofan er tekin þegar Matthias hafði tekið við embætti forseta. Fleiri myndir frá setningu þings Norðurlandaráös eru á bls. 2. Timamynd: Róbert. Ný reglugerð um loðnuveiðarnar i dag Skipin velji á milli netaveiða og 2000 tonna viðbótarkvóta AM — í gær hélt sjávarútvegs- ráðherra fund með hagsmuna- aðilum um ástandið f loðnu- veiðunum að viðstöddum þeim Þórði Asgeirssyni, deildarstjóra og Hjálmari Vilhjálmssyni, fiski- fræðingi. Eins og kemur fram I blaöinu I dag gengur afleitlega aö fá nýtan- lega loönu til frystingar og sagöi Þóröur Asgeirsson þaö hafa oröiö ofan á á fundinum I gær aö gefa mönnum kost á aö hefja þorsk- veiöar I net, eins og sumir bát- anna búa sig nú þegar undir, eöa aö veiöa 2000 tonna viöbótar loönuveiöikvóta. Er þá ætlast til aö menn reyni aö fá sem mest verömæti úr þessum 2000 tonnum, en loönu skortir nú bæöi til fryst- ingar og hrognatöku. Aö ööru leyti er ráöstöfun aflans frjáls. Hjálmar Vilhjálmsson mun hafa minnt á aö aflinn er nú kominn mjög nærri þeim 300 þúsund tonn- um sem fiskifræöingar lögöu til, og aö rétt væri aö stööva veiöarn- ar, en ráöuneytiö mun telja aö þessi viöbótarkvóti fari ekki yfir þaö sem kalla má eölileg skekkjumörk, en miöaö viö árs- veiöina 870 þúsund tonn er þetta hlutfall lágt. Tekiö skal fram aö enn er þetta val milli netaveiöa og loönukvót- ans, svo og stærö kvótans, ekki Framhald á bls. 23. enn í efsta sæti Áttunda umferðin í Reykjavíkurskákmótinu var tefld á Hótel Loftleið- um í gærkvöldi. Orslit urðu sem hér segir: Jón L.-Guðm. 1/2:1/2 Byrne-Margeir 1/2:1/2 Torre-Haukur 1:0 Soson ko- Vas j ukov 1:0 Browne-Helgi 1:0 Schussler-Miles 1/2:1/2 Kupreichik-Helmers frestað Biðskákir úr sjöundu umferð fóru svo: Guðm.-Schussler 1/2:1/2 Haukur-Vasjukov 0:1 Nánar verður fjallað um skákír úr áttundu um- ferð í blaðinu á morgun. Staða efstu manna í mótinu er nú þessi: 1. KupreichikS 1/2 v. og frestuð skák 2.-3 Browne 5 1/2 v. 2.-3. Sosonko 5 1/2 v. Sjá nánar um 6. og 7. umferðá blaðsíðu 5 i dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.