Tíminn - 19.04.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.04.1980, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. april 1980 23 Ráöstefna SUF Valkostir I orkumálum Samband ungra framsóknarmanna og Félag ungra framsóknar- manna á Akranesi gangast fyrir ráðstefnu um Valkosti I orkumál- um. Ráðstefnan verður haldin I FramsóknarhUsinu á Akranesi, Sunnubraut 21, Laugard. 19. aprll. Dagskrá Kl. 11.30 Kynnisferð. Járnblendiverksmiðjan Grundartanga skoðuð. 13.00 Ráðstefnan sett í Framsóknarhúsinu á Akranesi, Sunnubraut 21. Eiríkur Tómasson, formaður SUF. 13.10 Framsöguerindi: a) Hverjir eru helstu valkostir í orkumálum? Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður. b) A hvað ber aö leggja áherslu I orkunýtingu? Þorsteinn Ólafsson, viðskiptafræðingur. c) Stóriðja og byggðajafnvægi. Davið Aöasteins- son, alþingismaður. Umræöur: 15.00 Umræðuhópar 16.30 Umræðuhópar skila áliti 17.15 Ráðstefnuslit Rástefnustjóri: Jón Sveinsson, iögfræðingur. Þátttaka er öllu framsóknarfólki heimil og til- kynnist skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauö- arárstlg 18, slmi 24480. Lagt verður af stað frá Reykjavlk með Akra- borginni kl. 10 á laugardagsmorgun og frá Akra- nesi kl. 17.30. SUF Árnesingar — Sunnlendingar Vorfagnaöur framsóknarmanna I Arnessýslu verður I Arnesi slð- asta vetrardag 23. aprfl. kl. 21.00. Dagskrá: Ræðu flytur Steingrlmur Hermannsson. Einsöngur, Sigurður Björnsson, óperusöngvari við undirlelk Agnesar Löve. Skemmtinefndin. Hljómsveitin Frostrósir leika fyrir dansi, söngkona Elin Reynis- dóttir. Sætaferðir frá Árnesti, Selfossi. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. Skemmtisamkoma Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til skemmtisamkomu I sam- komusalnum Hótel Heklu, Rauðárárstfg 18, laugardaginn 26. aprfl n.k. og hefst hún kl. 19.30. Samkoma þessi hefst með sameiginiegu borðhaldi og að þvi loknu verða skemmtiatriði og dans. Verða dagskráratriði nánar tilkynnt siðar. Þar sem þessi samkoma er haldin um sama leyti og aðalfundur miðstjórnar stendur yfir, er nauðsyniegt fyrir þá sem tryggja vilja sér aðgöngumiða, að gera það sem allra fyrst á skrifstofu flokksins að Rauðarárstfg 18, simi 24480. Helgarferð til London Ferðaklúbbur FUF efnir til helgarferðar til London dagana 25. til 28. april. Verðiö er mjög hagstætt og London hefur upp á svo margt að bjóða, að þar hlýtur hver og einn að finna eitthvaö við sitt hæfi. Gist veröur á góðum hótelum og er morgunveröur innifalinn, svo og skoöunarferð um heimsborgina með Islenskum fararstjóra. Farar- stjórar munu sjá um kaup á leikhúsmiðum og miðum á knatt- spyrnuleiki eftir óskum. i London leika eftirtalin knattspyrnulið um helgina sem dvalið verður þar. Arsenal — WBA og Crystal Palace — Liverpool. Allt framsóknarfólk velkomið. Nánari upplýsingar I sima 24480. Austurrlkisferð Fyrirhuguð er ferð til Austurrlkis 10. mai til' 31. mai eða 21. dagur. Þessi timi I Asturrlki er sá timi á árinu sem Austurrikl er hve fall- egast. Við bjóðum uppá skoðunarferðir, leikhús- og óperuferðir og ferð til italiu. Nánar auglýst I næstu viku. Upplýsingar I sima full- trúaráðs Framsóknarfélaganna I Reykjavik Rauðarárstfg 18, simi 24480. Lítíl hreyfing O Klukkan 4 hófst svo eins og áður sagði fundur sáttasemjara með tveim fulltrúum frá hvoru sam- bandinu fyrir sig. Fyrir hönd ASl sátu Snorri Jónsson og Ásmundur Stefánsson fundinn, Þorsteinn Pálsson og Páll Sigurjónsson fyrir hönd VSl. Gerðist það helst á þeim fundi, Simi (%)-22200 ^ HÓTEL KEA ^ leggur áherslu á góða þjónustu. HÓTEL KEA býður yður bjarta og vist- lega veitinga- sali, vinstúku og fundaherbergi. HÓTEL KEA býður yður á- vallt veikomin. Lítið við i hinni glæsilegu mat- stofu Súlnabergi. Hey til sölu Úrvalstaða, súg- þurrkuð. Upplýsingar i sima 99-6639 og 99-6640. Til sölu Land Rover disel árgerð 1973 m/mæli til sölu. Verð 2 milljónir. Upplýsingar í síma 15438. Jarðeigendur Hef kaupendur að bújörðum, eyðibýl- um og sumarbú- staðalóðum. Jörð til sölu, vel hýst. Góð sauðfjárjörð i Skagafirði. Jörð — eignaskipti Til sölu Selfossi einbýlishús, 7 her- bergi. 2 eldhús (tvi- býlisaðstaða), stór bflskúr með 3ja fasa raflögn. Ræktuð lóð. t skiptum fyrir góða bújörð. að sáttasemjari fór fram á það viö fulltrúa vinnuveitenda, að fariö yrði að ræða þær sérkröfur, sem komnar væru fram. Kváðust þeir myndu Ihuga þaö fram að næsta fundi, sem ákveðinn hefur verið 28. aprli. Aðstöðumunur © framfærslu á ýmsum stöðum á landinu. Þaðer slðan allt saman sett I einn pott og reynt að ’ reikna ilt eins og eina vlsitölu fyrir allt lsland, en ekki fyrir hvert kjördæmi fyrir sig. Eg tel að Islendingar séu ein þjdð 1 ' þessu landi og eigi aö vera og það eigi ekki að vera tilraun til þess að kljúfa mann niöur með mælikvöröum sem eru jafnmis- vitrir og visitölu framfærslu- kostnaöar”. Svæði frekar en kjör- dæmi Stefán Valgerisson vár hins vegar hlynntur tillögunni og sagði m.a.: „Ég held að með þvl að brey ta þessari þingsályktunartillögu um að það verði gerð úttekt á væöunum, ekki beinllnis i kjör- dæmunum, heldur á svæðunum, þannig aö menn geti gert sér grein fyrir þvi hver þessi að- stööumunur er I raun og veru, þáværifrekar hægt aövonast til aðþað náist samstaöa á Alþingi til þess að a.m.k. minnka þenn- an mun.” Til sölu Land Rover díesel iengri gerð, árg. ’74. Upplýsingar á Bifreiðaverkstæði Ragnars. Simi 93-7178. ■ 5 IFlókagötu 1 slmi 21155 Helgi óiafsson lögg. fasteignasali. IMauðungaruppboð sem augiýst var 113.16 og 21. tölublaði Lögbirtingarblaðs- ins 1980 á eigninni Graskögglaverksmiðjan Flatey i Flatey á Mýrum, Austur-Skaftafellssýslu, þinglesin eign Land- náms rikisins fer fram eftir kröfu, Byggðasjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. aprfl 1980 kl. 16. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýsiu. Friðjón Guðröðarson. Prjónamaður Prjónastofa i Kópavogi óskar að ráða til starfa vanan prjónamann. Góð laun fyrir réttan mann. Upplýsingar um fyrri störf og annað er máli skiptir sendist Timanum fyrir 26. april merkt „Prjónastofa 1604”. Nauðungaruppboð sem auglýst var 113.16. og 21 tölublaði Lögbirtingarblaös- ins 1980 á eigninni Alaugarvegi 2, Höfn i Hornafiröl, þing- lýst eign Vélsmiöju Hornafjarðar, fer fram eftlr kröfu Iönþróunarsjóös, Stofnlánadeildar Landbúnaðarins, Byggðasjóðs og nokkurra lögmanna á eigninni sjálfri mánudaginn 21. mars 1980 kl. 10 árdegis. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Friðjón Guðröðarson. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför Þórarins Einarssonar Höfða. Sérstakar þakkir færum viö læknum og hjúkrunarfólki á deild A I Landakotsspltala. Dætur, fósturbörn og tengdabörn. Móðir okkar Sveinsina A. Sigurðardóttir Snældubeinsstöðum Reykholtsdal andaðist I Landspitalanum 14. aprll. Börn hinnar látnu. Þuriður Jónsdóttir Hátúni 10 A verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 21. april kl. 3 e.h. Harald Isaksen, Ingibjörg Þorgrimsdóttir og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.