Tíminn - 19.04.1980, Side 9

Tíminn - 19.04.1980, Side 9
Laugarflagur 19. aprfl 1980 17 Jónas Guömundsson, ríthöfundur: Um ærgildi og fé með eina gæru 1 útvarpinu á fimmtudag var sagt aö Stéttaarsamband bænda væri aö fara yfir skattaframtöl bænda á árunum 1976-1978 til aö úthiuta þeim svo á eftir fram- leiöslukvdta, þvi ná er svo kom- iö aö draga veröur úr matvæla- framleiöslunni, vegna þess aö raunverö fæst ekki erlendis frá fyrir smjörfjalliö. Efnahags- bandalagsþjdöirnar eiga svo- leiöis fjall fyrir, og vilja ekki stækka sitt. Ég held aö ég hafi fariö rétt með, aö bUið var aö kanna framtöl bænda I 11 sýslum, en nokkrar voru eftir. Ég vissi nú ekki einu sinni aö 'sýslurnar væru svona margar, svo ef til vill ætti ég nú ekki aö vera að fetta fingur út I þetta starf, en mér finnst þó að hér sé staðiö rangt aö hlutunum — á vissan hátt a.mk., því ég vil innst inni fara kartöfluleiöina út úr dgöngunum. Framleiöa iviö minna en til heimanota af bú- vörum, en kaupa síöan hitt á sams konar veröi og viö erum aö selja þessa lús, er nefnt er of- framleiösla á búvörum á Is- landi, og selja á háu innlendu veröi. En á þvi eru margir ann- markar, sá mestur aö aöeins eitt reyfi og ein gæra skuli vera áhverri kind, út af ullariðnaöin- um og skinnaiönaöinum i' land- inu, en þaö er svo annaö mál. Eftir því sem mér skilst, á aö nota framtalsrannsóknir þessar til aö finna framleiöslumagn einstakra bænda, eöa afuröir einstakra jaröa, og eftir þeim á aö úthluta kvóta. Mér skilst aö mjólkurfram- leiösla hjá Mólkurbúi Flóa- manna hafi aukist um 5% þegar á þessu ári, þaö sem liöiö er af þvi. Um sauökindina veit ég ekkert. Stéttarsambandiö reiknar kreppustefnu sina i ærgildum. Eitt ærgildi er sama og 174 litrar af mjólk, eöa 16.8 kg af dilkakjöti (ég vona aö ég fari rétt meö). Þetta finnst mér hræöileg stefna, og ég spyr i einlægni, er ekki hægt að fara aöra leiö? Aö þvi er ég best veit, er mjólk aðallega drukkin á Is- landi, eða fer á fernur, önnur mjólk fer i vinnslu, þaö þýöir i raun og veru þaö sama og aö hver belja i landinu fari einu sinni á dag suður. Eöa I kaup- staö, en ærin fer á hinn bóginn aðeins eina slika ferö, sumsé I sláturtiöinni á haustin. Og þá er komiö að minu máli. Er unnt að halda ær- gildunum? Er ekki unnt aö halda þessum ærgildum, meö þvi aö hafa skepnurnar á réttum stöðum. Mjólkurframleiöslan krefst mikilla fóðurflutninga og fram- leiösluakstur er skelfilegur. Ætli aö mjólkurbúin næst Reykjavik hafi ekki álika marga trukka og Reykjavikur- borg hefur strætisvagna. Af hverju ekki aö færa mjólkur- framleiösluna nær bænum? Setja fjarlægðarmörk á kýr i staöinn fyrir framleiöslutak- markanir. Þá þarf minna aö keyra meö mjólk og fóöurbæti. Ef til vill mætti li"ka setja kýr aftur á Blikastaöi, Korpúlfsstaöi, Vifilsstaöi og aö Bessastöðum og mjólka bókstaflega upp i neytendur á höfuöborgarsvæö- inu. Þá flyttist sauöfjárræktin til fjarlægari staöa og þá mætti ef til vill gjöra þá breytingu aö auka túnbeit, og þá þyrfti ef til vdll ekki aö slátra öllum lömb- unum á haustin, heldur mætti hafa þau á fóörum veturlangt og hafa aöra slátrun á vorin. Þá getum viö sparaö okkur aö keyra frystivélar yfir dilkakjöti áriö út og áriö inn. Mér er sagt aö kjöt af veturgömlu fé sé gott, jafnvel betra en lambakjöt, og lambið hefur aukið þyngd sina og stækkaö gæruna jdir vetur- inn. Ætli aö aksturs- og geymslu- kostnaöur er þannig sparaöist, gæti ekki vegiö langleiöina upp I nöiurgreiösluvandann? Hvaö meö allan fóöurbætis- aksturinn og mjólkuraksturinn? Hann hlýtur aö skipta hundr- uöum milljóna. Til þess aö þetta sé unnt, verður aö breyta afurðalána- kerfinu þannig aö fjárbændur fái benharða peninga mánaöar- lega eins og mjókurbændur. Viö gætum minnkaö mjólkurfram- leiösluna og gjört hana ódýrari oghaldiö samt öllu okkar sauöfé og þá fullri vinnu i skinna- og uliariönaöi landsins. Meö góöum kveöjum I Bænda- höllina. Jónas Guömundsson Akraneskaupstaður Bæjarrítari Laus er til umsóknar staða bæjarritara Akraneskaupstaðar frá 1. júni nk. að telja. Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og bæjarritari i sima 93-1211 eða 93-1320. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf þurfa að berast bæjarskrifstof- unum, Kirkjubraut 8, fyrir 1. mai nk. Akranesi 2. apríl 1980. Bæjarstjóri. MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Simi: 11125 Kunw;\lit; fuihnblmrJ/o: ki^uor FOÐUR föó nö sem bcendur treysta REDÐHESTABLANDA mjöl og kögglar — r"T"*| MJÓLKURFÉLAG Inmheldur nauðsynleg REYKJAVÍKUR steinefni og vitamin ■■ | laugarvegi 164. reykjavIk HESTAHAFRAR SlMI 11125 HURÐA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum fyrir máltöku. BLIKKVER BLIKKVER SELFOSS1H Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. FRAMSOKNAR KARON Gömlu og nýju dansarnir Tískusýningarflokkurinn LAUGARDAGINN 19. Stapa SUNNUDAGINN 20. Hótel Akraness F.U.F. Ferðaklúbbur A uglýsið CMmi í Tímanum SÍMI 86300

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.