Tíminn - 25.06.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.06.1980, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 25. júni' 1980. hljóðvarp Miðvikudacur 25. júni. 7.00 Veðurfrecnir. Frenir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn Tdnleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek. Hallfreður Orn Eirlksson þyddi. Guðrún Asmunds- dtíttir les (6) . 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fréttir. 10.25 Frá tónleikum Drengjakórs Dómkirkj- unnar I Gautaborg I Há- teigskirkju I jilnfmánuöi I fyrra. Organleikari: Eric Persson, Birgitta Persson stj. 11.00 Morguntónleikar: Max Lorenz og Karl Scmitt- Walter syngja atriöi Ur típerunni „Tannhauser” eftir Wagner/ David Oistrakh og Sinfóníu- hljómsveit franska Utvarpsins leika Fiölu- konsert i D-dUr op. 77 eftir Bramhmsj Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar.Tónleika- syrpa Tónlist Ur ýmsum áttum, þ.á m. léttklassisk. 14.30 Miödegissagan: „Söngur hafsins” eftir A. H. Rasmussen. Guömundur Jakobsson þýddi. Valgerður Bára Guömundsdóttir les(7). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Leon Goossens og Gerald Moore leika á óbó og pianó „Roundelay” (Hringdans) eftir Alan Richardson / Strengjakvartett Björns Ólafssonar leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson / Emelia Moskvitina og félagar i Fflharmoniusveitinni i Moskvu leika Inngang og allegro fyrir hörpu, flautu, klarinettu og strengjakvart- sjonvarp Miðvikudagur 25. júni 1980. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsi ngar og dagskrá. 20.35 Kalevala. Mynd- skreyttar sögur Ur Kale- vala-þjóökvæöunum finnsku. Annar þáttur. Þýö- andi Kristin Mantyla. Sögu- maöur Jón Gunnarsson. ( Nordvision — Finnska sjón- varpiö). 20.45 Nýjasta tækni og visindi. Kynntar veröa nýjungar i byggingriönaöi og rætt viö Sturlu Einarsson og Óttar Halldórsson. Umsjónar- maður örnólfur Thorlacius. ett eftir Maurice Ravel / Guy Fallot og Karl Engel leika saman á selló og pianó Stínötu i A-dUr eftir César Frank. 17.20 Litli barnatfm- i n n . S t j ó r n : Oddfriöur Steindórsdóttir, leggur leiö sfna i skólagaröa Hafnar- fjaröar. 17.40 Ttínleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Þórunn ólafsdóttir syngur lög eftir Jón Björnsson, Mariu Brynjólfsdóttur og Sigvalda S. Kaldalóns. Ólafur Vignir Albertsson leikur meö á pianó. 20.00 „Sök bitur sekan”, smásaga eftir Vincent Starrett.Asmundur Jónsson þýddi. Þórunn Magnea MagnUsdóttir leikkona les. 20.25 „Misræmur”. Tónlistar- þáttur I umsjá Astráös Haraldssonar og Þorvarös Arnasonar. 21.05 „Mjór er mikils visir” Þáttur um megrun I umsjá Kristjáns Guölaugssonar. M.a. rætt viö Gauta Arnórs- son yfirlækni og Myako Þóröarson frá Japan. Aöur Utv. 30. f.m. 21.30 Kórsöngur: Kór Mennta- skólans viö Hamrahlfö syngur islensk þjóölög og alþýöulög. Söngstjóri: Þorgeröur Ingólfsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (11). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „öxar viö ána”. Arnar Jönsson leikari les kvæöi tengd Þingvöllum og sjálfstæöisbaráttunni. 22.50 „Hátiöarljóö 1930”. Kantata fyrir blandaöan kór, karlakór, einsöngvara, framsögn og hljómsveit eftir Emil Thoroddsen viö ljóö Davíös Stefánssonar frá Fagraskógi. óratóriukór- inn, karlakórinn Fóst- bræöur, Ellsabet Erlings- dtíttir, MagnUs Jónsson, Kristinn Hallsson, óskar Halldtírsson og Sinfóniu- hljómsveit Islands flytja: Ragnar Björnsson stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 21.15 Millivita.Sjöundi þáttur. Efni sjötta þáttar: Karl Martin gerist einrænn og drykkfelldur og Mai fer frá honum. En þau taka saman aö nýju og giftast. HUn veröur þunguð og nU er ekki minnst á fóstureyö- ingu. Þjóöverjar ráöast inn I Noreg, og Karl Martin slæst í för meö norsku stjórninni. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.25 Fiskur á færi. Kvikmynd, gerö á vegum Sjónvarpsins, um laxveiöar og veiöiár á tslandi. Um- sjtínarmaöur MagnUs Bjarnfreösson. Aöur sýnd 16. september 1973. 22.55 Dagskráriok. .•.Mí?nnn««nnnstsssm???nnm:??:?rV, t7;ú • ....... ................. Arsalir • • ••*•- •••».. .... •••- ••«.. •••*. •.... ••••- #•••- • ••«. •••«. •••*. ::: :::: •••*. IZ::. •••«. •••;v í Sýningahöllinni hafa á boðstólum einstakt úrval af hjónarúmum, — yfirleitt meira en 50 mismunandi gerðir og tegundir. Meö hóflegri útborgun (100-150 þús.) og léttum mánaöarlegum afborgunum, (60-100 þús.) ger- um við yður það auðvelt að eignast gott og fall- egt rúm. Lltið inn eða hringið. Landsþjónusta sendir myndalista. Ársalir, Sýningahöllinni. Símar: 81410 og 81199. *•••• -•••• *•••• .*••• .*••• .*••• *•••• »•••• .*••• >•••• ÖOOOOO Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka i Reykjavik vik- una 20 til 26 júni er i Borgar Apoteki. Einnig er Reykjavikur Apotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, ifefnar- fjöröur simi 51100. Sly savaröstofan : Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimstíkn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasáfn Seltjarnarness JVIýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeiid, Þing- holtsstræti 29a,simi 27155. Opið — Hvenær fæ ég munnhörpuna mina aftur”? DENNI DÆMALAUSI mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldraöa. Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staðasafni, sfmi 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477* Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan stílarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. • . ..........................................% • •* ».’! !lla2flaa«*««*«*«**«««««**********(*****'l«*# Gengið Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 463.00 464.10 1 Sterlingspund 1078.90 1081.50 1 Kanadadollar 402.30 403.20 100 Danskar krónur 8452.40 8472.50 100 Norskar krónur 9550.30 9573.00 lOOSænskar krónur 11108.45 11134.85 lOOFinnsk mörk 12726.80 12757.00 100 Franskir frankar 11272.10 11298.80 100 Belg. frankar 1639.50 1643.40 lOOSviss frankar 28322.40 28389.70 lOOGyllini 23972.90 24029.80 100 V. þýsk mörk 26259.10 26321.50 100 Lirur 55.50 55.63 100 Austurr.Sch. 3684.80 3693.50 lOOEscudos 947.30 949.60 lOOPesetar 660.80 662.30 100 Yen 214.92 215.43 Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. mai til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siðustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- ir alla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiösla Rvik simar 16420 og 16050. Tilkynningar Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá hringdu I sima 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð. Félagsmenn I SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAÁ, sem fengiöhafa senda giróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, LágmUla 9, Rvk. simi 82399. SAA — SAAGlróreikningur SAA er nr. 300. R I Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoð þin er hornsteinn okkar. SAA LágmUla 9. R. Simi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þU átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striða, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.