Tíminn - 19.04.1980, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.04.1980, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 19. aprtl 1980 UlíM'l'I! Útgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Jón Helgason og Jón Sigur&sson. Ritstjórnarfull- trúl: Oddur Ólafsson. Fréttastjóri: Eirfkur S. Eiriksson. Aug- lýsingastjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, f ramkvæmdastjórn og auglýsingar Si&umúla 15. Simi 86300. — Kvöldsimar bla&amanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00 : 86387. Ver& f lausasölu kr. 240. -Askriftargjald kr. 4.800 ú mánuOi. Biaöaprent. J Kjaxtan Jónasson Erlent yfirlit Hryðjuverkamenn — flóttamenn Gyðingar Arabaheimsins Frekarí endurbætur „Eg held aö mannkyninu sé skipt upp i fjórar stéttir: Fyrstu, a&ra, þri&ju og Pale- stinuaraba. Þetta er ákvöröun allra rikisstjórna. Kannski rétt- ast væri a& setja okkur i dýra- garöa. Þú veist, me& skilti þar sem stæöi HÉR ERU HRYÐJU- VERKAMENN”. Svo mælir Oðaveröbólgan á íslandi er fyrst og fremst heimatilbúin vixlhækkanaverðbólga sem stafar af þvi að ekki hefur tekist að samræma til lengri tima ákvarðanir þeirra sem efnahagsleg völd hafa i þjóöfélaginu, launþegasamtaka, atvinnuvega og rikisvalds. Skýrasta vitni þess að áhrifaaðilamir hafa ekki komið sér saman er að sjálfsögðu sú aðferð að binda sem allra flesta þræði saman með visitöluákvæðum um hækkanir á hækkanir ofan án tillits til þess sem er að gerast i hagkerfinu, t.d. án þess að metið sé hver staða þjóðarbúsins er út á við eða staða fram- leiðslunnar inn á við. Alþjóðleg reynsla er fyrir þvi að rigbinding með visitöluákvæðum megnar ekki að vernda kaupmátt launanna, hvað þá að auka hann. Ástæður þessa eru vafalaust margar, en miklu skiptir i þvl að visitölu- bindingin veitir hagkerfinu aldrei svigrúm til þess að nýta bætta stöðu með aukinni framleiðni og framleiðslu áður en batanum er fleygt út um glugg- ann með almennum hækkunum og aukinni neyslu. Það hefur tekist að endurbæta vlsitölukerfið á launasviðinu nokkuð á siðustu árum. Að nokkru leyti hefur það þannig verið viðurkennt að taka beri tiUit til þróunar viðskiptakjara I kaupgjaldsvisitöl- unni, og verður að telja þá breytingu mjög mikil- væga. Nokkrar fleiri umbætur hafa orðið sem ekki verður gert litið úr, enda þótt meginvandinn hafi ekki verið leystur. Sem dæmi um vandamálin sem þetta kerfi felur I sér má minna á að þrátt fyrir góðan vilja margra hefur aldrei tekist til lengdar að tryggja láglaunafólki fullar bætur um leið og dregið er úr „ hækkunum hærri launa. Fyrir slikri jafnaðarstefnu er ekki fylgi meðal launþegasamtakanna, og heildarsamtökin hafa enga burði til þess að knýja hana fram gegn and- stöðu hálaunafélaganna. Skilyrði þess að kaupmáttarstefnu verði fram- fylgt I stað krónutölustefnunnar er að enn frekari endurbætur verði gerðar á vísitölukerfinu i kjara- málum. Endurbætur verða ekki gerðar nema með samkomulagi, þvi að ella er aðeins stefnt út i hörð átök og afturkipp þess árangurs sem þó hefur náðst fram. En kaupmáttarstefnan verður að vera viðmiðunin, og tafir og hindranir mega ekki verða til þess að menn gefist upp I umbótastarfinu. Það er einkum tvennt sem kemur til álita i sam- bandi við endurbætur á visitölukerfinu. Annars vegar eru flestir sammála um það að hagkerfið þurfi lengri aðlögunartlma að breyttum aðstæðum en þá þrjá mánuði sem kerfið býður nú upp á. Lenging visitölutimabilanna hægir á launahækk- unum I bráð, en mun I lengd tryggja fólkinu minni hækkun framfærslukostnaðar, og það hlýtur að vera aðalatriðið. Hins vegar getur það ekki gengið að kauphækkun til eins hóps dragi á eftir sér vlsitöluhækkun til allra annarra án nokkurs tillits til aðstæðna. Ef eitthvert vit á að vera I vlsitölukerfinu verður að takast að draga út úr því hækkanir á launaliðum sem valdið hafa verðhækkunum og eru jafnvel árangur kjara- samninga launafólksins sjálfs. JS bróöir Yasser Arafat leiötoga PLO en hann heitir Fathi, er læknir og veitir forstööu Rauöa krossi Palestinumanna. Þó aö allar heimsbókmennt- irnar væru samanlagöar getur varla annarrar eins kaldhæ&ni sögunnar og örlaganna og i viö- skiptum Gyöinga og Palestinu- manna. I lok siöustu styrjaldar var heimurinn svo kvalinn af samviskubiti gagnvart Gyöing um aö hann aöstoöa&i þá viö rikisstofnun sem leitt hefur til þess aö þjóö Palestinumanna hefur mátt þola landflótta, ein- angrun, misskilning umheims- ins rétt eins og Gyöingar áöur, og þaösem meiraer, ofsóknir af hálfu hinna löngum ofsóttu Gyö- inga. Þessi sami hefur hefur haft eitt orö yfir Palestlnu- menn: „Hryöjuverkamenn”. En hverjir eru Palestinuarab- ar? Þeir eru semítar eins og hinir upprunalegu Gy&ingar og eiga sér margra alda sögu 1 Palestinu (og þá lsrael). A sama ti’ma og Gyöingar hafa þolaö útlegö frá landinu helga hafa Palestinumenn þar mátt þola undirokun frá hendi stór- velda hvers tíma og siöast Otto- manrikisins tyrkneska en þaö réöi Palestlnu allt frá þvi á 16. öldfram til heimsstyrjaldarinn- arfyrri. Næstu þrjátiu árin fóru Bretarmeö völdin iPalestinu og þaö voru þeir sem lögöu grund- völlinn aö riki Gyöinga i Israel. Ariö 1947 komu Sameinuöu þjóöirnar fram meö þá hug- mynd aö Palestinu yröi skipt upp I núverandi ísrael, Gaza og þaö svæöi sem nú er kallaöur Vesturbakkinn, og Gyöingar og Palestinumenn stofnuöu þar sin sjálfstæöu riki. Flestir Gyöinga- leiötogarnir féllust á þetta en þaö geröu Arabar ekki. ísraels- menn stofnu&u hins vegar riki sitt hinn 15. mal 1948, en áöur höföu aö minnsta kosti 300.000 Palestinumenn flúiö Palestinu af dtta viö a& til styrjaldar drægi. Þegar Arabar svo geröu árás á tsrael neyddust 350.000 til viöbótar aö flýja e&a voru hraktir á brott af lsraelsmönn- Núna eru um 4 milljónir Pale- stinuaraba I heiminum og þar af eru a&eins um 47.000 meðlimir i frelsisherjunum. l,8milljón er á skrá hjá Sameinuöu þjóöunum sem flóttamenn, en þar af búa Palestlnuskæruli&i. Sadat, Carter og Begin. A villigötum? aðeins um 650þúsund I 61 flótta- mannabúð i Libanon, Sýrlandi, Jórdaníu og á Vesturbakkanum og Gaza. Flestir hinna hafast viö I þessum sömu ríkjum en þó ekki i flóttamannabúöum. Palestinumenn hafa af sum- um veriö nefndir „Gyöingar Arabaheimsins”, og svo kald- hæðnislegt sem þaö er, veröur varla annaö sagt en þetta sé réttnefni. Upp til hópa eru þeir að vísu bændur en þó er tiltölu- lega mikill fjöldi þeirra menntamenn, læknar, lögfræö- ingar, fjársýslumenn, og skáld eiga þeir mörg. Samkvæmt at- hugun S.Þ. voru t.d. um 80.000 Palestinumanna I háskólum viðs vegar um heiminn fyrir 3 árum og telst þaö hátt hlutfall I þessum heimshluta, hvað þá mi&aö viö þjóö sem á sér ekkert land og telur sig til flóttamanna. Eins og Gy&ingar, telja Pale- stinumenn sig til flóttamanna jafnvel þó þeir hafi náö frægð og fram sem „borgarar” annarra Arabarikja. Amiðjum sjöunda áratugnum voru meöal Palestinumanna um 40 frelsishreyfingar. Eftir ósig- ur Araba fyrir ísrael áriö 1967 sameinu&ust þessar hreyfingar undir stjórn PLO og árið 1969 var Yasser Arafat kosinn leiö- togi PLO. Þaö er mesti misskilningur að Palestinumenn og Arabar hafi alltaf veriö allra vina mestir. Áriö 1970 háöu til dæmis frelsis- herir Palestinumanna strið viö her Husseins Jórdaniukonungs. Þeirbiöu ósigur og voru neyddir til aö hverfa meö flóttamanna- búöir sinar frá Jórdaniu til Libanon. Arabarikjum þykir stundum nóg um þrautseigju Palestinumanna og þrákelkni, rétt eins og Evrópumönnum þótti oft um Gyöinga og þykir enn. Striöiö viö Jórdaniuher sannfæröi þá um aö þeir gætu á engan reitt sig nema sjálfa sig i baráttunni fyrir landi sínu. 115 ár hefur PLO háö skæru- strlö viö tsrael og oröiö frægt fyrir hryöjuverk. En PLO er annaö og meira. Þaö er i reynd rikisstjórn i útlegö, hefur skipu- lagt sig sem slik, og á þess veg- um eru 82skrifstofur vlös vegar um heiminn. Þing þess skipa 100 fulltrúar úr öllum stéttum og löndum þar sem Palestínumenn búa, og er það tvímælalaust lýö- ræðislegast allra þinga Araba- heimsins. PLO rekur og fjöl- mörg sjúkrahús, heilsugæslu, ýmislega félagslega þjónustu og félagsstarfsemi og einar 35 verksmiöjur. En jafnframt heldur PLO áfram aö þjálfa menn til skæruhernaöar og hryöjuverka og þaö frá unga aldri, aö þeirra skilningi I full- kominni sjálfsvörn. Má enda lengi um þaö deila hvort er meira „hryðjuverk”, aö ráöast inn fyrir landamæri tsraels og taka borgara landsins af lifi, eöa hitt aö ræna fólk landi þess og eigum og almennum réttind- um og kasta á þaö sprengjum þar sem þaö hirist i flótta- mannabúöum I Libanon. En hvaö sem ööru liöur veröa vandamál tsraels og Miö-aust- urlanda aldrei leyst án stofnun- ar sjálftæ&s rlkis Palestinu- manna. Tilþrif Egypta, Banda- rikjanna og Israelsmanna nú um stundireruekki liklegaö þvi er viröist til þess aö koma þessu I kring. Rök tsraelsmanna gegn sjálfstæðu riki Palestinumanna eru þó haldlaus. Allt mælir á móti þvl aö Sovétmenn myndu i sllku riki njóta einhvers for- gangs og ekkert nema heimska gæti hrundið sllku rlki út I hern- a&vi&mesta herveldi Miö-Aust- urlanda, tsrael. Eins og málin horfa I dag bendir flest til þess aö Israel og Bandarlkin einangrist I vi&leitni sinni til aö semja um lausn Palestinumálsins án þess a& taka tillit til sjálfra Palestinu- manna. Fyrir skömmu hóf Oryggisráð S.Þ. umræöu um nýtt samkomulag var&andi sjálfsákvör&unarrétt Palestinu- manna sem þjóöar. Liklega mundu Bandarikin beit neitun- arvaldi gegn samþykkt þessa sáttmála en á Allsherjarþinginu mundi hann hljóta yfirgnæfandi meirihluta atkvæöa. Allt bendir til þess aö heimurinn sé loks aö vakna til meövitundar um vandamál og rétt Palestinu- manna, og hollast væri ísraels- mönnum a& standa ekki of lengi i vegi réttlætisins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.