Tíminn - 19.06.1980, Blaðsíða 8
8
Fimmtudagur 19. júni 1980
Fimmtudagur 19. júni 1980
9
Utankjörstaðasimi: 28171.
• Allar upplýsingar um forsetakosningarnar.
• Skráning sjálfboöaliöa.
• Tekiö á móti framlögum i kosningasjóð.
• Nú fylkir fólkið sér um PéturThorsteinsson.
Ctiiftningcf>4llr PéturS —
29. JÚNÍ
Pétur J.
Thorsteinsson
Aðalskrifstofa
stuöningsfólks
Péturs J. Thorsteinssonar
í Reykjavík
er á Vesturgötu 17/
simar:
28170 — 29873 —
28518.
Eigum fyrirliggjandi
Frá Fossplast h/f Selfossi
ROTÞRÆR
VATNSTAIMKA
GARÐPOTTA
HANDLAUGAR
HAGSTÆTT VERÐ
fóður
grasfrœ
girðingirefni
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Simar: 11125 og 24355.
Bændur
Hinir velþekktu og vinsælu
Kemper heyhleðsluvagnar
til afgreiðslu strax.
Tvær stærðir 24 m3 og 28 m3
Kaupfélögin
umallt land
Véladeild
Sambandsins
Aimuia 3 Reykiavik Simi 38900
er við nýjustu þotutegund Boeing
Seattle og nágrenni búa „aðeins” um
Boeing 747. Haft er fyrir satt að
Boeing hafi á sinni hendi rúman
helming allrar farþegaþotufram-
leiðslu I heiminum og eitt sinn mun
þetta hlutfall hafa verið 75% —
Boeing i hag. Sem dæmi um hina
gríðarlegu framleiðslu má nefna að
Boeing þota Flugleiða er númer 1622
i framleiðslu véla af Boeing 727 gerð
og hefur ekki verið framleiddur við-
lika fjöldi af nokkurri annarri þotu-
tegund til farþegaflugs.
En þó að framleiðsla Boeing verk-
smiðjanna sé risavaxin, er þó ekki
öll vinnan við Boeing þoturnar unnin
i móðurverksmiðjunum. Fjöldi
undirverktaka vinnur einnig að gerð
vélanna og lætur nærri að hlutur
þeirra sé um 45% — a.m.k. ef miöað
Um siðustu mánaöamót bættist
nýr farkostur i flugflota lands-
manna, er hin nýja Boeing 727-200
þota Flugieiða kom i fyrsta sinn til
landsins. Þotan, sem er sú fyrsta
sem íslendingar iáta smiða fyrir sig
siðan 1967, er smlðuð I Boeing verk-
smiðjunum i Seattle I Bandarikjun-
um og var kaupverðiö um 17 miiljón-
ir dollara.
Islenskir blaðamenn áttu þess kost
á dögunum að skoða Boeing verk-
smiöjurnar i Seattle og verður ekki
annað sagt, en að ýmislegt fróðlegt
hafi fyrir augu borið I þeirri ferð.
Boeing er i dag stærsti farþegaþotu-
framleiðandi heims og mánaðarlega
verða til 28 þotur á færiböndunum i
Seattle, þar af 7 risaþotur af gerðinni
sjálfum. Á Boeing svæðinu er
stærsta hús í heimi, 68 bandariskar
ekrur að flatarmáli, og hurðirnar á
þessari risabyggingu eru hver um
sig eins og ameriskur fótboltavöllur.
Er inn er komiö má sjá starfsmenn-
ina fara leiðar sinnar hjólandi, eða
það sem einfaldara er, akandi i eins
konar strætisvögnum. I þessu
stærsta húsi i heimi er unnið að smiði
Boeing 747 og 767 og má segja að
risaþoturnar séu þarna eins og einn
góður maður orðaöi það, „krækiber i
helvíti” — slik er stærð hússins.
Hjá Boeing verksmiðjunum i
Seattle vinna nú um 80 þúsund
manns, sem má heita allnokkuö, sér-
staklega ef tillit er tekið til þess að i
þ.e. Boeing 767-200, en sú þotutegund
mun væntanlega á markað i ágúst-
mánuði 1982.
Þó að nýjú gerðirnar 767 og 757 séu
mikið til umræðu manna á meðal i
Seattle þessa dagana, má segja að
áhugi manna á risaþotunni 747 sé
ekki minni. Þetta stolt Boeing flotans
er nú á leiðinni í „megrun” og er
stefnt aö þvi að létta vélina um 2500
kíló. Þá eru einnig uppi hugmyndir
um að lengja vélina í framtiðinni og
að sögn eins af talsmönnum Boeing
er ekki fjarlægur möguleiki að 747
geti i framtfðinni flutt á milli 800 og
900 farþega.
Ekki verður fjallað um Boeing
verksmiðjurnar i Seattle, án þess að
900 þúsund manns. Má þvi segja að
borgin eigi mikið undir þvi aö verk-
smiðjunum vegni vel.
Eins og málin
standa i dag er framtiðin björt hjá
Boeing, ekki sist ef Boeing 767 nær
tilætluðum árangri og slær i gegn, en
þó er aldrei neitt öruggt i þessari
atvinnugrein. Ibúum Seattle er
kreppuástandiö sem rikti um 1970,
enn i fersku minni og afleiðingar
þess. Boeing verksmiðjurnar urðu
þá að draga saman seglin og segja
upp fólki, en með fádæma elju og
ósérhlifni hafa starfsmenn Boeing
gert fyrirtækið að stórveldi á nýjan
leik.
-ESE
Forstjórar Flugleiða og Boeing, ásamt Jóhannesi Snorrasyni yfirflugstjóra
Mynðir og texti: Eiríkur S. Eiríksson
Þær eru engin smásmfði, risaþoturnar frá Boeing og verðiö hagstætt — aöelnsSO milijónir dollara fyrir
stykkið
Tæknideildin að störfum
■
Unnið við samsetningu á stjórnklefum
Það er sama hvert þú ferö — ails staðar eru ís-
lendingar. Einn af aðstoðarforstjórum Boeing er
af fslenskum ættum, Linn ólason og sést hann hér
fyrir miðri mynd, ásamt Sveini Sæmundssyni,
biaðafulltrúa Flugleiða og Mr. Wheeler, biaðafull-
trúa Boeing. Linn ólason, sem talar ágæta
islensku átti einmitt sextugs afmæli þennan dag.
i verksmiðjunum eru fullkomin likön „mockups” af öilum þeim þotum sem Boeing framleiða — sést eitt
slikt hér i baksýn.