Tíminn - 04.03.1980, Síða 12

Tíminn - 04.03.1980, Síða 12
16 IÞROTTIR Þriðjudagur 4. mars 1980 CHEVROIET TRUCKS Volvo 244DL ' M.Bi^ez 280SE Lada 1600 Bronco Sport beinsk. M.Benz diesel Datsun diesel Peugeot504 GL Opel Kecord 4d L Vauxhall Viva DL Subaru4x4 Lada Sport Rússajeppi m/blæju Volvo 245 DL st. Scout II 4 cyl. Toyota M.IICoupé Ch. Blazer Dodge Aspen sjálfsk. AMC Concord 2d Volvo 144 DL. Ch. Nova Concours 2d Ch. Nova Concours Volvo 244 DL Subaru4x4 Blaser Cheyenne Ch. Camelo rally sport Volvo 144 sjálsk. Ch. Nova Concours 4 d. Pontiac Firebird Lada Topaz Citroen GS 1220 club. Ch. Nova sjálfsk. Opel Record L Volvo 245 DL st. G.M.C. Rally Wagon Dodge Dart Swinger Vauxhall Viva Datsun diesei 220 C Chevrolet Citation Wartburg station Ch. Nova Concours 2d Opel Commodore GS/E Oldsm. Delta diesel Royal Vauxhall Viva 1300 dl. 5.100 3.200 3.300 3.600 5.200 2.700 4.900 4.000 1.500 4.200 4.200 3.500 6.000 4.950 3.300 5.200 6.500 3.950 6.000 4.900 6.500 5.200 8.500 7.000 4.000 5.500 6.500 3.200 3.500 5.500 5.600 7.500 6.900 2.900 1.800 4.800 7.500 2.200 6.900 1.800 8 000 3.100 Samband Véladeild ÁRMÚIA 3 SÍMI : J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf Varmahlíð, Skagafirði. Sími 95-6119. ^ Bifreiðaréttingar (stór tjón — lítiltjón) — Yfirbyggingar á jeppa og allt að 32ja manna bila — Bifreiðamálun og skreytingar (Föst verðtilboð) — Bifreiðaklæðningar — Skerum öryggisgler. Við erum eitt af sérhæfðum verk- stæðum I boddýviðgerðum á Norðurlandi. Framsóknarvist í Reykjavik Framsóknarfélag Reykjavíkur gengst fyrir spilakvöldi að Rauðarár- stig 18, Hótel Heklu, þriðjudaginn 4. marz kl. 20.00. Mjög góð verðlaun. Kaff iveitingar í hléi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyf ir. ATH. Hótel Hekla er vel staðsett og aðeins nokkur skref frá Hlemmi, miðstöð strætisvagn- Miðapantanir í síma 24480. VISTANEFND FR. Mesta GLENN HODDLE... fagnar marki martrö t sem upp við” 5* - sagöi Skotínn Gordon i 1 Mcftueen, eftír að Ipswich kf \'i |g É skaut United á bólakaf — Þetta er einhver versta mar- tröð, sem ég hef vaknað upp við. Maður var rétt að átta sig á hlutun- um — þá hafði knötturinn hafnað tvisvar i netinu hjá okkur. Það var É||| j # hræðilegt að lenda á móti leik- Hl! ^ § mönnum Ipswich i þessum víga- móði, sagði Gordon McQueen, mið- vörðurinn sterki hjá Manchester United, sem var skotið á bólakaf á Portman Road — 0:6. Markvörðurinn Garry Bailey lék sinn fyrsta leik með Man- chester United á Portman Road, en á þeim leikvelli hefur faöir hans látið mikiö aö sér kveöa — Roy Bailey, sem var markvörður með Ipswich, þegar Ipswich varö Englandsmeistari fyrir 18 árum. Hann var staddur á vellinum til að sjá son sinn leika og Garry Bailey syndi snilldartakta — varði þrjár vltaspyrnur og bjarg- aði Man. United frá enn stærra tapi. Leikmenn Ipswich fengu óska- byrjun — Alan Brasil skoraöi glæsilegt mark eftir aðeins 2 mlniitur og stuttu seinna bætti Paul Mariner viö tveimur mörk- um. Þá fengu leikmenn Ipswich vitaspyrnur, eftir að Arnold Muhren og Paul Mariner voru felldir I dauðafærum inniivltateig United. Hollendingurinn Frans Thijssen tók fyrstu spyrnuna, en Bailey varði og þá tók Kevin Beattie næstu vitaspyrnu — aftur varöi Bailey, en vitaspyrnan var endurtekin, þar sem dómarinn sagöi aö Bailey heföi hreyft sig, áður en Beattie skaut. Beattie spyrnti aftur — en Bailey geröi sér þá litiö fyrir og varöi aftur mjög glæsilega! Martin Buchan, varnarmaö- ur hjá United, fékk þaö hlutverk i byrjun leiksins, aö hafa gætur á Stórleikur Arsenal MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Slmi: 11125 *Zunj»/)lu: tofoovlouJio: *4> FOÐUR fóórió sem bœndur treysta Kúafóður — Sauðfjárfóður Hænsnafóður — Ungafóður Svinafóður — Hestafóður Fóöursalt MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164. REYKJAVíK Síkll 11125 Leikmenn Lundúnaliösins Arsenal létu einnig aö sér kveöa — þeir unnu sætan sigur 3:2 yfir Stokeá Victoria Ground. Þaö var Alan Sunderland sem skoraöi fyrsta mark leiksins — I upphafi seinni hálfleiksins, eftir aö Gra- ham Rix haföi sent glæsilega krosssendingu fyrir mark Stoke, þar sem Frank Stapleton stökk upp og skallaöi knöttinn fyrir fæt- urnar á Sunderland. Jeff Cook jafnaöi metin fyrir Stoke, en siö- an geröi Arsenal út um leikinn — David Price skoraöi gott mark og stuttu siöar léku þeir Rix og Liam Brady stórkostlega i gegnum varnarvegg Stoke og Brady rak endahnútinn á samleikinn, meö þrumuskoti. Les Chapman minnkaöi muninn fyrir heima- menn — 2:3. Crslitin uröu þessi i ensku knattspyrnunni á laugardaginn: 1. DEILD: Aston Villa-Derby..........1:0 Bolton-N.Forest............1:0 Brighton-Coventry..........1:1 Bristol C.-C. Palace.......0:2 Everton-Liverpool .........1:2 Ipswich-Man. United........6:0 Southampton-WBA...... 1:1 Stoke-Arsenal..............2:3 Tottenham-Leeds............2:1 Wolves-Middlesbr...........0:2 2. DEILD Swansea-Birmingham.........0:1 Bumley-Preston.............1:1 Charlton-Bristol R.........4:0 Chelsea-Cardiff............1:0 Leicester-Oldham...........0:1 Luton-West Ham.............1:1 ENSKA KNATTSPYRNAN ::Æ ■ vftá' •í® I « i‘ Erik Gates — og viö þaö fengu aörir sóknarleikmenn Ipswich aö leika lausum hala. Þeir sýndu stórgóöan leik — voru sókndjarfir og kröftugir. Þeir léku vörn Uni- ted hvaö eftir annaö mjög grátt og i seinni hálfleik bættu þeir viö þremur mörkum — Alan Brasil, Frans Thijssen og Paul Mariner, sem skoraöi „Hat-trick”. Newcastle-Watford.........0:2 NottsC.-Fulham ...........1:1 Orient-Cambridge..........2:0 QPR-Sunderland............0:0 Wrexham-Shrewsb ..........0:1 Mikil stemmning á Goddison Park Þaö var mikil stemmning á Goodison Park i Liverpool, þegar Mersey-liðiö Everton og Liver- pool leiddu þar saman hesta sina. 54. þús. áhorfendur sáu leikinn, sem var frábærlega vel leikinn af báöum liðunum. David Johnson, fyrrum leikmaöur Everton, skor- aöi fyrst fyrir Liverpool og siöan bætti Phil Nealöðru marki viö — úr vitaspyrnu, sem var dæmd á Billy Wright, sem handlék knött- inn á marklinu. Leikmenn Everton geröu ör- væntingarfulla tilraun tilaö jafna leikinn. — Þeir sóttu mikiö i seinni hálfleik, en aöeins einu sinni tókst þeim aö skora. Markiö geröi Peter Eastoe. Hoddle i sviðsljósinu Glen Hoddle var I sviðsljósinu, þegar Tottenham vann sigur yfir Leeds. Tottenham náöi góöum tökum á miðjunni, þar sem Hoddle og Argentinumennirnir Ardiles og Villa réöu rikjum og skoraöi Glen Hoddlemark eftir 10 min. — hans 21 mark á keppnis- timabilinu. 43 þús. áhorfendur á White Hart Lane voru þrumu- lostnir, þegar Jeff Chandler jafn- aöimetin 1:1 á 57. min. En Lund- únaliöið náöi aö tryggja sér sigur — Mark Falcon skallaöi knöttinn glæsilega I netiö, eftir sendingu frá Hoddle. Þaö var John Lukic, markvöröur Leeds, sem bjargaöi félaginu frá stórtapi — hann varöi hvaö eftir annaö snilldarlega. Forest fékk skell Evrópumeistarar Nottingham Forest fengu skell — þegar þeir töpuöu fyrir Bolton 0:1, en Bolton vann sinn fyrsta leik siöan i ágúst 1979 I deildarkeppninni. Þaö var Neil Whatmoresem skoraði mark Bolton á 25 min., eftir aö Peter Shilton, markvörður, haföi misst knöttinn til hans. ALLAN EVANS... skoraöi sig- urmark Aston Villa 1:0 gegn Derby — tveimur min. fyrir leiks- lok. DAVID HUDGSON... skoraöi bæöi mörk „Boro”, sem vann óvæntansigur 2:0 yfir Úlfunum á Molinuex. RAY CLARKE... skoraöi mark Brighton á 31. min., en aðeins tveimurmin. siöar jafnaöi Tommy Hutcinson fyrir Coven- try. CYRILLE REGIS... skoraöi fyrir W.B.A., en Graham Baker jafnaöi 1:1 fyrir Southampton. PETER NICHOLAS... og Jerry Murphy skoruöu mörk Crystal Palace, sem vann góöan sigur 2:0 yfir Bristol City. —SOS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.