Tíminn - 19.04.1980, Side 11

Tíminn - 19.04.1980, Side 11
Laugardagur 19. april 1980 ÍÞRÓTTIR ÍÞROTTIR Þeir leikmenn sem hafa veriö kjörnir Knatt- spyrnumenn ársins I Englandi frá 1952, en þá var fyrst kosiö um þessa eftirsóttu nafnbót, eru: 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 Billy Wright — Wolves Nat Lofthouse — Bolton Tom Finney — Preston Don Revie — Man.City Bert Trautmann — Man.City Tom Finney — Preston Danny Blanchflower — Tottenham Syd Owen — Luton Bill Slater — Wolves Danny Blanchflower — Tottenham Jimmy Adamson — Burnley Stanley Matthews — Stoke Bobby Moore — West Ham 1965: Bobby Collins — Leeds 1966: Bobby Charlton — Man.Utd. 1967: Jackie Charlton — Leeds 1968: George Best — Man.Utd. 1969: Tony Book — Man.City Dave Mackey — Derby 1970: Billy Bremner — Leeds 1971: Frank McLintock — Arsenal 1972: Gordon Banks — Stoke 1973: Pat Jennings — Tottenham 1974: Ian Callaghan — Liverpool 1975: Alan Mullery — Fulham 1976: Kevin Keegan — Liverpool 1977: Emlyn Hughes — Liverpool 1978: Kenny Burns — Nott.Forest 1979: Kenny Dalglish — Liverpool 1980: Terry McDermott — Liverpool Stjórn Félags járniðnaöarmanna. BAFSTÖÐVAR 5 allar stærðir j • grunnafl i 5j • varaafl S • flytjanlegar > í • verktakastöövar «* flkla^olani \ _') Garðastræti 6 £ ;,a%VI\aw.,av.wwa' Símar 1-54-01 & 1-63-41 í Englandi McDermott Anfield Road Hæfileikamaöur Þaö þarf ekki aö fara mörgum orðum um þaö, aö Terry McDer- mott — miövallarspilarinn snjalli, er mikill hæfileikamaöur. Hann er ákveöinn og kraftmikill og aö er yfirvegun I hverju sem hann gerir á leikvellinum. Mc- Dermott minnir marga á hæfi- leikamanninn Martin Peters, þegar hann lék lykilhlutverk hjá enska landsliöinu. Hann hefur yfir mikilli yfirferð aö ráöa — frábæ.rar sendingar hans skapa ávallt usla I vörn andstæöinganna og þegar hann þeysir fram I sókn-. ina, gefur hann bestu framllnu- mönnum Englands ekkert eftir — hann er skotfastur leikmaöur, sem veröur ávallt aö hafa gætur á. McDermott var keyptur til Liverpool frá Newcastle 1974 á 175 þús. pund — hann hefur veriö lykilmaöur Mersey-liösins und- anfarin ár og 9 sinnum hefur hann klæöst ensku landsliöspeysunni. Gulls igildi Aöeins ein setning Skotans Kenny Dalglish hjá Liverpool lýsir hæfileikum McDermott, en Dalglish sagöi fyrir stuttu: „Bara nærvera hans 1 leikjum er gulls I- gildi”. DENNIS LAW.... fyrrum leik- maður Manchester United og nú fréttamaður hjá BBC-útvarps- stöðinni sagöi þetta um McDer- mott I lýsingu fyrir stuttu: — „McDermott er sá leikmaöur, sem hefur haft mest áhrif á mig á keppnistimabilinu — frábær leikmaður”. VIV ANDERSON.......landsliös- bakvöröur hjá Forest, sagöi þetta um McDermott: — „Hann hefur leikiö mjög vel I vetur — þannig aö skuggi hefur fallið á Kenny Dalglish”. Uppbyggjandi leikmaður „McDermott er frábær I hugs- un og hann hefur góöar tilfinning- ar fyrir samleik — hann er upp- byggjandi miövallarspilari, sem enska landsliðiö hefur þarfnast”, sagöi Trevor Francis, landsliös- maöur hjá Forest. LIAM BRADY....... miövallar- spilarinn snjalli hjá Arsenal, hefur þetta aö segja um McDer- mott: — „Þaö hefur hjálpað hon- um mjög mikiö, aö hann lék ábur stööu bakvaröar hjá Newcastle. „Tæklingar” (návlgi) hans eru þær bestu 11. deildarkeppninni og hann á mjög auövelt meö aö ná knettinum — er mjög fljótur aö ná valdi á honum og fljótur aö senda hann til meðspilara og einnig aö skjóta”. Tækni og yfirferð „McDermott hefur likamsburöi og jafnvægi, mikla tækni og yfir- ferð — og er fljótur að leika sig frá erfiöum aöstæöum”, sagöi Ron Greenwood, landsliösein- valdur Englands, en þaö verður hans hlutverk aö krýna Mc- Dermott I London 8. maí. PAUL MADELEY.... hjá Leeds: — „McDermott er einn af allra bestu miðvallarspilurum, sem ég hef leikiö gegn. Ég get ekki nefnt annan miðvallarspil- ara I dag sem leggur meira á sig fyrir liö sitt — meö yfirferö og mikilli vinnu”. Mjög fjölhæfir En hvaö hafa félagar McDer- mott hjá Liverpool aö segja um hann. DENNIS LAW RON GREENWOOD TERRY MCDERMOTT.... sést hér á fleygiferö meö knöttinn. DAVID JOHNSON.... marka- skorarinn mikli: — „Hann er mjög fjölhæfur leikmaöur — á mjög auðvelt með aö skipta úr miðvallarspili I framlinuna og svo aftur á miðjuna. Þá er hann ávallt tilbúinn aö hjálpa til I vörn- inni, þegar þvl er að skipta”. Milljón punda leikur á Wembley| (Jrslitaleikur ensku bikar- keppninnar á Wembley 10. mai veröur sögulegur — leik- urinn veröur fyrsti. milljón punda leikurinn i Englandi. Aætlaö er aö 730 þús. pund fá- ist fyrir aögangseyri og um 300 þiis. fáist fyrir leikskrá, sjónvarps- og útvarpsrétt. Knattspyrna um helgina: Pétur í leikbann — leikur ekki með Fram gegn Ármanni Pétur Ormslev, sóknarleik- maöur hjá Fram, getur ekki leikiö meö Fram gegn Armanni f Reykjavikurmótinu i knattspyrnu, þar sem hann er i eins leikjar leikbanni, en Pétur var rekinn af leikvelli gegn Vikingi. Knattspyrna um helgina — veröur: REYKJAVIKURMÓTIÐ: Vikingur mætir Þrdtti á Mela- vellinum kl. 2 idag og á morg- un leika Fram og Ármann kl. 5. A mánudagskvöldiö leiöa svo Valsmenn og KR-ingar saman hesta sina — kl. 8. LITLA-BIKARKEPPNIN: Breiöablik og FH leiöa i dag kl. 11 Kópavogi og Skagamenn fá Keflvíkinga í heimsókn fer sá leikur fram kl. 2. PHIL THOMPSON........fyrirliöi Liverpool: — „McDermott er einn vinsælasti leikmaöur liösins — hann hefur yfir geysilegri yfir- ferö aö ráða og mikilli baráttu — hann hreinlega þeysist um völl- inn”. A þessu sést aö McDermott er mjög snjall leikmaður og er vel að sæmdarheitinu „Knattspyrnu- maöur ársins 1980” kominn. Þeir sem komu næst í atkvæöagreiðsl- unni voru Glen Hoddle hjá Tott- enham og Trevor Brooking hjá West Ham. —SB/—SOS Þeir hafa veriö útnefndir Fé/ag járniðnaðarmanna FELA GSFUNDUR verður haldinn mánudaginn 21. april 1980 kl. 8.30 e.h. að Hallveigarstig 1, kjallara. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltrúa á 9. þing Málm og skipasmiðasambands íslands. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvislega.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.