Tíminn - 17.05.1980, Blaðsíða 4
4
Laugardagur 17. mal 1980
í spegli
— tímans
- - sem til þarf
Jerry
hefur
allt - - -
bridge
Ef andstæöingarnir heföu ekki veriö svo
vinsamlegir aö segja frá skiptingunni i
spilunum, heföi sagnhafi varla staöiö spil-
iö hér aö neöan. Og reyndar heföu NS
varla komist I þennan lokasamning án
hjálpar andstæöinganna.
Noröur. S. ADG1073 H. AKG T. KDG L. 6 N/NS
Vestur. Austur.
S. 2 S. K854
H. D9653 H. 10742
T. 10 T. 9743
L. DG10982 Suöur. S. 96 H. 8 T. A8652 L. A7543 L. K
Spiliö kom fyrir í rúbertu, þar sem NS
voru á seinna geimi, og þaö haföi óneitan-
lega áhrif á sagnir.
Vestur Noröur Austur Suöur
llauf (16+) pas3 2 tiglar
2grönd 3spaöar 4hjörtu pass
pass 6 tiglar pass pass
6hjörtu pass pass 7tiglar
Pass noröurs yfir 6 hjörtum var krafa
og suöur tók áskoruninni vegna ásanna
tveggja. Vestur spilaöi út laufadrottningu
og þegar austur lét kónginn grunaöi suöur
aö vestur ætti 11 spil i hjarta og laufi.
Hann ákvaö aö spila uppá aö vestur ætti
tvö einspil i viöbót. Hann svinaöi hjarta-
gosa og tók ásinn og henti spaöa. Siöan tók
hann tigulkóng og spaöaás og spilaöi
spaöadrottningu. Austur setti litiö og suö-
ur henti laufi og andaöi léttara, þegar
vestur henti einnig laufi. Austur lagöi á
spaöagosann og suöur trompaöi og spilaöi
tigli á boröiö og spilaöi siöan spaöanum.
Og austur var fastur I klemmunni. Ef
hann trompaöi, yfirtrompaöi suöur meö
ás og tæki siöasta trompiö af honum meö
þvi aö spila blindum inná tromp, og siöan
— Það er betra að vera ekki mjög brjóstastór,
ef maður vill komast eitthvað áfram í
„módelbransanum", segir Jerry Hall, sem
reyndar er þekktust fyrir að vera vinkona
Mick Jaggers. Ekki háir brjóstastærðin henni,
hún er 178 cm á hæð og vegur ekki nema 53 kg
og er flöt sem fjöl. Hún segir það líka hafa
runnið fIjótlega upp fyrir sér, að hún ætti sér
hvergi framavon, nema sem sýningarstúlka.
Hún hleypti því heimdraganum frá Dallas í
Texas þegar, er hún var 15 ára, og fór til St.
Tropez í Frakklandi og þar uppgötvaði
franskur umboðsmaður hana. Hún vakti fIjót-
lega athygli í Evrópu og það varð til þess, að
landar hennar fóru að gefa henni auga. 1975
gerði hún samning við stórt sýningarfyrirtæki
í New York og síðan hef ur hún verið á yf ir 50
forsíðum tímarita, þ.á.m. Vogue og
Cosmopolitan. Hún er nú búin að koma sér í
það álit, að daglaun hennar eru 1500 dollarar.
En það hef ur heldur ekki sakað hana á frama-
brautinni, að síðan 1977 hefur hún búið með
Mick Jagger og hann hef ur m.a.s. kynnt hana
fyrir f jölskyldu sinni í Englandi, sem hefur
gefið þeim orðróm byr undir báða vængi, að
kannski ætli þau að gifta sig. Ef úr verður,
gerir Jerry það ekki til f jár. Hún hefur f jár-
fest skynsamlega og þarf ekki að kvíða ell-
inni. — ( gamla daga giftust sýningarstúlkur
vel stæðum mönnum, sem gátu haldið þær rík-
mannlega. Nú á dögum vinna sýningarstúlkur
markvisst að því að komast áf ram í starf i. A
myndunum sjáum við Jerry í ýmsum
„múnderingum" eftir fræga meistara.
stæöi boröiö.
krossgáta
3305.
Lárétt
1) Bika. 5) Alit. 7) bófi. 9) Menn. 11)
Eyöa. 13) Krot. 14) Siösemi. 16) Strax. 17)
Sleikt. 19) Frjálsri.
Lóörétt
1) Fugl. 2) Slagur. 3) Skolla. 4) Bjána. 6)
Skrautfatnaöur. 8) Fugli. 10) Ljær. 12)
Hrúga saman. 15) Efni. 18) Stafrófsröö.
Ráöning á gátu No. 3304.
Lárétt
1) Skjóla. 5) Ósa. 7) NM. 9) Kurl. 11) Sóa.
13) Nei. 14) Kani. 16) If. 17) Glasa. 19)
Galtar.
— Sláöu grasiöundir hengirúminu, Freyja, þaö kitl-
ar mig á bakinu.
með morgunkaffinu
Lóörétt
1) Sænska. 2) Jó. 3) ósk. 4) Laun. 6) Klif-
ar. 8) Móa. 10) Reisa. 12) Anga. 15) 111.18)
— Sætur botnlangi? Ég er viss um aö þú segir þetta
viö allar stelpurnar.
— Hvaö meinar þú meöaö þú sért aö skila henni aft'
ur?
At.