Tíminn - 14.06.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.06.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 14. júnl 1980 5 Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Kennarastöður eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 2. júli. Um er að ræða stöður I eftirtöldum kennslugreinum: Eðlisfræði, efnafræði og núttúrufræði, þá i frönsku, þýsku og félagsfræði, i almenn- um hjúkrunar og hússtjórnarfræðum (matreiðslu og framreiðslu), i sagnfræði, stærðfræði og viðskiptagreinum, i tón- menntum, mynd- og handmenntum, loks i iðnfræðslugreinum i málm,- raf- og tré- iðnum. Umsóknir skulu sendar Menntamálaráðu- neytinu eða skólameistara Fjölbrauta- skólans i Breiðholti á þar til gerðum eyðu- blöðum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Skólameistari mun hafa sérstakan viðtalstima fyrir væntanlega umsækjendur frá 23.-27. júni kl. 9-12 i skól- anum við Austurberg. Fjölbrautarskólinn Breiðholti Vorhappdrætti Framsóknarflokksins Útdráttur hefur farið fram i happdrættinu og var dregið úr öllum útsendum miðum, en vinningsnúmerin innsigluð hjá borgar- fógeta. Næstu daga má því greiða heimsenda miða samkvæmt meðfylgjandi gíróseðli í næstu peningastofnun, pósthúsi eða á skrifstofu happdrættisins að Rauðarárstíg 18 #•••* •••«. ••••* ••••* ••••* #•••« ••••* •••*. #•••* #•••« ••••« ••••« ••••« •••«* :•••« ••• •••• ::::: ••••« ••••’. •••: æ Arsalir í Sýningahöllinni hafa á boðstólum einstakt úrval af hjónarúmum, — yf irleitt meira en 50 mismunandi gerðir og tegundir. Meö hóflegri útborgun (100-150 þús.) og léttum mánaöarlegum afborgunum, (60-100 þús.) ger- ;;"JS um viö yöur þaö auövelt aö eignast gott og fall- egt rúm. ■•••« Litiö inn eða hringið. .::::» Landsþjónusta sendir myndalista. ••••« Ársalir, Sýningahöllinni. ;:bj Símar: 81410 og 81199. .ijSJJ FAHR sláttuþyrlur ^ Fjórar stærðir: 1,35 m. 1,65 m. 1,85 m. og 2,10 m. • Sterkbyggðar og traustar. • Slá hreint. ÞÓRf ÁRMÚLA11 Kw leggur áherslu á 4 góða þjónustu. ^ rt HÓTFL KEA býður yður bjarta og vist- lega veitinga- sali, vinstúku og fundaherbergi MÓTELKFA býður yður á- vallt velkomin. Litið við i hinni * P síofn súlna-bergi r^ix ua ióú glæsilegu mat- M R FÓÐUR tslenskt kjarnfóöur FÓÐURSÖLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA MJOLKURFELAG REYKJAVIKUR AlgteiOjlb laugavi-gi 164 Simi Mt.M, ..g f oöuivo-uúlgieiftil* Somtattnln •„■m m.'V^S VELJUM VIGDÍSI Sunnudagur 15. júni kl. 3 siðdegis: Vigdís í Breiðholtsskóla Fundur verður með Vigdisi Finnboga- dóttur í Breiðholtsskóla kl. 3 siðdegis sunnudaginn 15. júní. Gunnar Gunnarsson framkvæmdastjóri greinir frá kosningastarfinu. Ávörp flytja: Heimir Pálsson konrektor og Sigriður Hagalin leikkona. Fundarstjóri verður Kári Arnórsson skólastjóri. Vigdis Finnbogadóttir flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. Lúðrasveit Breiðholts og Arbæjar leikur undir stjórn Ólafs L. Kristjánssonar. Athugið: Vigdis Finnbogsdóttir tekur á móti gestum i opnu húsi i Lindarbæ kl. 3-6 siðdegis á þjóðhátiðardaginn, 17. júni. Opið hús á sunnudaginn fellur hins vegar niður af framangreindum ástæðum. ^ Stuðningsmenn i Reykjavik J BIIKKVER GRJÓTHLÍFAR fyrir alla bíla SILSALISTAR úr krómstáli BIIKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. m/ÆJW/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ * 1 í 1 * ,_____BREIÐHOLT1---------------------------— \ L V/Æ/t KÓPAVOGUR Látið kunnáttumennina smyrja bfilinn á smur- stöðinni vkkar SMURSTÖÐ ESSO Stórahjalla 2, Kópavogi Snjótfnr Fanndal I______________________________________ Ik/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 VÆ/A 1 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.