Tíminn - 14.03.1980, Side 9

Tíminn - 14.03.1980, Side 9
Föstudagur 14. mars 1980 13 — Mamma, mamma, sjáöu, hvernig barnið hreyfir sig! Hrifin teygir litla stúlkan i ljösbláa silkikjólnum sig upp og leggur báöar hendur á kviö hinnar veröandi móöur. Unga, fagra konan meö löngu ljósu lokkana beygir sig niður og faömar telpuna aö sér mjúk- lega. — Taktu eftir þvi Haya, hvernig barnið sparkar, segir hún. — Bráöum eignastu litinn bróður eöa systur. Meö vorinu veröur drottning Jórdaniu, Nur (það þýöir ljós) móöir I fyrsta sinn. 1 fyrra leystist henni höfn. Þau sem mest hlakka til eru Haya prinsessa, sem er 5 ára og bróöir hennar Ali, sem er fjögurra ára. Þau hafa fylgst náið meö þvi hvernig Nur hefur sifellt oröið framsettari og hin fagra stjúpmóöir þeirra hefur lika skýrt vel fyrir þeim það, sem er aö gerast i likama henn- ar. Þau eru löngu hætt að trúa sögunni um storkinn sem á aö koma með börnin. Þegar að uppeldinu kemur, er hin 28 ára gamla drottning sem raunar heitir Lisa Halaby, enn banda- risk. Aö ööru leyti hefur hún aölagast austrænum siöum furöu vel eftir aö hún giftist Hussein Jórdaniukonungi. Aöur lagöi hún stund á nám i húsa- geröarlist svo aö viöbrigðin eru mikil. Nú oröiö bragöar hún ekki áfengi, reykir ekki og fer aldrei út úr konungsbústaðnum i Amman án fylgdar. — Ég sakna einskis frá fyrri timum segir hún, fyrsta bandariska stúlkan sem sest i drottningar- hásæti. — Ég elska mann minn, þess vegna gat ég sagt skiliö viö mitt fyrra lif. Þar meö er taliö þjóöerni og trúarbrögö. Núna hefur Nur drottning jórdanskt vegabréf og auðvitaö varö hún aö taka múhameöstrú. Þegar barniö kemur i heiminn i vor, veröur Hussein konungur faöir i niunda sinn. Hvort þaö veröur stúlka eöa drengur skiptir konunginn ekki máli þar sem þegar er séö fyrir erfingja aö krúnunni i Amman. I fyrsta hjónabandi Husseins meö Dinu drottningu sem var egypsk fæddist dóttirin Alia sem nú er 23ára og Abdallah, 17 ára. Hann þykir vera lifandi eftirmynd Bandariska stúlkan Lisa Hala- by, sem nú er Nur, drottning Jórdaniu. Ung kona milli vonar og ótta föður sins. Eiginkona Husseins nr. 2 var enska konan Muna. 1 þvi hjónabandi fæddust Feysal 15 ára og tviburarnir Zein og Aicha sem orönireru 11 ára. Þá ættleiddi Hussein palestinsku telpuna Habir, sem nú er 7 ára. Þriöja kona Husseins var Alia. Hún fórst i þyrluslysi. I þvi hjónabandi fæddust Haya og Ali sem áöur eru nefnd. Nur gekk þeim i móöurstaö þegar hún giftist Hussein 15. júnl 1978. En hið góöa lif I þægilegu ein- býlishúsi konungsins, A1 Nad- wah (fundurinn), blekkir ekki fjóröu konu Husseins ^ié fær hana til aö gleyma þvi aö friö- sældin þarna er ótraust. 1 ná- grannalöndunum gerjast múhameöstrúarbylting og óhjá- kvæmilega leiðist hugurinn aö þvi hvenær angi af henni breiöist út til hinna þriggja mill- jóna Jórdaniubúa. Þegar hefur Hussein veriö sýnt banatilræöi meira en tuttugu sinnum, en hann mun veröa skráður i sögu lands sins sem konungur friöar- ins. En Nur drottning heldur fast i þá von, aö barn hennar, nei, öll börn jaröar eigi eftir aö fá aö lifa i friöi. Fjölskyldulif konungsfjölskyldunnar er meö fádæmum gott. 1 vor er von á fjölgun hjá henni og áhugasömust allra um þann atburö eru Haya og Ali, börn AIiu prinsessu, sem fórst I þyrluslysi. KonungsfjölskyIdan I Jórdanlu býr ekki í skrautlegri höll, heldur f þægilegu einbýlishúsi. Hinn 20. f Jn. var i Timanum greint frá hinu skuggalega máli er um 214 þúsund buröartonna tankskip, Salem sem fór frá Kuwait hinn 10. des. s.l. meö 193 þúsund tonna oliufarm stilaöan til ítalfu en sem sagt var hafa sokkiö eftir nokkrar dularfullar sprengingar skammt frá strönd Senegal I Vestur-Afriku hinn 17. jan. s.l. Áöur en skipið sökk, bar þarna að breska tankskipiö Trident og veittu skipstjórnar- menn á því hinu nauöstadda skipi athygli án þess neyöar- merki sæust send út. Voru þó allir 23 eöa 24 skipverjar af Salem aö meötöldum skipstjóra komnir I 2 björgunarbáta meö feröatöskur sinar i röö og reglu þegar Trident kom á vettvang og tók skipbrotsmennina um borö, en Salem sökk 6 minútum siöar. Hafa blaðafregnir greint aö farmur Salem hafi veriö vá- tryggöur fyrir 56,3 millj. dollara en skipiö sjálft vátryggt fyrir 24 millj. sterlingspunda. Skipstjórnarmenn á Salem héldu þvi fram að allur farmur- inn sem lestaöur var I Kuwait heföi farist meö skipinu en þaö vakti auövitað ekki litlar áhyggjur rlkja á vesturströnd Afriku ef slfkt magn oliu átti eft- ir aö menga hafiö og strendur nærliggjandi landa og viröist þvi áhöfn skipsins hafa veriö kyrrsett I Dakar til nánari yfir- heyrslu og rannsóknar. Vegna grunsamlegrar tima- lengdar frá þvi Salem fór frá Kuwait og þar til skipið átti aö hafa sokkiö komust vátryggj- endurnir brátt aö þvi aö skipiö haföi fariö inn til Durban á austurströnd Suöur-Afriku og losaö þar a.m.k. hluta af farmi sinum og lausmáll skipverji af Salem (frá Túnis) lét einnig Guöjón F. Teitsson yfirvöldum i Senegal I té nánari upplýsingar um ferö skipsins og atburöi i henni. Tóku nú aö berast upplýsing- ar i máli þessu meö meiri hraöa en áöur, og m.a. kom I ljós aö Salem myndi hafa losaö a.m.k. 170 þús. tonn af farminum i Dur- ban undir fölsku nafni, Lema sem skipsmenn máluöu utan á bolinn en i þvl sambandi gátu þeir sennilega notaö 2-3 stafi I hinu rétta nafni. Olian var af- greidd til oliufélags Suöur-Af- rikustjórnar, SASOL, en vá- tryggingarfélagið Lloyd’s telur sig hafa fengiö upplýsingar um aö siöan hafi olian veriö endur- seld til Rhodesiu meö 10% álagi. Undirrót þessa máls viröist sú aö Suöur-Afrika og Rhodesia sem ekki hafa eigin oliulindir hafa átt i miklum erfiöleikum aö afla sér oliu vegna pólittskra þvingana, t.d. af hálfu Araba- rikja. En vandræöa- og raunar neyöarástand af nefndum ástæöum viröast svo stór- svindlarar hafa hugsaö sér aö nota til mikillar fjáröflunar. Beinist athyglin mjög aö 36 ára Bandarikjamanni, Frede- rick Soudan, innfluttum til Bandar. frá Libanon,er i okt. s.l. stofnaöi I Liberiu skipafélagiö Oxford Shipping Co., sem einka- eigandi og lét þaö i nóvember kaupa hiö sænskbyggöa risa- tankskip af ööru firma I Líberiu. Varþvi skipiö áfram skrásett til heimilis þar. Til kaupanna Guöjón F. Teitsson: nefndi Soudan einkum aö hafa haft tiltækar 11,5 millj. dollara sem hann heföi fengiö I arf eftir föður sinn. Um likt leyti og Soudan skrá- setti skipafirma sitt, birtist I Pireus I Grikklandi gráhæröur maöur um fertugt sem nefndist Bert Stein og talaöi meö þýsk- um málhreim. Var erindi hans aö leita eftir hæfri áhöfn á risa- tankskip til aö flytja 194 þús. tonna ollufarm frá Kuwait til ítalíu. Hefir komiö fram aö Bert Stein taldist framkvæmdastjóri fyrir firma að nafni Shipomex i Liberiu og viröist þaö firma aö nafninu til hafa tekið Salem á leigu án áhafnar en siðan fram- leigt skipiö meö áhöfn til sviss- nesks Italsks oliufélags Pontoil, sem keypti umræddan farm I Salem en seldi svo farminn 4 dögum eftir burtferö frá Kuwait til Shell International Trading, London. Sýnist liklegt, aö svindlurum þeim, sem ákváöu aö stela farmi Salem og fylla slöan tank- ana af sjó hafi þótt hyggilegt aö láta oliufélag meö góöu nafni, og væntanlega tiltrú vátryggj- enda, vera lokaeiganda aö farminum. En samkvæmt þvi sem fram hefir komið er óllk- legt aö Shell eöa ollufélag Suöur-Afrikustjórnar hafi vitað um hin stórkostlegu fjársvik, sem undirbúin voru, enda hefir Shell þegar stefnt eiganda Salem til greiöslu bóta fyrir farminn og viöskiptaráöherra Suöur-Afriku gefiö yfirlýsingu um, aö rikisstjórn sin hafi hreinan skjöld I málinu og vilji aðstoöa viö aö fá þaö upplýst aö fullu, þrátt fyrirlög um stranga leynd þar i landi varöandi ollu- kaup og oliuflutninga. Sannaö er aö skipstjóri og sennilega fleiri af áhöfn Salem bera ábyrgö I umræddu svika- máli, en sterkar likur eru fyrir þvi, aö meginábyrgö sé hjá öör- um, þótt vafasamt sé aö máliö verði nokkurn tima upplýst aö fullu. Leiga skipsins án áhafnar og slðan framleiga þess meö áhöfn, verður bersýnilega til þess að torvelda vátryggjendum skips- ins aö standa gegn bótakröfu skipseiganda ef ekki veröur beinllnis hægt aö sanna aö svikaþráöurinn liggi alla leiö til hans. Um Bert Stein er sagt, aö lög- reglan þekkihann m.a. af þvl aö nota ýms nöfn og vera i gruggugum fjármálasambönd- um, t.d. viöfélöglPanama, sem ber hafi oröiö aö svikum I sjóvá- tryggingum. Georgoulis skipstjóri af Salem (42ja ára), heldur þvi fram aö skipsdagbókin hafi far- ist meö skipinu. En rannsóknar- menn hafa meö samanburöi vitnisburöa komist aö þvi aö 30 klst liöu frá fyrstu sprengingu um borö og þar til skipiö sökk og er þar eyöa i framburöi skipstjórans. Þá hafa löggæslu- menn i Liberiu komist aö þvi aö nefndur haföi ekki aöeins sklrteini sem skipstjóri heldur einnig falsaö skirteini frá Paki- stan um vélstjóraréttindi. Um þaö bil einu ári áður en Georgoulis varö skipstjóri á Salem haföi hann veriö skipstjóri á 4000 tonna skipi sem átti aö flytja sykur til Saudi Arabiu en fórst eftir dularfulla sprengingu undan strönd Liban- on og telja yfirvöld i Grikklandi sig eiga vantalaö viö hann út af þessu. Nýjustu fregnir herma aö yfirvöld i Llberiu hafi óskaö aö fá skipstjóra og yfirvélstjóra af Salem framselda til aö svara til saka þar 1 landi vegna ýmissa ákæruatriöa og hafi yfirvöld I Senegal samþykkt framsaliö. M.a. vegna nafnabreytingar i sambandi við oliulosun I Durban hefir veriö dregiö 1 efa, aö þaö hafi raunverulega veriö Salem sem sökk undan strönd Senegal hinn 17. jan. s.l., og er rann- sóknaraöilum, svo sem Scotland Yard, mikiö áhugamál aö fá fullkomlega úr þessu skoriö. En þar sem skipiö liggur á nál. 4400 metra hafdýpi er engum kafara fært svo langt niöur og er þvi ráögert aö leita árangurs meö kvikmyndavélum. (Sett saman aöallega sam- kvæmt heimildum i timaritinu Time og dagblaöinu Norges Handels- og Sjöfartstidende). Salem-málið

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.