Tíminn - 14.06.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.06.1980, Blaðsíða 10
iÞROTTIR IÞROTTIR Laugardagur 14. Jiinf 1980 Allen Arsenal Arsenal er búiö að ganga frá kaupum á hinum 19 ára Clive Allen (mynd) frá Q.P.R. Allen skoraði 30 mörk fyrir Q.P.R. sl. keppnistimabil og er einn efnilegasti sóknar- leikmaður Englands. Hann á örugglega eftir að gera góða hluti á Highbury. Arsenal borgaði Q.P.R. 1.2 milljón pund fyrir hann. Keflvíkingar til Vestmannaeyja... Valur............. 5 4 0 1 17-5 8 ÍBK............... 5 3 11 6-5 6 1A ............... 5 2 1 2 5-7 5 Vlk .............. 5 1 2 2 5-6 4 KR ............... 5 2 0 3 3-6 4 ÍBV .............. 5 2 0 3 5-10 4 FH.................. 5 1 2 2 7-11 4 Þróttur .......... 5 113 3-5 3 Markhæstir eru eftirtaldir leik- menn: Matthias Hallgr. Val ..........7 Ingólfur Ingólfss. UBK ........4 Sigurður Grétarss. UBK........3 lslandsmeistararnir frá Vest- mannaeyjum fá Keflvikinga i heimsókn i dag og má búast við fjörugum leik. Eyjamenn hafa mikinn hug á að rétta úr kútnum, eftir stórtapið gegn Valsmönnum á dögunum, og verða þeir að ná góðum leik, ef þeir ætla sér að vinna sigur yfir Keflvikingum. Leikmenn Keflavikurliðsins hafa verið i stöðugri sókn að und- anförnu og leika góða knatt- spyrnu. Þá eru þeir meö tvo mjög hættulega leikmenn i fremstu viglinu, þar sem þeir Steinar Jóhannsson og Ragnar Margeirs- son eru. Leikurinn hefst kl. 2 i Eyjum. Tveir aðrir baráttuleikir verða leiknir i dag. Skagamenn fá KR-inga i heimsókn og það er eins með Skagamenn og Eyjamenn — þeir hafa ekki náð aö sýna góða leiki. Má fastlega reikna með fjörugum leik kl. 3 á Akranesi. Á sama tima leika Breiðablik og FH i Kópavogi. A morgun verður einn leikur — þá leika Fram og Vikingur á Laugardalsvellinum, og er þá spurningin — hvort Vikingar verða fyrstir til að skora hjá hinni sterku Framvörn, en menn muna enn eftir leik liðanna sl. sumar, þegar Vikingar unnu stórsigur 5:1 yfirFramá Laugardalsvellinum. Leikurinn hefst kl. 7. Valsmenn — með alla sina marksæknu leikmenn, verða i sviðsljósinu á Laugardalsvellin- um á mánudagskvöldið, en þá leika þeir gegn Þrótti kl. 8. Tekst Þrótturum að stöðva „gömlu ref- ina” Matthias Hallgrimsson og Hermann Gunnarsson, sem eru gráöugir sem úlfar, eftir aö skora mörk? STAÐAN Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni: Fram ........... 5 4 1 0 5-0 9 ( Verzlun & Þjónusta ) * ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/É^/JI^ \ EKrmmiÐLunin í * MNGHOLTSSTRÆTI 3 i, r ^ f Sölustjóri Sverrir Kristinsson ^ ^ Unnsteinn Beck hrl. Símí 12320 ^ Á)T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé SIMI 27711 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ KENTÁR | rafgeymar hafa um þessar mundir verið framleiddir samfleytt i 29 ár og munu vera um 15-20 þúsund i notkun i bilum, vinnuvélum og bátum \ ___________________________________________! ^ Dalshrauni 1 • Hafnarfirði • Sími 5-12-75 ^ þAK SUMARHÚS liLENSK HUS þs'MI VÖNDUÐ HÚS Z ? ÞAK HÚS** 3 • K H F HEIMA 72 0 19 SÍMAR 5 3 931 4 7 3 interRent car rental ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Ódýr gisting Erum stutt frá miöborginni. ? Eins manns herbergi frá kr. 8.800,- ^ Tveggja manna herbergi frá kr. 9.800,- ^ Morgunveröur á kr. 2.000,-. Frí gisting f fyrir börn yngri en 6 ára. f Gistihúsiö Brautarholti 22, Reykjavik Simar 20986 og 20950. /.V Garðstó Modul—panell. Greni—panell Eikarparkett Veggkrossviður Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S.21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Vib útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendis. r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a HUSTRE 7f ÁRMÚLA 38 — REYKJAVÍK SlMí IÍIS18 2 ....... ' ....... U-V ^ Simar 20986 og 20950. 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆSÆ/* mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ z PramlniAi im 7 J tWímmmnm1.! Framleiðum eftirtaldar gerðir hringstiga: Teppastiga, tréþrep, j rifflað járn 'og úr áli. Pallstiga. Margar gerðir 5 af inni- og 1 1 f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j^ 'f t Loftpressur \ t \\ f Gerum föst verðtilboð. yf f, ^ í Vélaleiga Simonar Simonarsonar £ Kriuhólum 6 — Simi 7-44-22 ^ ^ SB8 ♦i^ Q Verksmiðjusala /J tí" /flafbss « Opið þriöjudaga kl. 14-18 Fimmtudaga kl. 14-18 Eftirfarandi jafnan fyrirliggj- andi: Flækjulopi Flækjuband Áklæði Fataefni Fatnaður Værðarvoðir Treflar Faldaöar mottur Sokkar o.m.fl. T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Ar/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á -,JÁÍJ- ^llafoss MOSFELLSSVEIT '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j i útihandriðum. Vélsmiðjan Járnverk Ármúla 32 Sími 8-46-06 Viljugur þræll sem hentarþínum bíl! T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 'Æ/í Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ \ --- MOTOFtOLA Alternatorar i bila og báta f 6, 12, 24 og 32 volta. Platínu- ú lausar transistorkveikjur i ^ flesta bila. Hobart rafsuðuvélar ú Haukur og Olafur h.f. % Ármúla 32 — Simi 3-77-00. g %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j6 Á bifreiðum nútimans eru þurrkuarmarnir af mörgum mismunandi stærðum og geröum. Samt sem áöur hentar TRIDON beim ollum. Vegna frábærrar hönnunar eru þær einfaldar i ásetningu og viöhatdi. Með aöeins einu handtaki öðlast þú TRIDON öryggi. TRIDON ►► þurrkur. tímabær tækninýjung Fæst á óllum ÍEsso* bensinstöövum Svona einfalt er það. Olíufé/agið hf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.