Tíminn - 17.05.1980, Blaðsíða 9
Laugardagur 17. maf'1980
kmii.
9
TlMINN
SJÓNVARP
HLJÓÐVARP
Vikan 19. til 25. mai 1980
sjonvarp
Mánudagur
19. maí
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 Iþróttir UmsjónarmaBur
Jón B. Stefánsson.
21.15 Skyldu konur vita hvaö
þær vilja? Finnskt sjón-
varpsleikrit eftir Bengt Ahl-
fors, sem einnig er leik-
stjóri. Aöalhlutverk Lilga
Kovanko, Svante Martin og
Johanna Ringbom. Lisbet
hefur um nokkurt skeiö ver-
iö óánægö meö hjónaband
sitt. HUn ákveöur aö flytja
til fráskilinnar vinkonu
sinnar, sem hún telur aö
njóti frelsis og sjálfstæöis.
Þyöandi Cskar Ingimars-
son. (Nordvision — Finnska
sjónvarpiö)
22.50 Dagskrárlok
Þriðjudagur
20. mai
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 Dýröardagar kvikmynd-
anna.Þriöji þáttur. Kúreka-
hetjurnar Þýöandi Jón O.
Edwald.
21.10 óvænt endalok Tlundi
þáttur. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
21.35 UmheimurinnÞáttur um
erlenda viöburöi og málefni.
Umsjónarmaöur Sonja
Diego.
22.25 Dagskrárlok
Miðvikudagur
21. mai
18.00 Börnin á eldfjallinu.TI-
undi þáttur. Þýöandi Guöni
Kolbeinsson.
18.25 Llfiö um borö þriöji þátt-
ur lýsir starfi þeirra, sem
fljUga farþegaþotum. Þýö-
andi Bogi Arnar Finnboga-
son. (Nordvision — Norska
sjónvarpiö)
18.45 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaöur Ornólfur
Thorlacius.
21.05 Milli vita Norskur
myndaflokkur I átta þátt-
um, byggöur á skáldsögum
eftir Sigurd Evensmo. Ann-
ar þáttur. Efni fyrsta þátt-
ar: Karl Marteinn er ung-
lingspiltur I skóla. Vegna
veikinda fööur sins veröur
hann aö hætta námi og fara
aö vinna fyrir sér. Erfiöis-
vinnan á illa viö hann, en
vekur áhuga hans á verka-
lýösmálum. Karl Marteinn
skrifar grein I bæjarblaöiö
um kjör verkamanna. Hann
langar aö leggja fyrir sig
blaöamennsku og sækir um
starf á dagblaöi I litlum bæ.
Þýöandi Jón Gunnarsson.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö)
22.20 Setiö fyrir svörum Dr.
Gunnar Thoroddsen for-
sætisráöherra svarar
spurningum blaöamanna.
Stjórnandi Ingvi Hrafn
Jónsson.
23.00 Dagskrárlok
Fostudagur
23. mai
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast-
valdsson kynnir vinsæl
dægurlög.
21.10 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Helgi E. Helgason.
22.15 Bhowani-stööin (The
Bhowani Junction) Bresk
blómynd frá árinu 1955.
Leikstjóri George Cukor.
Aöalhlutverk Ava Gardner,
Stewart Granger og Francis
Matthews. Myndin lýsir ást-
um og ævintýrum ungrar
konu I hjálparsveitum ind-
verska hersins skömmu eft-
ir lok slöari heimsstyrjald-
ar. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
00.00 Dagskrárlok
Laugardagur
24. mai
16.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Fred Flintstone i nýjum
ævintýrum Teiknimynda-
flokkur. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hié
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lööur Gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
21.00 Oscars-verölaunin 1980
Mynd frá afhendingu Os-
cars-verölaunanna I Holly-
wood fyrir riimum mánuöi.
Þýöandi Björn Baldursson.
22.00 Munaöarleysingjaiestin
(The Orphan Train) Bresk-
bandarlsk sjónvarpsmynd
frá árinu 1979. Aöalhlutverk
V
A hvltasunnudag veröur
sýnd I sjónvarpi ný mynd um
tiltekiö efni tlr lifriki Islands,
sem er fuglalif á votlendi. Er
myndin gerö á vegum sjón-
varpsins undir stjórn Valdi-
mars Leifssonar og Arnþór
Garöarsson náttúrufræö-
ingur hefur einnig lagt þarna
hönd aö verki. Þetta er efni
sem sjónvarpiö hefur veriö
furöu tómlátt um til þessa og
látiö nægja aö sýna náttúru-
lifsmyndir frá útlandinu og
stundum ekki skoriö þær viö
nögl, sbr. öll þau býsn af
skordýrallfi sem sjónvarps-
stjórardembduyfir landslýö-
inn á fyrstu árum stofnunar-
innar. Þaö liggur I augum
uppi aö enginn fjölmiöill
hefur yfir aö ráöa jafn ágætri
aöferö og sjónvarpiö til aö
koma til skila fróöleik um
náttúruna og furöur hennar.
I mýrinni er heitiö á nýju
myndinni og er þaö einkar
vel til fundiö hjá sjónvarpinu
aö velja þetta viöfangsefni
þvl mörgum stendur stuggur
af því hve lltill gaumur llfrlki
votlendisins hefur veriö gef-
in til þessa og gegndarlaust
veriö gengiö á llfsmöguleika
þeirra vera og jurta sem þar
þrlfast. Þeir sem koma viö
sögu I þessari mynd eru
einkum flórgoöi, jaörakan,
spói, stelkur, hettumávur
álft og endur. Framlag fugl
anna til myndarinnar er
endurgjaldslaust og ekki er
kunnugt um aö deilur hafi
staöiö um hvort Pési eöa
Palli séu I réttu félagi til aö
fá aö stjórna velli spóans eöa
gargi álftarinnar. Meö gerö
þessarar myndar er sjón-
varpiökomiö innáþábrautl
efnisvali sem sjálfsagt er aö
hlúa aö I framtlöinni og hver
veit nema hér sé kom iö efni
sem útlendar sjónvarps-
stöövar eru líklegar til aö
kaupa af okkur sé rétt aö
staöiö.
Vandamál finnskra kvenna veröa krufin til mergjar I sjónvarps-
leikriti á mánudagskvöld á eftir iþróttaþætti og fimm minútna biói
þeirra Tomma og Jenna. Vonandi veröa fréttir og auglýsingar meö
liflegra móti þetta kvöld.
Jill Eikenberry, Kevin Dob-
son og John Femia. Sagan
gerist um miöja nltjándu
öld. Emma Symns tekur viö
rekstri munaöarleysingja-
heimilis I New York. Henni
ofbýöur meöferöin á ein-
stæöingsbörnum I stórborg-
inni og fer meö hóp þeirra
upp I sveit, þar sem hún
reynir aö finna þeim góö
heimili. Þýöandi Jón O. Ed-
wald.
23.45 Dagskrárlok
Sunnudagur
18. mai
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Gunnþór Ingason,
sóknarprestur I Hafnarfiröi,
flytur hugvekjuna.
18.10 Stundin okkar Fariö
veröur I heimsókn til
héraösskólans á Reykjanesi
viö Isafjaröardjúp. Nem-
andi úr Samvinnuskólanum
aö Bifröst leikur á flöskur
og segir frá skóla sinum, og
nemendur úr Leiklistar-
skóla rikisins sýna brot úr
trúöaleikriti. Leikstjóri er
Þórhildur Þorleifsdóttir.
Rætt veröur viö Jón Baldur
Sigurösson um fuglaskoöun
og Arni Blandon segir sögu,
auk fastra liöa. Umsjónar-
maöur Bryndís Schram.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þjóölif Rætt veröur viö
söngvarann Ivan Rebroff og
fariö I Hallormsstaöarskóg
og talaö viö Jón Loftsson
skógarvörö og Sigurö Blön-
dal, skógræktarstjóra ríkis-
ins. Einnig veröur tré-
skuröarmaöurinn Halldór
Sigurösson á Egilsstööum
sóttur heim. Þá veröur fariö
I jöklaleiöangur meö Is-
lenska alpaklúbbnum.
Meöal gesta I sjónvarpssal
veröa GIsli Jónsson, Halldór
Laxness, Hannibal Valdi-
marsson og Vilhjálmur
Hjálmarsson. Umsjónar-
maöur Sigrún Stefánsdóttir.
Stjórn upptöku Valdimar
Leifsson.
21.35 I Hertogastræti
Fimmtándi og slöasti þátt-
ur. Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.25 Söngur skýjanna
Japönsk heimildamynd.
Blómaskreytingar eru meöal
hinna fornu, þjóölegu lista
Japana. Fyrr á öldum voru
þær keppnislþrótt aöals-
manna, nú þykja þær
mikilsveröheimilisprýöi, og
eru uppi margvlslegar
stefnur I greininni. Þýöandi
og þulur Óskar Ingimrsson.
22.45 Dagskrárlok
hljóðvarp
Sunnudagur
18. mai
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Béla
Sanders og hljómsveit hans
leika.
9.00 Morguntónleikar a. Kon-
sert I D-dúr eftir Vivaldi-
Bach. Sylvia Marlowe leik-
ur á hörpu. b. Triósónata I
E-dUr eftir Carl Philipp
Emanuel Bach. Ars Redi-
viva hljómlistarflokkurinn I
Prag leikur. c. óbókonsert i
C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean
Marie Leclair. Heinz Holli-
ger og félagar I Rlkishljóm-
sveitinni I Dresden leika;
Vittorio Negri stj. d. VIólu-
konsert I C-dúr eftir Gian-
battista Sammartini. Ulrich
Koch og Kammersveitin I
Pforzheim leika; Paul
Andprpr cti
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti.Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar planóleikara.
11.00 Messa i kirkju Fila-
delflusafnaöarins. Einar J.
Gislason forstööumaöur
safnaöarins I Reykjavlk
prédikar. Jóhann Pálsson
forstööumaöur á Akureyri
flytur ritningarorö og bæn.
Kór safnaöarins syngur.
Einsöngvari: Hanna
Bjamadóttir. Organleikari
og söngstjóri: Arni Arin-
bjarnarson. Undirleikari á
pianó: Clarence Glad.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Um skáldskap Jóhanns
Sigurjónssonar. Atli Rafn
Kristinsson cand. mag. flyt-
ur þriöja og siöasta há-
degiserindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar a.
„Vilhjálmur Tell” og
„Rakarinn frá Sevilla”,
tveir forleikir eftir Cio-
acchino Rossini. Lamour-
eux-hljómsveitin leikur; Ro-
berto Benzi stj. b. „Gesta-
koma” Ur óperunni Tann-
háuser eftir Richard Wagn-
er. Fllharmonlusveitin I
Haag leikur; Willem Otter-
loo stj. c. „Boöiö upp I
dans”, konsertvals eftir
Carl Maria von Weber.
Hljómsveit þýska Utvarps-
ins leikur; Robert Hanell
stj. d. „Riddaraliöiö”, for-
leikur eftir Franz von
Suppé. Sinfónluhljómsveitin
I Detroit leikur; Paul Paray
stj. e. „Spánn”, hljóm-
sveitarverk eftir Alexis
Emanuel Chabrier. Hljóm-
sveit spænska útvarpsins
leikuF; Igor Markevitsj stj.
f. „Stundadansinn”, ballett-
tónlist eftir Amilcare
Ponchielli. Hljómsveit
þýska útvarpsins leikur;
Robert Hanell stj.
15.00 Bernska Bitlanna.Saga
Bitlanna fram til þess tlma,
er þeir öölast frægö og gefa
Ut fyrstu hljómplötu slna.
Umsjón: Arni Blandon.
Lesari meö honum: Guö-
björg Þórisdóttir.
15.45 Trló Hans Buschs leikur
létt lög.
16.00 Fréttir. 16.15 Voöur-
fregnir.