Tíminn - 25.06.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.06.1980, Blaðsíða 7
MiOvikudagur 25. júni 1980. liililil 7 Neyzluvelferð, og nútíma nauð Fyrir siöustu heimsstyrjöld voru lslendingar enn dygg bú- smalaþjóö bænda og harögert verstöövafólk veiöimanna. At- vinnuhættir höföu haldizt litiö breyttir frá þvi á þjóöveldis- timum. Svo kom „blessaö striö- iö” og raskaöi kyrrstööu at- vinnulifs og efnahags svo kirfi- lega, aö aldarstökk var tekiö á áratug hálfum, eöa þvi sem næst. Bil milli hests og traktors var brúaö i vetfangi, moldargólf breyttist á svipstundu I spann- teppi, torfbær I fúnkishús. Göm- ul verömæti voru endurmetin „ oft vanmetin, nýbreytni veg- sömuö, oft sem nýjabrum aö- eins, og fornum dyggöum var fórnaö fyrir fordild. Aö visu reis margur Ur kútnum, fólk varö upplitsdjarfara, áræönara til átaka, betur klætt og betur fætt fyrst i staö. En hófsemi hrakaöi og eyöslugirni jókst meö bætt- um efnum. Sistreymandi verö- bólga varö og skaölegur óhófs- valdur. Paradís neyzluþjóðfélags NU hefir þessi gjörbylting lifnaöarhátta fengiö aö geisa óslitiö um timabil heillar kyn- slóöar. Paradis neyzluþjóöfé- lags var stofnsett fyrir tilverkn- aö amerlsks enduruppeldis. Allir vegir virtust færir. Allt, sem milljónaþjóöir fengu, hlut- um viö lika aö geta veitt okkur, enda þótt efnahagur aöeins byggöist á þorski. Þá átti stór- iöja aö bæta bU og bjarga bUrans barni, en skortur á raun- sýni og samningahyggindum varö fjötur um fót. Erlendir kaupsýslusnillingar sem bragöarefir græddu, en innlend náttUrubörn sem sakleysingjar blæddu. En nú voru gnægöir fram bornar og ekki var tiltækilegt aö ryöja borö. Varnaöarorö til sparnaöar voru spédregin og baknegld. Dansinn kringum gullkálfinn byrgöi sýn til siö- rænna sjónarmiöa. Buröarás þessa margrómaöa velferöar- samfélags allsnægta var hvorki bróöurhyggja né hugsjóna- stefna, heldur singirni og borgaraleg efnishyggja. Þjóöfé- lagiö var ekki allsherjargrund- völlur þegnlifs, heldur bara kerfi, sem notaö skyldi til eigin framdráttar eingöngu. Farmiöi tilóáreittrar siglingar á þessum samfélagsmiöum nefndist þvi fagra nafni frelsi, en var i raun- inni fribilæti fyrir fjölhyggju lausungar, sem menn kalla pluralisma. Allsráðandi gróðasjónarmið Ofboösleg stækkun heims- rnyndar viö geimrannsóknir hélzt ekki I hendur viö aukinn þroska anda og siögæöis. Þvert á móti. Lotiö var aö lágu meö þvi aö losa um allar hömlur. Fjársukk gróf um sig og siöferöi slaknaöi. Kynlif varö opinbert sjónarspil, daglega kynnt af fjölmiölum. Uppbygging og aö- hald foreldra og skóla reyndust auöveld til niöurrifs. Gróöa- sjónarmiö fékk aö ráöa lögum og lofum. Allt var stilaö á meöalmennsku og fjöldans mikla ógrynnishóp. Þaðan var helzt aö vænta fjármuna flestra og mestra. Þannig er nú viöa enn um- horfs. En hvernig má hér rönd viö reisa? Aöeins meö upplýs- ingum og auknum skilningi á tilgangi og takmarki mannlegs samfélags yfirleitt, þvi aö boö og bann hæfa nú ekki lýöræðis- legu frjálslyndi nútiöar. Aöeins meö stórefldu átaki til þjóö- þrifa, til félagslegrar fræöslu, til innsýnar aö eöli mannlegra samvista, meö sifelldri upp- fræöslu um jafnvægi milli rétt- inda og skyldu, frjálsræöi og takmarkana, frivilja og nauö- vilja, milli taumleysis og hóf- semdar, skeytingarleysis og ábyrgöar. Tiöarandi sækist eftir full- komnun framleiöslu, aukningu siömenningarþarfa, nothæfni náttúrukrafta.sigriyfir rúmi og tima, afhjúpun leyndardóma I alheimi og alvitund. Bergnumd- ir stara menn á þessi fyrirbæri og lenda þar meö 1 álagagreip- um fávizkulegs framfaraátrún- aöar, án þess aö skynja, aö hnignun andlegra krafta færist jafnt og þétt I aukana. Rikjandi nytsemdarhugsun Skilning brestur til þess aö greina þann einfalda sannleika, aö öll afrek, fædd af köldum út- reikningieinum saman, hrærast aðeins á eiliflega láréttum fleti, þar sem ekkert stigur til hinztu fullkomnunar og getur aldrei fullkomnazt. Þar er þvi aöeins um aö ræöa útvikkun þess, sem ávallt veröur marflatt, og þess vegna hlýtur öll slik viöleitni aö enda i takmarkaleysi óljósrar þokuvitundar. A flatneskju, þar sem skynsemi ein segir fyrir verkum, hagkvæmni og nytsemi ráða ferö, förum viö villir vegar. En samt veröum viö aö ganga þá braut. Aö visu getur maöurinn ekki þrifizt án nytsemdarhugsunar, en þá veröur aö finna leiö, til þess aö bjarga honum frá þvi aö veröa úti I auön og tómi tilveru án takmarks. Þar kemur nú fram hinn lóörétti ás hnitkerfis rúms og tíma. Hann beinist aö djúpfylgsnum mánnssálar, og samvizkan minnir okkur endrum og eins á tilvist hans. Þessi lóörétti ás nær langt út fyrir okkar sjálf, út fyrir okkar skynsviö, yfir til hins yfirskil- vitlega, frumspekilega. Hann hverfur ekki sjónum I ómæli vit- undar, heldur leiöir yfir til þess * almættis, sem allt hefir I hendi sér. Og á þessum lóörétta ás lif- um viö, en hrærumst aöeins á hinum lárétta ás. Meö einföldum oröum má segja sem svo, aö lágkúruleg flatneskjan breiöist út gegn þvi viöerni, sem hátt ris og djúpt ristir. Innan þess viöernis er ekki fjallaö um ávinning og nyt- semd, ekki um efni og gnótt, ekki um skilvitlega mælanlegar og sannanlegar stæröir, heldur um takmark og gildi, um lifs- innihald og andóf gegn órétt- mætri eiginhyggju, um sjálfsög- un og samfélagskennd, sem tekur miö af mannlegri alls- herjarvitund I samhljómi al- mættis. Ef lif okkar leitar burt frá þessu viöerni, þá úrættast þaö og veslast upp I tilgangs- leysi, þvi aö maöur, án lifandi tengsla viö slikan lifskjarna, likist aöeins dýri merkurinnar, eöa hann er einungis vanafastur starfsliður, en ekki maöur. Þverrandi þjóðernisvitund En eru nú tákn á lofti, aö straumátt breytist? Er ekki brátt neyzlubikarinn tæmdur I botn: Ýmislegt bendir til þess, aö svo sé. Vakandi tilfinning fyrir þjóðbornum verömætum segir þegar til sln. Llfsleiöi eftir langt skeiö rationalisma, empirisma og realisma, aö ógleymdum holskeflum kommersialisma, kallar fram mótvægi. Eftir hnignunarskeiö þverr- andi þjóöernisvitundar siöan viö lýöveldistöku 1944, sem náöi há- marki meö vanmætti skálda á siöusta stórminningarári 1974, er ekkert viöunanlegt ætt- jaröarkvæöi kom fram, hlýtur að koma endurreisn. Skyn- semistrú og raunvlsindi hafa aö vlsu unniö mikla sigra I nafni mannsandans, en nauö nútim- anshefurfyllt forsprakka efnis- visinda efasemd. Eftir aö greint hefir veriö niöur efni, geimur, riki, menning, trúarbrögö, þjóöarbúskapur, allt niður I smæstu eindir, er heimur og llf orðiö ennþá meiri ráögáta en áöur var. Karl Jaspers skýrir þetta þannig: „Enginn maöur getur lifaö llfi slnu meö skilvit eitt aö leiöarljósi. Sérhver maöur þarfnast, til alls þess, sem honum er hugleikiö, trúar- legrar undirstööu”. Heill heildarinnar Til þess nú aö komast aftur á þá grænu grein skilningstrésins, er hugarfarsbreyting óhjá- kvæmileg, llfsskoöunarleg sinnaskipti. Siövæöing samvizk- unnar er sú nauösyn, sem mest er um vert. Hún leiöir til endur- mats þeirra llfsverömæta, sem meö óbrotnum oröum má tákna sem sóma, trúfesti, kærleik, ósérhllfni, gæzku, skyldurækni, réttlætiskennd, fórnarlund, ósérplægni, sannleiksþrá. — Löng runa mannlegra eigin- leika, vissulega! En samt sem áöur sá grundvöllur dyggöa, sem ekkert samfélag má án vera, vilji þaö eiga tryggt og langt llf fyrir höndum. Þetta er sá húmanismi fram- tiöar, sem aö siöustu ekki veröur sniðgenginn, eigi vel aö fara. Hann vísar ennfremur leiö til ræktarsemi gagnvart sifja- liöi, þjóöerni og móöurmáli, til •þeirrar siörænu skyldu aö skýr- greina og gera hverjum manni skiljanleg I sögulegu samhengi hugtökin rlki, þjóö, föðurland. Hann leiöir þá Ilka óumflýjan- lega til þess viöhorfs, sem flest- um nú er gleymt, þótt þaö sé manninum i innstu veru sinni eölilegt og eiginlegt, nefnilega, aö þjóna sameiginlegu mark- miöi til heilla fyrir heild, aö slá af slngjörnum kröfum, aö standast mótbyr, aö sýna riddaramennsku, aö finna til auömýktar og lotningar frammi fyrir þvT órannsakanlega, guö- dóminum. Astundun þessa llfsgildis, sem nú liggur aö mestu hálmi huliö i skammarkrók, býr yfir auölegö sálrænna verömæta. Fyrir til- stilli þess mega njóta sln hulin hugaröfl og niöur koönaöar sál- hræringar. Persónuleiki ávinnst með átökum milli tveggja and- skauta, svo sem homo faberog homo ludens (smiöandi, leik- andi maöur). Hagkvæmni og nytsemd veröa aö standast á viö innihald og tilverumæti. Lifsþægindakapp- hlaupi lýkur Grikkir töldu þann mann þroskavænlegastan, sem tamið gat sér þaö, er þeir kölluöu metanoia. Þaö var ekki aöeins iörun, er lá til nýrrar, hlut- lægrar heimsskoöunar og auö- sveipni. Slik hugarfarsbreyting er sterkast afl gegn þeirri siö- gæöislegu afvopnun, sem dag hvern ögrandi yfir dynur. Aug- ljós er þannig nauö nútiöar og jafnframt nauösyn sinnaskipta: krafa um skuldbindandi gildis- mat til siörænnar endurreisnar. Nú virðast komin tlmamót. Llfsþægindakapphlaup er senn á enda runnið. Þá er aö sjást fyrir eöa sökkva ella. Aöeins meö samstilltu átaki flýtur skúta. Viöbrigöi efnahagsBreyt- ingar höföu komiö svo snögg- lega, aö margir rugluöust I list- Framhald á bls. 15 Amnesty International Samviskufangar j únímánuðar Alþjóöasamtökin Amnesty Inter national hafa valið eftirtalda menn samvizkufanga júnimánaö- ar. Þeir sitja i fangelsi vegna stjórnmálaskoöana sinna og hafa hvorki beitt valdi né hvatt til valdbeitingar. Vinsamlegst skrif- ið til yf irvalda i löndum þeirra og fariö þess á leit aö þeim veröi sleppt úr fangelsi nú þegar. 1. Armando F. Valladares Perez er kúbanskt ljóösKald, sem afplán- ar þrjátlu ára fangelsisdóm sem upp var kveðinn áriö 1961. Er hann mjög illa farinn heilsu, er aö verulegu leyti lamaöur og kemst ekki feröa sinna nema I hjólastól; þess utan hjartveikur. Fyrir tveimur árum tilkynnti stjórn Kúbu, aö 3.600 pólitiskum föngum yröi sleppt, en Armando Valladares var ekki þeirra á meðal. Er ekki vitaö hvar hann er nú i haldi, en 2. april sl. var hann fluttur af sjúkrahúsi I Havana, þar sem hann haföi verið i nokkra mánuöi. Armando Valladares var 23 ára, þegar hann var handtekinn árið 1960, og dæmdur fyrir „brot gegn rlkinu”. Hann haföi numið myndlist I Havana en geröist slö- an ljóðskáld. Fyrsta bók hans var gefin út eftir aö hann varö bund- inn viö hjólastól og ber nafnið „Desde mi silla de nuedas” (Úr hjólastófhum minum.. Ariö 1968 fór Armando Vallad- ares I hungurverkfall til árétting- ar kröfum um, aö honum yröi leyft aö fá heimsóknir, bréf,betri mat og læknishjálp. Eftir þaö hrakaöi heilsu hans mjög alvar- lega. Skrifa ber til: Comandante Fidel Castro Ruz Presidente del Consejo de Estado y del Consejo de Ministros La Habana, Republica de Cuba. 2. Khalil Brayez er 45 ára Sýr- lendingur, fyrrum höfuðsmaður I Aleppoherskólanum. Hann er kvæntur, fjögurra barna faðir og situr nú nlunda áriö I al-Mezze herfangelsinu i Damaskus. Hann hefur aldrei komiö fyrir rétt. Khalil Brayez flúöi frá Sýrlandi til Libanons áriö 1964 ásamt fjöl- skyldu sinni. Var þaö áriö eftir aö Baath-sósialistar komust til valda I Sýrlandi. Hann var and- vigur þeirri grundvallarhugmynd i stefnu Baathista, aö sameina allar Arabaþjóöirnar undir einni stjórn, og haföi m.a. beitt sér gegn sambandinu viö Egyptaland áriö 1958. Vegna afstööu sinnar haföihann nokkrum sinnum veriö fangelsaður en eftir aö Baathsósialistar náöu völdum endanlega var hann rekinn úr starfi sinu viö herskólann og tók þá til bragös aö flýja til Libanons. Eftir striöiö 1967 milli Israels og Araba skrifaöi Khalil Brayez tvær bækur „The Downfall of The Golan” og „From the Golan Files”, þar sem hann gagnrýndi harðlega frammistööu sýrlenzka hersins I striöinu.sérstaklega þó Hafez Assad, sem þá var yfir- maöur flughers Sýrlendinga. Eftir stjórnarbyltingu 1970 varð Assad forseti landsins og skömmu siöar rændu sýrlenzkir leyniþjónustumenn Khalil Brayez i Libanon og fluttu hann til Damaskus. Fyrstu þrjú árin var ekkert um hann vitaö, en siöan 1973 hefur fjölskylda hans fengið aö heimsækja hann einu sinni i mánuöi. Sem fyrr segir hefur mál Khalils Brayez aldrei komiö fyrir rétt og sýrlenzk yfirvöld hafa ekki gefið út neina skýringu á fangelsun hans. Skrifa ber til: President Hafez Assad Presidential Palace Damascus, Syrian Arab Republic. 3. Samad Ismail frá Malaysiu er fæddur áriö 1924, kvæntur og margra barna faöir. Hann var áö- ur ritstjóri „The New Straits Times” og talinn einn af þekkt- ustu og virtustu menntamönnum lands slns. Hann hefur verið I einangrun i f jögur ár á grundvelli laga um öryggi i innanlandsmál- um. Sem ungur maöur var Samad Ismail virkur þjóöernissinni og fangelsuöu Bretar hann tvisvar þess vegna. Margir telja hann einn fremsta núlifandi rithöfund á malayiska tungu og hann hefur veriö sæmdur merkustu verð- launum I landi slnu fyrir blaöa- mennsku og bókmenntagagnrýni. Arið 1976 var hann handtekinn og sakaður um aö „ reyna aö draga úr viönámi Malaysiu- 1980 manna gegn hugmyndafræöi kommúnismans”. Samkvæmt lögunum, sem fangelsun hans byggist á, má halda mönnum I 60 daga varðhaldi I sérstökum varö- haldsbúöum, en siöan er gert ráö fyrir aö þeim veröi annaöhvort sleppt eöa þeir dæmdir f allt aö tveggja ára framhaldsvaröhalds- vist I þessum búbum. Er Samad Ismail eini fanginn, sem Amnesty International veit um, sem hefur veriö haldið svo lengi I sleitulausu varðhaldi á grundvelli þessara laga. Vinsamlegast biöjiö um aö hon- um veröi sleppt þegar I staö eöa aö hann veröi leiddur fyrir rétt hiö allra fyrsta. Skrifa ber til: Tan Sri Ghazali Shafie, Minister of Home Affairs Jalan Datuk Onn, Kuala Lumpur, Malaysia.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.