Tíminn - 19.06.1980, Blaðsíða 10
10
Fimmtudagur 19. júni 1980
Afmæliskveðja
María Guðmundsdóttír
60 ára
1 gær 18. júni varö sextug Maria
Guömundsdóttir Hlaöbæ 14 i Ár-
bæjarhverfi. A þessum merku
timamótum i llfi hennar er mér
bæöi ljúft og skylt aö flytja henni
og fjölskyldu hennar hugheilar
heilla- og hamingjuóskir um leiö
og henni eru færöar beztu þakkir
fyrir störfin hennar öll i þágu
kirkju og safnaöar I Arbæjarsókn.
Um 10 ára skeiö hef ég átt viö
hana ánægjurikt samstarf er
aldrei hefur boriö minnsta
skugga á.
Eigi er þaö ætlunin hér aö rekja
æviferil Mariu Guðmundsdóttur
en hitt skyldi sist látiö liggja i
þagnargildi, hvilikan hollvin
kirkjan á i henni. A hinu kirkju-
lega sviöi er hún fárra líki að
dugnaöi, dáö og tryggöum.
Fyrir nærfellt 10 árum bar
fundum okkar Mariu fyrst sam-
an á heimili hennar i Hlað-
Guömundsson múrarameistari
var formaöur kirkjukórs safnað-
arins, mikill áhugamaöur um
málefni kirkjunnar og drengur
góöur, en hann lést i janúar-
byrjun 1979.
Mér var þvi ákaflega mikiö
i mun, aö þetta fórnfúsa og
kirkjurækna fólk fengist til sam-
starfs viö mig. Var mér kunnugt
um það, aö þau höföu bæöi starfaö
meö fyrrverandi sóknarpresti,
en hugsast gat, aö þau hygðust
draga sig i hlé, þegar manna-
skipti yröu.
Þaö var gæfa min og ekki
siöur safnaöarins, aö svo fór
ekki og Maria á nú aö baki
óvenjulega mikiö starf aö vöxtum
i Arbæjarsókn. Að öllum ólöst-
uðum hafa fáir lagt meira af
mörkum til safnaðarstarfsins en
hún og maður hennar, meöan
hans naut viö eöa veriö örlátari i
kirkjunnar garö.
Fjölmargir eru þeir kirkjulegir
munirnir sem þau hafa gefiö
kirkjunni svo sem biblia, sálma-
bækur, messuklæði, númeratöfl-
ur, svo aö dæmi séu nefnd og
ótaldir þeir fjármunir, sem þau
hafa lagt fram til safnaðarheimil-
isbyggingarinnar. Og margþætt
eru störf Mariu fyrir söfnuöinn
allt frá upphafi vega.
Frá stofnun safnaöarins hefur
hún átt sæti i sóknarnefnd og
starfaö þar af lifandi áhuga. Hún
hefur verið ein aðaldriffjöðurin i
starfi kirkjukórsins en sá kór
mun vera allóvenjulegur aö þvi
leyti, aö hann hefur lagt fram
verulegar fjárupphæðir til hljóö-
færakaupa fyrir söfnuöinn, bæöi
til kaupa á vcnduðu pipuorgeli
fyrir nokkrum árum og einnig til
kaupa pianói á siöastliönum
vetri: Hún hefur sótt fundi kirkju-
kórasambanda, verið fulltrúi
safnaöarinsá fundum i Bindindis-
ráöi kristinna safnaöa. Hún hefur
sungið meö kirkjukórnum viö svo
til allar guðsþjónustur og aöstoö-
aö viö sunnudagaskólastarf i
sókninni og sjaldan látiö sig vanta
þar. Frá vigslu safnaöarheiipilis-
ins fyrir rúmum tveimur arum
hefur hún skreytt altari kirkju-
salarins fyrir messugerðir á helg-
um dögum svo og við aðrar
kirkjulegar athafnir og jafnlang-
an tima annast ræstingu á Safn-
aöarheimilinu endurgjaldslaust
og ætið veriö boöin og búin aö
leggja fram krafta fyrir söfnuö-
inn. 1 huga hennar hefur þaö veriö
sjálfsagður hlutur ævinlega aö
bregðast þegar viö kalli kirkjunn-
ar og ef þetta er ekki aö vera
brennandi i andanum fyrir mál-
efni Krists, þá eru vist ekki marg-
ir er hafa tekið þá hvatningu post-
ulans alvarlega, aö menn skuli
ekki vera hálfvolgir i áhuganum.
Siðasta dáö Mariu á sviði hins
kirkjulega starfs er sú, að hún og
börn hennar hafa gefið mikið fé til
kaupa á kirkjuklukkum er komiö
veröur fyrir i klukkuturni Safnað-
arheimilisins, sem nú er risinn i
fulla hæð.
Þaö sagöi einhver um Mariu og
störf hennar, að hún væri eins og
heilt kvenfélag og vist er um það,
að meö ólfkindum er, hversu
miklu hún hefur afkastað á sviöi
hins kirkjulega starfs og er þar
vafalaust hvati ást hennar á heig-
um málefnum.
Það munar þá lika um Mariu ,
hvar sem hún leggur fram lið sitt,
þvi hún er dugnaöarforkur hinn
mesti ákveöin og einbeitt og ham-
hleypa að hverju sem hún gengur.
Þaö hefur aldrei átt viö hana að
tvistiga eða tvinóna viö hlutina.
Hún er hreinskiptin að eðlisfari
og óhrædd viö aö láta það i ljósi,
ef henni fellur eitthvaö miöur eða
henni finnst slælega aö verki
staöið.
Hennar hjartans mál hefur ver-
iö það stærst aö koma mætti upp
viöunandi kirkjulegri aðstööu i
Arbæjarhverfi.
Og vissulega hefur hún glaðst
yfir þvi, sem áunnist hefur. En
margt er enn ógjört i uppbygg-
ingarstarfinu. Ennþá er eftir að
reisa kirkjuna sjálfa og ég veit,
að Maria mun leggja þvi starfi liö
af sömu fórnfýsinni og atorkunni
og einkennt hefur öll hennar störf
fyrir kirkjuna fram aö þessu.
Þaö er sannarlega iærdómsrikt
aö eignast samstarfsmenn á borö
viö Mariu. Kirkjan veröur ekki á
flæöiskeri stödd, meöan Guö kall-
ar verkamenn eins og hana til
starfa á akri sinum.
Mætti söfnuður og kirkja fá aö
njóta sem lengst starfskrafta
hennar og holls hugar. Liföu heil.
Guömundur Þorsteinsson.
Barnaleiktæki
íþróttatæki
Þvottasnúrugrindur
Vélaverkstæði
BERNHARÐS HANNESSONAR
Suöurlandsbrsíut 12. Sírni 25810
( Verzlun & ÞJónusta )
*
f/jr/jr/Æ/Æ/Æ/Jr/ÆfÆ/Æ/*/Æ/Æ/jr/ÆyÆ/MtÉi
\ EiGnfvniÐLunin \
i ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI27711 \
^ Sölustjóri Sverrir Kristinsson yf
^ Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 ^
^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J
KENTÁR|
rafgeymar
hafa um þessar mundir
veriö framleiddir
samfleytt i 29 ár og
munu vera um 15-20
þúsund i notkuii i
bilum, vinnuvélum og
bátum
i
I
5
þAK SUMARHÚS
l< LENSK
VÖiilOUÐ
þAK
HEIMA 72 019
SÍMAR 53 931
m’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
Ódýr gisting
Erum stutt frá miöborginni. f/
Eins manns herbergi frá kr. 8.800,-
Tveggja manna herbergi frá kr. 9.800,- ^
Morgunveröur á kr. 2.000,-. Fri gisting f
fyrir börn yngri en 6 ára. yf
interRent
car rental
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
^ Dolshraum 1 • Hafnarfirði • Sími 5-12-75 t » Slmar 20980 og 20950.
%r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ^SÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J/æ/Æ/Æ/æ/æ/j
Gistihúsid Brautarholti 22, Reykjavik /a
Simar 20986 og 20950.
7á
Garðstó
Modul—panell.
Greni—panell
Eikarparkett
Veggkrossviður
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri
TRYGGVABRAUT 14
S.21715 23515
Reykjavik
SKEIFAN 9
S. 31615 86915
Mesta úrvaliö, besta þjónustan.
Vift útvegum yftur afslátt
á bilaleigubilum erlendis.
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/,
H U S T R É %
ÁRMÚLA 38 — REYKJAVÍK
SlMi 8 1S 18
♦jí Verksmiðjusala
: * Aafoss «
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j
í
Framleiöum
eftirtaldar
gerðir
hringstiga:
Teppastiga,
tréþrep,
rifflað járn
og úr áli.
Pallstiga.
AAargar gerðir S
af inni- og
útihandriðum.
Vélsmiðjan
Járnverk
Ármúla 32
Sími 8-46-06
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 'f
i Loftpressur I i
\rmT Ú
Opiö þriöjudaga kl. 14-18
Fimmtudaga kl. 14-18
Eftirfarandi jafnan fyrirliggj-
andi:
Flækjulopi
Flækjuband
Aklæöi
Fataefni
Fatnaöur
Væröarvoöir
Treflar
Faldaöar mottur
Sokkar
o.m.fl.
2 %
SAMVIxMiTitvt;<;im; vit <;t
ÁRMULA 3 SIMI 38500
jAMVINNUTRYGGINGAR ERU GAGNKVÆM’ Tt5YGGINGAFELAQ ,
yf Gerum fös^t verðtilboð. f ý,
fj Vélaleiga Simonar Simonarsonar ý\ý
é Kriuhólum 6 - Sími 7-44-22 f ÍWB MOSFELLSSVEIT
Ér/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j*
3 ^lafoss aj
ðOO MOSFELLSSVEIT 0 í
/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//é
í
'Æ/Á
VHjugur þræll
sem hentarþínum bíl!
////////////////,
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/,
r'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4
\
JVIOTOFtOLA
Alfernatorar
i bila og báta
'f 6, 12, 24 og 32 voT^ Platínu-
Ú lausar transistorkvefkjur í
^ flesta bíla. Hobart raflHtðuvélar.
4 Haukur og Ólafur h.f.
5 Ármúla 32 — Simi 3-77-00. x y
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ^J'/Æ/Æ/Æ/Æ/jé
Á bifreíöum nútfmans eru
þurrkuarmarnir af mörgum
mismunandi stæröum og gerðum.
Samt sem aður hentar TRIOON beim
óllum. Vegna frábærrar hönnunar eru
þær einfaldar i ásetningu og víðhaldi.
Með aðeíns einu handtaki
öðlast þu TRIDON öryggi.
TRIDON ►► þurrkur-
tímabær tækninýjung
Fæst á öllum ÍEsso) bensínstöðvum
Svona einfalt er það.
Olíufélagið hf
'f Furu & grenipanell.
/f Gólfparkett — Gólfborð —
f Furulistar — Loftaplötur —
Furuhúsgögn — Loftabitar —
1 Harðviðarklæðningar —
\ Inni og eld-
jp húshurðir —
/ /^rv'"-\ Plast og
| r, (jl!l spónlagðar
\ • : )j§ spónaplötur.
HARÐVIÐARVAL §
Sktif 1 írr íuveQt 40 KOPAVOGl . 74 111