Tíminn - 27.06.1980, Síða 12

Tíminn - 27.06.1980, Síða 12
12 Föstudagur 27. júnl 1980. hljöðvarp Föstudagur 27. júni. 7.00 Veöurfregnir. fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál.Endurt. þáttur Bjarna Einarssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” eftir Josef Capek. Hallfreöur Orn Eiríksson þyddi. Guörún Asmunds- dóttir les (8). 9.20 Morgunstund. 9.20 Leikfimi. 9.30 tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn þar sem lesiö veröur gamalt ástarbréf ilr Eyja- firöi. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikaspypa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Söngur hafsins” eftir A.H. Ras- mussen. Guömundur Jakobsson þýddi. Valgeröur Bára Guömundsdóttir les (9). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Sinfóniuhliómsveit Islands leikur Svftu nr. 2 I rlmna- lagastll eftir Sigursvein D. Kristinsson. Einleikari á fiölu: Björn ólafsson. Stjómandi: Páll P. Pálsson / Wladyslav Kedra og Rlkishljómsveitin I Varsjá leika Pfanókonsert nr. 1 I Es-dUr eftir Franz Liszt; Jan Krenz stj. / Leontyne Price syngur atriöi Ur óper- unni „Salóme” eftir Richard Strauss. 17.35 Litli barnatfminn.Nanna 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Frá iistahátfö f Reykja- vfk 1980. 20.45 450 ár. Jón Sigurösson ritstjóri flytur synodus- erindi um Agsborgarjátn- inguna. 21.15. Pfanósónata i c-moll eftir Joseph Haydn. Charles Rosen leikur. 21.30 „Dauöinn I glasinu”, smásaga eftir Nils Johan Rud. Þýöandinn Halldór S. Stefánsson, les. 21.55 Geysis kvartettinn á Akureyri syngur erlend lög. Jakob Tryggvason leikur á planó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldlestur: „Auönu- stundir” eftir Birgi Kjaran Höskuldur Skagfjörö byrjar lestur nokkurra kafla bókarinnar. 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 27. júni 1980. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöu leikararnir. Gestur aö þessu sinni er söngkonan og dansmærin Lola Falana. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Avörp forsetaefnanna. Forsetaefnin, Vigdls Finn- bogadóttir, Albert Guömundsson, Guölaugur Þorvaldsson og Pétur Thor- steinsson, flytja ávörp I beinni útsendingu I þeirri röö sem þau voru nefnd, og var dregiö um rööina. Kynnir Guöjón Einarsson. , 21.55 Drottningardagar. (Le temps d’une miss). Ný, frönsk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk Anne Papi- llaud, Olivier Destrez, Henri Marteau og Roger Dumas. Veronica, 18 ára skrifstofustúlka, tekur þátt I feguröarsamkeppni I von um frægö og frama. Þýö- andi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok. ALTERNATORAR OG STARTARAR í Ford Bronco Chevrolet Dodge Wagoneer Land/Rover Toyota Datsun og í flestar gerðir bila. Verð frá 29.800.- Póstsendum Varahluta* og viðgerðaþj. BILARAF Borgartúni 19 - Sími 24700 oooooo Lögreg/a Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö slmi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100.________ Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavlk vik- una 27 júni til 3 júll er I Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22. öll kvöld vikunnar, nema sunnudags- kvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Siy savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- tlmi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn tókasafn eltjarnarness JVfýrarhúsaskðía Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, .opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöaisafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,slmi 27155. Opiö „Þarna séröu. Þaö er ekkert aö tönnumum I mér”. DENNI DÆMALAUSI mánudaga-föstudá'ga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, — Bökakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga_föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvailagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, sími 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprll) kl. 14-17. Bilanir. Vatnsv.eitubilanir simi 85477’ Simabiianir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið Almennur gjaldeyrir. 1 Bandarfkjadollar r 470.00 471.10 1 Sterlingspund 1096.6:0 . 1099.20 1 Kanadadollar 408.1Ö 409.10 100 Danskar krónur 8567.70 8587.70 100 Norskar krónur 9671.80 9694.40 lOOSænskar krónur 11271.00 11297.40 lOOFinnsk mörk 12894.40 12924.60 lOOFranskir frankar 11450.85 11477.65 lOOBeig. frankar 1660.80 1664.70 lOOSviss. frankar 28702.30 28769.50 lOOGyllini 24245.60 24302.30 100 V. þýsk mörk 26568.70 26630.90 lOOLIrur 56.14 56.27 100 Austurr.Sch. 3739.10 3747.80 lOOEscudos 959.60 961.80 lOOPesetar 669.30 670.80 100 Yen 216.09 216.60 AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavfk kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. maitil 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Sföustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavfk. 1. júlf til 31. ágúst veröa 5 ferö- ir alla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi slmi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiösla Rvlk simar 16420 og 16050. Tiikynningar Kvöldsfmaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu I sima 82399. Skrifstofa SÁA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn f SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda glróseðla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. slmi 82399. SAA —SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R I útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þln er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö strlöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Slmsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.