Tíminn - 04.03.1980, Síða 17

Tíminn - 04.03.1980, Síða 17
Þriöjudagur 4. mars 1980 21 Söfnuðir Frlkirkjufdlk i Hafnarfiröi og velunnarar. Spilum félagsvist i Góötemplarahúsinu þriöjudag- inn 4. marz n.k. kl. 8.30. Kvenfé- lag Frlkirkjusafnaöarins. Félagslíf Frá Atthagafélagi Stranda- manna. Arshátiö félagsins veröur I Domus Medica laugardaginn 8. mars og hefst meö boröhaldi kl. 19. Aögöngumiöar veröa afhentir I Domus Medica fimmtudaginn 6. mars kl. 17.-19 borö tekin frá um leiö. — Stjórn og skemmti- nefnd. Ymis/egt Fyririestur um áhrifamátt kvikmynda og sjónvarps. Þriöjudaginn 4. mars kl. 20:30 heldur kvikmyndafræðingurinn OLE BREITENSTEIN (f. 1935), sem hér dvelst nú á vegum Myndlistarkennarafélags Is- lands og Norræna hússins, fyrirlestur I fyrirlestrarsal hússins og nefnir hann „Film, TV og modtagerne’’. Þar ræöir hann þátt kvikmynda og mynda i útbreiðslu menningar og einnig hvernig þær geta orðiö til að stuðla aö skoöanakúgun og flatneskju. Ennfremur fjallar hann um þaö, hver áhrifavaldur myndefni er í söluauglýsingum. Ole Breitenstein er danskur, en fluttist til Sviþjóðar 1955. Þar lauk hann fil. kand prófi 1971 og vinnur nú við Stokkhólmshá- skóla, þar sem hann kennir fjöl- miölunarfræöi, kvikmyndsögu og greiningu. Hann hefur einnig kennt við sænska kvikmynda- skólann og starfað viö sjón- varpiö. Ole Breitenstein hefur ásamt blaðamanninum Evu Wikander gert athuganir á þeim áhrifum, sem kvikmyndir hafa á börn og unglinga, og sl. ár sendu þau frá sér bókina „Kila pa bio — Köp en livsstil”, þar sem þau birtu þessar athuganir, en auk þessarar bókar hefur Ole Breitensen ritað fjölda greina um sérsvið sitt. Ole Breitenstein er hér i boöi Norræna hússins fyrir frum- kvæði Myndlistarkennarafélags Islands, og hann heldur nám- skeið fyrir félagsmenn meöan hann dvelst hérlendis. A sumri komanda mun Arn- arflug leggja áherslu á marg- vlsleg leiguflug og útsýnisflug fyrir feröamenn. Prentaöur hef- ur veriö bæklingur á ensku sem veröur dreift til viöskiptavina Islensku feröaskrifstofanna, söluskirfstofa flugfélaganna er- lendis og feröamanna sem heimsækja landiö næsta sumar. Ýmsar nýjungar má sjá I þessum bæklingi um ferða- möguleika á sviöi flugþjónustu. Má þar sem dæmi nefna óreglu- bundiö flug frá Reykjavik til Geysis i Haukadal meö bilferö aö Gullfossi. Þessi ferö tekur aöeins 3 klukkutima og gefst möguleiki til skoöunar þess- arrra tveggja perla i Islenskri náttúru, auk þess sem flogiö er yfir Þingvelli og Laugarvatn. Óreglubundnar feröir veröa til Vestmannaeyja og eöa Húsa- fells I Borgarfiröi eftir þvi hvernig vindar kunna aö blása, en reynslan hefur sýnt að mjög oft getur oröiö ófært til Vest- mannaeyja þó svo aö sumartiö sé. 1 þessum bæklingi eru boönar feröir til Mývatns og Grimseyj- ar meö möguleika á skoöunar- feröum um Mývatnssvæöiö, miönætursólarflug þegar veöur leyfir og siöast en ekki sist leiguflug til Kulusuk á Græn- landi, sem hefur veriö mjög vin- sælt meöal feröamanna sem sækja Island heim á sumrin. Arnarflug heldur uppi áætlun- arflugi til Vestur- og Norðvest- urlands og er þvi birt sumar- áætlun félagsins I þessum bækl- ingi ásamt landsháttarlýsingum þessara landshluta. fíeykjada/ur Barnaheimilið i Reykjadal verður starf- rækt eins og að undanförnu mánuðina júni, júlí og ágúst n.k. Umsóknir um dvöl fyrir börnin þurfa að berast skriflega fyrir 20. marz. Forstöðukona veitir allar nánari upplýsingar. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatmaðra Auglýsing Frá og með 3. mars 1980 er skrifstofa em- bættis rikissáttasemjara til húsa að Borg- artúni 22, Reykjavík. Embættið hefur fengið nýtt simanúmer: 25644. Rikissá ttasemjari Hitaveita Sauðárkróks óskar eftir að ráða starfsmann sem hafi umsjón með rekstri Hitaveitunnar. Umsóknarfrestur er til 15. marz 1980. Upplýsingar um starfið, svo og launakjör, gefur bæjarstjóri i sima 95-5133. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki Laus staða. Dósentsstaöa I llffræöi viö llffræöiskor verkfræöi- og raun- vlsindadeildar Háskóla Islands er laus til umsóknar. Kennslugreinar eru þróunarfræöi og aðrar skyldar grein- ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Meö um- sóknum skulu send eintök af vísindalegum ritum og rit- geröum umsækjenda, prentuöum og óprentuöum. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverf- isgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 31. mars nk. Menntamálaráöuneytiö, 26. febrúar 1980. HfíNN HELDUR (H'SL / MER 6ÝNI5T ÞR£> VÉRfí THfíÚfí.LfíW NtSNN fí'/Nfí HPLbfí RFTUÞ fíFÓ&L [ m H/m furðulostn/ drek/ REVN/R fífí VENJRST hv/'fíD VERfí fífífí/Æ... 'fí N/e/OfíN, LfíN&T'/ QUfíTU... 'EGc TROl ÞV! í VE/ZST fíð VfíRLfí...'E0r EU CrET EKKl LOSNR HEBfíN / FfíR/Ð MEP ■I NfíSTU 1 ÞEROO GFRT fífífí' TÖPP/NUM GCTUNl V/O FVLGST MEÐ , ÓLLUM HRSYFlNGUfí) \ SNfíGS. rt'/NVEROUM GETUR.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.