Tíminn - 08.07.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.07.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 8. júli 1980/ 147. tölublað 64. árgangur. Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Atvinnuaukningu í dreifbýlið — i stað þess að bændafóDdð hrekist á möBiia Sú hætta er fyrir hendi í kjöl- far kvótakerfis í landbúnaði og kjarnfóðurgjaIdS/ að bændur f losni upp af búum sínum og eins og nú standa sakir er ekki útlit fyrir að fjölbýIisstaðír við ströndina taki við miklu af að- streymandi vinnuafli. Hvaðertil ráða í þessum vanda? Sjá viðtalvið Bjarna Einarsson hjá Framkvæmdastofnun um þessi mál. Bls. 3. 1700 kr. hér á landi, 3000 i Færeyjum: Uppbygging launataxta orsakar landflótta — segir Árni Benediktsson JSG — „Þvl hlýtur að vakna sú spurning hvers vegna launataxt- ar eru byggðir upp á þennan hátt hér á landi. Launþegar viröast vera afar ósáttir við það, og hér verður meira en látið aö þvi liggja að þetta sé ein meginorsök þess hversu margt fólk flyst af Yfirmenn á kaupskipunum komnir af stað aftur: Yfirvinnubann hefst 21. júlí — Skipstjórar taka ekki þátt i aðgerðunum Kás —Eftir tæpan hálfan mánuð, 21. júli nk., hefst yfirvinnubann við lestun, losun og færslu skipa á heimahafnarsvæðinu (Keflavik, Njarðvik, Straumsvik, Hafnar- firði, Reykjavik og Gufunesi), sem félög yfirmanna á kaupskip- unum hafa eöa munu samþykkja. 1 siðasta mánuði fór fram alls- herjaratkvæðagreiðsla meðal fé- laga I Farmanna- og fiskimanna- sambandi Islands um hvort veita ætti stjórnum félaganna umboö til verkfallsboöunar. Jafnframt þvi fór fram skoöanakönnun um hvaða aögeröir félagsmenn kysu helst. Var m.a. boöiö upp á val- kostina verkfall og yfirvinnu- bann. Langflestir studdu yfir- vinnubann. Stjórnir Vélstjórafélagsins og Stýrimannafélagsins hafa samþykkt að boða til yfirvinnu- Framhald á bls. 15 landi brott alfarið,” segir i ný- legri skýrslu formanns stjórnar félags sambandsfiskframleiö- enda Arna Benediktssonar þar sem hann ber saman launakjör hér á landi og i Færeyjum. 1 stuttu máli er niðurstaöa Arna sú, aö raunveruleg laun fólks i fiskvinnslu I þessum tveimur löndum séu mjög svipuð, eða i júni siöast liðnum nær þvl þau sömu. Hins vegar séu óbein laun mun stærri hlutur af heildarlaun- um launþegans en þess færeyska, og feiast meöal annars I orlofs- greiðslum, launaskatti, lifeyris- sjóðsframlagi og sjúkratrygg- ingagjaldi. Raunin væri þvi sú aö kauptaxtar væru mun lægri hér, " eða allt að helmingi lægri. Þannig hefði grunntaxti hér verið i júni kr. 1712, en i Færeyjum 3034. Islenska kaupið var þvi aðeins 56.5% af færeyska kaupinu. Þrátt fyrir aö þegar allt væri tekið með væru launin þau sömu, þá segir Arni að það sé „almennt álit hér á landi að laun séu og hafi veriö hærri i Færeyjum en á Islandi. Og fólk sem hefur starfað I Færeyjum virðist ekki vera i neinum vafa um að svo sé, sbr. t.d. viötöl viö tslendinga starfandi i fiskiðnaöi i Færeyjum, sem birt- ist I sjómannablaðinu Vikingi á s.l. sumri, en þar kom fram þaö sjónarmiö að ekki væri starfandi i fiskiönaði á Islandi vegna lágra launa.” Arni minnir siöan á þá miklu vinnuaflsþörf sem fyrirsjáanleg er hér á landi á næstu árum, jafnt i fiskiðnaði sem I öðrum greinum, og varpar fram þeirri spurningu hvort uppbygging launataxta hér á landi, og sifelldar tilhneiging- ar til að auka enn hlutdeild óbeinna launa i heildarlaunum, meö þvi að leysa kjaramál með félagslegum aðgerðum, muni ekki torvelda uppfyllingu þessara þarfa. Danny Shouse til UMFN Svartur risitil Vals? Sjá iþróttir bls. 10-11 Slökkviliðsmenn að ráða niöurlögum eldsins við Sogaveg 28 á laugar- daginn. A iitlu innfeildu myndinni má sjá þegar reykkafararnir undir- búa sig undir að ganga inn i húsið. Timamynd: Róbert. ELDUR LAUS VIÐ SOGAVEG Kás. —Um kl. 17 á laugardaginn varð elds vart við húsiö númer 28 við Sogaveg, og slökkviliðið i Reykjavik kallað á staöinn. Hafði komiöupp eldur i kjallara hússins i geymsluherbergi og þvottahúsi. Eldsupptök eru ókunn, en þegar slökkviliðsmenn komu á staöinn iogaði I papplrsdóti og m.a. spraybrúsum sem ollu sprenging- um. Mikinn reyk lagði um allt húsiö. Tveir reykkafarar voru sendir inn I húsið og réðu þeir niðurlög- um eldsins. Töluverðar skemmd- ir uröu á húsinu, af völdum elds, reyks og vatns. Tillaga 7 manna nefndar BSRB um gagntilboðið: 9-20% hækkun gnmnlauna JSS — 1 gær kl. 16 var haldinn fundur i samninganefnd BSRB. Þar lagöi 7 manna undirnefnd, sem starfaöi um helgina, fram tillögur sinar um gagntilboð. Samkvæmt upplýsingum sem Timinn hefur aflað sér, er megin- atriði þeirrar tillögu að i stað 39% launahækkunar á neðstu launa- flokkana i upphaflegri kröfugerð, sem fjara út i 18% hækkun efst, er gerð tillaga um 20% kauphækkun I neðstu launaflokkum, sem fjari út i 9% I efstu launaflokkunum. Tillagan felur að auki i sér gagn- tilboö I öllum öðrum atriðum samnings. Samkvæmt þessari tillögu 7 manna nefndar myndi 1. launa- flokkur hækka um 61 þúsund krónur, 5. flokkuf myndi hækka um 72 þúsund krónur, 10. flokkur um 84 þúsund krónur og 32. launa- flokkur myndi hækka um 72 þús- und krónur. Eins og menn rekur minni til hljóðaöi siöasta tilboð rikisins upp á 6000 krónur á 15 neðstu launaflokkana, sem fjaraöi siöan út i nokkrum næstu flokkum. Það er þvi ljóst, ef næsta gagntilboð af hálfu BSRB verður I likindum við ofangreinda tillögu, aö miklu muni enn milli samningsaöila. Ekki var tekin afstaða til tillögu 7 manna nefndarinnar á fundi samninganefndarinnar i gær, en fundi var frestaö til kl. 13 I dag. Kl. 16 hefur svo verið boöaður sáttafundur meö deiluaöilum. Farandverkafólk Tóku verbúð herskildi Bls. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.