Tíminn - 27.06.1980, Page 6

Tíminn - 27.06.1980, Page 6
6 Föstudagur 27. júnl 1980. (Jtgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: Þórarlnn Þórarinsson, Jón Helgason og Jón Sigurösson. Rltstjórnarfull- trúi: Oddur Ólafsson. Fréttastjóri: Eirlkur S. Eirlksson. Aug- lýsingastjóri: Steingrlmur Glslason. Ritstjórnarskrifstofur, f ramkvemdastjórn og auglýslngar Slóumúla 15. Slmi 86300. — Kvöldslmar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verb I lausasölu kr. 240. -Askriftargjald kr. 4.800 á mánubi. Blabaprent. J Þórarinn Þórarinsson: Erlent yfirlit Dauði Sanjays þykir áfall fyrir Indland Dregur Indira sig bráðlega í hlé? Nauösynleg aögerð Með bráðabirgðalögunum um allt að 200% fóðurbætisskatt er brugðist hart og ákveðið við þeim vanda sem steðjar að landbúnaðinum, eink- um framleiðslu mjólkur og mjólkurafurða. Eins og Pálmi Jónsson landbúnaðarráðherra hefur tekið fram i fjölmiðlum verður að telja að nú séu aðstæður i betra lagi til þess að leggja þetta gjald á framleiðendur, þar sem árferði hefur verið með þeim hætti, að horfur eru viðast góðar um hey- feng. Það f jármagn sem innheimtist með þessum á- lögum mun renna til landbúnaðarins, og er þannig ekki verið að taka nýja skattheimtu af bændum. Fé þessu verður varið til þess m.a. að létta áhrifin af kvótakerfinu, sem nú er verið að framkvæma, en vitað var að ýmsir bændur yrðu fyrir verulegum áföllum i framkvæmd kvótans. Þá er einnig rætt um að endurgreiða hluta skatts- ins til alifugla- og svinabænda. Mestum hluta þessa f jár verður hins vegar var- ið til þess að jafna verð útflutningsafurða land- búnaðarins, en það lá fyrir að þá verðjöfnun yrðu bændur sjálfir að miklu leyti að taka á sig með einum eða öðrum hætti. Með þessum fóðurbætisskatti er ekki vikið frá kvótakerfinu, eða „búmarkinu”, sem tekið hefur verið upp sem leið til þess að leysa sölu- og tekju- vandamál landbúnaðarins. Skatturinn er miklu fremur hliðarráðstöfun samfara búmarkinu og stefnir að sama markmiði: Minni notkun erlends gjaldeyris við landbúnaðarframleiðsluna, sam- drætti i framleiðslu þannig að miðað sé við innan- landsmarkað, tryggingu á mannsæmandi lifs- kjörum bænda og búaliðs og þeirri verðjöfnun sem óhjákvæmileg er til þess að ná þessum markmiðum a.m.k. meðan verið er að leysa erf- iðustu vandamál landbúnaðarframleiðslunnar. Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsam- bands bænda, hefur i blaðaviðtali sagt um bráða- birgðalögin: „Við teljum að þessi fóðurbætisskattur sé út af fyrir sig skynsamlegur, þvi að með þeim tekjum sem hann gefur, má minnka verðskerðingu á framleiðslu minni búanna. Með þessu er framkvæmd kvótakerfisins milduð og það kemur ekki eins hart niður og útlit var fyrir”. Landbúnaðarráðherra hefur látiðhafa það eftir sér, að hann telji að kvótakerfinu fylgi ýmsir annmarkar, sem nauðsynlegt sé að fjalla um i samtökum bænda. Það var frá upphafi vitað að kerfið er flókið og mörg framkvæmdavandamál sem leysa verður. Meðan þetta nýja framleiðslu- kerfi er að komast á verður þvi að teljast eðlilegt að gripið sé til aðgerða sem skila árangri þegar innan tiðar. Það hefur komið fram að meðal bænda rikir skilningur á nauðsyn þess að gripið sé i taumana i framleiðslumálunum. Og viðbrögðin við bráða- birgðalögunum nú sýna, að enn gefa bændur öðr- um stéttum gott fordæmi um innri samstöðu og vilja til að axla byrðarnar. JS. tekin af likinu. Indira var jafn róleg viö bál- för Sanjays, sem fór fram siö- astl. þriöjudagskvöld. Mikill mannfjöldi fylgdi likvagninum til útfararstaöarins og hrópaöi stööugt ýmis kveöjuorö. Aöur haföi likiö legió á viöhafnarbör- um viö heimili Indiru og þangaö komiö fjöldi manns. Þaö var Rajiv, bróöir Sanjays, sem kveikti i likinu. öskunni var siöan dreift. A sama staö haföi fyrir 16 árum fariö fram bálför Nehrus, fööur Indiru, en hann var fyrsti for- sætisráöherra Indlands. Þeir bræöur Sanjay og Rajiv, sem var eldri, höföu báöir mik- inn áhuga á flugi, enda geröist Rajiv flugmaöur aö atvinnu. Sanjay lagöi hins vegar stund á flug sem tómstundaiöju, eink- um þó I seinni tiö. Hann haföi einkaflugvél slna skammt frá heimili sinu og fór I SEINNI TÍÐ hefur fráfall þrjátiu og þriggja ára gamals manns ekki vakiö aöra eins heimsathygli og flugslysiö, sem varö Sanjay Gandhi aö aldurtila I Nýju Delhi siöastl. sunnudag. Þaö var aöalfrétt fjölmiöía þann dag. Leiötogafundurinn I Feneyjum og tilkynning Brésnjefs um fækkun rússnesks herliös i Afghanistan féllu I skuggann. Astæöan var sú, aö brotthvarf Sanjays getur haft ófyrirsjáan- legar afleiöingar fyrir Indland. Meöan hann liföi var þaö álit manna, aö Indland myndi búa viö trausta forustu næstu árin. Sanjay var aö styrkja þaö álit, aö hann væri móöur sinni ómet- anlegur styrkur og yröi siöar sjálfsagöur arftaki hennar. Nú er hann fallinn frá og eng- inn sjáanlegur aö sinni til þess aö taka sæti hans. Indira er aö veröa 63 ára. A heröum hennar hvilir bæöi stjórnarforusta og flokksforusta I ööru fjölmenn- asta riki heims, þar sem vanda- mál eru meiri og margvislegri en annars staöar. Hve lengi endist henni aldur og heilsa til þess aö gegna þessu ofurmannlega hlutverki, þegar sonarmissirinn og sorgin bætist viö allt annaö? Sá orörómur hefur jafnvel komizt á kreik, aö sonarmissir- inn kunni aö leggjast svo þungt á hana, aö hún dragi sig fljót- lega I hlé. Slikt myndi þó ekki auövelt meöan hún hefur engan til aö taka viö. FYRSTU viöbrögö Indiru voru þauaölátasér ekki bregöa. Hún kom nær strax á slysstaöinn enda var hann skammt frá heimili hennar. Hún fylgdist meö þvi, þegar likin voru tekin úr flakinu, en þekktur flugkennari var meö Sanjay i þessari siöustu flugferö hans. Bæöi likin voru stórlega sködduö. Andlit Sanjay var þó aöeins meö skrámur, en höfuö- kúpan brotin. Lik Sanjays var síöan flutt á opnum vagni til næsta spitala. Á leiöinni sátu Indira og Maneka, ekkja Sanjays, yfir þvi. Mikill mannfjöldi haföi safnazt saman meöfram götunum, sem ekiö var um, og lét óspart hryggö sina i ljós. Indira lét sér hins vegar ekki bregöa, en greip þó ööru hvoru um enniö, þegar hún horföi á á- breiöuna, sem haföi veriö lögö yfir likiö. Þegar komiö var á spltalann, og mikil hluttekning var látin I té, varö henni aö oröi: Hugsiö til sjúklinganna á spltal- anum. Henni fellur fyrst tár af hvarmi, þegar ábreiöan var Sanjay og Indira skömmu fyrir fráfall hans. Indira og Maneka, ekkja Sanjays, sátu viö hliö llksins á bllnum, sem flutti þaö af slysstaönum til spitalans. oft I flugferöirá morgnana áöur en hann fór til vinnu sinnar. Hann þótti djarfur flugmaöur og voru þessar f lugferöir hans ekk- ert vinsælar af nábúunum. Samherjum hans var heldur ekki um þær. Sanjay var viö stýriö, þegar flugslysiö varö, og var aö gera allvandasamar æfingar. Sá orö- rómur komst á kreik, aö skemmdarverk heföi valdiö flugslysinu, en þvi hefur veriö mótmælt nú, en jafnframt hefur rannsókn veriö aflýst.Sumir gizka á, aö flugskirteiniö hafi ekki veriö I lagi. Flugvélin var bandarisk, Pitts S/A, og hafði Sanjay keypt hana fyrir skömmu og ekki flogið henni aö ráöi. Flugvél þessi þykir vönduö og er eftirsótt af áhugamönn- um. ÞAÐ KOM engum á óvart, aö Sanjay væri djarfur flugmaöur. Hann haföi veriö kappsamur á flestum sviðum. Ahugi hans I uppvextinum beindist mest aö vélum. Hann fór ungur til Bret- lands til aö búa sig undir aö koma upp bifreiöaverksmiöju i Indlandi. Sú ráöagerö komst I framkvæmd, en misheppnaöist. Sföan sneri Sanjay sér aö stjórnmálum. Hann skipulagöi æskulýössamtök, sem náöu mikilli þátttöku, en eldmóöur hans geröi hann sjálfkjörinn foringja. Jafnframt geröist hannnáinn ráögjafi móöur sinn- ar. Honum var mjög kennt um, aö hún beið ósigur I þingkosn- ingunum 1977. Mótlætiö virtist hafa heppileg áhrif á Sanjay. Hann skipulagöi hina sigursælu kosningabaráttu móöur sinnar á siöastl. vetri. Hann vann af eldmóði, sem fyrr, en þótti hófsamari og for- sjálli. Alit hans jókst aö sama skapi. Flestum kemur nú saman um, aö Indland hafi misst mikið foringjaefni og framtiö þess sé óráönari vegna fráfalls hans.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.