Tíminn - 04.03.1980, Page 8

Tíminn - 04.03.1980, Page 8
ÍLSiiÍJlill Þriöjudagur 4. mars 1980 Lífeyrissjóður verzlunarmanna Upplýsingar um starfsemiá árínu 1979 Helztu niðurstöður reikninga í milljónum króna Rekstrarreikningur Gjöld Tekjur Aukning frá 1978 Iðgjöld sjóðfélaga (netto) 969 66% Iðgjöld launagreiðenda 1.454 66% Vaxtatekjur 1.653 20% Verðbætur 1.285 236% Innheimtulaun o.fl. 66 61 % Lífeyrisgreiðslur 231 146% Nettóframlag til U.N.E.n 68 79% Laun og launatengd gjöld 75 53% Annar rekstrarkostnaður 33 27% Vaxtagjöld 13 0% Afskriftir 18 50% Rekstrarafgangur 4.989 65% Samtals 5.427 5.427 D Umsjónarnefnd eftirlauna. Greiðslur vegna samstarfssamnings lífeyrissjóða um verðtryggingu lifeyris. Skipting lánveitinga 1979 Upphæðir í milljónum króna 1979 1978 Sjóðfélagar 2.657 65,1% (1.589 62,4%) Stofnlánasjóðir 181 4,4% ( 171 6,7%) Verzlunarlánasj. og fyrirtæki 738 18,1% ( 455 17,9%) Veðdeild Iðnaðarb. 165 4,0% ( 95 3,7%) Framkvæmda- og Byggingasj. 255 6,3% ( 230 9,0%) Hús verzlunarinnar 87 2,1% ( 8 0,3%) 4.083 100.0% (2.548 100.0%) Aukningfrá 1978 er 1.535 milljónireða 60,24% Verðtryggð lán voru 56,77% af lánveitingum 1979. Efnahagsreikningur í Eignir Skuldir Aukning frá 1978 j Veðskuldabréf sjóðfélaga^i 7.439 55% Veðsk. bréf stofnlánasj. og fyrirtækja2i 3.298 90% Veðsk. bréf Bygginga- og framkv.sj.21 1.920 62% Vaxtabréf banka og byggingafélaga2i 143 - 1 1 % Grensásvegur 13,3. hæð 145 53% lEignarhluti í Húsi verzlunarinnar 191 69% jAðrir fastafjármunir 151 99% |Nettóstaða vegna innheimtu félagsgj. 94 74% |Bankainnistæður 172 39% Skuldunautar 21 31% (Ógreitt til U.N.E.n 108 108% |Höfuðstóll 31. 12. 1979 13.278 62% Samtals j 13.480 13.480 Lánveitingar frá 1969 í millj. kr. Lánveitingar á verðlagi hvers árs eru strikaðar. Reglur um lánveitingar til sjóðf élaga A-flokkur. Óverðtryggð lán. Vextir 33,5%. Afborgunarlaus fyrsta árið. Frumlán: 5 ára aðild — kr. 3.000.000 — lánstími 21 ár 4 ára aðild — kr. 1.800.000 — lánstími 16 ár 3 ára aðild — kr. 1.200.000 — lánstími 16 ár Viðbótarlán: Hafi sjóðfélagi verið fullgildur aðili að sjóðnum í 10 ár og 5 ár eru liðin frá síðasta láni, á hann kost á viðbótarláni, sem er mismunur á kr. 3.000.000 og fyrri lánum með eftirfarandi lánskjörum: a) Lánstími 6 ár og réttur til viðbótarláns, þegar lánið er uppgreitt. b) Lánstími 11 ár og réttur til viðbótarláns eftir 7 ár. B-flokkur. (Nýr lánaflokkur). Verðtryggð lán. Lánsupphæð 1—3 milljónir. Lánstími 10—25 ár að vali lántakanda. Vextir 2%. Vextir og afborganir hækka í hlutfalli við hækkun vísitölu byggingarkostnaðar frá útgáfudegi til gjalddaga. Sjóðfélagar, sem hafa átt fullgilda aðild að sjóðnum í 3 ár eða lengur geta sótt um þessi lán. Lán þessi eru veitt óháð lánum í A-flokk. Lán- beiðnir skv. A-flokk ganga fyrir lánum skv. B-flokk. Tryggingar — veð Lán sjóðsins eru undantekningarlaust veitt gegn fasteignaveðstryggingu og verður lán sjóðsins að vera innan 50% af brunabótamatsverði fasteignar- innar. :2) Með áföllnum vöxtum og verðbótum Skipting lífeyrisgreiðslna 1979 Upphæðir í milljónum króna. Fjöldi l'rfeyrisþega per 31.12 1979 í sviga: Verðtr. lífeyrir skv. reglug. skv. lögum uppbót samtals Ellilífeyrir 108,4 (146) 5,9 (25) 27,0 (77) 141,3 Örorkulífeyrir 18,4 ( 28) 0,0 ( 0) 0,0 ( 0) 18,4 Makalífeyrir 46,9 ( 63) 2,3 (11) 5,6 (18) 54,8 Barnalífeyrir 24,3 ( 38) 24,3 Samtals 198,0 (275) 8,2 (36) 32,6 (95) 238,8 Umsjónarnefnd eftirlauna endurgreiddi sjóðnum lífeyri skv. lögum kr. 8,2 millj. Lrfeyrisgreiöslur frá 1969 i millj. kr. ð verðlagi 1979. LHeyrisgreiðslur á verðlagi hvers árs eru strikaðar. Lífeyrisréttur (útdráttur) Réttur til lífeyris frá sjóðnum er bundinn því skilyrði að viðkomandi sjóðfélagi hafi öðlast 3 stig hjá sjóðnum. En stig eru mælikvarði á þau árslaun sem greitt hefur verið af til sjóðsins í samanburði við árslaun samkvæmt 9. taxta V.R. Ellilífeyrir er greiddur þeim, sem orðinn er 70 ára. Þó geta sjóðfélagar fengið lífeyri þegar eftir 65 ára aldur, en þá er lífeyririnn töluvert lægri (6% lækkun fyrir hvert ár). Einnig geta sjóðfélagar frestað töku lífeyris allt til 75 ára aldurs og hækkar þá líf- eyririnn (6% hækkun fyrir hvert ár). Örorkulífeyrir er greiddur þeim, sem eru 40% öryrkjar. Er örorkan miðuð við vanhæfni sjóðfélaga til þess að gegna því starfi, sem hann hefur gegnt og veitti honum aðild aðsjóðnum. Makalífeyrir er greiddur maka látins sjóðfélaga, enda sé eitt af eftirfarandi skilyrðum uppfyllt: 1. Makinn er fæddur fyrir 1940 2. Makinn er með börn sjóðfélagans á framfæri og fær barnalífeyri fyrir þau. Fær hann makalífeyri 5 árum lengur en barna- lífeyri (þ.e. þar til yngsta barnið er 23 ára) 3. Makinn er öryrki. Barnaiífeyrir er greiddur vegna barna ellilífeyrisþega, örorkulífeyrisþega og látins sjóð- félaga. Barnalífeyrir er greiddur til 18 ára aldurs. Kjörbörn, fósturbörn og stjúpbörn eiga einnig rétt á barnalífeyri. Auk skilyrðis um 3 stig hjá sjóðnum, er sett sem skilyrði fyrir greiðslu örorku-, maka-og barnalífeyris (áhættulífeyris), að viðkomandi sjóðfélagi hafi greitt iðgjald til sjóðsins a.m.k. 6 mánuði á undanfarandi 12 mánuðum. Allar lífeyrisgreiðslur eru fullverðtryggðar og hækka eins og laun samkv. 9. taxta V.R. Almennar upplýsingar Iðgjöld, 4% launþega og 6% vinnuveitanda, á að greiða af öllum launum sjóð- félaga 16 ára og eldri. Þó skal ekki greiða iðgjöld lengur en til 75 ára áldurs. Endurgreiðslur iðgjalda eru ekki leyfðar, nema við flutning af landi brott. Hámarksiðgjald 4%, er kr. 28.924 fyrir júlí — ágúst 1979, kr. 31.575 fyrir sept. — nóv. 1979, kr. 35.746 fyrir des. 1979 — febr. 1980 og kr. 38.130 frá marz 1980. Tölulegar upplýsingar: Fjöldi fyrirtækja sem greiddu 1979:1.927 Fjöldi sjóðfólaga, sem greiddu iðgjöld 1979:12.347 Fjöldi greiðsla (iðgjöld, félagsgjöld og afborganir lána) 1979: ca 250.00 Skrifstofa sjóðsins er að Grensásvegi 13,3. hæð, simi 84033. Með tilliti til þýðingar þess að hinn mikli fjöldi sjóðfélaga fái upplýsingar um helztu atriði í starfsemi lífeyrissjóðsins ákvað stjórn sjóðsins að birta þessa auglýsingu. í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 1979 voru: Guðmundur H. Garðarsson formaður Jóhann J. Ólafsson varaformaður Bjöm Þórhallsson Leifur ísleifsson Barði Friðriksson Forstjóri sjóðsins er dr. Pétur H. Blöndal

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.