Tíminn - 06.07.1980, Page 11
Sunnudagur 6. júll 1980.
n
Þórshafnar, Raufarhafnar og
ísafjaröar, en viB jukum áætl-
unarferöir til þeirra staöa.
Einnig hefur samræming átt sér
staö og er rní samræmt farþega-
flug milli Norö-Austurlands og
Reykjavikur. NU skipta menn
um vél á Akureyri og er reynt aö
stilla þvi þannig upp, aö þeir
þurfi ekki aö biöa lengi til þess
aö komast á áfangastaö.
— En hvaö meö samkeppni í
fluginu?
í Reykjavik eru 4 flugfélög
fyrir utan Flugleiöir og eru þau i
beinni samkeppni um mörg
verkefni. Flugfélögin á Egils-
stööum, Isafiröi, Vestmanna-
eyjum og á Akureyri eru ekki i
beinni samkeppni innbyröis, en
þö kemur fyrir aö viö bjóöum I
sömu tUrana.
— Veröa flugmenn hjá litlu
flugfélögunum varir viö
óánægju farþega, þegar hún
kemur upp?
— Meö reglulegu millibili fer
eitthvaö Ur skoröum og viö flug-
menn veröum þá varir viö
óánægju. En alltof sjaldan. Þaö
reynir ekki nógu oft á þessa
óánægju farþega. Þeir eiga þaö
til aö tuldra frekar I eigin barm
eöa láta seinkanir bitna á kon-
unni, þegar heim kemur, — aö
mig grunar. Þvi er ekki aö
leyna, aö þar sem nær engin
samkeppni er i fluginu á Islandi,
— heldur frekar samvinna
ýmissa aöila, — þá veröum viö
aö fylgjast þeim mun betur meö
óánægjuröddum.
„Ég er að reyna
að fanga
tækni”
— Hugsaröu um eitthvaö sér-
stakt, þegar þú ert kominn á
loft?
(Hlær) Þaö er nú best aö
hugsa ekki um nema þaö, sem
maöur er aö gera, en staöreynd-
in er, aö maöur hugsar skýrar i
háloftunum og veitir ekki af.
Mér finnst geysileg hvild aö
fljUga miöaö viö aö vera i arga-
þrasinu, sem fylgir stjórnsýslu-
störfum á jöröu niöri. Þegar ég
hef lokaö vélinni og býst til
flugs, er ég alsæll, sérstaklega
sé ég einn, án farþega og aö-
stoöarflugmanns.
— Eru vélarnar ekki aö veröa
mest sjálfstýröar?
Þaö hefur raunar gerst mikil
bylting I litlu vélunum og þær
eru farnar aö slaga hátt upp i
þær stóru i þægindum og örygg-
isútbUnaði. Þaö má segja, aö
ekki sé eins spennandi aö fljUga
nU og þegar Agnar Kofoed Han-
sen var aö skrlöa yfir fjöll og
firnindi meö nefið frammi I
rUöu.
— NU fæstu talsvert viö aö
mála. Hvenær hefuröu tima til
þess?
— Ég mála svolitiö á feröum
minum hvort sem þaö er til
Grænlands eöa innanlands.
Þetta eru vatnslitamyndir I
heföbundnum stll og stefna ekki
mjög hátt. Ég er aö reyna aö
fanga tækni. Vatnslitamálun er
erfiöur miöill, og gæta veröur
þess aö spilla ekki ferskleik-
anum. Ég fer alltaf I varnar-
stööu, þegar ég sé þykka og
klessulega vatnslitamynd, en
gleöst aö sama skapi, þegar ég
sé góöa tækni hjá einhverjum.
— ÞU ert ekkert læröur f
þessu. Er þaö?
— Nei, en móöir min, Alice
Sigurösson er lærö Ur banda-
riskum listaskóla og hún hefur
kennt mér tökin á tækninni, ef
svo má segja. Viö höfum málaö
saman og erum bæöi meölimir I
Myndhópnum, en þaö er tiltölu-
lega nýlegur félagsskapur
áhugalistafólks og atvinnu-
manna, — sundurleitur hópur aö
skaphöfn og listrænum hæfileik-
um, en mjög hvetjandi. Lista-
menn utan Reykjavikur eiga að
mörgu leyti erfitt uppdráttar.
Þeir eiga þess ekki kost aö
fylgjast nóguvelmeö þvisem er
aö gerast I listum og fá auk þess
sjaldan gagnrýni. Hér hefur
ekki veriö neinn listaskóli, —
ekki viöurkenndur, en forskóli
Myndlistarskólans hér byrjar I
haust.
„íslensk fjöll
eins og hunda*
þúfur saman
borið við
grænlensk”
— Þú talar um tækni og hefö-
bundiö málverk, en er ekki mest
spennandi aö setja sál sina f
þetta, svona eins og Van Gogh
og Gaugain t.d.?
— Þetta er alveg rétt. Menn
eru alltaf aö fást við eitthvaö,
sem þeir hafa náö tökum á, —
ýmist landslagsmyndir eöa
portrett, og þora ekki Ut fyrir
það. Hjá þessum málurum, sem
þú nefndir, koma hinir sönnu
listamannshæfileikar I ljós, en
tæknina þurfa menn að hafa.
Flestir geta lært þessa tækni.
— Hvert sækiröu helst mynd-
efniö?
— Langmest til Grænlands.
Mig langar aö koma á framfæri
i myndum minum hinni gifur-
legu náttúrufegurö á Græn-
landi. Ég hef bara veriö á Aust-
ur- og Norður-Grænlandi þar
sem haröbýlt er og hrjóstrugt.
Þar búa engir en fjórar veður-
athugunarstöðvar eru á svæö-
inu. Landslagiö er hrikalegt og
stórfenglegt og Islensk fjöll
verða eins og algjörar hunda-
þúfur samanboriö viö græn-
lensku fjöllin. Maöur finnur
þetta og finnur um leiö til eigin
smæöar gagnvart þessari stór-
brotnu náttúru. Órafjarlægö er
til næstu mannabústaða og á
engan aö treysta nema sjálfan
sig. Sumir, sem feröast á þessar
slóöir, brotna alveg niöur og
hraöa sér burt, en ég kemst I
skemmtilega stemmningu.
— Attu þér fleiri áhugamál en
flug og málun?
— Já, ég hef ævinlega verið
„dellukall” og gert allt svo um
munar. Ég hef lengi veriö félagi
I Skotfélagi Akureyrar og einnig
hef ég veriö geysilega mikiö I
fallhlffarstökki. I fallhlifar-
stökkinu kemst maöur I mjög
nána snertingu viö náttúruna, —
veröur næmari á umhverfi sitt.
— En hestamennskan?
— Ég er ekki mikiö I hesta-
mennsku, en ég fer gjarnan I út-
reiðatúra lengra til, — leiöist
sem sagt spretturinn kringum
bæinn.
— Svoviö förum nU hringinn f
tómstundalffinu. Hvaö lestu?
— Þaö fer nú dálftill tími i aö
lesa þaö sem að fluginu snýr,
enda nauösynlegt aö fylgjast
meö. Ég les Islenskar feröasög-
ur og svo hreinar afþreyingar-
sögur, ekki mjög háfleygar. Ég
hef lesið Bibliuna spjaldanna á
milli, kafla fyrir kafla, af þvi aö
mér fannst ómögulegt aö hafa
ekki lesiö þessa merkilegu bók.
— TrUaöur?
— Ég get ekki sagt aö ég sé
trúaöur. Ég hef gaman af þvf aö
virða fyrir mér náttúru og dýra-
lif og mér finnst ég bara fylla
töluna.
Með aldrinum finn éjj ef til vill
eitthvaö heimspekilégt út úr
þessu öllu saman.
—FI
CITROÉN*
Nýr glæsilegur CITROEN-GSA
Citroén hefur ávalt verið vel búinn, en með
tilkomu CITROEN-GSA má segja að hann sé
kominn í sparifötin
Fáanlegur: GSA — Club
GSA — Pallas
GSA — X3
GSA — Station
CITROÉN GSA er sá fullkomnasti í GS fjölskyldunni
Nýtt glæsilegt útlit.
Stærri og rúmbetri.
★ Ný gjörbreytt innrétting.
Jf Nýtt mælaborð.
if Stærri og sparneytnari vél
1300 cc. 65 din ha.
jf 4ra eða 5 gira kassi.
if 5 dyra m/niðurfellanlegum
aftursætum.
Gömlu góðu eiginleikarnir halda sér:
Framhjóladrifinn — Aðeins Citroen er búinn vökvafjöðrun,
sama hæð frá jörð óháð hleðslu— 3 hæðarstillingar, sem
gerir bílinn sérstaklega hagstæðan í snjó og öðrum torfærum
Þó hvellspringi á mikilli ferð heldur bíllinn sinni rás á þremur
hjólum
Samkvæmt opinberum sænskum skýrslum er CITROF^N einn af
fjórum endingarbestu bílum þar i landi.
ÖVIÐJAFNANLEGIR AKSTURSHÆFILEIKAR
Komið, reynsluakið og sannfærist
Góð greiðslukjör
CITROÉNA
1 G/obus?
LAGMÚU 5. SiMI 81555
/■oHuelli v
Audit4
Rafeindabókhaldsvélin
• Á stærð viö ritvél — vinnsluhraði
ótrúlejtur
• Forrit á kasscttum — skipt um á
augabragði
• Tckur allt að 35 cm breiðar daj;-
bókarrúllur
• Hraðvirkt or cinfalt innsláttarborð
• Reiknar út laun, vexti, bónus o.fl.
• Vartöluprófun (núllprófun)
• Prenthraði 16 stafir á sekúndu
• Leturgerð OCR-B, prentar á 6 afrit
• Prentar á rúllur, spjöld, eyðublóð
og i bækur
• Forrit fyrirligujandi fyrir fjárhags-
log viðskiptareikning, nótu- og
launaútskrift og fyrir birgðaskrán-
. ingu.
Skrif stof utækni hf.
Tryggvagötu - 121 Reykajvík - Box272 - Sími28511