Tíminn - 21.06.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.06.1980, Blaðsíða 12
16 Laugardagur 21. júní 1980 hljóðvarp Laugardagur 21. júni 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjóklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 11.20 „Þetta erum viö aö gera”. Valgeröur Jónsdóttir aöstoöar börn i Klúkuskóla á Ströndum viö aö gera dag- skrá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, Óskar Magnilsson og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur I léttum dór fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö um staö- reyndir og leitaö svara viö mörgum skritnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guö- björg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon. 16.50 Siödegistónleikar. Josef Suk og Tékkneska fil- harmoniusveitin leika Fiölukonsert i e-moll op. 64 sjonvarp Laugardagur 21. júni 16.30iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone 1 nýjum ævintýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelkey.Gamanþáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 Dagskrá frá Listahátið. eftir Felix Mendelssohn; Karen Ancerl stj./ Sinfónfu- hljómsveit Moskvuútvarps- ins leikur Sinfóniu nr. 23 i a- moll op. 56 eftir Nikolai Miakovsky; Alexej Kovaly- off stj. 17.50 Endurtekiö efni: Raddir vorsins viö Héraösflóa. Gisli Kristjánsson talar viö Orn Þorleifsson bónda i Húsey I Hróarstungu. (Aður útv. fyrir rúmum tveimur ár- um). 18.15 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt" saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (29). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 „Kærleikur trúir öllu”. Leiklistarþáttur i umsjá Sigriðar Eyþórsdóttur. Þar segir Stefán Baldursson frá poppleiknum óla og Brynja Benediktsdóttir frá leiklist I New York. Einnig koma fram Edda Þórarinsdóttir og F nnur Torfi Stefánsson. 21.15 Hlööubaii. Jónatan Garöarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 1 kýrhausnum. Umsjón: Siguröur Einarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „Þáttur Siguröar máiara” eftir Lárus Sigurbjörnsson. Sig- uröur Eyþórsson les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 22.00 „Ekkert jafnast á viö dans”. (There’s No Busin- ess Like Show Business) Bandarisk dans- og söngva- mynd frá árinu 1954. Tónlist Irving Berlin. Leikstjóri Walter Lang. Aöalhlutverk Ethel Merman, Donald O’Connor, Marilyn Monroe, Dan Dailey, Johnnie Ray og Mitzi Gaynor. Myndin er um söngglaöa og sporlétta fjölskyldu, sem starfar i skemmtanalifinu. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 23.45 Dagskrárlok. #••*•• )••«•• §••«.. §•••.. §•••.. §••••* §•••«. §•••«. •••«.. •••*.. ••«•>■ •••«.- :••— •••. •••*. ::::: £::: •••»* Arsalir í Sýningahöllinni hafa á boðstólum einstakt úrval af hjónarúmum, — yfirleitt meira en 50 mismunandi gerðir og tegundir. Meö hóflegri útborgun (100-150 þús.) og léttum mánaöariegum afborgunum, (60-100 þús.) ger- um viö yður þaö auövelt aö eignast gott og fall- egt rúm. Litiö inn eöa hringiö. Landsþjónusta sendir myndalista. Ársalir, Sýningahöllinni. Simar: 81410 og 81199. ••• *•• ............■•••JJIiiii.íi.i.. • % Barnaleiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Sfmi 35810 Auglýsið í Tímanum A m 86-300 Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100.______ Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka i Reykjavik vik- una 20 til 26 júni er i Borgar Apoteki. Einnig er Reykjavikur Apotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgida gagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: ónæmisaögeröir fyrir fulbröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasáfn Seltjarnarncss jMýrarhúsasköTa Slmi 17585 Safniöer opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,slmi 27155. Opiö AIGIB Ef ég má aldrei gripa fram i, fæ ég aldrei aö segja neitt. DENNI DÆMALAUSI mánudaga-föstudága kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraöa. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö I Bú- staöasafni, sfmi 36270. Við: komustaöir viös vegar um borg- ina. Állar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477* Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 463.00 464.10 1 Sterlingspund 1078.90 1081.50 1 Kanadadollar 402.30 403.20 UIODanskarkrónur 8452.40 8472.50 100 Norskar krónur 9550.30 9573.00 lOOSænskar krónur 11108.45 11134.85 lOOFinnsk mörk 12726.80 12757.00 100 Franskir frankar 11272.10 11298.80 100 Belg. frankar 1639.50 1643.40 lOOSviss. frankar 28322.40 28389.70 lOOGyllini 23972.90 24029.80 100 V. Þýsk mörk 26259.10 26321.50 100 Lirur 55.50 55.63 100 Austurr.Sch. 3684.80 3693.50 lOOEscudos 947.30 949.60 lOOPesetar 660.80 662.30 100 Yen 214.92 215.43 Áætlun AKRABOBGAR Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. mai til 30. júni veröa 5 ferölr á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiösla Rvik simar 16420 og 16050. Ti/kynningar Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá hringdu i slma 82399. Skrifetofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Viö biðjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda giróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. SAA — SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R I Útvegsbanka íslands, Laugavegi ÍÖS, R. Aöstoö þin er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.