Tíminn - 14.03.1980, Síða 13
Föstudagur 14. mars 1980
17
Húnv etningamót 1980.
ArshátlB félagsins, Húnvetn-
ingamót, veröur haldið aB Hótel
Esju, laugardaginn 15. mars og
hefst kl. 19. Þar mun Arnljótur
Guömundsson, byggingameist-
ari, flytja ræBu. Páll Jóhannes-
son, tenórsöngvari, syngja ein-
söng og Hljómsveit Grettis
Bjömssonar leika fyrir dansi.
Miöasala og borBpantanir er i
Félagsheimilinu, Laufásvegi 25,
simi 20825, milli kl. 19 og 21,
þriöjudaginn 11. mars. Eftir
boröhald, veröa miöar seldir viö
innganginn.
NU stendur yfir þriggja
kvölda spilakeppni hjá félaginu
og lýkur keppninni 28. mars.
Spilaö er i Félagsheimilinu.
Bridgedeild félagsins er þar
einnig með spilakvöld á miö-
vikudögum kl. 20.30.
Nýlokiö er skákkeppni milli
HOnvetninga og Skagfiröinga.
Teflt var á 21 boröi, um fagran
bikar, sem Skagfirðingafélagið
gaf. Fyrirhugað er aö gera
þessa keppni aö árvissum at-
buröi. Aö þessu sinni unnu Hún-
vetningar.
Félagiö hefur veriö meö opiö
hús tvisvar sinnum i vetur,
þetta er nýbreytni I starfi
félagsins, en aösókn hefur veriö
nokkuö góö.
Kvennadeild var stofnuö s.l.
haust. Starfsemin er i mótun, en
konurnar eru með ýmsar
ráöageröir fyrir framtföina.
Þann 23. april (siðasta vetrar-
dag) veröur svo hinn árlegi vor-
fagnaður félagsins i Domus
Medica. Þar veröur ýmislegt til
skemmtunar og Hljómsveitin
Hrókar mun leika fyrir dansi.
11. mai býöur félagiö svo eldri
Húnvetningum tilkaffisamsætis
iDomusMedica. Þetta er árviss
og mjög ánægjulegur liöur i
starfi félagsins og nýtur vax-
andi vinsælda þátttakenda.
Kvennadeildin hefur veg og
vanda af þessari samkomu.
Þann 30. mai veröur fariö I
Þórdisarlund til skógræktar.
Vonast er eftir góöri þátttöku,
enda Ar Trésins á þessu ári.
Arsrit félagsins Húnvetningur
kom út i janúar. Að venju er
þetta vandaö rit meö ýmiskonar
húnvetnskum fróöleik.
Félagar I Húnvetningafélag-
inu eru tæpl. 500. Formaður er
Jóhann Baldurs.
Mikil aösókn hefir veriö að
Byggingaþjónustunni á hinum
nýja stað að Hallveigarstig 1 i
Reykjavlk.
Akveöiö er aö efna til kynn-
ingar á vatnsúöakerfum
(sprinkler) til eldvarna I sam-
vinnu viö Brunamálastofnun
rikisins. Kynningin hefst kl.
13.00 föstudaginn 14. mars n.k.
Þar mun Einar Eyfells, verk-
fræöingur, flytja erindi, sýna
skyggnur og kvikmynd. Héöinn
Emilsson, deildarstjóri, mun
fjalla um þessi mál frá sjónar-
hóli tryggingarmannsins.
Kynning þessi er fyrst og
fremst sniöin fyrir hönnuöi,
tæknimenn, byggingameistara,
tryggingarmenn og sveitar:
stjórnarmenn, en aö sjálfsögöu
veröur engum visaö á dyr sem |
vill kynnast þessu öryggiskerfi f
byggingum.
hugsunartimi er ein klst. á sKáK
fyrir hvorn keppanda.
Fjöldi sveita frá hverjum
skóla er ekki takmarkaður.
Sendi skóli fleiri en eina sveit,
skal sterkasta sveitin nefnd a-
sveit, næsta b-sveit o.s.frv.
Þátttöku i mótinu má tilkynna
i sima Taflfélags Reykjavikur á
kvöldin kl. 20-22 i siðasta lagi
fimmtudag, 20. mars.
Fyrirlestur um Prout hug-
myndafræðina næstkomandi
laugard. að Aðalstræti 16 kl. 14.
Fjallaö verður um andlega leiö-
toga og stjórnkerfi i Proutlisku
þjóöfélagi. Þjóömálahreyfing
íslands.
Þátttökutilkynningar skulu
hafa borist B.S.l. fyrir 19. mars
n.k. og skal senda hjálagt
greiðslu fyrir þátttökugjöld.
Rétt til þátttöku hafa þeir sem
verða 16 ára á árinu. Keppendur
geta aðeins keppt I einum flokki.
Félagslíf
Bláfjöli og
Hveradalir
Upplýsingar um færö, veöur og
lyftur i simsvara: 25582.
Iþróttir
Ferða/ög
íslandsmeistaramót í
Badminton.
Islandsmeistaramót 1980
verður haldið 29. og 30. mars i
íþróttahöllinni Laugardal. Hefst
mótiö kl. 10 f.h. laugardaginn
29. mars meö setningu.
Undanúrslit i meistaraflokki
fara fram kl. 10 f.h. sunnudag-
inn 30. mars og úrslit i báðum
flokkum sama dag kl. 14.00.
Keppt verður i meistara-
flokki, A-flokki og öðlingaflokki
i öllum greinum karla og
kvenna.
Þátttökugjöld eru: 3.000,- pr.
mann i tviliðaleik og tvenndar-
leik. 3.500.- pr. mann i einliða-
leik.
Þriöjudaginn 18. mars kl. 20.30
Myndakvöld á Hótel Borg.
Grétar Eiriksson sýnir myndir
teknar við Hringveginn og út frá
honum. Allir velkomnir meöan
húsrúm leyfir. Aðgangur ókeyp-
is. Ferðafélag lslands.
Sunnudagur 16. 3. kl. 13.00
1. Skálafell á Hellisheiði (574
m).
Fararstjóri Tómas Einarsson.
2. Skiöaganga á Hellisheiði.
Fararstjóri Kristinn Zophonias-
son. Veriö vel búin. Verö kr.
3000 gr. v/bilinn.
Fariö frá Umferðarmiöstööinni
aö austan veröu. — Ferðafélag
tslands.
Páskaferðir 3-7. april.
1. Þórsmörk.
Gist i upphituöu húsi. Farnar
verða gönguferöir um Mörkina
eftir þvi sem veöur og aðstæöur
leyfa.
2. Snæfellsnes-Snæfellsjökull.
Gist verður i Laugageröisskóla,
þar sem boöiö er upp á gistingu i
herbergjum. Sundlaug á staön-
um, setustofa og fl. þægindi.
Farnar gönguferðir á Snæfells-
jökul, Eldborg, meö ströndinni
og fl.
5-7. april. Þórsmörk.
Allar nánari upplýsingar um
feröirnar veittar á skrifstof-
unni. — Ferðafélag tslands.
Útivistarferöi
Sunnud. 16. mars
kl. 10.30 Borgarhólar, skiða-
ganga um Mosfellsheiöi.
Fararstj. Anton Björnsson.
Kl. 13 Reykjafell-Hafravatn,
létt fjallganga. fritt f. börn m.
fullorðnum. Fariö frá B.S.l.
bensinsölu.
Húsafell, afmælisferöum næstu
helgi. — (Jtivist.
Kirkjan
Mosfellsprestakall: Barnasam-
koma i Brúarlandskjallara i dag
föstudag kl. 5. Sóknarprestur.
Dómkirkjan: Barnasamkoma
kl. 10:30 á laugardag i Vestur-
bæjarskóla við öldugötu. Séra
Þórir Stephensen.
Minningarkort
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar i
Reykjavik eru afgreidd hjá:
Bókabúö Braga, Lækjargötu
2. Bókabúð Snerra, Þverholti
Mosfellssveit. Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði. Amatörverslun-
in, Laugavegi 55, Húsgagna-
verslun Guðmundar, Hag-
kaupshúsinu, Hjá Sigurði simi
12177, Hjá Magnúsi simi 37407,
Hjá Siguröi simi 34527, Hjá
Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari
simi 82056. Hjá Páli simi 35693.
Hjá Gústaf simi 71416.
Minningakort Kvenfélags Há-
teigssoknar eru afgreidd hjá
Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis-
braut 47, simi 31449. Guðmundu
Þorsteinsdóttur, Stangarholti
32, simi 22501. Bókabúðin Bókin,
Miklubraut 68 simi 22700. Ingi-
björgu Sigurðardóttur, Drápu-
hlið 38 simi 17883, og Úra- og
skartgripaverslun Magnúsar
Asmundssonar, Ingólfsstræti 3,
simi 17884.
Minningarkort kvenfélags
Bólstaðarhliðarhrepps til
styrktar byggingar ellideildar
Héraöshælis A-Hún. eru til
sölu á eftirtöldum stöðum: t
Reykjavik hjá Ólöfu Unu simi
84614. A Blönduósi hjá Þor-
björgu sirni 95-4180 og Sigriður
simi 95-7116.
DBUMSVEIT- N
!N Þ'/N BRfoT MER N
PRÖN HERSHOFBINGI!
EQ VI L FhHÖFUBÞnr
FyfflR HÖFL/DHVELL-
QEIRR' ' j/ i
© Buíi.s
/ ÓVOSHfíL VERÐfí- SBMfí \ÍE£>RþUóSHRrX eó, ERÞJÍNN
NIBRRM/Ð -FFEBfí NJÉR
NVELL - CrEtRR DBUBBN:
BÖLLÚ fífíDEH UFfíNO/
Þ/NN.
fíLMfí7TUú/
N/NO!
HVfíO EfíTU fí£> CtEfífí \ WW RÐ SXOÞF-. |f _ n <
<*!
-Á
...
‘ &
'R NIORCiUN: EtNN'TYE/fí,E/NN-TVE/fí.
OC, HffNN ■S/QL/ft E/NUhO
QF ÞESSUM STOfíU
JfíJftBUTUM !
c. © Bulls j
\-------L
HÓMUM
ÞESSU ’t
ÖfíUúáfí
HÖFN
CrR')PlB~
:vv
Skákkeppni framhaldsskóla
1980 hefst aö Grensásvegi 46
laugardag, 22. mars nk. kl. 14.
Keppninni veröur fram haldið
sunnudag 23. mars kl. 13 og lýk-
ur mánudag, 24. mars kl. 20.
Fyrirkomulag er meö svipuðu
sniði og áður, hver sveit skal
skipuö fjórum nemendum á
framhaldsskólastigi, auk 1-4 til
vara. Tefldar verða sjö um-
feröir eftir Monrad-kerfi ef næg
þátttaka fæst. Aö öörum kosti
verður sveitum skipt i riöla en
siöan teflt til úrslita. Um-
MtR FlNNSr
Aæ.
6t)R
&AK6
7-17
.1 J
\ i
L l 1
© Bur.is