Tíminn - 25.06.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.06.1980, Blaðsíða 2
Miðvikudagur 25. júnl 1980. Skrif8tofur stuöningsmanna Alberts Guömundssonar og Brynhildar Jóhannsdóttur eru á eftirtöldum stöóum á landinu. Aöalskrifstofa: Nýja húsiö viö Lækjartorg, símar 27833 og 27850. Opið kl. 9.00 — 22.00 alla daga. Breiöholtr- Fellagarðar, sími 77500 og 75588. Opið alla virka daga kl. 14.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00. Akranes: Borgarnes: Stykkishólmur: Ólafsvík: Patreksfjörður: ísafjöróur: Bolungarvík: Hvammstangi: Blönduós: Félagsheimilinu Röst, sími 93-1716. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. í JC húsinu, sími 93-7590. Opið virka daga kl. 21.00 til 23 og kl. 14.00 til 18.00 um helgar. í Verkalýðshúsinu, sími 93-8408. Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00—23.00. Helgi Kristjánsson, sími 93-6258. Stefán Skarphéöinsson, sími 94-1439. Austurvegi 1, sími 94-4272. Opiö alla virka daga kl. 10.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00 Jðn Sandholt, simi 94-7448. Verslunarhúsnæði Siguröar Pálmasonar, s. 95-1350. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 19.00 og um helgar kl. 13.00 til 19.00. Húnabraut 13, sími 95-4160. Opið á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 20.00 —22.00. Ólafsfjcröur: Strandgata 11, sfmi 96-62140. Opið kl. 20-23. Sauóárkrókur: Siglufjöróur: Dalvík: Akureyri: Húsavík: Raufarhöfn: Þórshöfn: Vopnafjöróur: Egilsstaóir: Neskaupstaóur: Eskifjöröur: Reyóarfirói: Seyöisf jöröur: Höfn Hornafiröi: Hella: Vestmannaeyjar: Selfoss: Sigurður Hansen, slmi 95-5476 Opið alla virka daga kl. 20-22. Suðurgata 8, sími 97-7110. Opið alla virka daga frá kl. 16.00 til 19.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00. Sigyn Georgsdóttir, sími 96-6128. Geislagötu 10, sími 96-25177 og 25977. Opiö alla virka daga kl. 14.00 til 19.00. Eysteinn Sigurjónsson, sími 96-41368. Helgi Ólafsson, sími 96-51170. Aðalbjörn Arngrímsson, sími 96-81114. Bragi Dýrfjörð, sími 97-3145. Þráinn Jónsson, símar 97-1136 og 97-1236. Haf narbraut 10, simi 97-7363. Opið kl 18-22. Emil Thorarensen, sími 97-6117. Raftækjaverslun Árna og Bjarna, sími 97- 4321. Opin daglega mánudaga til föstudags frá 17—19 og um helgar eftir þörfum. Hafnargötu 26. Opið kl. 20.30-23.00. Sími 97-2135. Stefán Jóhannsson og Hilmar Eyjólfsson. Slysavarnarhúsinu, sími 97-8680. Opið virka daga kl. 20-23 og um helgar kl. 14-23. I Verkalýðshúsinu, sími 99-5018. Opið alla daga kl. 17.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00. Strandvegi 47, simi 98 1900. Opið alla daga kl. 16.00 til 19.00 og 20.00 fil 22.00. Austurvegi 39, sími 99-2033. Opiö alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Keflavík: Njarövík: Garður Sandgeröi Hafnir Grindavík: Hafnarfjöróur: Garóabær: Kópavogur: Seltjarnarnes: Mosfellssveit: Hafnargötu 26, sími 92-3000. Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Austurveg 14, sími 92-8341. Opið kl. 20.00 til 22.00 fyrst um sinn. Dalshraun 13, sími 51188. Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. í húsi Safnaðarheimilisins, sími 45380. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 20.00, og um helgar kl. 14.00 til 17.00. Hamraborg 7, sími 45566. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl 14.00 til 18.00. * Látraströnd 28, sími 21421. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl 14.00 til 18.00. Þverholt, simi 66690. Opið kl. 20.00 til 22.00 virka daga og 14.00 til 19.00 um helgar. Skrifstofurnar veita allar upplýsingar um kjörskrá, utankjör staðakosningu, og taka á móti frjálsum framlögum í kosninga sjóð. MADUR FÓLKSINS KJÓSUM ALBER' 'lSÁFJÖfíDUR STÓfíUTJAfíNlfí ‘FLÓKAL UNDUH fet.ONDUÓS AKUHEVOf SJARKAmUNDUI EfOAR HÚNAVELLIR REVKIR HALLORMSSTAÐUf HEYKHOLT LAUGARVATN kirkjubæjahklaustur SKÓOAH Diljá Gunnarsdóttir, sölustjóri, og Kjartan Lárusson, forstjóri Feröaskrifstofu rfkisins, fyrir framan kort af tslandi, þar sem Eddu-hótelin, sautján aft tölu, eru merkt inn á. 4 Tlmamynd:G.E. Feröaskrifstofa ríkisins: Fjölbreyttír ferða- möguleikar innanlanris Kás — Ferftaskrifstofa rikisins, sem er elsta starfandi ferftaskrif- stofan hérlendis, býftur aft venju upp á fjölbreytta ferftamöguleika innaniands i sumar. Hundraft og fimmtiu brottfarir veröa i sumar i lengri hópferftirnar, auk fjöl- margra háifdags fcrfta. t sumar starfa á vegum Ferfta- skrifstofu rikisins sautján Eddu- hótel vifts vegar um landiö. Þrjú þeirra eru ný, þ.e. Hótel Edda Kás — t fyrradag var bráfta- þirgöaviftgerft á Fokker Friend- ship flugvél Fiugieifta sem nauft- lenti á Keflavikurflugvelli sl. miftvikudag lokift, þannig aft hægt var aft fljúga henni til Reykjavík- ur. Lenti hún á Reykjavikurflug- veili siftdegis þann dag. Bráðabirgðaviðgerftin tók fimm daga, eða tveimur dögum skemur en viðgerðarmenn höfðu gert ráð fyri,r. Var skipt um hjólastell og mótor i vélinni, auk Blönduósi (árshótel) Hótel Edda Staðarborg og Hótel Edda Nesja- skóla Hornafirði. 011 verða hótelin rekin með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin tvö ár. Auk þess hefur orðið samkomu- lag um að Eddu-deild Ferðaskrif- stofunnar reki veitingaaðstöðu i veitingaskálanum við Blöndubrú og ennfremur mun Hótel Edda sjá um veitingar um borö i M/S Herjólfi i sumar og fram á haust. þess sem jafnvægisstýri vélar- innar var lagfært. Að sögn Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa Flugleiða, er vélin ekki r.eitt skekkt, og skemmdir i raun eins litlar og hægt er að mynda sér. Samt sem áður er tal- ið að viðgerð hennar taki allt að fimm vikur i viðbót. Um helgina könnuðu tveir hollenskir sérfræð- ingar skemmdirnar á vélinni, og skrifuðu jafnframt niður alla varahluti sem vantar I hana. Eru þeir væntanlegir um næstu helgi. Samtals geta Edduhótelin sautján tekift við um fimmtán- hundruð næturgestum til gist- ingar, þar af ellefu hundruð i kojur og fjögurhundruð I svefn- pokapláss. Sem dæmi um verðlag á þeim hópferftum sem Ferðaskrif- stofan býður upp á, má geta þess, að tiu daga hópferð i kringum landiö kostar 279 þús. krónur. Telja forsvarsmenn Ferðaskrif- stofunnar sist dýrara að ferðast innanlands, en að fara t.d. i sólar- landaferð til útlanda, ef ekki ódýrara. Aðal viðskiptamenn Ferða- skrifstofu rikisins eru erlendir ferðamenn. Samt sem áöur fjölgar þeim tslendingum frá ári til árs sem takast á hendur ferð með þeim innanlands. Rekstur Ferðaskrifstofu rikis- ins gekk vel á s.l. ári. Varð veru- leg aukning i helstu ferðum skrif- stofunnar.auk þess sem töluverð aukning varð á margs konar annarri þjónustu sem skrifstofan veitir erlendum ferðamönnum. Ferðaskrifstofa rikisins hefur enga styrki þegið af rikinu undan farin þrjú ár, heldur þvert á móti greitt fjármuni til rikisins i formi skatta. Hagnaður af heildarrek- stri skrifstofunnar var rúmlega 133 millj.kr. á siðasta ári, þar af rúmar 44 millj. kr. vegna reksturs Eddu-hótelanna. Fokkernum flogiö til Reykjavíkur — Skemmdir óverulegar, en verður frá í 5 vikur Helgarskákmót í Borgarnesi flestir bestu skákmenn landsins skráðir til leiks Eins og kunnugt er fór fyrsta helgarskákmótið fram i Keflavik 6.-8. júni siöastliðinn. Timaritið Skák og Skáksamband íslands hafa nú i samvinnu við Hótelið i Borgarnesi hreppsfélagið og Skáksambands Vesturlands ákveðiö að efna til Helgarskák- móts i Borgarnesi um næstu helgi. Tefldar verða 6 umferðir eftir nokkurs konar Monrad-kerfi og hefst fyrsta umferð föstudaginn 27. júní kl. 14.00. önnur umferð verður á föstudagskvöld. Tvær umferðir á laugardag og tvær á sunnudag. Báfta þessa daga verður fyrri umferöin tefld fyrir hádegi. Teflt verður á Hótel Borgarnesi og i tilefni þess að verið er að opna nýja álmu á hótelinu hefur þátttakendum verið boðið sér- stakt kynningarverð i fæði og gistingu. Gisting og fæði á hótel- inu fyrir timabilið kostar kr. 50.000 fyrir manninn, en svefn- pokapláss og fæði kr. 35.000. Há verðlaun eru i boði og eru þau sem hér segir: 1. verðlaun kr. 300 þús., 2. verðlaun 200 þús., 3. verðlaun 100 þús. Ef 3 konur eða fleiri verða með verða sérstök kvennaverð- laun, kr. 50 þús., og sá unglingur sem hlýtur besta útkomu, 14 ára eða yngri, fær ókeypis dvöl á Skákskólanum að Kirkjubæjar- klaustri næsta sumar. Þá verða nokkur aukaverðlaun (bækur) fyrir óvæntustu úrslitin og besta útkomu miðað við stig, t.d. sá sem efstur er án verðlauna, með 2000-2100 stig, 1900-2000, 1800-1900 o.s.frv. Þá fær jafntefliskóngur mótsins einnig bókaverðlaun. Þegar er ljóst aö flestir af bestu skákmönnum þjóðarinnar verða meöal þátttakenda. T.d. Friðrik Ólafsson stórm., Guðm. Sigur- jónson stórm., Jón L. Arnason alþm., Helgi ólafsson alþm., Margeir Pétursson alþm., Jóhann Hjartarson, tslandsmeistari i ár. Þá hefur verið ákveðið að gefa þremur unglingum á svæðinu, eftir meðmælum Skáksambands Vesturlands, tækifæri á að vera með sér að kostnaðarlausu (án þátttökugjalds) og Skáksamband Islands hefur ákveðið að bjóöa einum unglingi til mótsins frá Bolungarvik og Akureyri, eftir frekari meðmælum taflfélaganna þar. — Tefldar verða sex umferöir eftir Monrad-kerfi, 1 1/2 klst. á 30 fyrstu leikina og hálf- timi til að ljúka skákinni. Mótið er opið öllum, sem taka vilja þátt, en þátttökugjald er kr. 10.000. Aðgangseyrir er kr. 1000 pr. persónu. Þátttökutilkynningar berist timaritinu Skák, simar 31975 og 31391 eða Hótel Borgarnesi, simi 93-7119. Þá er ákveðiö aö hvert mót veiti 10 efstu þátttakendunum punkta til aukaverölauna sem veitast fyrir flesta punkta samanlagt eftir þau helgarmót sem haldin veröa i sumar, en stefnt er að þvi að þau verði a.m.k. 5. Verðlauna- upphæö þessi verður kr. 1.000.000, svo aö miklu er að keppa. Eftir fyrsta mótiö standa punktarnir þannig: 1. Helgi Olafsson 25 p, 2. Margeir Pétursson 15, 3. Friðrik Ólafsson 12, 4. Guömundur Sigur- jónsson 10, 5. Jón L. Arnason 8, 6. Hilmar Karlsson 6, 7. Jóhann Hjartarson4, 8. Sævar Bjarnason 3, 9. Guðmundur Agústsson 2, 10. Pálmar Breiðfjörð 1 p.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.