Tíminn - 04.03.1980, Page 19

Tíminn - 04.03.1980, Page 19
Þriðjudagur 4. mars 1980 23 flokksstarfið Framsóknarvist i Reykjavik Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir spilakvöldi að Rauöar- árstig 18 þriðjudaginn 4. mars kl. 20.30. Mjög góð verölaun. Kaffiveitingar I hléi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Vistanefnd FR. Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtais og ræða landsmálin á eftirtöldum stöðum: Þriðjudaginn 4. mars. Barnaskólinn Laugarvatni. Fimmtudaginn 6. mars. Brautarholt á Skeibum. Föstudaginn 7. mars. Félagsheimili Hrunamanna Flúðum. Allir viðtalstímarnir hefjast kl. 21.00. Samvinnuhreyfingin — Skipulag og starfsemi Námskeið um skipuiag og starfsemi samvinnuhreyfingarinnar verður haldið að Rauðarárstig 18, föstudaginn 7. mars frá kl. 18 til 20 og laugardaginn 8. mars frá kl. 13.30 til 17. Þátttaka eru öllu framsóknarfólki heimil og tilkynnist sem fyrst á skrifstofu Fram- sóknarfloksins i sima 24480. Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins. Hafnfirðingar Almennur fundur verður haldinn um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 1980 i Framsóknarheimilinu að Hverfisgötu 25 fimmtu- daginn 6. mars kl. 20.30. Frummælendur: Markús A. Einarsson og Eirikur Skarphéðinsson. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Félagsmálanámskeið Námskeiðið i ræðumennsku og fundarstörfum sem hófst miðviku- daginn 27. febrúar heldur áfram mánudaginn 3. mars, þriöjudaginn 4. mars og fimmtudaginn 6. mars öll kvöld kl. 20 að Rauðarárstig 18. Viðtalstimar Viðtalstimi þingmanna og borgarfulltrúa veröur laugardaginn 8. mars kl. 10-12 f.h. Til viötals verða: Sigrún Magnúsdóttir, vara- þingmaöur og Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi. FuIItrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavik. Hörpukonur, Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi. Aðalfundur Hörpu verður haldinn að Hverfisgötu 25 Hafnarfirði miðvikudaginn 12. mars kl. 20.30. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Kaffiveitingar. Gestur fundarins verður Jóhann Einvarðsson alþm. Stjórnin. t Þökkum innilega auösýnda samúö og hluttekningu, vegna andláts og útfarar Guðjóns Þórarinssonar öfjörð bónda Lækjarbug Marfa Guðmundsdóttir Valtýr Guðjónsson Guðrún Guðjónsdóttir, Gyða Guöjónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Sigríður Sveinbjörnsdóttir Elin Þorkelsdóttir, Gisli Þóröarson, Franklin Jónsson, Faöir minn, tengdafaöir og afi Jón Rafnsson, Hátúni 10, Reykjavik, sem andaöist 28. febrúar, veröur jarösunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 6. mars kl. 1.30. Valdimar Jónsson, Asdis G. Ragnarsdóttir og börn. LSiilil < n i © íþróttír verið erfiðastir viöureignar. Hafa þeir ekki komið á óvart I vetur? — Jú, þaö er ekki hægt aö neita þvi.—Þaöáttienginn von á þessu hjá þeim, þar sem þeir eru meö nýtt liö. Geir Hallsteinsson hefur gert stórkostlega hluti meö FH-liöiö og hann á svo sannarlega skiliö mik- iö hrós fyrir þaö. Geir hefur náö aö fá þaö besta út úr hinum ungu leikmönnum Hafnarfjaröarliös- ins, sem eiga svo sannarlega framtiöina fyrir sér, sagöi Arni aö lokum. —SOS O Fiskeldi ins. Þá veröur íeitaö samstarfs viö þá aöila, sem starfa viö eldi og hafbeit hérlendis. Loks hefur máliö veriö kynnt ráöherrum og formönnum þingflokkanna. Þá kom fram, aö ásetningur félagsins veröur aö hrinda fram- kvæmdum viö fiskeldi fram I tveim áföngum þ.e. aö leita fyrir sér meö tilraunastarfsemi og stiga skrefiö siöan til fulls, þegar hagkvæmustu leiöirnar þykja liggja fyrir I eldi og hafbeit laxa- seiöa. Er hugmyndin aö reisa stöö, sem framleiddi minnst eina mill- jón laxaseiöá árlega. Til þeirrar framleiöslu þarf u.þ.b. 500 sekúndulitra af vatni, þegar vatnsþörfin er I hámarki. Myndi slik stöö, miöaö viö 10% endur- heimtur, skila 100 þúsund löxum, sem mætti reikna meö aö væru um 3 kg. hver. Miöaö viö verölag á laxi á siðasta ári næmi verö- mæti þess afla 8-900 milljónum króna. Varðandi stofnkostnaö stöövar af ofangreindri stærö kom fram, aö hann mun vera nærri 1 milljaröi króna. Er þegar hafrn könnun á möguleikum, sem liklegir þykja til aö bjóöa upp á skilyröi til byggingar slikrar stöövar. 1 umræöum um markaösmál kom fram, aö geysimikil eftir- spurn er eftir Atlandshafslaxi á erlendum mörkuöum, en af hon- um veiöast aöeins um 15 þúsund tonn árlega, meöan um 450 þús. tonn veiöast af Kyrrahafslaxi. Er verö á Atlandshafslaxi hærra en á Kyrrahafslaxi og tiltölulega stöö- ugt milli ára, enda þykir hann betri vara. Er ekki talið aö aukiö framboö lækki verðiö svo neinu nemi vegna þess hve miklu meira framboöer af Kyrrahafslaxinum. Sem fyrr sagöi er hlutafjár- söfnun hafin og lýkur henni 27. mars n.k. A undirbúningsfundin- um aö Hótel Loftleiöum mættu á þriöja hundraö manns og söfnuö- ust um 20 milljónir i hlutafjárlof- oröum. Veröa á næstunni birtar auglýsingar um hvar þeir sem áhuga kynnu aö hafa, geta látiö skrá sig i hlutafélagiö. O Kratar meirihluti þingfulltrúa, þ.á.m. fulltrúar Sambands Ungra framsóknarmanna, og Æsku- lýösnefndar Alþýöubandalags- ins. 1 þessari áskorun er fjallaö um orkumál almennt, en einn- ig sérstaklega um kjarnorku- mál, og er þar eindregiö varaö viö virkjun kjarnorkunnar. Nor- rænir stjórnmálamenn eru hvattir til aö standa gegn bygg- ingu kjarnorkuvera og jafn- framt til aö láta leggja niöur þau ver sem þegar hafa veriö byggö. , Dýrar skemmtisam- komur? Hver heldur þú að verði fram- tið slikra ungmennaþinga Dag- björt? Þaö er erfitt aö segja um. Eg vona aö hlutverk þeirra veröi tekiö til gagngerrar skoöunar áöur en næsta þing veröur hald- iö. Ég skil ekki þær röksemdir þeirra sem vildu ekki álykta um pólitlsk mál. Eg vil ekki halda þvl fram aö þing eins og þaö sem nú var haldiöhafi ekki tilgang. Fulltrú- arnir kynnast nýjum hliöum á ýmsum norrænum málefnum af þeim umræöum sem fram fara. Viö tókum til dæmis Nordsat til sérstakrar umf jöllunar á þessu þingi. Þá hlýddum viö á mjög hressilegt og skemmtilegt er- indi um stööu Færeyja og Græn- lands i norrænuum stofnunum. Einnig fengum viö Islenska ráö- herra til viöræöna, og ræddum hlutverk ungs fólks í norrænu samstarfi. Mér finnst samt sem áöur að svona þing veröi aö taka af- stööu til mála, eigi þaö aö koma aö einhverju gagni. Verði svo ekki munu þessi þing aöeins veröa dýrar skemmti og mál- fundasamkomur. o Baltasar A sýningunni eru um 45 verk, teikningar, grafik vatnslita- og oliumyndir. Þær eru málaöar á slöastliönum tveimur árum og eru flestar til sölu. Pétur Behrens sýndi I fyrsta sinn myndir sinar á Selfossi 1976 og er þetta þvl önnur einkasýning hans á lslandi. Hin sýningin sem opnaði á laugardag er nlunda einkasýning Baltasars hér á Islandi, en Balta- sar þarf vart aö kynna fyrir Islenskum listaáhugamönnum. Þrjú ár eru nú slöan Baltasar hélt slöast sýningu aö undanskilinni einni grafiksýningu. Þarna eru 44 verk, ollumálverk meö blandaöri tækni, og öll til sölu. Eins og oft áöur er myndefniö hestar, nektarmyndir og myndir byggöar á ljóöum og þjóösögum, erlend- um og innlendum. Meöal annars er stór seria úr Fákum Einars Ben. Allar myndir Baltasars eru málaöar á siöasta ári. o Loönan endanlega ráöiö, en þó er búist viö reglugerð um máliö frá ráöu- neytinu i dag. A fundinum I gær var einnig rætt um þann vanda sem skipin hafa þurft aö gllma viö vegna takmörkunar viö 250 lesta afla I ferö og eru dæmi um að skip hafi komiö meö 5-600 lesta afla aö landi. Kveöast skipsmenn ekki hafa viljaö hleypa loönunni dauöri niöur. Ekki var ákveöiö hvernig taka skal á þessum „brotum,”en augljóst er aö vandi er að kasta á torfu, sem örugg- lega skilar ekki mun meira veiöi- magni en leyft er. i y ^ fAcmSi/ /KONI É V \/7 / Tvívirkir — stillanlegir ■ - Höggdeyfar í BENZ 309 o.fl. r siMn ■ é Styrkir til visindalegs sérnáms I Svíþjóð. Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa Islendingum til visindalegs sérnáms I Sviþjóð. Boönir eru fram fjórir styrkir til 8 mánaða dvalar, en skipting i styrki til skemmri tima kemur einnig til greina. Gera má ráö fyrir aö styrkfjárhæö veröi um 2.000 sænskar krónur á mánuöi. Styrkirnir eru aö ööru jöfnu ætlaöir til notkunar á háskóla- árinu 1980 - 81. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staöfestum afritum prófskirteina og meðmælum, skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 26. mars n.k. Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 26. febrúar 1980. Kaupfélagsstjórí Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Vestmannaeyja er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist for- manni félagsins Sigurgeiri Kristjánssyni, Boðaslóð 24, Vestmannaeyjum eða Bald- vini Einarssyni, starfsmannastjóra Sam- bandsins, fyrir 20. þ. mán. é KAUPFÉIAG VESmANNAEYJA VESTWIANMEYJUM Galvaniseraðar plötur •vz—r- Margar stærðir og gerðir BIIKKVER BUKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 ^ 200 Kópavogur - Simar: 44040-44100 Hrismyri2A Selfoss Sirrn 99-2040

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.