Tíminn - 04.03.1980, Blaðsíða 15
IÞROTTIR
ÍÞROTTIR
Þri&judagur 4. mars 1980
19
------------1---------
„Vissum að FH-ingar
yrðu erfiðir viðureignar
Sportvöruverzlur'í
Ingólfs Oskarssonar
KLAPPARSTÍG 44
SÍMI 1-17-83 • REYKJAVÍK
Víkingar tryggðu sér íslandsmeistaratítilinn i Hafnarfirði
VHdngar sterkastír
þegar mest =S£
á reynir... =■«
Sterkir Víkingar sýndu hinum ungu lærisveinum Geirs
Hallsteinssonar# hverjir eru sterkastir— þeir tryggðu
sér islandsmeistaratitilinn í handknattleik í Hafnar-
firði á laugardaginn, eftir æsispennandi leik gegn FH
— 24:21, en oft hafa Víkingar leikið betur — það má
segja að þeir hafi ekki náð sér á strik, fyrr en undir
lokin, þegar þeir skoruðu þrjú mörk með örstuttu
millibili.
Víkingar sýndu þaö á loka-
kafla leiksins, aö þeir eru sterk-
astir, þegar mest á reynir —
þeir uröu fyrir þvi áfalli undir
lokin, aö missa tvo leiki aö velli,
en þaö var eins og þeir hertust
viö þaö. Vikingar eru þaö sterk-
ir — aö maöur hefur þaö á til-
finningunni, aö þeir geti gert út
um leiki, hvenær sem þeir vilja
— þá auka þeir einfaldlega
0 ólafur Jónsson .... átti mjög góöan ieik meö Viking gegn KH, hraöann og þétta vörnina. Þaö
enda nýoröinn pabbi — á föstudaginn. var mikil pressa á leikmönnum
Vikings sem stefna á aö tryggja
sér meistaratitilinn fyrstir liöa
— meö „fullu húsi” stiga. Þegar
stutt var til leiksloka, var staö-
an 21:20 fyrir Viking og allt gat
gerst — en þá fóru þeir á fulla
ferö. Siguröur Gunnarsson
skorar 22:20 þegar 68 sek. voru
til leiksloka og i kjölfariö fylgja
mörk frá Ólafi Jónssyni og Þor-
bergi Aöalsteinssyni — eftir
hraöaupphlaup. Sigur Vikinga
var i höfn og þeir „leyföu”
Kristjáni Arasyni aö skora siö-
asta mark leiksins — úr auka-
kasti. Þeir geröu ekkert til aö
varna þvi, aö hann skoraöi —
gengu i burtu, þegar hann tók
aukakastiö og skoraöi 24:21.
Þaö þarf ekki aö fara mörgum
oröum um þaö, aö Bogdan
þjálfari Vikinga, hefur byggt
um mjög heilsteypt liö — þaö er
stundum einum of kerfisbundiö,
en hvaö um þaö — leikmenn
liösins sýna oft stórglæsilegar
leikfléttur, sem mótherjar
þeirra ráöa ekkert viö.
Siguröur Gunnarsson, Ólafur
Jónsson og Arni Indriöason voru
bestu leikmenn liösins gegn FH,
en hjá FH-liöinu bar mest á Geir
Hallsteinssyni og ungu leik-
mönnunum Guömundi Magnús-
syni og Kristjáni Arasyni.
Mörk i leiknum skiptust þann-
ig:
FH: Kristján 6(2), Guömund-
ur M. 4, Geir 3, Sæmundur 3,
Pétur 2, Valgaröur 1, Magnús 1
og Arni 1.
VÍKINGUR: Siguröur 7(3),
Ólafur 4, Arni 3, Magnús 3, Þor-
bergur 3, Erlendur 2, Steinar 1
og Páll 1.
MAÐUR LEIKSINS: Ólafur
Jónsson
Timinn óskar Vikingum til
hamingju meö Islandsmeist-
aratitilinn.
—SOS
— sagði Árni Indriðason, eftir góðan
sigur Vikings i Hafnarfirði
— Ég er mjög ánægður með sigurinn gegn FH-liðinu. —
Það var mikil spenna á okkur fyrir leikinn, enda var
Islandsmeistaratitillinn í húfi, sagði Árni Indriðason,
leikmaðurinn snjalli hjá Víkingi. — Við vissum að FH-
ingar yrðu erf iðir viðureignar og þeir voru fastir fyrir og
tóku vel á móti okkur. Þetta var allt í járnum en við náð-
um að rifa okkur upp undir lokin og tryggja okkur sætan
sigur, sagði Árni.
Æfinga-
búningur
aðeins
cr. 9.785.-
til 12.760.-
tvo leiki — gegn 1R og HK og þaö
má búast viö, aö þeir leikir veröi
einnig erfiöir. En viö munum
ekkert gefa eftir, þvi aö nú stefn-
um viö aö þvi, aö veröa meistarar
meö fullu húsi stiga.
— Þú sag&ir, aö FH-ingar hef&u
Framhald á bls. 23.
O ARNI INDRIÐASON... hinn snjalli leikmaöur Vlkings.
B|aml Bessason
fór á kostum...
- þegar ÍR-ingar lögðu
Bjarni Bessason átti mjög gó&an
leik meö ÍR-li&inu, þegar IR-ing-
ar unnu góöan sigur 29:25 yfir
Fram — hann var allt i öllu I
sóknarieik tR-li&sins og skora&i 8
mörk á sinn skemmtilega hátt.
Framarar höföu yfir 13:12 i
leikhléi, en þá tóku ÍR-ingar öll
völd i leiknum og sigur þeirra var
aldrei I hættu. Bjarni Hákonarson
skoraöi 10 mörk — 8 úr vitaköst-
um, en Hannes Leifsson var at-
kvæöamestur hjá Fram, skoraöi 8
mörk.
Mörkin skiptust þannig i leikn-
um:
FRAM: — Hannes 8(1), Er-
lendur 4, Björn 4, Egill 3, Jóhann
2, Sigurbergur 2, Andrés 1 og Jón
Arni 1.
tR: — Bjarni H. 10(8), Bjarni
Sigur hjá KR-ingum
- gegn HK 23:16 að Varmá
KR-ingar unnu góöan sigur 23:16
yfir Kópavogsli&inu HK aö
Varmá á laugardaginn og þar
meö skutust þeir upp i þriöja sæt-
iö i 1. deildarkeppninni I hand-
knattleik. Þaö var Pétur
Hjálmarsson, markvöröur, sem
var ma&urinn á bak vi& þennan
góöa sigur — hann varöi mjög vel
i leiknum, en KR-ingar höf&u yfir
13:8 I leikhléi.
Mörkin i leiknum skiptust
þannig:
HK: — Hilmar 4, Ragnar 4, Jón
3, Bergsveinn 2, Kristinn 1,
Magnús 1 og Karl 1(1).
KR: — Haukur O. 5, Ólafur L. 5,
Björn 5(4), Konráö 3, Haukur G. 3
og Jóhannes 2.
Fram að velli 29:25
Bessason 8, Guömundur Þ. 6,
Siguröur Svavarsson 2, Arsæll 2
og Pétur 1.
BJARNI BESSASON
Arni lék
nefbrot-
inn
Arni Indriöason, leikmaöurinn
sterki hjá Vikingi, varö fyrir
þvi óhappi aö nefbrotna I
leiknum gegn FH. — Hann
lenti i árekstri þegar 20 min.
voru til leiksloka, en lét þaö
ekki á sig fá. — Hann lék út
allan leikinn, eins og ekkert
heföi I skorist. _gos
— Er Vikingsli&iO sterkara nú
en undanfarin ár?
— Já, Vikingsli&iö er sterkara
nú en áöur — miklu sterkara aö
öllu leyti. Viö erum betur þjáifaö-
ir en áöur og einnig erum viö meö
marga mjög leikna „boltamenn”
og sterkari einstaklinga. Annars
er þaö li&sheildin, sem hefur
veriö aöall liösins — allir leik-
menn liösins gera allt hvaö þeir
geta, til a& vinna hver fyrir ann-
an.
— Hverjir hafa veriö erfi&ustu
mótherjarnir á leiö ykkar aO
tslandsmeistaratitlinum?
— Það eru tvimælalaust FH-
ingar. — Þeir hafa verið mjög
erfiöir i báöum leikjunum.
— Þeir voru sérstaklega erfiöir
i Hafnarfiröi, enda var mikil
spenna á okkur. Við vissum aö viö
máttum ekki slaka á og ur&um aö
leika vel. Þrátt fyrir þaö tókst
okkur ekki vel upp — spennan
þjakaöi menn.
— Viö eigum nú eftir aö leika
STAÐAN
Sta&an er nú þessi I 1. deildar-
keppninni I handknattleik:
Vikingur .... 12 12 0 0 278:219 24
FH............11 7 2 2 247:227 16
KR ...........12 5 1 6 256:251 11
Valur.........10 5 0 5 203:194 10
1R........... 12 4 1 7 247:262 9
Fram..........12 2 4 6 239:254 8
Haukar.......11 3 2 6 220:238 8
HK ...........12 2 2 8 199:247 6