Tíminn - 04.03.1980, Page 2

Tíminn - 04.03.1980, Page 2
2 Þriðjudagur 4. mars 1980 O'. Olof Palme setur þing Norðurlandaráðs. 1 setningarræðu sinni fjallaði hann aðallega um öryggismál Norðurlanda og sérstöðu þeirra I samfélagi þjóðanna. Hann sagði að Norðurlönd hefðu unnið sér virö- ingu annarra þjóða fyrir friðarstefnu sfna. Margir af fremstu stjórn- málamönnum Noröurlanda voru mættir i Þjóðieikhúsið f gær er þar fór fram setning 28. þings Norðurlandaráðs. Kjörnir fulltrúar á þinginu eru 78, en auk þeirra sitja þingiö milli fimmtiu og sextiu ráöherrar, og mikiil fjöidi aðstoðarmanna. Þá eru yfir eitt hundrað fréttamenn mættir tii að fylgjast með þing- inu. Mikill fjöldi mála og fyrir- spurna liggur fyrir þinginu sem Starfsmenn þingsins höfðu nóg að gera við að koma fyrir ógrynni af stendur fram á föstudag. málskjölum sem þinghaldinu fylgja. Mauno Koivisto forsætisráöherra Finnlands heilsar ólafi Jóhannes- syni utanrikisráðherra á setningarfundinum i gær. Framar á myndinni er Haildór Asgrfmsson, sem er fulitrúi á þinginu. Hinn nýkjörni forseti Norðurlandaráðs, Matthfas Mathiesen, á tali viö Odvar Nordli forsætisráðherra Noregs. Nordli ræddi einkum um efnahagslega erfiöleika sem nú blöstu við Norðurlöndum, og þá hættu sem stafaöi af atvinnuleysi, f ræðu sinni á þinginu i gær. Thorbjörn Fálldin, forsætisráö- herra Sviþjóðar var mættur við þingsetninguna, og flutti ræðu á fyrsta fundinum I gær. Fjær má sjá Tómas Árnason viöskipta- ráðherra, og Ragnar Arnalds fjármálaráðherra. Margir ráö- herrar sitja þingið og hafa þar málfrelsi og tiljögurétt, en ekki atkvæöisrétt þar sem þeir eru ekki kjörnir fulitrúar heima- landa sinna. Páíl Pétursson er einn af sex fuiltrúum tslands á þinginu. Við hliö hans situr Gabriel Romanus frá Svfþjóð. Tveir forsætisráöherrar Norðurlanda: Fremst er Anker Jörgensen frá Danmörku en við hlið hans situr Mauno Koivisto frá Finnlandi. Þrfr islensku ráöherranna á þinginu: Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra, Ingvar Gfsiason menntamálaráðherra, og Svavar Gestsson félagsmálaráðherra.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.