Tíminn - 14.06.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 14. Júnl 1980
15
Minning:
Marta Jónsdóttir
Fædd 17. maí 1890
Dáin 2. júní 1980
,,0g nú fór sól aö nálgast
æginn-
og nú var gott a6 hvila sig-
og vakna upp ungur einhvern
daginn
meö eilifö glaöa kringum
sig”.
Þorsteinn Erlingsson.
Fyrir réttum fjórum vikum
færöi Timinn lesendum sinum
greinarkorn um Mörtu nfræöa.
Nokkrir niöjar og vinir hennar
heimsóttu hana þennan sama
dag. Hún var á fótum viömóts-
ljúf aö vanda, en oröin þreytt og
allmjög ellimóö. Enda aö mestu
hætt aö hafa yndi af lffi sinu. Þó
mun tvennt hafa glatt hana
mest þennan dag. Þaö fyrst: Aö
þrjú börn Eyjólfs á Hvoli —
móöurbróöur hennar — komu
akandi austanúr Mýrdal, til aö
taka i höndina á henni — og sjá
hana siöasta sinni. Þaö annaö:
aö dótturdóttir hennar: Friöur
húsfrú I höfuöborg Kanada,
simaöi austur aö Brekkum,
hitti aö máli systur sinar og
sendi ömmu sinni kæra kveöju.
En nú var ævi Mörtu aö kvöldi
komin. Hálfum mánuöi eftir
þetta hneig hún niöur hljóöa-
íaust — og íiklega sársaukalitiö.
Einum degi siöar var hún öll.
Marta var ættuö úr Mýrdal —
og af merkum ættum komin.
Faöir hennar Jón bóndi á Hvoli,
var Þorsteinsson bónda þar
Magnússonar bónda á Herjólfs-
stööum, ólafssonar bónda á
Herjólfsstööum, Sigurössonar
bónda aö Hörgslandi á SIÖu,
Björnssonar llklega bónda þar,
Magnússonar prests á Hörgs-
landi, Péturssonar lögréttu-
manns og bónda á Vlöivöllum I
Skagafiröi, Gunnarssonar Hóla-
ráösmanns bónda á Vlöivöllum,
Gislasonar, lögréttum. á Vind-
heimum, Hallssonar bónda I
Eyjafiröi, Finnbogasonar
gamla bónda aö Asi I Keldu-
hverfi, Jónssonar langs aö
Stóru-Völlum á landi, sem
kominn var I beinan karllegg
frá Sæmundi fróöa og forfööur
hans Hrafni heimska landnáms-
manni á Raufarfelli undir Eyja-
fjöllum. „Mesta göfugmennis”,
segir Landnáma.
Magnús prestur á Hörgslandi
kom I Skaftárþing fyrstur sinn-
ar ættar. Eftir honum hefur
Magnús á Herjólfsstööum
heitiö. en eftir honum hét — án
efa — sonarsonur hans: Magnús
á Hvoli, sem drukknaöi tvitugur
aö aldri, I Vestmannaeyjaferö á
þorra 1856. Jón á Hvoli þá fimm
ára, saknaöi mjög slns góöa
bróöur og hét aö láta heita eftir
honum. Jóni varö eigi sonar
auöiö, en efndi heit sitt meö þvl
aö sklra dóttur slna Mörtu.
Kona Jóns og móöir Mörtu
var Steinunn Guömundsdóttir
frá Eyjarhólum. í áöurnefndri
afmælisgrein er rakin einn
móöurættleggur Mörtu til Helgu
konu Jóns biskups Arasonar,
sem fædd var fyrir um þaö bil
500 árum. Kvenleggur meö þvi
fráviki einu, aö Þorsteinn I
úthllö langafi Mörtu er I honum
milliliöur móöur sinnar og dótt-
ur.
Þar er einnig sýnt og sannaö
meö tilvitnun I rit merkra
manna, aö nokkrar þeirra lang-
mæögna voru afbragös gæöa-
konur.
á Brekkum
í Holtum
Vafalaust var Marta þeim
öllum llk aö mörgu leyti. Sifellt
glaölyndi, góövild og gjafmildi
einkenndi hana alveg sérstak-
lega. Þaö var aö vonum, aö hún
fylgdi Framsóknarfokki hvik-
laust aö góöum málum.
Marta á Brekkum var — án
efa — mikil gæfukona. Hún óx
upp sæl og engilfrfö hjá ágætri
móöur sinni. Og þær fylgdust aö
I meira en hálfa öld. Hún var af
góöu bergi brotin og erföi bestu
kosti ættar sinnar. Hún haföi
lengi góöa heilsu og átti létta,
ljúfa og glaöa lund, sem aldrei
brást. Hún fór aö mestu á mis
viö mannlegt böl. Engir frændur
né grannar hennar voru vand-
ræöamenn, engir flysjungar,
enginn geöveikur, engir of-
drykkjumenn.
Hún giftist ung manni, sem
unni henni I aödáanlega góöri
sambúö 64 ár. (Marta missti
hann á fyrra vori: Sigurö
Guömundsson fyrrum bónda á
Brekkum).
Hún eignaöist myndarleg
börn og barnabörn og hraust og
efnileg barnabarnabörn. Allir
niöjar hennar unnu henni. Og
flestir erföu þeir meira og
minna, af ættgengum góöum
eiginleikum hennar.
Hún fékk aö vera til æviloka
þar sem hún vildi helst og haföi
slitiö kröftum slnum. Og þegar
þrek þvarr og llfsfögnuÖur, fékk
hún aö deyja fljótt og þrauta-
lltiö.
Þaö væri vel, ef flestar konur
ættu þvfllka sögu aö leiöar-
lokum!
Viö kveöjum Mörtu og
þökkum henni allt, sem hún
geröi vel á langri ævi. Hamingj-
an gefi henni glaöa eilifö!
Helgi Hannesson.
KosningaskrUstofa
í Breiðholti
Stuöningsmenn Guölaugs opnaö skrifstofu aö
Þorvaldsonar I Breiöholti hafa GERÐUBERGI3-5 (J.C. húsiö).
Guðlaugs
Skrifstofan veröur opin dag-
lega frá kl. 18-22 en aukþess
veröur opiö hús á mándudögum
og fimmtudögum frá kl. 21.
Simi á skrifstofunni er 77240.
„Framboð Guðlaugs
Þorvaldssonar”
— 2. tölublað er komíð út
tit er komiö 2. töiublaö blaös
stuöningsmanna Guölaugs Þor-
valdssonar. Blaöiö ber nafniö
„Framboö Guölaugs Þorvalds-
sonar” og er átta siöur aö stærö
I venjulegu dagblaösbroti.
í biaöinu eru stuttar greinar
eftir fjölmarga stuönings-
menn Guölaugs m.a. Gunnar
Guöbjartsson formann stétta-
sambands bænda, Þóri Daniels-
son framkvæmdastjóra Verka-
mannasambandsins, Benedikt
Davlösson formann Sambands
byggingarmanna og Brynjólf
Albert kynnir sér framleiöslu á tilbúnum fiskréttum er hann var I
heimsókn hjá Icelandi Seafood Corporation I Harrisburg. I fylgd
meö honum er Guöjón B. ólafsson framkvæmdastjóri fyrirtækis-
ins.
Lokasóknin hafin
Lokasóknin I kosningabarátt-
unniernú hafin. Kosningaskrif-
stofa Alberts Guömundssonar I
Reykjavik, ásamt skrifstofum
stuöningsmanna um land allt
hafa þegar unniö mikiö kynn-
ingarstarf.
Bókinni Afram Island hefur
veriö dreift viöa um land, einnig
kynningarriti um þau hjón
Albert og Brynhildi, em sent
hefur veriö á svo til öll heimili I
landinu.
Þá veröur blaöi stuönings-
manna Alberts AFRAM
ISLAND væntanlega dreift um
allt land næstu daga, en blaöiö
kemur væntanlega út n.k. miö-
vikudag.
A skrifstofunni I Reykjavlk
vinna 2-300 manns I sjálfboöa-
vinnu, en öll störf á skrifstof-
unni eru unnin af sjálfboöa-
liöum er leggja á sig aukavinnu
vegna þessara kosninga.
Frambjóöandinn Albert
Guömundsson hefur feröast
um landiö ásamt konu sinni.
Enn er eftir aö heimsækja
nokkra staöi, en þinglausnir,
eöa dráttur þeirra, varö til þess
aö feröalögum varö aö fresta.
Stuðnings-
menn
Vigdísar opna
skrifstofur
Stuöningsmenn Vigdísar
Finnbogadóttur hafa opnaö
skrifstofur á eftirtöldum stöö-
um: Kolbeinsgötu 16Vopnafiröi
(s. 97-3275), aö Hvarfi i Mos-
fellssveit (s. 66160), Melavegi
15, Hvammstanga (s. 95-1486),
Aöalstræti 15, Patreksfiröi (s.
94-1455)
Pétur með fund
í Valaskjálf
Pétur Thorsteinsson og Oddný
kona hans héldu almennan fund
I Valaskjálf á Egilsstööum á
þriöjudag. Um tvö hundruö
manns komu til fundarins, og
vakti þaö verulega athygli hve
mikiö fjölmenni var þar.
Fundarstjóri var Ragnar Ó.
Steinarsson og ávörp fluttu
Guörún Gunnarsdóttir frá
Egilsstööum, Hrólfur Hraundal,
Neskaupstaö og Höröur Hjart-
arson, Seyöisfiröi.
Bæöi Pétur og Oddný töluöu á
fundinum, og eins og ávallt áöur
á sllkum kynningafundum
þeirra, var geröur mjög góður
rómur aö máli þeirra. 1 fundar-
lok báru fundarmenn fram
fyrirsöurnir. Mikill hugur er nú
I kjósendum á Austfjörðum, og
stuöningsmenn Péturs eru
sagöir mjög bjartsýnir þar.
Sígurösson hagsýslustjóra
rlkisins.
Ennfremur erulblaöinu leiö-
beiningar til kjósenda um utan-
kjörfundaratkvæöagreiðslu og
stuttar frásagnir úr kosninga-
starfinu. Loks er þess aö geta aö
I blaöinu er listi yfir trúnaöar-
menn I öllum sýslum landsins
og kosningaskrifstofur stuön-
ingsmanna utan Reykjavikur.
Akureyri:
500 á fundi með Vigdísi
Laugardaginn 6. júni var Vig-
dis Finnbogadóttir á Akureyri i
bliöskaparveöri. Þar héldu
stuöningsmenn hennar fund kl.
2 síödegis I Samkomuhúsinu.
Var troöfullt hús og er áætlaö aö
um 500 manns hafi sótt fundinn.
Hallgrlmur Indriöason skóg-
fræöingur haföi skreytt húsiö
fagurlega meö ilmandi björk,
Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli og Elín Antons-
dóttir fluttu ávörp. Þá hélt Vig-
dis ræöu og kom inn á ákaflega
margt m.a. valdsviö forsetans.
A eftir komu fjölmargar fyrir-
spurnir m.a. um kirkju og her.
Var mikill hugur I fólki og góöur
andi rikti á fundin"- Menn
stóöu upp og héldu nings-
ræöur úr sætum sinui