Tíminn - 17.05.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 17. maí 1980
3
Alþjóðasamtök flugmanna, IFALPA, snúast gegn
Fækkun flugmanna
á farþegaþotum í sí-
aukinni og hættumeiri
flugumferð
AM — Þann 11. desember sl. var
haldinn i Frankfurt fundur 5-600
flugmanna tii þess aO þinga um
hvernig bregðast skyldi viO
þrýstingi fjölda flugfélaga á aO
fækka flugmönnum á farþega-
þotum Ur þremur I tvo. Voru þaö
samtök evrópskra flugmanna
EUROPILOT sem fyrir fund-
unum stóöu og var þaö einróma
niöurstaöa þeirra aö hafna
alveg þessu fyrirkomulagi.
Á ráOstefnu alþjóöasamtaka
flugmanna IFALPA.sem haldin
var f Brisbane f Ástraliu dagana
17-23 aprll var þessu máli enn
■ hreyft og viö ræddum I gær viö
Björn Guömundsson, flugstjóra,
sem sótti ráöstefnuna fyrir
hönd Islenskra flugmanna, og
spuröum hver viðbrögö heföu
oröiö þar syöra nú og báöum
hann einnig aö rekja I stuttu
máli hvaö hér væri um aö ræöa.
„Samstaða gegn því aö
fljuga farþegaþotum meö aö-
eins tveimur flugmönnum var
alger á fundinum, ég vil segja
110% og þar var 737 þotan talin
meö. Boeing haföi sett uppl and-
dyri hótelsins þar sem ráöstetn-
an var haldin i sýnishorn af
stjórnklefum 757 og 767 vélanna
sem senn koma á markað og
bauö upp á fyrirlestur um ágæti
tveggja manna stjórnklefa.
Enginn sótti þessa sýningu né
hlýddi á Utskýringar þar. A
fundinum var endurtekin álykt-
unin frá EUROPILOT fundin-
um um aö þetta kerfi væri ó-
öruggt og aö enginn visindaleg-
ur grundvöllur mælti þvl bót.
Flugmenn hjá Air France hafa
gengiö fast fram I andstööunni
og vegna andstööu þeirra keypti
Air France ekki 737 vélar, sem
til stóö aö kaupa, en þeim átti aö
fljúga meö tveimur mönnum.
Ntl hafa frönsku flugmennimir
slöast unniö þann sigur aö hinar
nýju Airbus 310 þotur, sem bæöi
veröa boönar meö stjórnklefa
fyrir tvo og þrjá flugmenn,
veröa keyptar meö síöarnefnda
klefanum. Raunar hefur helsti
reynsluflugmaður Airbus lýst
þvl yfir aö 3ja manna klefinn
hafi ótviræöa yfirburði.
A fundinum höfnuöu menn
fráleitri „statistik,” sem sýna
aö færri flugslys veröa I vélum
meö tveimur mönnum, þvl
flestar vélar I farþegaflugi eru
meö þriggja eöa fjögra manna
áhöfn.
Björn sagöi enn aö aö fenginni
reynslu af þvl aö fljúga DC-9
þotum og 737 þotum með aöeins
tveimur mönnum, létu þeir
flugmenn sem þaö hafa gert
mjög illa af þvi, enda flygi
stærsta félag vestan tjalds,
United,737 vélum meö þrem
mönnum.
„Segja má aö þriöji maöur-
inn sé þyngdar sinnar viröi I
gulli, ef hann vinnur vel sln
störf,” sagði Björn „en kostnaö-
ur af þvl aö hafa hann meö er
innan viö eitt prósent af
rekstrarkostnaði vélarinnar og
þaö I löndum þar sem kaup flug-
manna er talsvert hærra en á
Islandi. Þá er kostnaöur viö
smlöi 2ja manna stjórnklefa
stórum hærri, en ef miöaö er viö
þrjá menn.”
Til glöggvunar skal þess getiö
aö þriöji maöurinn hefur til
þessa haft aöstööu I stjórnklefa
sem er þannig aö hann hefur
Flugumferö gerist æ þyngri um allan heim og starf flugmanna og
flugumferðastjóra vandasamara, þótt farþegar veröi minnst viö þaö
varir. Myndin er úr skýrslu frá fundi EUROPILOTI desember.
stjórnborö sem snýr út aö hliö
vélarinnar, en flugfélögin hafa
mjög látiö hanna nýja aöstööu
fyrir hann, svonefndan „for-
ward facing panel,” þar sem
honum er komiö fyrir á milli og
uppyfir hinum flugmönnunum
tveimur. Hefur hann þá stjórn-
borö sitt fyrir ofan sig, eins og
menn mundu veröa aö hafa þaö
þegar aðeins tveir menn
stjórna vélinni. „Þetta kerfi er
túlkaö þannig af flugmönnum
aö hér sé aöeins um aö ræöa aö
sanna aö hægt sé aö vinna viö
sllkar aöstæöur og byrjun á þvl
aö losna viö þriöja manninn,”
sagöi Bjöm. „Nú I haust er I
ráöi aö minnka viö flugstjórn lá-
réttan aöskilnaö á milli flugvéla
úr 120 mllum I 60 mflur og I nóv-
ember á næsta ári á fjarlægö á
milli véla ekki aö veröa meiri en
sem svarar tlu múnútna flugi I
staö fimmtán mlndtna. Þannig
er flugiö slfellt aö veröa tæpara
og nákvæmara og gerir vaxandi
kröfur til athygli og ein-
beitingar flugmanna. A slnum
tlma var hægt aö hafa fimm
manna áhöfn á DC-4 flugvélum,
þótt farþegar væru aöeins 50, en
nú er ekki hægt aö hafa þrjá
þegar farþegar eru orðnir 2-300.
Þótt ljótt sé aö segja þaö gengur
gróöahyggjan fyrir hjá mörgum
félögum, en allt hitt kemur á
eftir. Þó held ég aö þetta mál
muni vinnast, þar sem þaö
hefur náö fram aö ganga I
Bandarlkjunum og hjá Air
France.” Sagöi Björn þaö þá
veröa fyrir baráttu flugmanna
aö þetta ynnist, en farþegar
veröa ekki eins varir viö hvort
„vegir og umferöarstjórn” eru I
lagi, þegar feröast er I flugvél,
eins og þegar feröast er I bif-
reiöum. í flugvélum veröa flug-
menn einir áþreifanlega varir
viö aöstæöurnar. Björn vildi aö
lokum I framhaldi af þessari
umræöu um öryggi I flugmálum
árétta þau sjónarmiö flug-
manna, sem fram komu I viötali
viö Hallgrim Jónasson, for-
mann öryggisnefndar flug-
manna, sl. fimmtudag I Tlman-
um aö þaö væri stórt skref aftur
á bak, ef horfiö yröi aö þvl ráöi
aö taka I notkun tveggja hreyfla
þotur I millilandaflugi á Islandi.
Austurbæjarskólinn 50 ára
— fjölbreyttar sýningar I tilefni afmælisins
verða i skólanum 17. og 18. mai
tslands^skiptas^01'1* má ^ hvernig hin nýí“ sPásv*öi Veöurstofu
Breytingar á spá-
svæðum
Veðurstofunnar -
AM —Hinn 17. mai 1980 koma til
framkvæmda nokkrar breytingar
á spásvæöum Veöurstofu Islands,
og sýna meöfylgjandi kort mörk
og heiti spásvæöa á Islandi og á
miöum umhverfis landiö eins og
þau þá veröa. Breytingar frá nú-
gildandi tilhögun sem máli skipta
eru:
1. Nafn spásvæöisins Suövestur-
land breytist I SUÐURLAND.
Mörk svæöisins eru þau sömu
og veriö hafa.
2. Mörkin milli BREIÐAFJARÐ-
AR og VESTFJARÐA færast
frá Látrabjargi að Kóp.
Patreksfjöröur og Tálknafjörð-
ur fylgja þvl héöan I frá spá-
svæöinu BREIÐAFJÖRÐUR.
3. Noröurhluti Hornstranda hefur
hingaö til fylgt VESTFJÖRÐ-
UM I veöurspán, en nú verða
noröurmörk VESTFJARÐAviö
Hælavíkurbjarg.
4. Langsamlega veigamesta
breytingin sem gerö verður er
sú aö skipta Noröurlandi I tvö
spásvæöi. Vestara svæöiö ber
heitiö STRANDIR OG
NORÐURLAND VESTRA og
nær frá Hornströndum að
Tröllaskaga milli Skagafjarðar
og Eyjafjaröar. Eystra svæðið
heitir NORÐURLAND
EYSTRA og nær frá Trölla-
skaga til Langaness.
5. Viö Langanes tekur við spá-
svæöiö AUSTURLAND AÐ
GLETTINGI.og nær þaö I stór-
um dráttum yfir svipaö svæöi
og hingaö til hefur verið nefnt
Noröausturland.
6. Mörk milli AUSTFJARÐA og
SUÐURLANDS veröa um
Lónsheiöi.
Spásvæöi á landinu veröa nú 9
talsins 1 staö 8 áöur. Spásvæöum á
miöum umhverfis landið fjölgar
til samræmis og eru mörk þeirra
tengd mörkum á landi. Ytri mörk
miöanna eru 62.5 gráöur N suður
af landinu, 26 gráöur V vestur af
landinu, 67 gráöur N norður af
landinu og 12 gráöur V fyrir aust-
an land. Nöfn miöa fyrir Norður-
og Austurlandi breytast dálitiö.
Mörk og heiti „djúpanna” svo-
nefndu veröa óbreytt.
BSt — 50 ár eru slðan Austur-
bæjarskólinn tók formlega til
starfa. Veröur þess minnst á
margan hátt dagana 17. og 18.
mal. Mikil sýning veröur I skól-
anum á vinnu nemenda, leik-
sýningar I biósal skólans og
myndlistarsýningar á göngunum.
Einnig er uppi I brúöuleikhús-
salnum skemmtileg sýning á
brúöum og ööru tilheyrandi
brúöuleikhúsi. A göngunum er
lika vlöa komiö fyrir gömlum
nemendamyndum og veröur á-
reiöanlega margur sýningargest-
urinn, sem kemur auga á sig þar
viö nánari athguun.
Fyrsti skólastjóri viö Austur-
bæjarskólann var Sigurður Thor-
lacius, en núverandi skólastjóri
er Alfreð Eyjólfsson. Hann tók viö
skólastjórastarfi 1. sept 1979.
Sýning Austurbæjarskólans
veröur opnuö fyrir boösgesti kl.
14, en sýningin veröur opnuð öll-
um kl. 15. Þarna veröa sýndar
margar gamlar minjar frá fyrstu
árum skólans, en framlag
nemenda er þó stærstur hlutur I
þessum hátlöahöldum, og
sýningar þeirra eru um allan
skóla. Sýnd veröur einnig kennsla
I matreiöslu og leikfimisýningar
veröa I leikfimisal skólans.
Hátt á fimmta hundraö börn
eru I skólanum nú, en fjölmenn-
astur hefur hann veriö meö yfir
2000 börn, eöa 2105 alls. Varö þá
aö tvl- og þrísetja I kennslustofur
og þrengslin alls staöar voru
gífurleg.
Þótt Austurbæjarskólinn sé
hálfrar aldar gamall þá hefur
hann verið byggöur af miklum
stórhug og framsýni sem kemur
fram m.a. I þvl, aö þar er séö
fyrir öllum sérkennslustofum,
sem ekki var algengt þegar bygg-
ing skólans varhönnuö. 1 skólan-
um er matreiöslustofa og eldhús,
náttúrufræöistofa, smlöastofa,
sundlaug, fimleikasalur, handa-
vinnustofa stúlkna, samkomusal-
ur fyrir skemmtanir, kvikmynda-
sýningar og söngsalur, einnig
landafræöistofa meö kortum og
ööru sllkri kennslu tilheyrandi.
Siguröur Guömundsson húsa-
meistari geröi teikningar aö skól-
anum og sá um bygginguna. As-
mundur Sveinsson myndhöggvari
geröi lágmyndir yfir báöum aöal-
dyrum skólans og einnig yfir dyr-
um á austurgöflum, og eru þær
myndir mikil prýöi á bygging-
unni.
I íbúö þeirri sem áöur var
skólastjórabústaöur er nú hiö
svokallaða „athvarf”. Þar geta
veriö um 16 börn I einu, en knýj-
andi þörf er á aö starfrækja
skóladagheimili og er I undir-
búningi aö þaö taki til starfa I
haust I skólanum.
1 tilefni 50 ára afmælisins er
gefiö Ut Nemendablaö Austur-
bæjarskólans 1980 og I þaö skrifa
og teikna nemendur á öllum aldri,
frá 6 ára til 15 ára. Forsíðu blaös-
ins er teiknuö af Sveini Siguröi
Kjartanssyni I 6. bekk.
Sýning barnanna á handavinnu
og myndlist er sérlega f jölbreytt,
en þau hafa nokkuð frjálst val á
handmennt, sum einbeita sér að
smlöum, önnur aö myndlist eöa
brUöusmlöi og brúöuleikhúsi og
hafa þau leyfi til þess aö vinna aö
verkum slnum, þegar tlmi gefst
til frá skólanáminu, og nota þau
sér þaö óspart, þvl áhugi er mikill
þegar þau einbeita sér aö sinni
valgrein.
Þaö er áreiöanlegt aö fjölmennt
veröur I Austurbæjarskólanum
um helgina, og þar veröur margt
fróölegt og skemmtilegt aö sjá.
Þær eru aö undirbúa leiksýningu.