Tíminn - 14.03.1980, Page 12
,vs
*K V V %. V
16
Föstudagur 14. mars 1980
hljóðvarp
Föstudagur
14. marz
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi 7.20 Bæn
7.25 Morgunpösturinn. (8.00.
Fréttir).
8.15 Veöurfrégnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Dagný Krist jánsdóttir
heldur áfram aö lesa þýö-
ingu sina á sögunni
„Jóhanni” eftir Inger
Sandberg (4).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25. ,,Mér eru fornu minnin
kær”. Einar Kristjánsson
rithöfundur frá
Hermundarfelli sér um
þáttinn. Sagt frá heimsókn
aö Kirkjubóli i Hvitarár-
siöu, lesin ljóö eftir
Guömund Böövarsson og
rætt um þau.
11.00 Morguntónleikar
Henryk Szeryng leikur meö
Sinfóniuhljómsveitinni i
Bamberg Fiölukonsert nr. 2
i d-moll op. 22 eftir Henryk
Wieniawski: Jan Krenz stj.
/ Fflharmonlusveitin i Vin
leikur Sinfóniu nr. 6 i C-dúr
eftir Franz Schubert:
Istvan Kertesz stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklassisk
tónlist og lög úr ýmsum
áttum.
14.30 Miödegissagan:
„Myndir daganna”, minn-
ingar séra Sveins Vikings
Sigriöur Schiöth les (8)
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregn'r.
16.20 Litli barnatiminn
Heiödis Noröfjörö stjórnar
bamatima á Akureyri.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
sjonvarp
FÖSTUDAGUR
14. mars 1980
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúðu leikararnir
Gestur i þessum þætti er
leikkonan Dyan Cannon.
Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.05 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maður ómar Ragnarsson
„Dóra veröur átján ára”
eftir Ragnheiöi Jónsdóttur
Sigrún Guöjónsdóttir les
(10).
17.00 Síödegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveit íslands
leikur Lýriska svitu eftir
Pál Isólfsson. Robert A.
Ottósson stj. / Hollywood
Bowl-hljómsveitin leikur
„Les Préludes”, sinfóniskt
ljóö eftir Franz Liszt:
Miklos Rozsa stj. / John
Ogdon og Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leika
Pianókonsert nr. 2 i d-moll
op. 40 eftir Felix Mendles-
sohn: Aldo Ceccato stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Viösjá 19.45
Tilkynningar.
20.00 „Keisarakonsertinn”
eftir Ludwig van Beethoven
Vladimir Ashkenazy leikur
Pianókonsert nr. 5 i Es-dúr
op. 73 meö Sinfóniuhljóm-
sveitinni i Chigaco: Georg
Solti stj.
20.40 Kvöldvaka a.
Einsöngur: Jón
Sigurbjömsson syngur is-
lensk lög.Clafur Vignir
Albertsson leikur á pianó. b.
Fólksflutningar úr Skafta-
fellssýslum til Austurlands
Eirikur Sigurösson rithöf-
undur flytur frásöguþátt. c.
Kvæöi eftir Bólu-Hjálmar
Broddi Jóhannesson les-d.
Minningar frá Grundarfiröi
Elisabet Helgadóttir segir
frá. e. Haldiö til haga
Grimur M. Helgason
forstööumaöur handrita-
deildar landsbókasafnsins
talar.f. Kórsöngur: Samkór
Selfoss syngur, Söngstjóri:
Björgvin Þór Valdimarsson
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passlusálma (35)
22.40 Kvöldsagan: „Úr
fylgsnum fyrri aldar” eftir
Friörik Eggerz . Gils
Guömundsson les (19)
23.00 Afangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guöni Rúnar
Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fréttamaður.
22.05 Faöir Sergi Rússnesk
biómynd, byggö á sögu eftir
Leo Tolstoj og gerö i tilefni
af þvi aö 150 ár eru liöin frá
fæöingu hans. Aöalhlutverk
Sergi Bondartsjúk. Myndin
er um fursta nokkurn,
Kasatski aö nafni, sem ger-'
ist einsetumaöur. Þýöandi
Hallveig Thorlacius.
23.35 Dagskrárlok
J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf.
Varmahlíð, $
Skagafirði. (
Simi 95-6119.
Bifreiöaréttingar (stór tjón — lltil tjón)—Yfirbyggingar á
jeppa og allt aö 32ja manna bila — Bifreiöamálun og
skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar —
Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk-
stæöum I boddýviögeröum á Noröurlandi.
HJÓNARÚM
Næstu daga bjóðum við alveg einstök
greiðslukjör 100.000.- króna útborgun og
. 80.000.- krónur á mánuði
duga til að-kaupa hvaða rúmasett sem er i
verslun okkar. Um það bil 50 mismunandi
rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur.
Littu inn, það borgar sig.
Ársalir i Sýningarhöllinni
Bíldshöfða 20, Ártúnshöfða.
Símar: 91-81199 og 91-81410.
1
oooooo
Lögreg/a
S/ökkvi/ið
Rcykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliöið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 14. til 20. mars er i Háaleitis
apoteki.
Einnig er Vesturbæjar Apótek
opiö til 22 öll kvöld vikunnar
nema sunnudagskvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
iiiánud.-föstudags.ef ekki næst I
heimilislækni, simi 11510
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Slysa varöstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slokkvistööinni
simi 51100
iKópavogs Apótek er opið öll
lcvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur:
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöö Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafiö meöferðis
ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspltalinn. HeimsiMinar-
timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöö
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Bókasöfn
Hofs vallasafn — Hofevalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Bilanir
Vatnsveítubilanir simd 85477.
^imabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga f rá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfiröi i slma 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunurri
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
— Konur geta
legustu hluti!
Margrét.
sagt heimsku-
,DENNI
DÆMALAUSI
Bókasafn
Seltjarnarness
híýrarhúsaskóla
.Simi 17585
Safniö eropiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opiö alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-april)
kl. 14-17.
Borgarbókasafn Reykjavik-
ur:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sfmi 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359 i
útlánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aðal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27 029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokaö júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn— Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a simi
aðalsafns.Bókakassar lánaöir
skipum,heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27‘,
simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuöum bókum viö fatlaöa
og aldraöa.
Simatimi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Bústaöasafn — Bústaöakirkju
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
HljóöbókaSafn — Hólmgaröi
34, simi 86922. Hljóöbókaþjón-
usta viö sjónskerta.
Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opiö alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl.
14-17.
Ymis/egt
Gengið 1 1
Gengiö á hádegi Almennur Feröamanna-"
gjaldeyrir gjaldeyrir
þann 10.3. 1980. Kaup Sala Kaup Saia
1 Bandarikjadollar 406.00 407.00 '446.60 447.70
1 Sterlingspund- 900.60 902.80 990.66 993.08
1 Kanadadollar 350.20 351.10 385.22 386.21
100 Danskar krónur 7201.15 7218.85 7921.27 7940.74
100 Norskar krónur 811K.75 8136.75 8928.43 8950.43
100 Sænskar krónur 9481.50 9504.90 10429.65 10455.39
100 Finnsk mörk 10667.35 10693.65 11734.09 11763.02
100 Franskir frankar 9620.30 9644.00 10582.33 10608.40
100 Belg. frankar 1386.85 1390.25 1525.54 1529.28
100 Svissn. frankar 23525.30 23583.30 25877.83 25941.63
100 Gyllini 20522.65 20573.25 22574.92 22630.58
100 V-þýsk mörk 22502.45 22557.85 24752.70 24813.64
100 Llrur 48.44 48.56 53.28 53.42
100 Austurr.Sch. 3150.95 3158.75 3466.05 3474.63
100 Escudos 831.95 834.05 915.15 917.46
100 Pesetar 600.15 601.65 660.17 661.82
100 Yen 163.71 164.11 180.08 180.52
1 marsmánuöi eru liöin 30 ár
frá stofnun félagsins MIR,
Menningartengsla tslands og
Ráöstjórnarrikjanna. I tilefni
afmælisins eru væntanlegir
hingaö til lands tveir gestir frá
Sovétrikjunum, fulltrúar Sam-
bands sovéskra félaga vináttu
,og menningartengsla viö útlönd,
en sambandiö er ásamt Félag-
inu Sovétrikin-lsland aöalsam-
starfsaöili MIR.
Gestirnir eru þeir Nikolaj P.
KUdrjavtsév, aöstoöarfiski-
málaráöherra Sovétrikjanna og
formaöur Félagsins Sovétrikin-
Island, og Arnold K. Meri,
fyrrverandi aöstoöarkennslu-
málaráöherra eistneska sovét-
lýöveldisins og núverandi for-
maöur Vináttufélagsins I Eist-
landi. Koma þeir til landsins 13.
mars og dveljast hér á landi i
vikutima, ræöa viö félagsstjórn
MIR um samstarfsáætlun næstu
missera og sitja afmælissam-
komu félagsins, auk þess sem
þeir heimsækja nokkrar stofn-
anir og fyrirtæki I Reykjavik og
vlðar.
Afmælissamkoma MIR verö-
ur haldin i Þjóöleikhúskjallar-
anum sunnudaginn 16. mars kl.
3 slðdegis. Þar flytja ávörp m.a.
Kúdrjavtsév ráöherra og Mik-
hail Streltsov, ambassador
Sovétrikjanna á Islandi. Elin
Sigurvinsdóttir óperusöngkona
syngur einsöng við pánóundir-
leik Agnesar Löve og Geir
Kristjánsson rithöfundur les
upp úr ljóöaþýöingum sinum af
rússnesku. Kaffiveitingar veröa
á boöstólum og efnt veröur til.
ókeypis happdrættis um nokkra
eigulega minjagripi.
Aögangur aö samkomunni i
Þjóöleikhúskjallaranum 16.
mars er ókeypis og öllum heim-
ill meöan húsrúm leyfir. Gamlir
og nýir MIR-félagar eru sér-
staklega hvattirtil aö fjölmenna
og taka með sér gesti.
Simsvari— Bláfjöll
Starfræktur er sjálfvirkur
simsvari, þar sem gefnar eru
upplýsingar um færð á Blá-
fjallasvæöinu og starfrækslu á
skiöalyftum. Slmanúmeriö er
25582.