Tíminn - 04.03.1980, Page 4
4
Þriöjudagur 4. mars 1980
'iiaii!
Nýjasta
brúin
yfir
Rin
ViB sjáum hér nýjustu brúna yfir
ána Rin þegar veriö er aö leggja
siöustu hönd á byggingu hennar.
Brúin er yfir fljótiö nálægt borginni
Dusseldorf, og hún hefur i Þýska-
landi veriö kölluö „Hástigs-brúin”,
þvi aö lýsingaroröin sem notuö
hafa veriö um hana i ræöu og riti
hafa öll veriö i hástigi. Hún er nýj-
asta> lengsta, hæsta, breiöasta
o.s.frv. brúin yfir Rin — og yfirhöf-
uö i V-Þýskalandi. Þaö þykir ný-
lunda viö þessa brú, aö á henni eru
— fyrir utan bilabrautir — góöar
hjólreiöabrautir og sömuleiöis
göngubrautir, og viö báöa brúar-
enda eru góö útskot og aöstaöa
fyrir fólk til þess aö hafa smáviö-
dvöl.
í spegli tímans
Sfinxinn
í Gizeh
Fátt fær staðist tímans tönn. Nú er svo komið fyrir Sf inxinum í Gizeh,
að hann á á hættu að missa höfuðið. Höfuðóvinur Sfinxins, sem er
mörg þúsund ára gamall, er náttúran, sandur, salt og eyðimerkur-
sandur hafa með tímanum gengið svo nærri undirstöðum Sf inxins, að
hann er að byrja að molna í sundur. Fornleifafræðingar keppast nú
örvinglaðir við að verða á undan eyðileggingunni. Viðgerð á undir-
stöðunni fer nú fram.
3241. Krossgáta
bridge
Nr. 48.
Svo virtist, sem suöur, í spili dagsins,
væri óheppinn meö leguna. En i raun var
ekki svo. Hann gleymdi einfaldlega aö
ganga út frá grunnforsendum.
Vestur.
S. D10932
H.DG10
T. G1086
L. 7
Noröur.
S. G5
H.75
T. KD7542
L.KG10
Austur.
S. A876
H. 2
T. 9
L.9865432
Suöur.
S. K4
H. AK98643
T. A3
L.AD
Suöur spilaöi 6 hjörtu án þess and-
stæöingamir kæmu inná sagnir. Vestur
spilaöi út hjartadrottningu og suöur tók ás
og kóng i hjarta. Þegar kom I ljós aö vest-
ur átti trompslag, þurfti suöur aö henda
niöur spööunum heima i slagi i blindum,
áöur en vestur fengi á trompiö. Suöur
byrjaöi þvi á laufunum, tók ásinn og ætl-
aöi siöan aö spila drottningunni, en vestur
trompaöi, alls óvænt, og spilaöi spaöa á ás
austurs.
Þaö var auövitaö óliklegt aö laufiö lægi
6-1. En suöur byrjaöi á öfugum enda. Þar
sem nauösynlegt var aö vestur ætti a .m ,k.
2 tigla, átti suöur aö byrja á aö taka ás og
kóng I tigli. Ef báöir eru meö, tekur hann 3
slagi á lauf (vonandi) og spilar siöan
tiguldrottningu. En I þessu tilfelli kemur i
ljós aö vestur á 4 tigla. Þá tekur suöur
tiguldrottninguna og hendir spaöa og
trompar tigul. Siöan yfirdrepur hann
laufdrottningu meö kóng og spilar fri-
tiglinum og hendir siöasta spaöanum.
Vestur fær aöeins einn slag á tromp.
aöferö til aö nota
kökukefliö — hún
er aö fletja út deig
meö því.
— Og mundu aö þú
mátt ekki klóra
þér, annars batnar
þér ekki.
Lárétt
1) Land. 6) Fljótiö. 7) Féll. 9) Utan. 10)
Taumnum. 11) Efni. 12) Baul. 13) Agnúi.
15) Auöug.
Lóörétt
1) Manns. 2) Lita. 3) Málaöar. 4) Úttekiö.
5) Land. 8) Kindina. 9) Forfeörum. 13)
Kall. 14) Skst.
Ráöning á gátu No. 3240
Lárétt
1) Vænst. 6) Fát. 8) Ali. 9) Ról. 10) Nei. 11)
Dug. 12) Kæn. 13) Afi. 15) Gráöa.
Lóörétt
2) Æfingar. 3) Ná. 4) Strikiö. 5) Lands. 7)
Aidna. 14) Fá.
— Og þaö gaf mér viljann til aölifa.... þaö var
alls enginn sem óskaöi mér góös bata.