Tíminn - 19.04.1980, Síða 4

Tíminn - 19.04.1980, Síða 4
4 Laugardagur 19. aprfl 1980 Að fara í barnfaðernismál við fræga og rika' karla virðist vera orðið álíka arðvænlegt og að stunda mannrán og krefjast lausnargjald. Söngvarinn Engelbert Humperdinck hefur svo sannarlega orðið fyrir barðinu á konum/ sem vilja kenna honum börn sín. Sú síðasta er fyrr- verandi sunnudagaskólakennari, Kathy Jetter, sem krefst þess, að hann verði dæmdur farðir þrrigja ára dóttur hennar. En Engelbert lætur í spegli tímans Allar vildu meyjarn ar eiga hann — eða a.m.k.brot af peningunum hans sér fátt um finnast. Hann segir, að á undan- förnum árum hafi hann aldrei verið dæmdur. Ástæðan til þess, að hann er svona vinsæll skot- spónn kvenna, er sú, að hans áliti, að hann hefur verið auglýstur upp sem mikill elskhugi, reyndar kallaður King of Romance, sem kannski mætti útleggja sem Konungur ástar- ævintýranna. Dóttir Zsa Zsa Gabor gerð nánast arflaus Dóttir hótelkonungsins Conrad Hiltons, Francesca Hilton, sem nú er 32 ára, hefur ný- lega tapað máli, sem hún höfðaði til að fá hnekkterfðaskrá föður síns. Fór hún fram á að fá meirihluta arfsins, sem alls nemur um 60 milljónum enskra punda, en dómur féll á þann veg, að erfðaskráin skyldi standa, og sam- kvæmt henni fékk Francesca „aðeins" 50.000 pund. Ástæðan til þess, að milljónamæringurinn var svo nánasarlegur við dóttur sína er sú, að hann dró alltaf í efa, að hann væri raunveru- lega faðir hennar. Sú, sem staðfastlega hefur haldið því fram, að svo sé, og er kannski líka málum kunnugust, er móðir Francescu, Za Za Gabor, sem heldur því fram, að hún og Hilton hafi haldið áfram að hittast og lifa sem hjón eftir að hjónaband þeirra var farið út um þúf- ur. bridge Þa6 kemur sér oft illa fyrir spilara a6 hafa blandaö sér i sagnir ef þeir lenda síöan i aö spila vöm. Þeir hafa þá ósjaldan gefi6 sagn- hafa ómetanlegar upplýsingar. Þetta fékk spilarinn, sem sat i austur I spili dagsins, aö reyna.Þessar sagnir hans voru þó óvenjuleg- ar aö þvileyti til aö þær komu ekki fyrren blindur haföi lagt upp spilin sin. Noröur S. DG73 H. A832 T. AG L. 543 Vestur S. 984 H.---- T. D9743 L. DG1098 Austur S. 10652 H. KD6 T. 1065 L. 762 Suöur S. AK H. G109754 T. K82 L. AK Spiliö kom fyrir I rúbertu, sem hinn frægi enski spilari Kenneth Konstam spilaöi viö kunningja sina. Konstam spilaöi 6 hjörtu I suöur, án þess aö andstæöingarnir heföu blandaö sér I sagnir og vestur spilaöi lit laufadrottningu. Blindur lagöi upp og slemman virtist standa og falla meö hjartanu 2-1. En þegar austur sá hjartaásinn i blindum gat hann ekki oröa bundist og sagöi hlakk- andi: „Hérna kemur þó slemma, sem þú getur ekki staöiö, Konnie.” Konstam skildi strax hvaö hann átti viö. Hann tök þvi ás og kóng i laufi og spaöa og spilaöi tigli og svinaöi gosanum. Sföan trompaöi hann spaöa, spiiaöi tigli á ásinn og trompaöi meiri spaöa. Þá trompaöi hann tigulkónginn i boröi og trompaöi siöasta laufiö heim. í þriggja spila endastööu spilaöi Konstam nú hjartagosa og hleypti honum og austur var endaspilaöur. Hann hefur vafa- laust fengiö sér heftiplástur daginn eftir. — Ég hef oröiö fyrir vonbrigöum meö söfnunina vegna þaklekans. ■ \ ! með morgunkaffinu — Segöu mér satt, Jónatan, ertu búinn aö koma þér I eitthvaö klúöur? / , ,\ '' O G"ai ‘ 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.