Tíminn - 04.03.1980, Qupperneq 16
20
Þri&judagur 4. mars 1980
hljóðvarp
Þriðjudagur
4. mars
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram aö lesa „Sögur af
Hrokkinskeggja” I endur-
sögn K.A. Mullers og þýö-
ingu Siguröar Thorlaciusar
(11).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 „Man ég þaö sem löngu
leiö” Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn. aöal-
efni þáttarins eru frásögur
Gisla Jónssonar alþm. af
foreldrum sinum.
11.00 Sjávarótvegur og sigi-
ingar. Umsjónarmaöur:
Ingólfur Arnason. Fjallaö
um nám i fiskiönaöi og talaö
viö Benedikt Sveinsson og
Höskuld Ásgeirsson
stjórnarmenn I félaginu
Fiskiön.
11.15 Morguntónleikar I
Mucici kammersveitin leik-
ur Inngang, aríu og prestó
eftir Benedetto
Marcello/Cassenti-
kammersveitin leikur Kon-
sert i d-moll eftir Georg
Philipp Telemann/Lola
Bobesco og Lois Gilis leika
Konsert I d-moll fyrir fiölu,
óbó og strengjasveit eftir
Johann Sebastian Bach.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A
frivaktinni Sigrún
Siguröardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 tslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur Asgeirs Biöndals
Magnússonar frá 1. þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa Létt-
klassisk tónlist, lög leikin á
ýmis hljóöfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin les efni
eftir börn og unglinga.
16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti
Diego stjórnar.
17.00 Siödegistónleikar Birgit
Nilsson syngur meö
S infóniuhl jómsveit
Lundúna „Vei mér, svo
nærri örlagastundu”, atriöi
Ur óperunni „Alfkonunum”
eftir Richard Wagner: Col-
sjónvarp
Þriðjudagur
4. mars
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tommi og Jenni Teikni-
mynd.
20.40 Reykjavikurskákmótiö
Friörik ólafsson flytur
skýringar.
20.55 örtöivubyitingin
(Mighty Micro) Nýr, bresk-
ur fræöslumyndaflokkur I
sex þáttum. Fyrsti þáttur.
örtölvur koma til sögunnar
Þessi myndaflokkur fjallar
um örtölvutæknina, sem nú
er aö ryöja sér til rúms. Sér-
fróöir menn telja, aö hún
muni senn gerbylta
in Davis stj./Gísli Magnús-
son og Sinfóniuhljómsveit
tslands leika Pianókonsert
eftir Jón Nordal: Karsten
Andersen stj./FIlharmoníu-
sveitin I Moskvu leikur
„Rómeó og Júliu”, hljóm-
sveitarsvitu nr. 2 op. 64 eftir
Sergej Prokofjeff: höfund-
urinn stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 tltvarp frá Háskólablói:
Afhending bókmennta- og
tónlistarverölauna Noröur-
landaráös a. Forseti
Noröurlandaráös setur at-
höfnina. b. Afhending bók-
menntaverölauna. Jorunn
Hareide lektor kynnir Söru
Lidman rithöfund frá Svl-
þjóö, sem tekur slöan viö
verölaunum og flytur á-
varp. c. Strengjásveit leikur
tvö islensk þjóölög I út-
setningu Johans Svendsens.
d. Afhending tónskálda-
verölauna. Göran Bergen-
dahl kynnir Pelle
Gudmundsen-Holmgreen
frá Danmörku, sem slöan
tekur viö verölaunum og
flytur ávarp. e. Pétur Þor-
valdsson og Reynir Sigurös-
son leika „Plateau pour
deux” fyrir knéfiölu og
slagverk (samiö 1970) eftir
Palle Gudmundsen-Holm-
green, tileinkaö Suzanne
Ibostrup og Jörgen Friis-
holm.
21.00 A hvitum reitum og
svörtum Guömundur Arn-
laugsson rektor flytur
skákþátt.
21.30 Sónata fyrir bassatúbu
og pfanó eftir Paul Hinde-
mith Michael Lind og
Steven Harlos leika.
21.45 tJtvarpssagan: „Sólon
tslandus” eftir Davlö
Stefánsson frá Fagraskógi
Þorsteinn ö. Stephensen les
(20).
22.15 Fréttir. Veöurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Lestur Passlusálma
(26).
22.45 Frá tónlistarhátiöinni
Ung Nordisk Musikfest i
Sviþjóö i fyrra Þorsteinn
Hannesson kynnir, — annar
þáttur.
23.10 Harmonikulög Andrés
Nibstad og félagar hans
leika.
23.25 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. Þýski
leikarinn Mathias Wieman
les tiu gömul ástarkvæöi
eftir óþekktahöfunda. Walt-
er Gerwig slær undir á lútu.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
lifnaöarháttum þjóöanna,
atvinnuháttum, tómstund-
um, menntun, fjármálum
og stjórnmálum og aö sinu
leyti jafnast á viö iönbylt-
inguna á öldinni sem leiö.
Þýöandi Bogi Arnar Finn-
bogason. Þulur Gylfi Páls-
son.
21.25 Dýrlingurinn Arekstur-
inn — fyrri hluti. Þýöandi
Guöni Kolbeinsson.
22.15 Hvers viröi er norræn
menningarsamvinna? Um-
ræöuþáttur meö þátttöku
fulltrúa frá Danmörku,
Finnlandi, Islandi, Noregi
og Sviþjóö. Stjórnandi Sig-
rún Stefánsdóttir. Þýöandi
Jón O. Edwald.
23.05 Dagskrárlok
Barnaleiktæki
íþróttatæki
Þvottasnúrugrindur
Vélaverkstæði
BERNHARÐS HANNESSONAR
Suöurlandsbraut 12. Sími 35810
Lögreg/a
S/ökkvi/ið
Reykjavik: Lögreglan sími
11166, slökkviliðiö og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Ilafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliöið simi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51100.
Apótek
Kvöld, nætur og helgidaga-
varslaapóteka i Reykjavlk vik-
una 29. febrúar til 6. mars er I
Lyfjabúö Iðunnar. Einnig er
Garös Apótek opiö til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Sjúkrahús
Bókasöfn
llofs vallasafn — Hofevalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokaö júllmánuö vegna
sumarleyfa.
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi 85477.
ísfmabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafinagn i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags.ef ekki næst I
heimilislækni, simi 11510
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100
iKópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokað.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur:
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið meðferðis
ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landakots->
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heimsóknar-
timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöö
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
— Þú hlýtur aö hafa fengiö vit-
laust númer. Litli drengurinn
okkar hefur veriöhér inni aö leika
sér i a.m.k. hálftfma.
,D ENNI
DÆMALAUSI
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
.Simi 17585
Safnið eropiö á mánudögum kl.
14-22, þriðjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-apríl)
kl. 14-17.
Borgarbókasafn Reykjavlk-
ur:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155.
Eftir lokun skiptiborðs 27359 I
útlánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aðal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokaö júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn— Afgreiösla
i Þingholtsstræti 29a simi
aðalsafns Bókakassar lánaöir
íkipum^heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27',
simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuðum bókum viö fatlaða
og aldraða.
Simatimi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Bústaðasafn — Bústaöakirkju
simi 362 70.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
Hljóöbókasafn — Hólmgarði
34, slmi 86922. Hljóöbókaþjón-
usta við sjónskerta.
Opið mánud.-föstud. kl. 10-4.
Ráðstefnur
Sameinuðu þjóöirnar efna aö
vanda til tveggja alþjóölegra
námskeiða á sumri komanda,
sem islenskum háskólastúdent-
um og háskólaborgurum gefst
kostur á aö sækja um. Annaö
námskeiöiö er haldiö I New
York i aöalstöövum Sameinuöu
þjóöanna, daganna 23. júni-18.
júlí 1980.
Hitt námskeiðiö veröur haldiö
I Genf, dagana 14.-31. júll og er
þaö ætlaö háskólaborgurum.
Megintilgangur námskeiö-
anna er aö gefa þátttakendum
kost á aö kynnast til nokkurrar
hlitar grundvallarreglum,
markmiöi og starfi Sameinuöu
þjóöanna og sérstofnana þeirra.
Námskeiöin eru ekki I tengslum
viö ráöningar starfsfólks til S.Þ.
Hver þátttakandi greiöir
sjálfur feröakostnaö og dvalar-
kostnaö.
Sameinuöu þjóöimar annast
sjálfar val þátttakenda, en
FélagSameinuöu þjóöanna á ís-
landi hefur milligöngu um til-
nefningu úr hópi islenskra um-
sækjenda.
Skriflegar umsóknir, ásamt
upplýsingum um ástæöur fyrir
umsókninni, skulu sendar
Félagi Sameinuöu þjóöanna á
Islandi, pósthólf 679. Skulu um-
sóknir fyrir námskeiöiö I New
York berast félaginu fyrir 1.
mars og umsóknir fyrir nám-
skeiöiö I Genf fyrir 1. aprll.
Gengið 1
Almennur Ferðamanna- 1
Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir
þann 25. 2. 1980. Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 404.90 4*15.90 445.39 446.49
1 Sterlingspund 921.00 923.30 1013.10 1015.63
1 Kanadadoilar 351.60 352.50 386.76 387.75
100 Danskar krónur 7388.00 7406.30 8126.80 8146.93
100 Norskar krónur 8248.95 826935 9073.85 9096.29
100 Sænskar krónur 9656.60 9680.40 10622.26 10648.44
100 Finnsk mörk 10849.40 10876.20 11934.34 11963.82
100 Franskir frankar 9799.70 9823.90 10743.37 10806.29
100 Belg. frankar 1415.75 1419.25 1557.33 1561.18
100 Svissn. frankar 24373.95 24434.15 26811.35 26877.57
100 Gyllini 20881.90 20933.50 22970.09 23026.85
100 V-þýsk mörk 22983.50 23040.20 25281.85 25344.22
100 Lirur 49.75 49.87 54.73 54.86
100 Austurr.Sch. 3210.45 3218.35 3531.50 3540.19
100 Escudos 846.55 848.65 931.21 933.52
100 Pesetar 605.40 606.90 665.94 667.59
100 Yen 162.94 163.34 179.23 179.67
A ráðstefnu Kveninéittindafé-
lags íslands um jafna foreldra-
ábyrgð var eftirfarandi ályktun
samþykkt:
„Ráöstefna KRFl um jafna for-
eldraábyrgð, haldin að Hótel
Borg 23. febrúar 1980, beinir
þeirri áskorun til rikisstjórnar-
innar, að hún hlutist til um, aö
frumvarp til barnalaga, sem lagt
hefur verið fyrir 102. löggjafar-
þing 1979-1980 og fyrst kom fram
á Alþingi 1976, verði nú þegar tek-
ið til formlegrar meðferðar og af-
greiðslu þess hraöað eins og frek-
ast er kostur”.
Minningarkort
Minningarspjöld Mæöra-
styrksnefndar eru til sölu aö
Njálsgötu 3 á þriöjudögum og
föstudögum kl. 2-4. Simi 14349.