Tíminn - 19.06.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.06.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. júni 1980 IÞROlTfR IÞR07TIR O Eyjamenn fengu bikarínn stóra Eyjamenn sigruöu Fram i keppninni um titilinn meistari meistaranna er liðin léku á Laug- ardalsvellinum i gærkvöldi. Framlengja þurfti leikinn og eftir framlenginguna var enn jafnt 0:0 og þurfti þvi vitaspyrnukeppni til aö knýja fram úrslit. Eyjamenn voru sterkari i vitaspyrnunum og sigruöu 4:3. Leikurinn sjálfur var slakur af beggja hálfu en þó heföu Framar- ar átt ab geta gert út um leikinn áöur en til framlengingarinnar kom en sakir mikils klaufaskapar tókst þaö ekki. Eyjamenn tefldu fram sinu sterkasta liöi en I liö Fram vant- aöi nokkra af fastamönnum, t.d. þá Guömund Baldurssonn, Guö- mund Torfason, Gunnar Guö- mundsson, Trausta Haraldsson, Kristinn Atlason og Pétur Orm- slev. Leikur liðanna var ekki beisinn til aö byrja meö en þó skánaöi hann er llða tók á leikinn. A 27. minútu komst Gunnar Orrason einn inn fyrir vörn ÍBV en Snorra Rútssyni tókst aö bjarga i horn á siöustu stundu. Aöeins þremur mínútum seinna komst Kristinn Jörundsson inn fyrir en á klaufalegan hátt lét hann Pál i markinu verja frá sér. Stuttu seinna komst Gunnar enn einn inn fyrir en Páll varöi enn. Eina tækifæri IBV i fyrri hálfleik var þegar Ómar Jóhannesson komst i gott færi I vitateig Fram en skot hans fór yfir. Framarar sluppu svo sannar- lega vel fyrir horn á 3. mlnútu slð- ari hálfleiks er Samúel lék á Jón Pétursson á miöjum vallarhelm- ingi Fram, gaf slðan vel fyrir markiö. Þar mistókst einum varnarmanna Fram aö hreinsa frá marki og knötturinn barst til Jóhanns Georgssonar sem skaut góöu skoti en Július Marteinsson markvöröur Fram varöi snilldar- lega. Þaö er ekki allt búiö enn. Knötturinn hrökk til hliöar þar sem Óskar Friöþjófsson kom á fullri ferö og skaut máttlausu skoti aö marki en Framleikmanni tókst aö bjarga á linu. Sannarlega mikiö marktækifæri. A 33. minútu spyrnti Július Marteinsson vel frá marki Fram. Knötturinn þaut yfir allan völlinn og til Guðmund- ar Steinssonar sem var allt I einu Fyrirliöi IBV, Þóröur Hallgrimsson tekur viö bikarnum úr hendi Ein- ars Sæmundssonar fyrrverandi formanns KR eftir ieikinn I gærkvöldi. Spánverjar misnotuðu viti. gegn Englandi þegar þeir töpuðu gegn Englandi 1:2 í Evrópukeppninni í knattspymu | I I I I I I I staddur I dauöafæri á markteig en hann hitti ekki boltann. Fleiri uröu marktækifærin ekki i leikn- um sjálfum og varö þvi aö fram- lengia. 1 fyrri hluta framlengingarinn- ar áttu Framarar eíttgott tækif æri er Guömundur Steinsson komst i góöa stööu I vitateig ÍBV en skot hans hafnaöi i stöng. Fleira átti sér ekki staö i fyrri biutanum en i þeim siöari fengu Framarar eitt færi er Kristinn Jörundsson gaf vel fyrir mark IBV á Jón Péturs- son en skalli hans fór rétt fram- hjá. Vítaspyrnukeppnin fór þannig, aö fyrir IBV skóruöu þeir óskar Friöþjófsson, Jóhann Georgsson, Ómar Jóhannesson og Samúel en fyrir Fram skoruöu þeir Mar- teinn Geirsson, Kiddi Jör. og Baldvin Elfasson en þeir sem ekki skoruöu voru Guömundur Steins- son og Gunnar Bjarnason[ Viöar Eliasson misnotabi spyrnu Eyja- manna. Eyjamenn eru þvi meistarar meistaranna og er meiningin aö þessi leikur á milli Islandsmeist- ara og Bikarmeistara veröi ár- legur i framtiöinni. —SK. Tony Woodcock sem hér sést viö stýriö ásamt David Johnson frá Liverpool skoraöi sigurmark Englendinga gegn Spánverjum í gærkvöldi. Öfyrir- gefanleg mistök Þeir voru undrandi sigl- ingamennirnir sem mættu til þátttöku i siglingakeppni sem átti að halda 17. júni, en keppni þcnnan dag hefur verið árlegur viðburöur hjá siglingafólki á Reykjavíkur- svæðinu. Þegar keppendur voru mættir á staðinn kom i ljós að stjórn siglingakldbbsins Ymis i Kópavogi sem átti að sjá um þessa keppni haföi ekki útvegaö menn I keppnisstjórn né haft samband við aðra klúbba til aö ákveða hvenær keppnin skyldihefjast svo sem Áestir gætu mætt. Sfðan fréttist þaö af afspurn aö félagar úr Vogi I Garðabæ hefðu haldiö keppni fyrir sina félaga og tóku 13 bátar þátt 1 þeirri keppni. Þessi mistök eru ófyrirgef- anleg og þarsem þetta hefur komið fyrir áöur sýnir þetta aö sambandið milli klúbba um keppnishald er i algjöru la'gmarki. Mjög árlðandi er aö þessu verð kippt i liðinn strax. — SK. Englendinar sigruðu Spánverja i Evrópu- keppninni i knatt- spyrnu i gærkveldi 2:1 eftir að staðan i leikhléi hafði verið 1:1. Það voru þeir Trevor Brooking og Tony Woodcock sem skoruðu mörk Englendinga. Spánverjar fóru illa aö ráöi sinu er þeir misnotuöu vita- spyrnu, Ray Clemence varöi glæsilega frá Dani. Englend- ingarnáöu forustunni á 18. min- útu leiksins. Boltinn var þá gef- inn vel fyrir spænska markið, Ray Wilkins náöi að skalla knöttinn inn I markteig þar sem West Ham leikmaðurinn Trevor Brooking var fyrir og náöi aö stýra boltanum siðasta spölinn i markiö. Spánverjar náöu siöan aö jafna metin fyrir leikhlé og var það Dani sem skoraöi úr vita- spyrnu. Staöan var siöan 1:1 þar til á 60. minútu er Tony Wood- cock náði aö tryggja Englend- ingum sigur með góöu marki. Spánverjar reyndu allt hvað þeir gátu aö jafna metin en þeir voru ekki beint á skotskónum. Þeir misnotuöu meira að segja vitaspymu eins og áöur sagði. Lokatölur urðu þvi 2:1 Englend- ingum i vil og mega þeir svo sannarlega þakka fyrir þau úr- slit. — SK. jJafnt bjá Belg- jum og ítölum ■ Belgia og ttalia geröu I gær- Ikvöldi jafntefli i Evrópukeppn- inni 0:0. Leikið var i Róm. Ekkí mark í 15 leikjum Þaö hefur ekki fariö fram hjá neinum, aö Guömundur Steinsson sóknarleikmaður hefur ekki veriö á skotskónum aö undanförnu. I gærkvöldi iék hann sinn 15. leik meö Fram án þess aö skora mark. Hann tók meira aö segja vítaspyrnu I leiknum en misnot- aöi hana. —SK. Bæöi liöin áttu sin tækifæri I leiknum en tókst ekki aö skora. Þaö eru þvi Belgar sem mæta Vestur-Þjóöverjum i úrslitaleik keppninnar en Italir og Tékkar leika um þriöja og fjóröa sætiö. Flestir höföu reiknaö meö sigri ttala en Belgar hafa komiö mjög á óvart I keppninni og eiga nú möguleika á Evrópumeistaratitl- inum I fyrsta skipti. —SK. „Slæmt að hafa enga keppni” •sagði Oddur Sigurðsson spretthlaupari eftár 17. júni mótið þar sem hann vann besta afrek mótsins i 200 m hlaupi Oddur Sigurösson „Það var slæmt að hafa enga keppni i þessu hlaupi. Ég verö samtað játa aö ég átti von á betri tima,” sagði Oddur Sigurðsson spretthlaupari úr KA, en hann vann besta afrekið á 17. júni mótinu i frjálsum iþróttum á Laugardalsvelli , er hann hljóp 220 m á 21,5 sek. ,,Ég er nú á förum til Norö- urlandanna og er frekar bjart- sýnn á framtiðina. Alla vega mun ég reyna að hlaupa eins hratt og ég get. Næst eru það Reykjavik- urleikarnir ( i kvöld) og maður verbur bara að vona þaö besta,” sagði Oddur. 17. júnimótið einkenndist aö þessu sinni af mikilli framför hjá frjálsiþróttafólki okkar og er greinilegt að keppni er aö veröa jafnari og um leið meira spenn- andi en verið hefur. Enginn virö- ist geta bókað sigur fyrirfram. Tvo' Islandsmet voru sett á mótinu. Guðrún Ingólfsdóttir ’ bætti fyrra Islandsmet sitt i kúlu- varpi, varpaöi 13,27 m. Þá setti hin bráðefnilega hlaupakona úr KR, Helga Halldórsdóttir nýtt tslandsmet i 100 metra grindar- hlaupi, hljóp á 13,8 sek. Hún sigr- aöi einnig i 100 metra hlaupi á 12,0 sek sem er undir tslandsmeti en fékkst ekki staöfest þar sem meö- vindur var yfir lágmarki. t lang- stökki sigraöi Bryndis Hólm tR og stökk hún 5,48 m en i ööru sæti varö Maria Guöjohnsen A sem stökk 5,37 m. t spjótkasti kvenna sigraði Dýrfinna Torfadóttir KA meö 42,90 metra kasti en önnur varö tris Grönfeldt UMSB meö 42,64 nL Helga Halldórsdóttir KR sigraöi i 200 metra hlaupi á 25,0 sek. en önnur varð Oddný Arna- dóttir ÍR á 25,5 sek. Þórdis Gisla- dóttir tRsigraöii hástökki kvenna stökk 1,75 m en i ööru sæti varö Sigriöur Valgeirsdóttir ÍR meö 1,55 m.Tveir keppendur mættu til leiks i 800 metra hlaupi kvenna og þar sigraði Hjördis Árnadóttir UMSB og fékk hún timann 2,38,8 min. Á eftir henni kom Linda B. ólafsdóttir sem varö 12 ára I gær og fékk hún timann 2,47,4 sem er góöur timi hjá ekki eldri stúlku. Sveit fRsigraði með glæsibrag i 4x100 metra boð- hlaupi kvenna á timanum 49,8 en sveit Armanns varð i öðru sæti á 51,8 sek. og voru skiptingar stúlknanna i Armanns varð i öðru sæti á 51,8 sek. og voru skiptingar stúlknanna i Armanni einhverjar þær skrautlegustu sem sést hafa á hlaupabraut hér. I sigursveit IR voru þær Oddný Árnadóttir, Bryndis Hólm, ÞÓrdis Gisladóttir og Sigriöur Valgeirsdóttir. Söiu- maöurinn stæðilegi, Pétur Pét- ursson útA bætti árangur sinn verulega i kúluvarpi og varpaði 16,24 metra og er þaö 7. besti árangur lslendings frá upphafi. Guðni Halldórsson KR sigraði hins vegar meb 16,82 m kasti. Minigolfarinn, Valbjörn Þor- Framhald á bls 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.