Tíminn - 21.06.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 21. júnl 1980
17
Sýningar
Laugardaginn 21. júni opnar
Steingrlmur borvaldsson mál-
verkasýningu I Gallerl Djúpiö.
Steingrlmur er fæddur I
Reykjavlk 3. september 1956.
Þetta er fyrsta sýning hans og
eru þar 17 verk, sem eru unnin á
sl. 11/2 ári. Myndirnar eru unn-
ar I olíu og einnig meö blandaöri
tækni. Steingrimur lauk námi I
Myndlista- og handlöaskóla ís-
lands nú I vor.
Sýningin stendur til miöviku-
dags 2. júli og er opin daglega
frá kl. 11 til kl. 23.
Gallery Kirkjumunir, Kirkju-
stræti 10, Reykjavik stendur
yfir sýning á gluggaskreyting-
um, vefnaöi, batik og kirkjuleg-
um munum, flestir unnir af Sig-
rúnu Jónsdóttur. Sýningin er
opin um helgar frá kl. 9-16 aöra
daga frá kl. 9-18.
Nú er til sýnis I nýja galleriinu
Laugaveg 12 vatnslita og oliu-
málverk eftir Magnús Þórarins-
son frá Hjaltabakka. Opiö frá kl.
1-6 virka daga nema laugardaga
kl. 10-4.
Kirkjan
Árbæjarprestakall
Guösþjónusta 1 safnaöarheimili
Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
Ásprestakall
Safnaðarferö veröur farin I
Fljótshliö kl. 9 árd. frá Sunnu-
torgi. Messaö aö Breiöabólstaö
kl. 2 siöd. Sr. Grlmur Grimsson.
Breiöholtspretakall.
Guöþjónusta kl. 111 Breiöholts-
skóla. Sr. Lárus Halldórsson.
Guösþjónusta kl. 11. árd.
Organleikari Guöni Þ. Guö-
mundsson. Sr. ólafur Skúlason.
Bústaöakirkja
Messa kl. 11. árd. Organleikari
Guöni b. Guömundsson. Sr.
ólafur Skúlason.
Dómkirkjan
Kl. 11 messa. Dómkórinn syng-
ur. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Sr. Hjalti Guö-
mundsson.
Grensáskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Organleik-
ari Jón G. Þórarinsson. Almenn
samkoma n.k. fimmtudag kl.
20:30. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Fyrirbænamessa
þriöjudag kl. 10:30 árd. Beöið
fyrir sjúkum.
Landspltalinn:
Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Organleikari Arni
Arinbjarnarson. Sr. Tómas
Sveinsson.
Kópavogskirkja
Guösþjónusta kl. 11. Sr. Erlend-
ur Sigmundsson messar. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Langholtsprestakall
Guösþjónusta kl. 11. Prestur sr.
Sig. Haukur Guöjónsson. Ræöu-
efni: ,,AÖ leita aö hinu týnda”.
Organleikari ólafur Finnsson.
Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja
Guösþjónusta kl. 11 árd. Þriöju-
dagur 24. júnl: Bænaguösþjón
usta kl. 18:00. Sóknarprestur.
Neskirkja
Guösþjónusta kl. 11. Sr. Olfar
Guðmundsson sóknarprestur á
Olafefiröi annast guösþjónust-
una. Orgel og kórstjórn Reynir
Jónasson. Sr. Guömundur Ósk-
ar ólafsson.
Frlkirkjan I Reykjavlk
Messa kl. 2. Organleikari
Siguröur ísólfsson. Prestur sr.
Kristján Róbertsson.
Fríkirkjan I Hafnarfiröi
Guösþjónusta kl. 11. Vinsamleg-
ast athugiö breyttan messutíma
— útvarpsmessa. Sr. Magnús
Guöjónsson þjónar fyrir altari.
Sr. Bernharður Guömundsson
predikar. Orgelleikur og kór-
stjórn: Jón Mýrdal. Safnaöar-
stjórn.
Kirkja Óháöa safnaöarins:
Messa kl. 11. árd. Þetta er
siöasta messa fyrir sumarleyfi.
Emil Björnsson.
Kirkjuhvolsprestakall:
Guðsþjónusta i Kálfholtskirkju
á sunnudag kl. 2. Auður Eir
Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkja
Guðsþjónusta kl. 2.
Sóknarprestur.
Tiikynningar
Félag einstæðra foreldra
Flóamarkaður verður að
Skeljanesi 6 á laugardag 21.
júní millikl. 14-17. Er þar mikið
af góðum fatnaði til sölu á mjög
lágu veröi svo og ýmis annar
vamingur. Leiö 5 ekur að hús-
dyrum.
frá húsmæðraorlofi Kópavogs:
Opnun skrifstofu i félagsheimili
K^pavogs 2 hæð föstudaginn 20.
og laugardaginn 21. júni kl. 5-7
báða dagana. Konur komið og
greiðið þátttökugjaldið.
Orlofsnefnd.
Frá forsetaframbjóðendunum.
Fundir Péturs um helgina:
Laugardagur kl. 16.00:
Samkomuhúsiö Börgarnesi
Sunnudagur 22.6.:
kl. 11. Hólmavík
kl. 14. Varmahllö
kl. 17. Sauöárkrókur
kl. 21. Siglufiröi
Mánudagur 23.6.:
kl. 21. Akureyri, Iþróttaskemm-
an.
Stuöningsmenn Vigdísar Finn-
bogadóttur á Eskifiröi hafa opn-
aö skrifstofu að Bleikárhlið 59,
Eskifiröi. Fyrst um sinn verður
skrifstofan opin á þriðjudögum
frá kl. 20-22, simi 6435. For-
svarsmenn eru Sigrlöur Krist-
jánsdóttir og Ragnar Lárussor.
kennari.
Hverfaskrifstofa I Breiöholti.
stuöningsmenn Vigdisar Finn-
bogdóttur 1 Reykjavlk hafa opn-
aö hverfaskrifstofu I Breiðholti
að Vesturbergi 199. Siminn er
76899. Skrifstofan er opin kl.
17-21 alla daga.
Borgarnes.
Stuöningsmenn Vigdisar Finn-
bogadóttur I Borgarnesi hafa
opnað skrifstofu I Snorrabúð
Gunnlaugsgötu 1. Simi er
93-7437. Opið er kl. 15-18 og 20-22
virka daga og 14-17 um helgar.
Egilsstaöir.
Stuöningsmenn Vigdisar Finn-
bogadóttur á Egilsstöðum hafa
opnað skrifstofu að Laugavelli
10. Simi er 97-1585. Opið er
20.30-22 mánudaga og föstudaga
og kl. 13-15 laugardaga. Vikuna
fyrir kosningar verður opið alla
daga.
Seltjarnarnes.
Stuðningsmenn Vigdlsar
Finnbogadóttur á Seltjarnar-
nesi hafa opnað skrifstofu að
Vallarbraut 16. Siminn er
13206. Opið er öll kvöld.
Ferðaiög
Dagsferðir:
1. Laugardag 21. júni kl. 20:
Næturganga um sólstöður.
Skoðið nætursólina á Kerhóla-
kambi.
2. Sunnudag 22. júní kl. 10:
Sögustaðir Njálu. Leiðsögu-
maður Dr. Haraldur Matthias-
son.
3. Sunnudagur 22. júni kl. 10.
Hrafnabjörg (891).
4. Sunnudag 22 júni kl. 13:
Gengið um eyöibýlin á Þing-
völlum. Létt ganga.
Sumarley fisferðir:
1. 26.-29. júni (4 dagar); Skaga-
fjörður- Drangey- Málmey.
2. 26.-29. júni (4 dagar):
Þingvellir-Hlööuvellir-Geysir.
Gönguferð. Gist i tjöldum og
húsum.
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni, Oldugötu 3. s. 19533 og
11798.
Happdrætti
Dregið hefur verið I Happdrætti
Slýsavarnafélags Islands og
komu vinningar á eftirtalin
númer:
7086 Mazda 929 Statiln Wagon
1980
16776 Tvegja vetra hestur
32689 DBS reiðhjól
8540 DBS reiöhjól
22607 DBS reiðhjól
24784 DBS reiöhjól
4608 DBS reiðhjól
11979 DBS reiðhjól
2356 DBS
26508 DBS reiðhjól
11178 DBS reiðhjól
22905 DBS reiðhjól
17535 DBS reiðhjól
11135 DBS reiðhjól
20883 DBS reiðhjól
16313 DBS reiðhjól
3078 DBS reiðhjól
32151 DBS reiöhjól
23005 DBS reiðhjól
14257 DBS reiðhjól
Vinninga sé vitjað á skrifstofu
SVFí á Grandagarði. Upplýs-
ingar i sima 27123 (simsvari)
utan skrifstofutima.
Slysavarnafélag Islands færir
öllum beztu þakkir fyrir veittan
stuðning, og áminnir alla að
iesa um blásturaðferðina, sem
er að finna á opnu miðanna.
Opnuð hefur veriö ný verslun
aö Hverfisgötu 82 I Reykjavlk.
Eigandi hennar er Jónina
Parrington. Hefur verslunin
hlotiö nafniö Antik h.f. og er þar
einkum verslaö meö antlkgler,
fllsar og vörur úr viö og marm-
ara.