Tíminn - 14.06.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.06.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 14. júnf 1980 17 Kirkjan Eyrarbakkakirkja. Guösþjón- usta kl. 2. Sóknarprestur. Guösþjónustur í Reykjavfkur- prófastdæmi sunnudaginn 15. júní 1980. Arbæjarprestakall Guösþjón- usta í safnaöarheimili Árbæjar- sóknar kl. 11 árd. Sr. Guömund- ur Þorsteinsson. Asprestakall Messa kl. 11 árd. aö Noröurbrún 1. Sr. Grfmur Grimsson. Breiðholtsprestakall: Messa i Breiöholtsskóla kl. 11 árd. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja: Messa kl. 11. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur, organleik- ari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þtírir Stephensen. Landakotsspitali: Kl. 10 messa. Organleikari Birgir As Guö- mundsson. Sr. Þórir Stephen- sen. Fella- og Hólaprestakall: Guös- þjónusta I safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 11 f.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Organleikari Jón G. Þór- arinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrfmskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöju- dagur: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10:30 árd. Beöið fyrir sjúk- um. Landspitalinn-.Messa kl. 10 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Arngrimur Jónsson. Organleik- ari Arni Arinbjarnar- son.Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Prestur sr. Erlendur Sigmunds- son. Sr. Árni Pálsson. Langhoitsprestakall: Guösþjón- usta kl. 11. Organleikari ólafur Finnsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Sóknar- nefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11, Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnessókn: Guösþjón- usta kl. 11 árd. i Félagsheimil- inu. Sr. Guðm. óskar ólafsson. Frfkirkjan I Reykjavfk: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður 5s- ólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Stofnun Seljasóknar A sunnudaginn kemur, þann 15. júni boðar dómprófasturinn, séra ólafur Skúlason til fundar I ölduselsskóla, og hefst fundur- inn kl. 5 siödegis. Markmiö fundarins er aö ganga formlega frá stofnun sóknar I Selja- og Skógahverfum, þvi landsvæöi sem einu sinni var nefnt Breiö- holt tvö. Er fundurinn ætlaöur þeim Ibúum hverfisins, sem til- heyra þjóðkirkjunni. Veröur kosin sóknarnefnd á þessum fyrsta fundi auk safnaöarfull- trúa. Mun þessum oddvitum sóknarinnar siöan fengiö þaö verkefni aö stiga fyrstu skrefin I starfi sóknarinnar en fram til þessa hefur þessi byggð tilheyrt Breiðholtsprestakalli og veriö þjónaö af séra Lárusi Halldórs- syni. Mun séra Lárus mæta á fundi þessum og ávarpa hinn nýja söfnuö, sem hann mun þjóna þar til nýr prestur hefur veriö kosinn. 1 Reykjavikurprófastdæmi eru 19 sóknarprestar og þjóna þeir 15 sóknum, en Seljasókn veröur hin sextánda. Saga Reykjavikurprófastsdæmis, sem nú spannar þrjú byggöar- lög, þ.e. Seltjarnarnes, Reykja- vik og Kópavog, er ekki löng. Prófastsdæmið var stofnaö áriö 1940, en fram aö þeim tima var Dómkirkjusöfnuöurinn sem var eini Þjóðkirkjusöfnuöurinn I Reykjavik i Kjalarnesprófasts- dæmi. En viö stofnun prófasts- dæmisins var boöað til stofn- funda Nes-, Hallgrims- og Laug- arnessókna og siöan kjörnir þangaö prestar, fjórir alls, þar sem tveir skyldu þjóna Hall- grimssöfnuöi. 1 lögum er svo kveöiö á, aö sem næst fimm þúsund manns skuli vera fyrir hvern þjóö- kirkjuprest i Reykjavik. Og þar sem ekki hefur fjölgaö I Reykja- vik siöustu árin hefur ekki veriö unnt aö fá fjárveitingu fyrir stofnun fleiri prestakalla I hin- um nýju byggöarlögum þar sem flestir eru þó ibúarnir. Var þvi gripið til þess ráös aö færa ann- að prestsembættiö viö Lang- holtskirkju yfir i hina nýju Seljasókn, þar sem ibúum i Langholtssókn hefur fækkaö mjög frá árinu 1952, þegar prestakalliö var stofnaö. En mikil þörf er fyrir aukiö starfs- liö I hinum barnmörgu hverfum prófastsdæmisins, þar sem aö- eins einn prestur þjónar næstum þvi tvöfalt fleiri sóknarbörnum en lög gera þó ráö fyrir. Og ekki bætir húsnæðisskortur hinna nýju hverfa úr. Er þvi mjög aö- kallandi aö skoöa þessi mál meö breytingar I huga. Þegar nú er boðað til stofn- fundar nýs prestakalls, er þaö mjög þýöingarmikiö, aö Ibúar hinnar nýju sóknar láti sig mál- iö skipta og komi margir þeirra á stofnfundinn, ræöi þessi mál og kjósi i sóknarnefnd þaö fólk, sem helst má vænta aö veiti málinu ötula forystu. (Frá embætti dómprófasts) an meö allan útbúnaö til Hlöðu- valla og siöan aö Geysi i Hauka- dal. Gist i tjöldum/ húsum. Ferðafélag Islands. öldugötu 3, Reykjavfk. Feröir sunnudaginn 15. júni: Göngudagur F.l. Gengiö frá Kolviöarhóli um Hellisskarð kringum Skarösmýrarfjall. Brottför kl. 10 f.h. 11:30 og 13 e.h. Ennfremur getur fólk ekið á eigin farartækjum að Kolviöar- hóli. Létt ganga fyrir alla fjöl- skylduna. Þriöjudaginn 17. júni: Kl. 13 — Dauðadalahellar — Kaldársel. Létt ganga. Miövikudaginn 18. júnl: Kl. 20 — Straumsel — Öttarstaðasel. Gönguferö viö allra hæfi. Helgarferöir 20.-22. júnl: 1. kl. 20 föstud.: Þjórsárdalur — Hekla. Gist I hdsi. 2. kl. 20 föstud.: Þórsmörk — gist I skála. 3. 21. júni — næturganga á Esju um sólstöður. Brottför kl. 02 frá Umferðamiö- stööinni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag Islands. Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. THkynningar Digranesprestakali: Almenn sumarferö Digranesprestakalls verður farin sunnudaginn 22. júni, lagt veröur af staö kl. 9 frá Safnaöarheimilinu viö Bjarn- hólastig og haldið aö Mosfelli I Grimsnesi þar sem séra Ingólfur Astmarsson messar, siöan veröur fariö i Skálholt aö Gullfoss og Geysi og heimleiöis um Laugarvatn og Þingvelli. Nánari upplýsingar gefa: Elin simi 41845 , Anna simi 40436 og Hrefna simi 40999 fyrir miö- vikudagskvöld 18. júni. a Kvennadeild Baröstrendingafé- lagsins býöur Barðstrendingum 67 ára og eldri I eftirmiðdags- ferö sunnudaginn 22. júni. Væntanlegir þátttakendur eru beönir um aö tilkynna þátttöku fyrir fimmtudaginn 19. júni til Mariu Jónsdóttur i sima 40417, Jóhönnu Valdimarsdóttur, sima 41786, og Mariu Guðmunds- dóttur, sima 38185. Sýningar Ferða/ög 1 m ÚTIVISTARFERÐIR - Sumarleyfisferöir I júnl: 1. Sögustaöir i Húnaþingi: 14.-17. júni (4 dagar). Ekiö um Húnaþing og ýmsir sögustaöir heimsóttir, m.a. i Vatnsdal, Miðfiröi og viðar. Gist i húsum. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. 2. Skagafjörður — Ðrangey — Málmey: 26.-29. júni (4 dagar). A fyrsta degi er ekið til Hofsóss. Næstu tveimur dögum veröur variö til skoöunarferöa um hér- aðið og siglingar til Drangeyjar og Málmeyjar, ef veöur leyfir. Gist i húsi. Fararstjóri: Sigurð- ur Kristinsson. 3. Þingvellir — Hlööuvellir — Geysir: 26.-29. júni (4 dagar). Ekið til Þingvalla. Gengiö þaö- Sunnud. 15.7. kl. 13 Fjöruganga viö Hvalfjröö (steinar, kræklingar) meö Sól- veigu Kristjánsdóttur eöa Esja, norðurbrúnir, með Steingrimi Gaut Kristjánssyni. Verö 4000 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Noregur, noröurslóöir, 20/6. örfá sæti laus. Sunnan Langjökuls, 21.6. Arnarvatnsheiði, 24.6. og fleiri sumarleyfisferöir I júlibyrjun. Biáfell — Hagavatn um næstu helgi. Fararstj. Jón I. Bj. Útivist, s. 14606 0 Ymis/egt Gallery Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, Reykjavlk stendur yfir sýning á gluggaskreyting- um, vefnaði, batik og kirkjuleg- um munum, flestir unnir af Sig- rúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin um helgar frá kl. 9-16 aöra daga frá kl. 9-18. 1 Varmárskóla I Mosfellssveit veröur opnuö yfirlitssýning á verkum nemenda á Myndlist- arnámskeiöi sem Kvenfélag Lágafellssóknar hefur staöið fyrir. A sýningunni eru einungis verk sem unnin hafa veriö i vet- ur, undir handleiöslu lista- mannanna Gunnlaugs Stefáns Gislasonar og Sverris Haralds- sonar. Allmargir Mosfellingar, bæöi karlar og konur hafa nú nokkur undanfarin ár notiö þar tilsagnar kunnra listamanna. Sýningin veröur opnuö á morg- un, laugardag kl. 2 og veröur einungis opin yfir helgina, og á 17. júni frá kl. 2-23. Nokkrar myndanna eru til sölu. - ÞfíB £R RF- SHBKKT ÞpR UPPFRfí, Þfle £HK1 CiOTT B VIU* flsn ’£& £R I' RfíFEINDfíimfíÐ- INUM '/ SÍRLEOU ERINDI FYRIR < OL'IULEIÞRNGUR.) 'EG TO'K EFT-, ^ Ifí SVÖRTU SVNI5* HORN R TOSKU N U M ' 'I RFTURSKTINÚ. I/ INNI-^ HRLDf? LITLH. MJÖGr V/DKVÆMH HLUTI. ÞIÐ MEI6IÐ £KK/ 5NERTfí , TÖSKURNRR !j----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.