Tíminn - 19.04.1980, Qupperneq 3

Tíminn - 19.04.1980, Qupperneq 3
Laugardagur 19. aprll 1980 3 Ekið yfir Borgar- fjarðarbrúna — einn al fyrstu ökumönnum yfir brúna var Halldór E. Sigurösson, fyrrv. ráðh. BSt — 1 vor hefur vinnan viö Borgarfjaröarbrúna gengiö mjög vel, og sl. fimmtudag náöist stör- áfangi I verkinu, en þá tengdust endar saman, svo hægt var aö aka yfir mannvirkiö. Einna fyrst- ur manna til þess aö aka bil yfir brúna var Halldör E. Sigurösson, fyrrv. ráöherra, sem manna mest hefur unniö aö þvf aö þessi stór- brú yröi gerö, sem svo mikil sam- göngubót veröur aö fyrir nálæg héruö, og einnig fyrir samgöngur bæöi vestur á iand og noröur yfir heiöar. Enn flýturyfiruppfyllta veginn aö brúnni á flóði, en áætlaö er aö hann veröi kominn upp úr sjó um miöjan mái. Þarna yfir brúna kemur hita- veita til Borgarness til meö aö liggja og einnig vatnsveitan, raf- magn og simi, svo aö brúin er þýðingarmikil fyrir fleiri þætti en umferöina, þótt hún sé auövitað aöalatriðið. Vegalangdin milli Borgarness og Akraness styttist nú um tæpa 30 km. til mikilla hagsbóta fyrir báöa staöina. T.d. veröur nú ódýrari flutningur á landbún- aöarafuröum, kjöti, mjólk o.fl. frá Borgarnesi til Akraness og vel geta menn hugsaö sér aö fara á milli staöa til vinnu eftir þvl sem hentar best, t.d. til Grundar- tanga. Borgnesingar hafa oft þurft aö sækja læknishjálp til Sjúkrahússins á Akranesi og veröur þaö nú hægara um vik fyrir þá þegar leiöin þangaö stytt- ist svo mjög. Þótt brúin sé vel á veg komin veröur hún ekki tekin til almennra nota fyrr en I ágúst I sumar. Halldór E. Sigurðsson sagöi i viötali viö blaöamann Tlmans, aö þaöheföi veriö stór stund fyrir sig þegar þaö var oröiö staöreynd aö hægt var aö aka yfir Borgarfjörö, þvi aö þetta heföi um langan tima veriö sér svo mikiö áhugamál. Er hann var spuröur, hvaö honum heföi veriö efst I hug er hann ók yfir brúna, svaraöi hann með til- vitnuni'kvæöi Daviös Stefánsson- ar á þessa leiö: „Þegar starfinu var lokiö/ og leyst hin mikla þraut,/ fannst lýðnum öllum sjálfsagt/ aö þarna lægi braut.” Hundasmygl sífeUt hættulegra: „Nýr” sjúkdómur í hundum — hefur breiöst um þrjár heimsálfur á 3 árum HEI — A s.l. ári hefur áöur óþekktur sjúkdómur I hundum „smáveirusótt” skotiö upp kollin- um I Vestur-Evrópu, Noröurlönd- um og Bretlandseyjum og valdiö miklum ugg, og kviöa meöal hundaeigenda, aö þvl er Páli A. Pálsson, yfirdýralæknir segir I nýjasta hefti Freys. Sjúkdómur þessi viröist vera bráösmitandi og dreifast hratt yfir, þvi hans varð fyrst vart I Texas I Bandarikjunum áriö 1977. Siðan hefur hann dreifst um öll Bandarlkin og Kanada og einnig til Ástraliu. 1 Sviþjóö og Finn- alndi kom sjúkdómurinn upp eftir stórar hundasýningar, sem þar voru haldnar á liðnu hausti. En þar hefur hann drepiö fjölda hunda, enda fátt til varnar. Engin ónæmis- eða varnarlyf eru sögö viö þessum sjúkdómi, en unniö aö þvi aö framleiöa nothæft bóluefni. Þaö mun þó enn eiga all- langt I land. Páll sagöist vekja athygli á þessu vegna þess aö grunur leiki á þvi aö til landsins sé stundum smyglaö hundum. Þeir sem þaö geri ættu aö leiöa hugann aö þvi, hvaö af geti hlotist, ef þeir flyttu til landsins smáveirusótt eöa aöra enn banvænni sjúkdóma, sem erf- itt sé aö foröast, þrátt fyrir vott- orð og bólusetningar. Saga þessa smáveirusjúkdóms ætti aö vera okkur lærdómsrik, þar sem sjúkdómur þessi hafi breiöst land úr landi á fáeinum árum, meö flutningi hunda fyrst og fremst. Neytendasamtökin: AfskiPti aí rikis- stofnunum tímabær frávik frá gildandi lögum ogreglugeröar ákvæðum meiri en búast hefði mátt við HEI — Stjórn Neytendasamtak- ar neytenda, að þvi er segir I árs- anna hefur fengib synjun á beiön- skýrslu aöaifundar samtakanna. um sinum til iðnaöar- og sam- En I ljós hafi komiö, aö hjá þess- gönguráöuneyta, um aö fá til um- um fyrirtækjum hafi orðið meiri sagnar efnislegar breytingar á frávik frá gildandi lögum og gjaldskrám og reglugeröum reglugerðarákvæöum en búast varöandi Póst og sima, rafveitur, heföi mátt við. hitaveitur og Rikisútvarpiö. En Þaö eina sem NS gætu þvi gert NS höföu þar i huga að gæta rétt- væri aö fylgjast meö framkvæmd laga þeirra er þessar stofnanir störfuöu eftir og reyna aö gæta þess aö þau ákvæöi sem varöa hagsmuni neytenda séu virt, en misbrestur hafi veriö þar á. Af- skipti NS af stofnunum þessum hafi þvi sýnilega veriö timabær. Hins vegar yröi aö segjast eins og er, aö viöbrögö viö athuga- semdum NS hafi veriö ákaflega hægfara, sérstaklega hjá Pósti og sima. Flugleiðaflugmenn gera kröfu um störf á smávélum í innan- landsflugi AM — Á sumaráætiun Fiugleiöa eru nú ákveðnar fjórar feröir I viku á innanlandsleiðum til Þingeyrar og Sauöarkróks og þá hefur Flugfélag Austurlands tekiö upp aö fijúga eina ferö i viku hverri um Hornafjörö, Fagurhólsmýri og Reykjavlk. Þessar feröir eru flognar á flug- númerum Flugleiöa, nema ferö Fiugfélags Austurlands. Flugmenn hafa lýst yfir óánægju meö þessa ráöstöfun, þar sem menn frá öörum félög- um fljúga þarna á þeirra leib- um, meöan atvinnuleyfi er i hópi Flugleiöamanna, sem hafa öll réttindi á umræddar vélar. Hins vegar túlkaöi flugfélagið ákvæöi i samningum viö flug- menn um leigutöku flugvéla sér i vil, gegn andmælum flug- Þar aö auki sagöi Amundi Olafsson forsvarsmaöur Flug- leiöaflugmanna aö flugfélaginu bæriaöleggja fyrirflugmenn til umsagnar útreikning um mannaþörf miðaö viö flugáætl- un, en hún heföi ekki borist aö þessu sinni. Væri ekki aö búast viö aö andrúmsloftið væri gott, þegar svona væri ástatt. I gær voru þrjár ferðir áætl- aðar meö minni vélunum til Vestmannaeyja og Akureyrar og þrjár voru farnar I fyrradag. Gallerí Lang- brák flytur í Bemhöftstorfu Galleri Langbrók sem starfaö hefur i rúmt eitt og hálft ár aö Vitastig 12, flytur I turn Bern- höftstorfu i byrjun júni n.k. Galleriiö hefur tekið jaröhæö turnsins á leigu til 5 ára af Torfusamtökunum. Galleri Langbrók opnar I nýja húsnæöinu meö þátttöku i Lista- hátlö meö sýningu á smámynd- um eftir aðstandendur Lang- brókar sem eru 14 konur. Þess- ar myndir sem ekki veröa stærri en 20x20 sm eru unnar i margvisleg efni. Galleri Langbrók lokar aö Vitastig 12 um mánaðarmótin aprfl-mai og mun þvi starfsemi Langbrókar liggja niöri i mai á meðan unniö er aö endanlegri lagfræingu nýja húsnæöisins. Stan Getz á Listahátíð ESE — Nú hefur verið ákveðið hvaða jazzatriði verður á dagskrá Listahá- tíðar í sumar, þviað gengið hefur verið frá samning- um við Stan Getz og hljóm- sveit hans. Hljómleikar Stan Getz verða á dagskrá Listahátíðar 14. júní n.k., en enn sem komið er hefur ekki verið gengið frá þvi hvaða popptónlistarmenn koma fram á Listahátíð. Erum farin að spara olíu og bensin: Bensínsalan snarminnkaái i fyrra HEI — Aróöurinn fyrir orku- sparnaöi og hærra verö viröist hafa dregiö verulega úr bensfn- notkun. Þrátt fyrir aö bflum fjölgar stööugt varö bensfnsalan hér á landi tæplega 7% minni siöari helming ársins 1979, en hún varö á sama tlma áriö áöur, 1978, aö þvl er Timinn frétti hjá Vilhjálmi Jónssyni forstj. Olfu- félagsins. Sumum sýnist 7% kannski ekki há tala, en þarna munar samt um 3.400 tonn, sem á nú- verandi bensfnveröi (430 kr. pr. 1) myndi kosta hátt i 1,5 milljaröa. A heilu ári hefðu þvi bileigendur sparaö sér um 3 milljaröa króna. Einnig mætti lita á þennan 7% samdrátt sem allt aö 14% sparnaö, þvi undanfarin ár hef- ur bensinnotkun aukist um 7% árlega. Dæminu hefur þvi alveg veriö snúiö viö, ef áfram veröur haldiö i þessa áttina. — stórum minni sala í olíu til húshitunar Þá kom fram hjá Vilhjálmi, að sala á gasollu varö 23.41% minni, eöa nær fjóröungi, fyrstu tvománuöi þessa árs (1980), en sömu mánuöi áriö 1979, sem væri hvorki meira né minna en 13.500 tonn. Miðað viö núverandi innkaupsverö á oliu, þýöir þetta gjaldeyrissparnaö um meira en 4 miiljónir dollara eba hátt i 2 milljaröa Isl. kr. Um 70% af minni gasoliusölu hjá Oliufélaginu, sagöi Vil- hjálmur aö væri vegna oliu tii húsahitunar. Sé hlutfalliö þaö sama hjá hinum oliufélögunum ætti aö vera um aö ræöa oliu- sparnaö vegna húsahitunar fyrir nokkuö á annan milljarb þessa tvo mánuöi. Þess ber þó aö geta, aö þarna koma til aö nokkru auknar tengingar viö hitaveitur á Akureyri og Suöur- nesjum og kannski aö einhverju leyti hlýrri veörátta i vetur en I fyrra.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.