Tíminn - 25.06.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.06.1980, Blaðsíða 10
10 MiOvikudagur 25. júni 1980. Aðsetur yfirkjörstjórnar Reykjaneskjördæmis 29. júni veröur I Lækjarskóla I Hafnarfiröi. Talning at- kvæöa hefst þar kl. 23.00 sama dag. Simar yfirkjör- stjórnar veröa 51285 og 50585. Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis, Guöjón Steingrimsson formaöur, Björn Ingvarsson, Þormóöur Pálsson, Páli ólafsson, Viihjálmur Þórhallsson. Hafnfirðingar Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ákveðið að kynna fyrir almenningi teikningar af húsi bæjarfógetaembættis og skattstofu, sem reisa á að Suðurgötu 14 Hafnarfirði. Teikningar verða til sýnis i húsi Bjarna riddara að Vesturgötu 6 alla virka daga 'þ.m.t. laugardag frá miðvikudeginum 25. júni til mánudagsins 30. júni n.k. Sýningin er opin frá kl. 13-18. Vilji bæjarbúar koma að athugasemdum við teikningarnar skulu þær hafa borist undirrituðum fyrir 1. júli n.k. Bæjarstjórinn Minning Gunnar Guðmundsson F. 13. júli 1918 d. 14. jlíni 1980 1 dag, miövikudaginn 25. júni, kl. 14:00ferfram frá Frlkirkjunni I Hafnarfiröi, likför Gunnars Guömundssonar, forstööumanns, Sunnuvegi 11, Hafnarfiröi. Gunnar var fæddur 13. júll 1918, sonur hjónanna Guömundar Vig- fússonar frá Valdakoti I Flóa og konu hans, Jóhönnu Guömunds- dóttur, en þau hjónin bjuggu á Stokkseyri. Börn þeirra voru átta og var Gunnar næst yngstur. Eftir aö skólanámi lauk, fór Gunnar aö vinna fyrir sér viö störf I sveit og til sjós frá Stokks- eyri. Fóru störf þessi honum vel úr hendi þvi aö hann var bæöi verk- hygginn og verklaginn og áhuga- samur um aö koma verkum sln- um frá sér svo sem best mátti vera. Síöar eftir aö Gunnar kvæntist eftirlifandikonu sinni, Ingu Stein- , þóru Guömundsdóttur frá Garöi i Geröum og þau höföu stofnaö sitt heimili á Stokkseyri, ho’f hann störf hjá verktökum, er önnuöust um stórvikjanir, svo sem viö Sog og viöar. Voru honum þar fengin ábyrgö- arstörf, svo sem viö verkstjórn og aö annast dynamitsprenging- ar viö virkjanimar, en til þessa þurfti sérstaka löggildingu. 1 Hafnarfjörö fluttu þau hjónin 1953 og bjuggu fyrst aö óldugötu 25, en lengst af aö Sunnuvegi 11, eöa I riim tuttugu ár. Eftir aö þau hjónin fluttu þang- aö hófust kynni okkar hjóna af þeim, þar sem þau áttu Ibúö I sama húsi og viö um árabil. kynni þessi hin ánægjulegustu og samstarf og samvinna góö. Siöastliöin 23 ár, var Gunnar starfsmaöur rlkisins. Hóf hann fyrst störf viö fangagæslu i gamla hegningarhúsinu viö Skólavöröustlg I Reykjavík, en slöar varö hann yfirmaöur fang- elsisins í Slöumúla. Vegna góörar greindar, hóg- væröar, dugnaöar, reglusemi og umhyggju fyrir starfi sinu vann hann sér traust og viröing yfir boöara sinna I dómsmálaráðu- neytinu I samskiptum sinum og einnig hlýhug þeirra er gæsla hans náöi til, en hann var mannlegur I samskiptum sinum viö þá er gæta þurfti og haföi samúö meö þeim er af ýmsum ástæöum höfðu oröið að sæta slíkum örlögum. Þau hjónin, Gunnar og Inga eignuðust fjögur börn, tvo drengi og tvær stúlkur, sem öll eru upp- komin og gift. Þau eru: Guöbjartur, skip- stjóri I Hafnarfirði kvæntur Margréti Úlfarsdóttur frá Seyöis- firöi og eiga þau fjórar dætur. Guömundur, verktaki, búsettur I Grefsheim á Heiðmörk I Noregi, kvæntur Onnu Pétursdóttur úr Kópavogi. Eiga þau tvær dætur. Þuriður gift Sigurjóni Pálsáyni, löggæslumanni I Reykjavik. Þau eiga tvo drengi. Yngst er Bjarn- friður Halla, gift Friðriki Jóns- syni, löggæslumanni i Reykjavik og eiga þau eina dóttur. Hin siöari ár átti Gunnar viö vanheilsu aö stiöa, er ágeröist og hann lést I Landsspitalanum 14. þ.m. eftir þunga legu. Meö Gunnari er genginn góöur og nýtur maöur, er var sér og þjóö sinni til sæmdar. Ekkju hans, börnum og fjölskyldu allri vottum við hjónin dýpstu samúð. Hafnarfiröi, 25. júni 1980 Björn Ingvarsson. ( Verxlun G Pjónusta ) ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/W/JI^ \ EKfMmÐLunin \ í ÞINGHOLTSSTRÆTI3 { SÍMI27711 \ ^ Sölustjóri Sverrir Kristinsson ^ ^ Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 ^ ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já iVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A KENTÁR í rafgeymar hafa um þessar mundir veriö framleiddir samfleytt i 29 ár og munu vera um 15-20 þúsund í notkun i bílum, vinnuvélum og bátum þAK SUMARHÚS liLENSK HUS VÖNDUO þAK HEIMA 72 0 19 SÍMAR SIMI HUS A »0SA H 53 931 F 5 3 4 7 3 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ % Dalshrauni 1 • Hafnarfirði • Simi 5-12-75 ^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á Framleiðum eftirtaldar gerðir hringstiga: Teppastiga, tréþrep, jrifflað járn jog úr áli. Pallstiga. , Margar gerðirz af inni- og útihandriðum. Vélsmiðjan Járnverk Ármúla 32 jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y Ódýr gisting i Erum stutt frá miöborginni. í Eins manns herbcrgi frá kr. 8.800,- ^ Tveggja manna herbergi frá kr. 9.800,- ^ Morgunverður á kr. 2.000,-. Fri gisting 4 fyrir börn yngri en 6 ára. ^ Gistihúsið Brautarholti 22, Reykjavík Simar 20980 og 20*150. 4 'sæ/æ/æ/æ/Æ X ♦ ♦ ♦í r ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ | x l llll f/.V Garðstó Modul—-panell. Greni—panell Eikarparkett Veggkrossviður HUSTRE ÁRMULA 38 — REYKJAVÍK SlMI fi.18 18 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S.21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvaiið, besta þjónustan. Viö útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendis. Simar 20980 og 20050 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/æs* Enmrnmtnmm;; \ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ý í LoftpressuríÁ n Verksmiðjusala ^llafoss Opiö þriðjudaga kl. 14-18 Fimmtudaga kl. 14-18 Eftirfarandi jafnan fyrirliggj- andi: Flækjulopi Flækjuband Aklæði Fataefni Fatnaður Væröarvoöir Trefiar Faldaöar mottur Sokkar o.m.fl. 2 'i H Gerum föst verðtilboð. jt x 'é Vélaleiga Simonar Simonarsonar 2 f Kriuhólum 6 — Simi 7-44-22 é á. A Tllafoss MOSFELLSSVEIT W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a .... y Wv íviuor EiJLÍjöO 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já. ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a ö 'j IVEIT tbí 'Æ/Æ/Æ/jr/jr/jr/jé ~Z/~Z/ ////// ////j r /ZZ/ZZZZj 2 Sími 8-46-06 ^ mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já, jj/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á r/Æ/Æ/Æ/Æ/Jk JVIOTOfíOLA Alfernatorar i bíla og báta f 6, 12, 24 og 32 voffa. Platínu ■ú lausar transistorkvefkiur í / flesta bila. Hobart rafspðuvélar. 'a Haukur og ólafur h.f. 2 Ármúla 32 — Sími 3-77-00. ^r/Æ/Æ/ÆSÆSÆSÆ'SÆSÆSÆSÆSÆ^iMSÆSÆSÆSjrsJ Vi/jugur þrætt sem hentarþínum bíl! Á bifretðum nútimans eru þurrkuarmarnir af mörgum mismunandi stæröum og gerðum. Samt sem aður hentar TRIDON beim ollum. Vegna frábærrar hönnunar eru þær einfaldar i ásetningu og viðhaldi. Með aðeins einu handtaki öðlast þú TRIDON örvgqi. TRIDON ►► þurrkur- Svona einfalt er það. tímabær tækninýjung Fæst á öllum sa bensinstöðvum Olíufélagið hf Furu & grenipanell. Gólfparkett — Gólfborð — 'é Furulistar — Loftaplötur — ^ Furuhúsgögn — Loftabitar — é, Harðviðarklæðningar — - TJ --- ------ iðarklæðningar — Inni og eld- húshurðir — Plas+ 09 i(Bm ' jjl spónlagðar v :Jjji spónaplötur. HAROVIÐARVAL Skemmuvepi 40 KOPAVQGl .."74111 Gf >ensóíivecj REVKJAVIK S^T7P"7 VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/^/Æ/Æ/Æ/ Æ/ SSZS JÆÆS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.