Tíminn - 06.07.1980, Page 10

Tíminn - 06.07.1980, Page 10
10 Sunnudagur 6. júli 1980. „Vi6 þurfum a6 hafa nóg aö gera til þess aö geta haldiö Ut gdöum flugvélum. Þaö er ekki hægt aö kaupa dýrar vélar og fljUga í eitt og eitt skipti. Þaö eru svo háir vextir af þessu”, sagöi Siguröur Aöalsteinsson flugmaöur og framkvæmda- stjdri Flugfélags Noröurlands hfþegar viö hittum hann milli tveggja tUra á Akureyri fyrir skömmu. Ætlunin var aö fræö- ast um flugiö á Noröurlandi og Sigurö sjálfan. Þaö kom i ljds, aö Siguröur er eiginlega í tvö- földu starfi og hefur ótal áhuga- mál, semhann stundar af kappi. Klukkan var um hálf fjögur og Siguröur haföi veriö aö fljúga siöan um hádegi, fór i Grims- eyjarflug og til Siglufjaröar en siöan stdö til aö hann yröi kall- aöur Ut i flug á Egilsstaöi og Hornaf jörö, sem og varö. Verk- efnum Flugfélags Noröurlands má skipa I tvo meginflokka: Aætlunarflug og leiguflug. Aætl- unarflug er til 10 áfangastaöa Ut frá Akureyri: Isafjaröar, Siglu- fjaröar, Grimseyjar, HUsa- víkur, Myvatns, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar, Vopnafjaröar og Egilsstaöa. „Ekki eins spennandi aö fljúga nú og þegar Angar Kofoed var aö skriöa yfir fjöll og firnindi meö nefiö frammi i rúöu”: Myndina af Siguröi Aöalsteinssyni tók ljósm. Timans Tryggvi i Grimseyjarflugi á dögunum. um, fara Ut á völl og er þar meö fallinn. — En nú lenda margir flug- menn i þvi aö veröa atvinnu- lausir? — Já, sumir. En ég hef komist aö þvi, aö t.d. þeir, sem voru aö læra um svipaö leyti og ég undir atvinnuflugmanninn, komust af og uröu ofan á, ef þeir ætluöu sér. — Hvernig var þin barátta? — Þegar ég var búinn aö 1 jUka atvinnuflugmannsprófinu, voriö 1970, — en atvinnuflugmanns- próf er þaö minnsta, sem hægt er aö komast af meö, — tókum viö Gunnar Þorvaldsson hönd- um samanog stofnuöum flugfé- lag á Egilsstööum — Austur- flug. Þar var enginn flugrekstur fyrir og þetta gekk vel. Viö vor- um meö eins hreyfils vél I flugi um Austfiröi. Ariö eftir bauöst mér vinna hjá Tryggva Helga- syni, sem var meö Noröurflug og ég hef veriö fyrir noröan allar götur siöan. Tryggvi var búinn aö reka áætlunarflug, sjUkraflug og leiguflug á Noröurlandi siöan 1959, en áriö 1974 hætti hann rekstrinum og seldi okkur nokkrum starfsmönnum fé- lagiö. Viö rákum þaö i sömu mynd, þar til Flugleiöir keyptu 35% i' félaginu og þá um leiö var nafninu breytt I Flugfélag Noröurlands hf. „Með reglulegu millibili fer eitthvað úr skorðum með áætlunina” — Var þetta ekkert umdeilt á sinum tima, þegar Flugleiöir tryggöu sér 35% eignaraöild aö félaginu? — Viö þessir sex-menningar, sem fyrir vorum i félaginu, sá- um ekki eintóma kosti viö þetta en viö vissum, aö félagiö myndi styrkjast og svo varö. Flugleiöir hættu aö fljUga til margra áætl- unarstaöa, svo sem Egilsstaöa, „Flugið er geysileg hvíld frá argaþrasinu á jörðu niðri” — segir Sigurður Aðalsteinsson, flugmaður og frkstj. Flugfélags Norðurlands hf. Feröir eru frá tveimur til sjö I viku til hvers staöar. — NU á fé- lagiö tvær Twin Otter flugvélar, eina Navajo Chieftain og svo Aztec vélina meb samtals 52 farþegasætum. „Þetta lokkar eins og hafið” „Viö fljUgum um allt land, sagöi Siguröur og einnig til Grænlands, Færeyja, Noröur- landa og einn og einn túr til Skotlands. Þaö teygist smám saman Ur þessu. Viö erum t.d. nU meö vél, sem staösett er á Noröur-Grænlandi og er i flugi fyrir dönsku stjórnina. Þannig hefur þaö veriö tvö siöastliöin sumur. Annars erum viö meö fjórar vélar I áætlunarflugi og eina kennsluvél. Þaö er alltaf aö aukast aö menn læri undir einkaflugmannspróf, en áöur var þaö gjarnan til þess aö fara I atvinnuflug eingöngu”. — Hvorum hópnum tilheyröir þU I upphafi? — Ég ætlaöi eingöngu aö veröá einkaflugmaöur en þaö breyttist eftir þvi sem leiö á og ég fann, aö ég gat ekki veriö án flugsins. Þetta lokkar eins og hafiö. Sem strákpatti byrjar maöur aö horfa á eftir flugvél- Fjórir góöir saman á blaöamannafundi, sem haldinn var úti I Grimsey: Siguröur Aöalsteinsson flugmaöur og framkvæmdastjóri Flugfélags Noröuriands, Gisli Jónsson frkstj. Feröaskrifstofu Akureyrar, Stefán Gunniaugsson frkstj. Bautans á Akureyri og Torfi Gunniaugsson flugumferöarstjóri.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.