Tíminn - 19.06.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.06.1980, Blaðsíða 12
12 t*____________________.<» Fimmtudagur 19. júni 1980 hljóðvarp Fimmtudagur 19. júní 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tönleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Ve&urfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek Halifreftur Orn Eirfksson þýddi. Gubrún Asmunds- dóttir leikkona les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.25 Morguntónleikar. Rudolf Werthen leikur á fiölu Capriccio nr. 7 eftir Niccolo Paganini/André Watts leik- urPIanósónötu I h-moll eftir Franz Liszt. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Armannsson. Rætt viö Þorvarö Alfonsson um starfsemi iönþróunarsjóös. 11.15 Morguntónleikar, — frh.: Rut Ingólfsdóttir, Helga Hauksdóttir, Sesselja Halldórsdóttir, og Pétur Þorvaldsson leika Strengja- kvartett nr. 2 eftir John Speight/Hljómsveitin Fil- harmonta leikur „Symphonia serena” eftir Paul Hindemith: höfundur- inn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar 12.20 Fréttir.12.45 Veöurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleika- syrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög leikin á ýmis hljóöfæri 14.30 Miðdegissagan: „Söngur hafsins” eftir A.H Rasmus- sen Guömundur Jakobsson - þýddi. Valgeröur Bára Guö- mundsdóttir les (4). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Sinfónluhljómsveitin I Dall- as leikur „Algleymi” op. 54 eftir Alexander Skrjabln; Donald Johanes stj./FIla- delfiuhljómsveitin leikur Sinfónlu nr. 3 I a-moll op. 44 eftir Sergej Rakhmaninoff; Eugene Ormandy stj. 17.20 TónhorniöÆluörun Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál.Bjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka, a. „Enginn kenndi mér eins og þú”. Þriöji og slöasti hluti frá- sagnar Torfa Þorsteinsson- ar I Haga um móöur slna, Ragnhildi Guömundsdóttur. Kristln B. Tómasdóttir kennari les. b. Ljóö eftir Jóhann Sigurjónsson.Herdls Þorvaldsdóttir leikkona les. Einnig sungin lög viö ljóö Jóhanns 20.30 Leikrit: „Galdra-Loft- ur” eftir Jóhann Sigurjóns- son. Flutt á aldarafmæli skáldsins. Leikstjóri: Gunn- ar Eyjólfsson. Njöröur P. Njarövlk lektor flytur for- málsorö. Tónlist eftir Askel Másson. Persónur og leikendur: Loftur, sonur ráösmannsins á Hólum... Hjalti Rögnvaldsson; Stein- unn... Steinunn Jóhannes- dóttir; Dlsa, dóttir biskups- ins... Valgeröur Dan; ólaf- ur, æskuvinur Lofts... Þór- hallur Sigurösson; Ráös- maöurinn á Hólum... Jón Sigurbjörnsson; Blindur ölmusumaöur... Valur Gíslason. Aörir leikendur: Róbert Arnfinns- son,Jóhanna Noröfjörö, Jón JUlíusson, Lárus Ingólfsson, Valdemar Helgason, Klemenz Jónsson, Soffla Jakobsdóttir og Asta Sveinsdóttir. Tæknimenn: Hreinn Valdimarsson og Höröur Jónsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aö vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar: Galdra-Loftur — eftir Jóhann Sigurjónsson Fimmtudaginn 19. júni kl. 20.30 veröur flutt leikritiö y.Galdra- Loftur” eftir Jóhann Sigur- jónsson. Leikstjóri er Gunnar Eyjólfsson, en með helstu hlut- verk fara Hjalti Rögnvaldsson, Steinunn Jóhannesdóttir, Val- geröur Dan, Þórhallur Sigurðs- son, Jón Sigurbjörnsson og Valur Gislason. Tónlist er eftir Askel Másson og stjórnar Páll P. Pálsson flutningi hennar. Tækni- menn Hreinn Valdimarsson og Hörður Jónsson. Leikritiö er flutt i tilefni af aldarafmæli Jóhanns. Formálsorö: Njörður P. Njarð- vik. Loftur er skólapiltur á Hólum, sem vill veröa voldugastur allra meö þvl aö beisla myrkriö og ná bók máttarins úr höndum Gottskálks biskups grimma. Hann svlfst einskis I þvi skyni, traökar á þeim sem slst skyldi og hlustar ekki á þá, sem vilja honum vel. Loftur segist vilja framkvæma eitthvað gott meö þvl aö taka þaö illa i þjónustu sina. Saklaus ást biskupsdóttur- innar og brennandi þrá Steinunn- ar griðkonu veröa honum aðeins tæki I baráttunni. Jóhann Sigurjónsson fæddist að Laxamýri i Suður-Þingeyjar- sýslu 19. júní 1880. Hann stundaöi nám I dýralækningum I Kaup- mannahöfn um skeiö, en lauk aldrei prófi. Jóhann fór snemma aö yrkja. Fyrstu kvæöi hans birtust á prenti meöan hann var enn innan við tvltugt, en andi þeirra og inntak gaf bendingu um þaö, er sföar varð. „Rung laíknir” (1905) var fyrsta leikritiö, sem birtist opinberlega, en til er I handriti annað verk eldra, „Skugginn”. Hér á landi munu þekktust leikritin „Fjalla- Eyvindur” og „Galdra-Loftur”, sem bæöi hafa verið leikin hér á svibi og flutt I útvarpi oft og mörgum sinnum. Sænski kvik- myndastjórinn Victor Sjöström geröi auk þess mynd eftir fyrr- nefnda leikritinu áriö 1917 sem vakti mikla athygli. önnur leikrit Jóhanns, sem flutt hafa veriö hér I útvarpinu, eru „Möröur Val- garösson”, „Rung læknir” og „Bóndinn á Hrauni”. Jóhann bjó mestan hluta ævinnar i Kaup- mannahöfn og þar lést hann árið 1919. Auglýsið i 4fj 5^ Timanum 4 m 86-300 Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið slmi 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka I Reykjavik vik- una I3.til 19,júni er I Laugarnes- apoteki. Einnig er Ingólfs Apo- tek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar, nema sunnudaga. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspítalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artfmi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: Onæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasáfn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniöer opiö á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, .opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,slmi 27155. Opiö AIGIB Hver var að tala um fitukeppi hér? DENNI DÆMALAUSI mánudaga-föstudága kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö I Bú- staöasafni, sími 36270. Viö- komustaöir vlðs vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum l. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Bilanir. Vatnsveitubilanir slmi 85477* Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavlk og Kópavogi í síma 18230. I Hafnarfiröi I slma 51336. Hitaveitubilaiiir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 460,00 461,10 1 Sterlingspund 1074,60 1077,20 1 KanadadoIIar 400,60 401,60 100 Danskar krónur 8385,50 i 8405,60 100 Norskar krónur 9485,50 9508,20 100 Sænskar krónur 11049,60 11076,10 lOOFinnsk mörk 12637,40 12667,60 100 Franskir frankar 11185,40 11212,20 100 Belg. frankar 1624,20 1628,10 lOOSviss. frankar 28318,10 28385,90 lOOGyllini 23771,40 23828,20 100 V. þýskmörk 26085,20 26147,60 100 Lirur 55,22 55,35 100 Austurr.Sch. 3659,50 3668,30 lOOEscudos 943,10 945,40 lOOPesetar 657,80 659,40 100 Yen 212,28 212,78 Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavfk kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. mai til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Slöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavfk. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- ir alla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiðsla Rvík simar 16420 og 16050. Ti/kynningar Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu I slma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Viö biðjum þá félagsmenn SAA, sem fengiðhafa senda glróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. slmi 82399. SA A — SAA Glróreikningur S AA er nr. 300. R I Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoð þln er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Slmsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.