Tíminn - 21.06.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.06.1980, Blaðsíða 14
18 Laugardagur 21. jiíni 1980 2ffn-2oo v ue Smalastúlkan og útlag- arnir I kvöld kl. 20 Sföasta sinn. Miöasála 13.15-20. Slmi 11200. íOið SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43900 (ÍMv^tankaMWiMi ¦»ilUltf*ÉM»mi) Frikað á fullu (H.O.T.S. Fríkaö á fullu i bráðsmellnum frasa frá Great Amerikan Dream Macine Movie. Gamanmynd sem kemur öllum í gott skap. Leikarar: Susan Kriger, Lisa London. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Gengið Þrumuspennandi mynd bönnuð innan 16 ára. tslenskur texti. Sýnd kl. 11. m 1-89-36 California Suite tslenskur texti \i... Bráðskemmtileg og vel leik- in ný amerisk stórmynd I lit- um. Handrit eftir hinn vin- sæla Neil Simon, meö úr- valsleikurum I hverju hlut- verki. Leikstjóri: Herbert Ross. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Alan Alda, Waiter Matthau, Michael Caine. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Sj'mi 11475 Faldi fjársjóðurinn. (Treasure of Matecumbe) PETER USTINOV; VIC MORROW Spennandi ný, kvikmynd frá Disney-fel. Úrvalsskemmtun fyrir alla fjölskylduna. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tilkynning frá Verkamannasambandi #íslands Að gefnu tilefni vill Verkamannasamband Islands vekja athygli aðildarfélaga sinna á eftirfarandi: 1. Samkvæmt lögum nr. 19/1979 ber verkafólki uppsagnarfrestur ef það hef- ur unnið eitt ár eða lengur hjá sama at- vinnurekanda. 2. Uppsagnir verkafólks, sem stafa af samdrætti eða breytingum i rekstri, ber að tilkynna hlutaðeigandi verka- lýðsfélagi með tveggja mánaða fyrir- vara skv. lögum nr. 13/1979. 3. óheimilt er atvinnurekendum að tengja saman uppsagnir starfsmanna og orlof þeirra. Hins vegar mælir stjórn V.M.S.í. með þvi, að verkalýðsfélögin leggist ekki gegn samræmdri töku orlofs, þar sem unnt er að koma þvi við. Verði aðildarfélögin vör við að frá þessum reglum sé brugðið, svo og ef um van- rækslu á greiðslu vinnulauna er að ræða, eru félögin hvött til að gera skrifstofu V.M.S.í. aðvart. Verkamannasamband íslands. 15-44 —\ Hver er morðinginn? t:\m\ii | JBT ' isanos KILLED <* {4ÍUSBAND Bráðskemmtileg ný banda- risk sakamála- og gaman- mynd. Aðalhlutverkið leikur ein mest umtalaöa og eftir- sóttasta ljósmyndafyrirsæta siðustu ára FARRAH FAW- CETT-MAJORS, ásamt JEFF BRIDGES. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. óðal feðranna JÐÍ FEÐRANNA Kvikmynd um isl. fjölskyldu I gleði og sorg. Harðsnúin, en full af mannlegum tilfinn- ingum. Mynd sem á erindi við samtfðina. Leikarar: Jakob Þór Einars- son, Hólmfrfður Þfórhalls- dóttir, Jóhann Sigurðsson, Guðrún Þóröardóttir,. Leikstjóri: Hrafn Gunn- laugsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AHSTURBtJARRÍfl Sími 11384 i kúlnaregni (The Cauntlet) Æsispennandi og mjög við- burðarrlk lögreglumynd I 'litum og Panavision. Aðalhlutverk: CLINT EAST- WOOD, SONDRA LOCKE. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7, og 9. islenskur texti. Augiýsið í 88-300 •i Eflum Tímann ^y; Sfmsvari sfmi 32075. óðal feðranna FEDRÁNNA Kvikmynd um Isl. fjölskyldu i gleði og sorg. Harðsnúin, en full af mannlegum tilfinn- ingum. Mynd sem á erindi viö samtíöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson.HóImfrlður Þór hallsdóttir, Jóhann Sigurðs- son, Guðrún Þórðardóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunn- laugsson. Sýnd kl. 5, 7, og 9 . Leit í blindni 'J K Suspenseful Desert Pursuit in the "High Noorí'lradition Jack H Harrts presents JQCk nicnol/on Millie Perkins Will Hutchins • Warren Oates tfie /fiooting Nýr dularfullur og seið- magnaður vestri með JACK NICHOLSON I aðalhlut- verki. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Tonabíó .*& 3-11-82 Maðurinn frá Rio (THAT MAN FROM RIO) Belmondo tekur sjálfur að sér hlutverk staðgengla i glæfralegum atriðum myndarinnar. Spennandi mynd sem sýnd var við fá- dæma aðsókn á sinum tima. Leikstjóri: Philipe de Broca. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Francoise Dor- leac. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Q 19 000 —r valur AV — Papillon PRPILLOn PANAVISION* TECHNICOLOR' STEUE DUSTin mcQUEEn HDFFmnn Hin vföfræga stórmynd f lit- um og Panavision, eftir sam- nefndri metsölubók. STEVE McQUEEN — DUSTIN HOFFMAN íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-6 og 9. B *--------lalur Nýliðarnir „Sérstaklega vel gerð...", „kvikmyndataka þaulhugs- uð...", „aðstandendum myndarinnar tekst sn.irlldar- lega aö koma sinu fram og gera myndina ógleyman- lega". Vfsir 17. maí. Leikstjóri: SIDNEY J. FUR- IE íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 6.05, og 9.05. Bönnuð börnum. ¦salur cs Þrymskviða og Mörg eru dags augu Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10. solur Glaumgosinn Bráðskemmtileg bandarisk gamanmynd i litum, með ROD TAYLOR, CAROL WHITE. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15. 9.15 og 11.15. III ^ 16-444 Svikavefur Æsispennandi og fjörug ný Panavision litmynd, er ger- ist i Austurlöndum, og f jallar um undirferli og svik. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.